Þjóðviljinn - 25.04.1967, Side 11

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Side 11
Þriðjudagur 25. apríl 1967 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA JJ fra morgni | [ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 25. apríl. Markús guðspjallamað- ur. Gangdagurinn eini, (mi'kli). Árdegisháflæði klukkan 5.47. Sólarupprás klukkan 4.30 — sólarlag klukkan 20.24. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir ( sama sfma ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmir 18888 ★ Ath. Vegna verkfalls lyfja- fræðinga er hvorki nætur- varzla að Stórholti 1 eins og vanalega né kvöldvarzla í apótekum. ☆ Siökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sfmi: 11-100. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 26. apríl annast Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga idukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 og helgidatga klukkan 13-15. K-hafnar klukkan 8 í fyrra- málið. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og K-hafnar klukkan 11 í dag Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur klukkan 21.10 annað kvöld. INN ANL ANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Eyja tvær ferðir, Akureyrar tvær ferðir, Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagurhólsm., Homafj., Isafjarðar og Egilsstaða. ýmislegt skipin ★ Skipadeild SlS. Amarfell er i Hángö. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell væntanl. til Bridgewater í dag. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Stapafell fór i morgun til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. Haterhus er í Þorlákshöfn. Anne Marina átti að koma til Þorlákshafnar í dag. Svend Sif losar á Eyjafjarðarhöfn- um. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til London klukkan 10.30 í dag. Vélin er yæntanleg aft- ur til Rvíkur klukkan 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaup- mannahafnar klukkan 9 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og ★ Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindar- bæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Guð- mundsdóttur, Ásvallagötu 20, sími 15836, Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853, Lovísu Hannes- dóttur, Lyngbrekku 14, Kópa- vogi, sími 41279. Kökum sé skilað í Lindarbæ f.h. 1. maí, sími 30675. Stjórnin. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 4. ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholtssóknar briðjudaga klukkan 9—12 Tímapantanir í síma 34141 klukkan 5—6. minningarspjöld ★ Minningarsjóður dr. Victors Urbancic. Minningarspjöldin fást í bókaverzlun Snæbjam- ar Jónssonar, Hafnarstræti og í aðalskrifstofu Landsbanka Islands, Austurstræti fást einnig heillaóskaspjöld. ★ Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A-S. em seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Happdrættí D.A.S. aðalumboð Vesturveri simi 17757. Sjómannafélag R- víkur Lindargötu 9 sími 11915. Hrafnistu D.A.S. Laugarási sími 38440. Guðmundi Andrés- syni gullsmið Laugavegi 50 A sími 13769. Sjóbúðin Granda- garði sími 16814. Verzlunin Straumnes Nesvegi 33 sími 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholtsvegi 1 sími 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2 Kópavogi sími 40810. Verzlun- in Föt og Sport Vesturgötu 4 Hafnarfirði sími 50240- Kjörskrá fyrír Kópavogskaupstað til alþingiskosninga, sem fram eiga að fara hinn 11. júní 1967 liggur frammi á bæ’jarskrifstofunni í Félagsheimilinu í Kópavogi almenningi til sýnis frá og með 25. þessa mánaðar. Kærufrestur er til kl. 24 þann 20. maí næstkomandi. Kópavogi 24. apríl 1967. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Látið stilla bílinn tyrir vorið Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. bílaskoðun og stilling Skúlagötu 32, sími 13100. WÓÐLEIKHÚSID 3eppt á Sjaíít Sýning miðvikudag kl. 20. Mmr/sm Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 ti) 20 - Sími 1-1200. Sími 22-1-40 Vonlaust en vand- ræðalaust (Situation Hopeless but not Serious) Bráðsnjöli amerisk mynd og fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkið er leikið af snillingnum Sir Alec Guinnes og þarf þá ekki frekar vitn- anna við. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 18-9-36 Lifum hátt (The Man from the Dingers Club) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TONABlO Sími 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTI — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. amerisk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Jack Lemmon. Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Siml 50-2-49. NOBl Fræg japönsk kvikmynd. Höf- undur og leikstjóri: Kom Ichikawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síml 11-5-44. Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg sænsk-dönsk gam- anmynd í litum. sem gerist á vikingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti grínleikari Norður- landa Direh Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JRjEYKJAVÍKDRI Fjalla-EyvindtiE Sýníng í kvöld kl. 20.36. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. tangó Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. 60. sýning föstudag kl. 20.30w UPPSELT. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. tDDin \KDIV/ Sími 11-3-84 " CAMLA g;Ó 1 Sími 11-4-75. Áfram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd í litum — með hinum vinsælu leikurum „áfram“- myndanna Sýnd kl. 5. 7 og 9. ¥ bæiaMMöSPS Ý:: Sími 50-1-84. Darling Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍC éJ0tait£/ . °9 kongurinn 3. Angelique-myndin: (Angelique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd i Iitum og CinemaF íe' texta. Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. tAUGARASBfó Sími 32075 - 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með islenzkum texta. byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Sími 41-9-85 Lögreglan í St. Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störfum lögreglunnar í einu alræmd- asta hafnarhverfi meginlands- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Vladimir Ashkenazy PÍANÓTÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu þriðju- daginn 2. maí kl. 26.30. Viðfangsefni eftir MOZART PROKOFIEV og CHOPIN. ☆ ☆ ☆ Aðgöngumiðasala í Þjóð- leikhúsinu. Pétur Pétursson. HRÆÓDÝR FRÍMERKI FRÁ AUSTURRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frímerki og sérmerki handa söfnurum, að verðmæti samkvæmt Michel-katalóg um 320,00 þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,00 ísl. kr. eftir póstkröfu, á meðan birgðir endast. Nægir að sertda bréfspjald. MARKENZENTRALE Dempschergasse 20,1180 Wien Auglýsið í Þjóðvilianum Hafnarf jörður - Fasteignagjöld Gjalddagi fastéignagjalda árið 1967 var 2. jan. síðast liðinn. Munið að gera skil strax til bæjar- gjaldkerans í Hafnarfirði svo ekki komi til frek- ari innheimtuaðgerða. Eftir 1. maí næstkomandi verða teknir 1% dráttar- vextir á mánuði af öllum ógreiddum fasteigna- gjöldum frá gjalddaga. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið timanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. I Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bfla. OT U R Hringbraut 12L Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Simi 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. TURðl6€Ú5 siGncmaimiRSfm Fæst i Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.