Þjóðviljinn - 07.05.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — íxJÖSÐVtL-RNN — SummnSaigiur 7. maí 1967.
syvA,,".t<
íMíjx.I.
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
Af tízkusýningum unglingu
stufu óho/l uppeldisáhrif
Barnavemdarnefnd Reykja-
víkur gerði á fundi sínum 26.
apríl sl. svohljóðandi samþykkt:
„Vegna tízkusýningar þeirr-
ar fyrir unglinga, sem haldin
var hér í borg nýverið, vill
Barnavemdamefnd vekja at-
hygli félagasamtaka og fyrir-
tækja á þeim óhollu uppeldis-
áhrifum sem stafað geta af því,
að viðskiptalíf tízkuheimsins
beini kynningarstarfsemi sinni
að unglingum.
Einnig skal á það bent, að
sízt er á það bætandi, hve
tízkuhugsun og sundurgerð í
klæðaburði meðal unglinga í
skólum borgarinnar leggur
mörgu heimilinu óeðlilegar !
fjárhagsbyrðar á herðar“.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn í matstofu N.L.F.R. mið-
vikudaginn 10. maí kl. 9 e.h.
Veitingar á staðnum.
Stjórnin.
Vífilí, nýtt
skátafélag
INNLENT LÁN
RIKISSJÓÐS ÍSLANDS1967, l.Fl
í Garðahreppi
Á sumardaginn fyrsta sl. var
stofnað skátafélag i Garða-
hreppi og hlaut það nafnið
Vífill eftir Vífli þeim er Land-
náma segir að byggt hafi á Víf-
ilsstöðum. Stofnendur voru 150
skátar úr Garðahreppi sem til
þessa hafa starfað í skátadeild-
inni Hraunbúum í Hafnarfirði.
Á stofnfundinum voru mætt-
ir gestir, foreldrar og skátafor-
ingjar frá Hafnarfirði, Jónas B.
Jónsson skátahöfðingi og
Hrefna Tynes varaskátahöfð-
Sala spariskírteina ríkissjóðs 1967, 1. fl., stendur nú yfir. Skírtein-
in eru til sölu í viðskiptabönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóð-
um og hjá eftirfarandi verðbréfasölum í Reykjavík: — Ágústi Fjeld-
sted og Benedikt Blöndal Lækjargötu 2, Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar
Péturssonar, Aðalstræti 6, Gunnari J. Möller, Suðurgötu 4, Kaup-
höllinni, Lækjargötu 2 og Lögmönnum, Tryggvagötu 4. — Skírtein-
in eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Hafnarstræti 14.
URVALSRETTIR
virkum dögum og hatiðum
a
Síðasfi sýningardagur hjá Ásgerði
• I dag eru sfðustu forvöð að sjá listvefnað Ásgerðar Esterar
Búadóttur í Unuhúsi, en sýningin er opin til kl. 10 í kvöld. Hafa
myndofin teppi Ásgerðar hvarvetna vakið mikla athygli þar sem
hún hefur sýnt, bæði heima og erlendis, enda falleg áferðar
og sérkemiileg, en Ásgerður notar mikið í teppi sín íslenzka
ull og íslenzku sauðalitina. Mjög góð aðsókn hefur verið að
sýningunni í Unuhúsi, en myndin hér að ofan er af einu teppanna.
Fram og Valur keppa í kvöld
Það mun nú ákveðið að Reykj avíkurmótið í knattspymu
hefjist í dag. Áætlað var að mótið hæfist 20. apríl s.l. en
sökum þess hve Melavöllurinn var í slæmu ásigkomulagi
hefur orðið að fresta fyrstu leikjunum í mótinu.
Reykjavíkurmótið í knattspymu hefur löngum verið
fyrsta mót sumarsins og hefur í því sambandi verið bent
á að Reykjavíkurfélögin hafi þar af leiðandi betri undir-
búning undir íslandsmótið í knattspymu heldur en utan-
bæjarfélögin. Nú hefur þetta breytzt. Litlu bikarkeppn-
inni, sem Akranes. Keflavík, Kópavogur og Hafnarfjörð-
ur standa að mun nú senn lokið, þannig að þessi félög
eru nú á undan að „komast í gang“ eins og það er kallað.
Þetta er þeim mun alvarlegra nú, vegna þess, að flestir
þeir er voru valdir til landsliðsæfinga s.l. vetur eru úr
Reykj avíkurfélögunum, en eins og kunnugt er leika ís-
lendingar landsleik í knattspyrnu eftir aðeins 3 vikur.
