Þjóðviljinn - 25.04.1967, Page 5

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Page 5
Þriðjudagur 23. april 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g Byggingasamvimwféhg barnakennara tilkynnir: Fyrirhuguð eru eigendaskipti að 2 íibúðum félags- manna í fjölbýlishúsi við Ljósheima í Reykja- vík. Forkaupsréttaróskir félagsmanna verða að berast skrifstofu félagsins, Hjarðarhaga 26, fyrir 1. maí. — Sími 16871. Steinþór Guðmundsson. Árnesingar! Sunnlendingar! HÆGRI UMFERÐ Klúbburinn Öruggur akstur í Ámessýslu boðar til umræðufundar um hægri umferð í Selfossbíói miðvikudaginn 26. apríl n.k. kl. 21.00. Fundarstjóri verður Stefán Jasonarson í Vorsabæ, formaður klúbbsins, en frum- mælendur séra Árelíus Níelsson og Pétur Sveinbjamarson umferðarfulltrúi. Rökræður og fyrirspumir — Öllum heim- ill aðgangur! Framkvæmdanefnd H-umferðar hefur ver- ið boðið á fundinn. Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Árnessýslu. Starfsmannafélag ríkisstofnana: Aðalfundur Aðalfundur SFR verður haldíwR í sam- komuhúsinu Lídó í Reykjavík, þriðjudag- inn 25. apríl 1967 og hefst kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf skv. félagslögum. 2. Önnur mál. Kristján Thorlacius formaður BSRB, og Haraldur Steinþórsson varaformaður BSRB, munu mæta á fundinum og ræða samningsaðstöðu og kjaramál ríkisstarfs- manna. Stjórnin. Kjörskra ísafjarðarkaupstaðar til alþingiskosninga, sem eiga að fara fram sunnú- daginn 11. júní 1967, verður lögð fram á baejar- skrifstofunni þriðjudaginn 25. þ.m. almenningi til athugunar. Síðan liggur skráin frammi alla virka daga kl. 10—12 og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á laugardög- um. Kærur um að einhvern vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar, skulu vera komnar til bæjarstjóra þremur vikum fyrir kjördag, í síðasta lagi laug- ardaginn 20. maí 1967. ísafirði, 24. apríl 1967. Bæjarstjóri. Ráðherra svarar fyrirspurnum Geirs Gunnarss. um húsnæðismál Geir Gunnarsson alþingis- maður fór fram á t>að hér i blaðinu að Eggert Þorsteinsson félagsmálaráðherra svaraði í dagblöðunum fyrirspurnum um húsnæðismál sem lagðar voru fyrir alþingi en ekki gafst tími til að svara þar. Þjóðvilianum bárust í gær svör Eggerts Þor- steinssonar, en hann lætur þess getið í bréfi að tölumar séu nú orðnar 3ja vikna gamlar og kunni að hafa breytzt eitthvað í meðförum húsnæðismála- stjórnar síðan, en varla mikið. Fyrirspumir Geirs Gunnarsson- ar og svör félagsmálaráðherra fara hér á eftir: Svör við fyrirspumum Geirs Gunnarssonar. 1. Hvert er áætlað ráðstöfun- arfé húsnæðismálastjómar á þessu ári? Svar: 380,4 m. kr. 2. Hve miklu af fé hefur þeg- ar verið ráðstafað með lánum eða lánsloforðum? Svar: 93,5 m. kr. 3. Hver er áætluð fjárþörf til eftirfarandi lánveitinga, sem ekki hefur enn verið fullnægt: a) Viðbótarlána vegna byrjun- arlánveitinga í des.-jan. s.l.? Svar: 106,0 m. kr. b) Viðbótarlána vegna loforða um byrjunarlán, sem gefin hafa verið út, miðað við greiðslu eftir 15. apríl n.k.? Svar: 93,5 m. kr. (+ 30 m. kr. sjá C. lið). c) Lána vegna annarra gildra ums. um sl. áramót, þ.e. vegna íbúða, sem ekki voru orðnar fokheldar um s.l. áramót, en gera má ráð fyrir að sjá þurfi fyrir lánsfé á þessu ári? Svar: 30 m. kr„ sem vitað er un\- d) Lána vegna þeirra um- sókna um lán út á nýjar fbúð- ir, sem berast eiga húsnæðis- málastjóm fyrir 15 marz n.k-? Svar: Liggur ekki fyrir. e) Hinna sérstöku viðbótar- lána til efnalítilla meðlima verkalýðsfélaga? Svar: Ekki yfir 20.0 m. kr. Innifalið í liðum 2 og 3a, 3b og 3c. f) Lána til byggingar leigu- íbúða sveitarfélaga og Öryrkja- bandalags Islands? Svar: 5,6 m.kr. 4. Hver er áætluð fjárþörf Framkvæmdamefndar bygg- ingaáætlunar á þessu éri? Svar: Samkvæmt algjörri bráðabirgðaáætlun framkv. nefndarinnar gerðri i septem- bermánuði s.l. verður fjárþörf ársins 1967 kr. 210,5 miljónir, en þar af ber Reykjavíkurborg að greiða 1/5 hluta. Þar sem útboð og samningar við verk- taka standa enn yfir verður fullnaðaráætlun um fjárþörf ársins 1967 eigi tilbúin fyrr en síðar. 