Þjóðviljinn - 25.04.1967, Page 2

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Page 2
2 STDÁ — ÞtKDBVffijrBNTN — t*tíS$aðaí&* 25. aprffl JSffl. Hvert verður bræðslu- síldarverðið í sumar? Það er ödljurai kunniugit að bræðslusíldarafurðir féllu stór- lega í verði á heimsmarkaði á miðju s.l. ári, og það má kallast gott ef núverandi verð getur híiildizt óbreytt út þetta ár, en það er engan veginn vist, þó menn voni að svoverði. Við hinu er tæplega að búast, að síldarafurðir, mjöl og lýsi, fari hsekkandi í verði á þessu ári, til þess er heimsfram- leiðslan nú alltof mikil, miðað við þá markaði sem til boða standa í dag. Og líklega þyrfti þessi markaður að útvikkast nokkuð svo að trygging feng- ist fyrir þvi að núverandi verð héldist á mjöli og lýsi eins og það er í dag, ailt þetta ár. Þannig standa þá mállin og gagnvart þeirri taflstöðu er þýðingarlaust að loka augum. En með þessar staðreyndir i huga, þá er það vart skiljan- legt, hvaða afstöðu Alþýðu- flakjbur og Sjálfstæðisflokkur Á vakt Ýmsum brá ónofcalega í ibrún þegar frá þvi var skýrt í bvöldfréttum útvarpsins á sumardaginn fyrsta — bama- daginn — að lögregluþjónar hefðu fundið þriggja ára drenghnokka í reiðileysi á götum úti snemma að morgni þess dags og tekið hann í vörzlu sína, en- enginn hefði orðið til þess að spyrja um bamið fram til kvölds. Morg- unblaðið skýrði síðan frá því á þennan hátt hverjir mála- vextir hefðu verið: „Fréttir útvarpsins báru ... ekki ár- angur, en herlögregiumaður, sem starfar með götuJögregl- unni til eftirlits, þekkti dreng- inn, er hann kom á vakt í gærkvöldi. Þekkti hann dreng- inn sem son Bandaríkjamanns, sem býr i nágrenni við þann stað, sem bamið fannst á, og hafði hann þegar samband við föðurinn, sem snemma um morguninn hafði farið tU vinnu sinnar suður á Kefia- víkurflugvöll. Kom faðirinn síðan boðum til móðurinnar, sem sótti bamið sitt um bl. 20 í gærbvöldi11. Hér er sem sé um að ræða svipmynd frá útjaðri hemáms- ins. Hitt munu mörgum þykia athyglisverð tíðindi að banda- rískir herlögreglumenn virð- ast starfa regiulega með ís- lenzku lögreglunni, einnig þá tóku nú á síðustu dögum Al- þingis gagnvart þeirri tillögu Lúðvíks Jósepssonar að lækka útflutningsgjald af síldarafurð- um úr 8°/d niður í 4%. Mér þykir reyndar þessi lækkun allltof lítiJ, en þó hefði hún breytt miklu um, miðað við gildandi ákvæði. Ég hef áður hér í þessum þáttum bent a nauðsyn þess að lækka allt út- flutningsgjald af sjávarafurðum niður í 1% og lækka vexti af lánum til sjávarútvegsins þann- ig að hámarksvextir yrðu ekki hærri en 7%. Það er furðulegt að menn skuli sitja í ábyrgðarstöðum í rfkisstjóm, bahkaráðum og á Alþingi sem ekki skilja svo einfaldan sannleika sem þann að það er þýðingarlaust að æffla sér að plok'lca þann hagnað af sjávarútveginum sem ekki er þar lengur til. Og reyndarværi það merkiiegt rannsóknarefni fyrir sálfræðinga og þjóðfélags- fræðinga, að leita að ástæðunni fyrir því, að stjómmálaflokkur, sem telur sig vera málsvara einkaframtaksins í landinu, að einmitt hann skuii hafa orðið til þess að setja löggjöf, sem hefur bundið sjávarútveginn í meiri skattviðjar meö útflutn- ingsskattinum helldur en nokic- ur önnur ríkisstjóm hefur gert, sem áður hefur setið á íslandi. í þessu sambandi hjálpar það ekki þó sagt sé að útflutnings- skatturinn renni aftur að mesta hluta til sjávarútvegsins. Van- treystir flokkur einkafram- taksins útvegsmönnum , til að greiða vátryggingagjöld skipa sinna? Var það þessvegna sem Alþýðuflokknum var falið það aaga þegar bandarískir her- menn hafa ekki sérstök leyfi til innrása í Reykjavík. Þeir koma reglulega „á vakt“ í höfiuðborg Islands eins og það sé sjálfsagt mál að lögregla stórveldis fylgisit þannig með málum hér. Væri fróðlegt að fá vitneskju um það hvemig þessu sérkennilega samstarfi er háttað, hver.su margir þess- ir herlögreglumenn eru, hvert er starfssvið þeirra og sam- kvæmt hvaða lagafheimiHdum þeir hafa afskipti af