En nóg um það. Melavöllurinn mun nú vera kominn í
gott lag og ekkert því til fyrirstöðu að hefja mótið, og von-
andi fáum við að sjá marga og skemmtilega leíki næstu
daga. S.dór.
ingi.
Fundurinn hófst með helgi-
stund. Prestur var séra Bragi
Friðriksson en skátar aðstoð-
uðu. Félagsforingi, Ágúst Þor-
steinsson lýsti yfir stofnun fé-
lagsins, vígði Ijósálfa, ylfinga
og nokkra nýliða. Vígður var
nýr félagsfáni.
Stjórn skátafélagsins Vífils
skipa: Ágúst Þorsteinsson fé-
lagfsoringi, Sigurgeir Óskars-
• 1 minningargrein V. Sig. um
Pál Bjamascm, skálld, er mis-
ritun: „Kálfafell í Vopna-
firði . . . “ á að vera KÁL-
FELL.
Blafckálr TR:TA
SVART: TA:
Jón Björgvinsson
Þorgeir Steingrímsson.
a b c d e t g b
co
abcdet gh
HVlTT: TR:
Arinbjörn Guðmundsson
Guðjón Jóhannsson
41. De6+ Bf6
42. d7 Dd3
/^yOrðsending til húsmóður: Kjötiðnaðar- *
•Vstöð KEA á Akureyxi hefur þá ánægju að
■ kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru
í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku
vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfierað
f jölyrða um gæði vörunnar —-dómur yðar verður
þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú komnar
eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMÁSTEIK
(GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT,
LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri
^tegundir koma síðar á markaðinn.Á hverri
sdós er tillaga um framreiðslu. Gjörið svo
•^vyéi og reynið dós við hentugt tækifæri^
KJOTIÐNAÐARSTOÐ
Akkur
F ramsóknarflokksins
1 því blaði Tímans sem átti
að vera helgað baráttudegi
verkalýðsins, fyrsta maí, fyr-
irfannst engín frétt um kröfu-
göngu verklýðshreyfingarinn-
ar og útifund. Ekki var þar
heldur að finna ávarp' verk-
lýðshreyfingarinnar í Reykja-
vík; því hafði verið kastað
í bréfakörfuna. í stað ávarps
verklýðshreyfingarinnar var
birt ávarp frá einhverri sjálf-
skipaðri „verklýðsmálanefnd
Framsóknarflokksins" og á-
lyktunarorð þess voru ekki
barátta alþýðusamtakanna
fyrir bættum kjörum ogaukn-
um réttindum heldur fyrir-
mæli Framsóknarbroddanna:
„Kjósið Framsóknarflokkinn".
1 stað þess að verkafólk væri
hvatt til þess að sýna sam-
stöðu sína og baráttuvilja í
kröfugöngunni, skoraði Tím-
inn á menn að drekka kaffi
til ágóða fyrir kosningasjóð
Framsóknarflokksins.
Tíminn reynir í gær að
réttlæta þá óvirðingu sem
verklýðshreyfingunni var
sýnd í þessu blaði, en lýsir
aðeins enn betur inn í hug-
skot Framsóknarbroddanna.
Afsökunin er þessi: „Þegar
þrengsli eru í blaði og allt
það efni sem fyrir liggur
kemst ekki í blaðið, verður
að fara fram mat ritstjómar
á gildi og gæðum greinanna“.
Menn ættu að fletta tuttugu
síðum Tímans þennan dag
þar sem margar síður voru
m.a. fylltar með þýddu rusli
þá kemúr einkar greinilega
í ljós hvem hug Tímarit-
stjóramir bera til verklýðs-
hreyfingarinnar á Islandi. !
annan stað telur Tíminn á-
varp verklýðshreyfingarinnar
„samsuðu“ sem Tíminn tald
„engan sérstakan akk íyrir
sig að birta“. Tímanum berast
oft ályktanir frá félagasam-
tökum og þær eru jafnan
birtar; séu riístjóramir ósam-
mála efni þeirra gera þeir
siðan athugasemdir í rit-
stjómargreinum. Slíkur er
háttur málgagna sem ástunda
heiðarlega blaðamennsku. En
Tíminn telur auðsjáanlega að
verklýðshreyfingin í Reykja-
vík eigi ekki rétt á slíkri
fyrirgreiðslu. Blaðið telur sér
ekki „akk“ í þvi að birta á-
lyktanir hennar og fréttir um
hátiðahöld hennar á hátíðis-
degi verkalýðsins. Akkur
Tímans er allur við það bund-
inn að verkafólk drekki Fram-
sóknarkaffi, umfram allt þann
görótta drykk sem verið er
að byrla fyrir kosningar.
— Austri.
fc