Þjóðviljinn - 25.04.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Qupperneq 8
t I StÐA — ÞJÖÐVIUINN — Sunruudagttr 23. aprfl. 1967. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar s'jálfir. Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. BLAÐDREIFING Unglingar óskast til blaðburðar um Hringrbraut — Kaplaskjólsveg — Tjarnargrötu — Höfða- hverfi — Vogra. Þjóðviljinn FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR^ V. I Eystrasaltsvikan 5.-26. júlí. 1967. Verð kr. 13.500.00 Fararstjóri: Magnús Magnússon, kennari. Ferðaáætlun: 5. júli. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júli. Farið með lest til Warne- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17. júli. Lagt af stað í 9 daga ferð til Berlínar, Magdeburg, Erfurt, Leipzig. Dresden og Wittenberg og farið 25. júlí með næturlest til Kaupmannahafnar og ílogið 26. júli til Reykjavíkur. Innifalið fullt fæði nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flugfar, jámbrautir og langferðabílar, leiðsögumaður, hótel. aðgangur að söfnum, dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunni. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð og þegar búið að panta í ferðina. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst LAN DS!di N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Valgerður Dan les söguna „Systurnar í Grænadal‘‘. 15.00 Miðdegisútvarp. Lúðra- sveitin „The Irish Guards". Einsöngvarar, kór Dg hljóm- sveit Vínaróperunnar, Manu- el og hljómsveit hans, Pat Boone, Mike Leander, Los Panchos tríóið og Michael Jary leika og syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Kristinn Hallsson syngur. A. Schlemm, W. Ludwig, kór og hljómsveit útvarpsins í Munchen flytja atriði úr „Seldu brúðinni" eftir Smetana. Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur „Vorið“, eftir Debussy: E. Ansermet stj. E. Gilels og Fíladelfíu-hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 1 eftir Chopin; E. Ormandy stj. 17.45 Þjóðlög. 19.30 Daglegt mál. 19.35 íþróttir. Sigurður Sig- urðsson segir frá. 19.45 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.45 Otvarpssagan: „Manna- munur“. 21.30 Víðsjá. 21.45 Tólfta Schumannskynn- ing útvarpsins. Margrét Ei- ríksdóttir á Akureyri leikur „Fiðrildi“ op. 3. 22.00 Velferð aldraða fólksins. Erlendur Vilhjálmsson deild- arstjóri flytur erindi. 22.35 Béla Sanders og hljóm- sveit hans leika létt lög eft- ir Kálmán, Fetras, Strauss, Grothe og Ivanovici. 22.55 Á hljóðbergi. „The Glass Menagerie", leikrit eftir Tennessee Williams. Leikar- ar: Montgomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. 24.00 Dagskrárlok. • Þrjár þöglar gamanmyndir sýndar • Á kvikmyndasýningu í am- erísika bokasafninu í kvöld, þriðjudaginn 25. apríl, verða sýndar þrjár þöglar gaman- myndir, gerðar mil’i 1920 og’30. Aðalihlutverkin leika kunnir leikarar eins og Stan Laurel, Oliver I-Iardy, Edger Kenncdy og Charlie Chase. Myndirnar verða kynntar af Russol Woelf- fer. I janúar var haldin kvik- myndasýning á samsiconar myndum og voru undirtektir svo góðar, að ákveðið hefur verið að helda aðra, n.k. þriðriu- dag. Er hér sérstakt tækifæri fyrir þá mörgu, sem gaman haía af þessum gömlu kvikmyndum. Fyrsta myndin nefnist „The First Ilundred Years“ og leika Laurdl og Hardy aðalhlutverkin. Sýna þeir þar, hvernig ekki á að fara að því að brjótast út úr fangelsi. Önnur myndin heitir „Bacon Grabbers". Ediger Kennedy hef- ur keypt útvarp með afborg- unum og eru Laurel og Ilardy sendir til að taka það af hon- um, vegna vanskila. Sú þriðja heitir „Movie Night“. Leikur Charlie Chase aðalhlutverkið, en hann var einn af fáum gamanlcikurum, sem þoldu breytinguna frá þöglum myndum í talmyndir. Varð hann mjög vinsæll í tal- myndum á árunum 1930—40. Russel Woelffer er fœddur og uppalinn i Chicago. Hann gekk í Northwestern University og tók þaðan B.A. og magisters- gráðu í listum. Hann hefur lengi safnað þöglum myndum og hefur sérstakt dálæti á Laur- el og Hardy. Hann hofur í frí- stundum kynnt sér mikið kvik- myndasögu, sér í lagi á sviði gamanmynda. (Frá upplýsingaþjónuslunnb. • Getur það verið? Það kom fram aö ákærði ð 180 þúsund krónur (danskar) á sparisjóðsbók og að hans gáfur eru mjög vanþroska. (Árósa stiftstíðindi). • „Loftsteinninn í áttunda sinn" RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsMniCompanyhf LAUGAVHG 103 — SIMI 17373 o " ÚTGERÐARMENN. TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIDKEMUR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAViK - SÍMI 22122 — 21260 • Nýjasta Icikrit Friedrichs Diirrenmatts, Loftsteinninn, cr sem kunnugt cr sýnt í Þjóðlc-ikhúsinu um þcssar mundir, Vaiur Gísla- son fer með aðalhlutverkið og hefur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkun sína á nóbclsskáldinu Wolfgang Schwitter. Lelkurinn hef- ur nú verið sýndur átta sinnum og eru fáar sýningar eftir. Myndin er af Val, Baidvini Halidórssyni, Kristbjörgu Kjeld og Flosa Ólafssyni í hlutverkum sínum. Hjúkrunarkonur óskasí Hjúkrunarkonur vantar í Landspítalann vegna sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukon- an í síma 24180 og á staðnum. Reyk'javík, 24. apríl 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Maðurinn minn og faðir okkar TRYGGVI BJÖRNSSON frá Litlavelli andaðist 18. april. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 26. apríl kl. 1.30 frá Fossvogskapellu. Kristjana Guðlaugsdóttir. Fanney Tryggvadóttxr. Kristbjörn Tryggrason. Þuríður Tryggyadóttir Möller. Aðalsteinn Tryggvason. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞÓRUNNAR ÍVARSDÓTTUR, Holtsgötu 7, Hafnarfirði, sem lézt 20. þessa mánaðar. fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 26. apríl kl. 2 eftir hádegi. Óskað er eftir því af þeim sem vildu gefa blóm að and- virði þeirra verði látið renna til líknarstofnana. Fyrir hönd ættingja og vina Stefán Stefánsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.