löggæzlu- störfum í lýðveldinu Islandi. Einnig væri lærdámsríkt að frétta um ástæðumar fyrir þessari tilhögun. Er það ef til vUl ebki taiið sæmandi að hermenn herraþjóðarinnar verði að lúta fyrirmælum inn- borinna löggæzlumanna, of þeir brjóta lög á fslandi eða hafa í frammi ósæmillegt háfct- emi? Eða hafa bandarísku herlögreglumennimir á þenn- an hátt fengið aðstöðu til þess að stunda njósnir sínar um Islendinga, undir vemd þeirr- ar stofnunar sem a.m.k. á að koma í veg fyrir þvílíka iðju; eru þeir með þessu móti í sífellu að safna sér örlitJlum bitum í þá heildarmynd sem CIA aflar sér af aðstæðum í hverju því landi er lifir í skugga stórveldisins? Væri mjög æskilegt ef lögregHustjór- inn í Reykjavík og dómsmála- ráðherrann, yfirmaður bans, vildu gera opinbera greinfyr- ir þessari annarlegu þátttöku erlends stórveldis í löggæzlu- störfum á íslandl. — Austrl. hlutverk af samstarfsflokknum að setja á stofn skrifstofu er annaðist þetta hlutverk? Hvað halda útvegsmenn um það þeg- ar spurt er, hvort þessi vald- boðna trygging Viðreisnarstjórn- arinnar hafi orðið þeim ódýr- ari í reyndinni, heldur en ef þeir hefðu sjállfir náð fram með samtökum á frjálsum trygging- armarkaði? Nú, þegar kosningar nálgast og tækifæri gefst til að breyta um umboðsmenn á þingi, þá er hollt fyrir útvegsmenn að hugleiða þetta ásamt ýmsu fleiru. Við getum verið sam- mála um, að Fiskveiðisjóður er nauðsynleg og þörf stofnun tii uppbyggingar á okkar fiskiflota og fisfciðnaði, en það er mikill misskiiningur ef menn haJdaað það sé aðeins ein leið tii að affla honum lánsfjár tii þess- arar starfsemi. Og það er bein- línis neikvæð stiefna um láns- fjárútvegun, ef peninganna er aflað með svo hófflausri skatt- heimtu á sjávarútveginn sjálfan gegnum útfiutningsskatt að hann geti ekki með góðu móti risið undir álögunum. Þessi skattheimta í núverandi mynd á tímum ótryggs verðlags og rýmandi afkomu, hún er heimska, sem ekki á að þolast. Háir lánsfjárvextir eru fjandsamlegir sjávar- útvegi osr fiskiðnaði Maður er ekki ósjaidan búinn að heyra það í málflutningi Viðreisnarinnar á síðustu árum, að nauðsyn hafi borið til, að hækkia hér alHa lánsfjárvexti til að draga úr eftirspum eftir lánsfé. Þetta gæti verið góð og gild hagfræði í þróuðum iðnað- arlöndum, sérstaklega þar sem framileiðslan fer aö stærsta hluta á innanlandsmarkað. Undir slík- um kringumstæðum er vaxta- hækkun vel þekkt ráð til að draga úr þensilu. En í þjóðfé- iagi sem byggir tilveru sína að 94% á útflutningi sjávaraí- urða, þar sem lífsnauðsyn er á hverjum tíma að auka fram- leiðsduna, í það minnsta ísam- ræmi við fólksfjölgun í land- inu, þar er hækkun vaxtanei- kvæði, því að akfcur er ekki þörf ásamdrætti í sJikri framieiðslu. heldur sífelldri aukningu. Und- ir þeim kringumstæðum sem hér eru fyrir hendi, þá aufca hækkaðir vextir og auknar á- lögur spennuna og um leið erf- iðleika útflutningsins. Þettaætti að vera hverjum meðaligreind- um manni auðskiiið, enda sannar reynsla sfðusfu áraþetta hér á Islandi, svo að ekki verð- ur misskittiö. I þessu efni minna hinarinm- fluttu hagfræðiformúlur iðnað- arþjóða, sem ekki henta í okfc- ar þjóðarbúsfcap, á söguna af kariinum sem hélt að sama viæri hvaða sáimur væri sung- inn við útförina, þar sem aJlt væri jafn gott eftir hann Hall- grtm Pétursson blessaðan. Og sivo var byrjað að syngja: „Sjá hér hve illan enda ódyggð og svikin fá“. Hafa einhverjir gleymt heimsiglingu síld- veiðiflotans 1965? Vegna uppgripa síldarafla, sem er alveg einstæður í ailri oklcar síldveiðisögu, þá hafa afflaskipin á síldveiðunum und- anfarin ár borið sæmilega úr býtum, þrátt fyrir óhæfan rekstrargmndvöll skipanna. Hinsivegar er það staðreynd að þau skip sem fewgið hafa veiði sem verður að teljast meðal- affli í meðalári, þau hafa eng- an veginn borið sig, þrátt fyrir mjög hagstætt markaðsverð á Övissa ríkir um verð síidarafurða í sumar. síidarafurðum á undanfömum árum. Þannig hefur rekstrar- grundvöllurinn