5. Hvaða ráðstafanir hefur ríkisstjórnin gert eða ákveðið að gera til útvegunar fjármagns til byggingaáætlunar, eða er það ef til vill ætlunin, að þeirri fjárþörf verði að mestu eða öllu leyti fullnægt með fé byggingasjóðs ríkisins, eins og gert hefur verið hingað til samkvæmt fyrirmælum ríkis- stjórnarinnar? Svar: Samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnai’innar frá 9- júlí 1965, var gert ráð fyrir, að fjár til byggingaáætlunarinnar yrði aflað frá byggingasjóði ríkis- ins og Reykjavíkurborg. Enn- fremur var gert ráð fyrir því, að samið yrði við atvinnuleys- istryggingasjóð um lánveitingar í þessu skyni. Ríkisstjómin hef- ur samkvæmt þessu sótt um 30 m. kr. lán úr sjóðnum á þessu ári, sem. nú hefur verið sam- þykkt að veita. 6. Hvaða ráðstafanir hefur ríkisstjórnin gert eða hyggst hún gera til þess að afla bygg- ingasjóði ríkisins fjár til íbúða- lána á þessu ári? Svar: Ríkisstjórnin hefur ekki gert ráðstafanir til fjáröflunar fyrir byggingasjóð ríkisins aðr- ar en þær, sem þegar hefur verið lýst. Ákvarðanir um frek- ari ráðstafanir í þessu skyni verða ekki teknar fyrir en reynslan hefur sýnt, hver raun- veruleg fjárþörf verður. Allt á sama stað HILLMAN HUNTER S/NGER VOGUE HILLMANN HUNTER Kr. 218.800,00 SINGER VOGUE Kr. 231.000,00 BIFREIÐAKAUPENDUR! Komið og skoðið þessa vönduðu fólksbíla. Góðir greiðsluskilmálar. Til afgreiðslu strax. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, — sími 22240. Auglýsing um skoðun bifreiða í Lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram 2. maí til 1. júní n.k., að báðum dögum með- töldum, svo sem hér segir: Þriðjudaginn 2. maí Y-1 tjl Y-100 Miðvikudaginn 3. maí Y-101 — Y-200 Föstudaginn 5. maí ...... Y-201 — Y-300 Mánudaginn 8. maí Y-301 — Y-400 Þriðjudaginn 9. maí Y-401 — Y-500 Miðvikudaginn 10. maí Y-501 — Y-600 Fimmtudaginn 11. maí Y-601 — Y-700 Föstudaginn 12. maí Y-701 — Y-800 Þriðjudaginn 16. maí Y-801 — Y-900 Miðvikudaginn 17. maí Y-901 — Y-1050 Fimmtudaginn 18. maí Y-1051 — Y-1200 Föstudaginn 19. maí Y-1201 — Y-1350 Mánudaginn 22. maí Y-1351 — Y-1500 Þriðjudaginn 23. maí Y-1501 — Y-1600 Miðvikudaginn 24. maí Y-1601 — Y-1700 Fimmtudaginn 25. maí Y-1701 — Y-1800 Föstudaginn 26. maí Y-1801 — Y-1900 Mánudaginn 29. maí Y-1901 — Y-2000 Þriðjudaginn 30. maí ...... Y-2001 — Y-2100 Miðvikudaginn 31. maí Y-2101 — Y-2200 Fimmtudaginn 1. júní Y-2201 — Y-2300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreið- ir sínar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að Ijósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vá- fryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1967 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreið- in stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sasta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tek- in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi 20. apríl 1967, SIGURGEIR JÓNSSON. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði fyrir hönd bæjarsjóðs Hafnarfjarðar úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum fyrirframgreiðslum upp í útsvör ársins 1967 og fasteignagjöldum sama árs. Fer lögtak fram á ábyrgð bæjarsjóðs en á kostn- að gjaldanda að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði, 24. apríl 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. SKÚLI THORARENSEN, fulltr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.