verið tryggður. Þetta vita útvegsmenn og þetta veit Landsamband íslenzkra út- vegsmanna. Og þó er þetta blómi viðreisnarinnar í sjávar- útvegsmálum, en ekki mín skröksaga. En þó útvegsmenn hafi orðið að gjalda sinn sfcatt til úrræða viðreisnarinnar með óhæfillega háum útflutningssfeatti á af- urðunum ásamt óhófflegum vöxtum af rekstrarlánum sem hvorutveggja hafa virkað nei- kvætt fyrir afkomu útgerðar- innar, þá hafa þeir þó óneit- aniega fenigið sumt aftur sum- ir hverjir, eins og t.d. þeir sem notið hafa stórra lána úr FisJc- veiðasjóði. En hér er það gamla sagan sem endurteicur sig sí og æ; þannig að hinir verr stæðu hafa verið látnir styricja þá betur stæðu til skipakaupa, enda mun hinn hái útfflutnings- skatbur hafa verið hugsaður þannig, fyrst og fremst. En hvað þá um sjómennina sem látnir hafa verið gegnum allt of lágt hróefnisverð, greiða ebki bara vátryggingargjöld skipanna að sínum hluta, held- ur líba aukningu sikipastólsins, án þess að ríkisvaMið tryggði þeim neitt á móti. Þannighef- ur þetta gengið til þrátt fyrir heimsiglinguna af sildarmiðun- um árið 1965. En nú virðist komið að kafflaskilum í þessari sögu. Ætli ríkisvoldið að haida þessari stefnu sinni óbreyttri og inn- Jiieimta a£ sfldiveiðisjómönnum fyrir þeirra eignarhiut í veið- inni sama útfflutningsskatt gegnum lækkað hráefnisverð, þá getur ebki hjá þvi farið að í odda skerist svo til tíðinda megi telja. Annað væri óbugs- andi eftir að síldiveiðisjómienn eru búnir að þjappa sér saman í fyikingu með félagsstofnun á sÆ. sumri. Lámarksveri ákveð- ið á fískárgangi Verðin giida frá og með 22. aprfl til og með 30. sept. 1967. Veðrin voru ákveðin með át- bvæðum oddamanna og fuHtrúa seljenda f nefndinni gegn at- kvæðum fulltrúa seljenda. I yfirnefndinni áttu sæti: Pétur Eirfksson, fuiltrúi' íEfna- Með lögum frá 15. marz sl. um breytingu á lögum nr. 97/1961 um Verðlagsráð sjávar- útvegsins var ábveðið, að auk þess að ábveða lágmarksverð á öllum ferskum sjávaraffla skuli Verðlagsráð sjávarútvegsins framvegis átoveða lágmarks- verð á fiskúrgangi. Verðiagsráðið hóf fundi seinni hluta marzmánaðar til þess að^j ákveða lágmarksverð á fískúr- gamgi og úrgangsfiski, en sam- komuiag náðist ekki í ráðinu um lágmarksverðin og var á- bvörðuninni vísað til úrskurð- ar yfimefndar. Á fundi yfir- nefndarinnar í gær voru ábveð- in eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum og heilum fiski til mjöivinnslu. Fiskbein og heill fiskur, annað en síld, karfi og steinbítur, hvert kg. kr. 0,45. Karfabein og heill karfi, hvert kg. kr. 0,60. Steinbirtsibein og heiH steinbít- ur, hvert kg kr. 0,30. Fiskslóg, hvert kg. 0,21. Verðin eru miðuð við, að seljandi skili fiskinum í verlc- smiðjuþró. hagstofnuninni, sem var odda- maður nefndarinnar, Guðmund- ur Kr. Jónsson, frambvœmda- stjóri og Jónas Jónsson, fiám- kvæmdastjóri, Reykjavilc, full- trúar kaupenda og Helgi Þór- arinsson, forstjóri, Rvíb óg Tryggvi Heigason, formaður Sjómannafélags Akureyrar, full- trúar seljenda. Lett rennur Gfáéoó Norræn listsýn- ing opnuð í Sví- þjóð á fimmtudag Hinn 27. apríl n.k. verður opn- uð í Liljevalchs Konsthall í Stokkhólmi sýning Norræna list- bandalagsins, sem er eins og kunnugt er haldin annað hver ár til skiptis á Norðurlöndum. Þeir sem sýna á vegum Fé- lags íslenzkra myndlistarmanna að þessu sinni eru málararnir: Benedikt Gunnarsson, Eiríkur Smith, Hafsteinn Austmann, Hjör- leifur Sigurðsson, Jóhannes Jó- hannesson, Jón Engilberts, Kristj- án Davíðsson, Steinþór Sigurðs- son, Svavar Guðnason, Valtýr Pétursson, Þorvaldur Skúlason — og myndhöggvaramir: Gunnfríð- ur Jónsdóttir, Jón Benedibtsson og Jón Gunnar Áraason. FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT í Liljevalchs eru mestu sýning- arsalir Stokkhólms og verður þessi sýning að vanda mikill listviðburður. Þar næsta sýn- ing Norræna listbandalagsins verður væntanlega haldin í Rvik 1969.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.