Þjóðviljinn - 07.05.1967, Blaðsíða 8
g SlÐA — ^WÖÐVIUINN — Sunnudagur 7. maí 1967.
8.30 Lög eftir R. Rodgers og
frá Afríku.
9.10 Morguntónleikar. a. Con-
certo grosso op. 6 nr. 4 eftir
A. Coreflli. Kammerhljórri-
sveitin í Moskvu leikur; R.
Barhaj stj. b. Sönglög eftir
Mozart. E. Loose sjmgur; E.
Werba leikUr á píanó. c. Pí-
anókonsert nr. 3 op. 37 eftir
Beethoven. W. Kempff og
Pílharmc/níusveit Berlínar
leika; Leitner stj. d. Fidlu-
sónata í e-moll op. 122 eftir
M. Reger. H. Endres leikur á
fiðlu og H. Stenér á píanó.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
Séra Garðar Svavarssop.
14.00 Tónlist frá tékneska út-
varpinu. a. „Launmæli“,
strengjakvartett nr. 2 eftir L.
Janácék, Janácek-kvartettinn
leikur. b. „Marycka Mágdóno-
vá“, kórverk eftir Janácek.
Listafólk frá Mæri flytur; J.
Soupal stj. c. „Umrenningur-
inn vitskerti". verk fyrir
karlakór og sópranrödd eftir
Janácek við texta eftir R.
Tagore. Einsöngvari: J. Sev-
cikova., Söngstjóri; J. Ves-
edka. d. Sinfónía nr. 9 „Frá
nýja heiminum" eftir A.
Dvorák. Sinfóniusveit tékk-
neska útvarpsins leikur; A.
Klima stj.
15.25 Endurtekið efni. a. Séra
Jón Skagan flytur frásögu-
þátt; Brúðhjónin á Núpum og
landnámið i Auraseli (Áður
útvarpað 10. febr.) b. Rut-h
Little Magnússon syngur tvo
söngva op. 91 eftir Brahms
við undirleik Ingvars Jónas-
sonar og Guðrúnar Kristinsv
dóttur (Áður útv. á páskum).
c. Magnús Ólafsson læknir
flytur erindi um lyf og bólu-
efhi gegn smitsjúkdómum
(Áður útv. í Röddum lækna
24. nóv. 1965).
16.35 Síðdegismúsik: a. P.
Robeson syngur amerisk lög.
b. A. Kostelanetz og hljóm-
sveit hans leika lög frá ýms-
um löndum.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs og Guðrún Guðmunds-
dóttir stjórna. a. Sitt af
hverju fyrir yngri bömin. b.
María Ragnarsdóttir (10 ára)
syngur og leikur á gítar. c.
Eyvindur Erlendsson les
þriðja lestur f ram'ha 1 dssög-
unnar: Hippolytus læknir. d.
Fyrsta kynning á íslenzkum
bamabókahöfundum: Spjallað
við Ármann Kr. Einarsson,
sem les sögu sína „Grám,
Máni og Kjáni“
18.05 Stundarkorn með Kurt
Weill: Philharmonia leikur
svítu úr „Tpskildingsóper-
unni.“ O. Klemperer stj.
19.30 Kvæði kvöldsins. Egilil
Jónsson velur og les.
19.40 „Le Cid“, balletttónlist
eftir Massenet. Fílharmoníu-
sveitin f Israel leikur; J.
Martinon stj.
19.50 Ætti að breyta gildandi
reglum um útivist bama og
unglinga? Sigurlaug Bjama-
dóttir ræðir við Guðmund
Magnússon skólastj. Krist.j-
án Sigurðsson lögreglumann
og húsfreyjumar Sigríði Jóns-
dóttur og Svövu Jakobsd.
-------------------------------$
Námskeið
Tölufræðilegt gæðaeftirlit
Dagana 25. maí til 3. júní n.k. verður hald-
ið námskeið á vegum IMSÍ í tölufræðilegu
gæðaeftirliti (statistical quality control). —
Kennt verður á norsku. Nánari upplýsing-
ar veitir:
IÐNAÐABMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
Skipholti 37 — Reykjavík — Símar:
8-15-33 og 8-15-34.
(Ath. Þetta eru breytt símanúmer).
20.30 Þrettánda Schumanns-
kynning útvarpsins. Guðrún
Kristinsdóttir, Ingvar Jónas-
son og Pétur Þorvaldsson
leika Tríó fyrir píanó, fiðlu
og selló op. 80.
21.30 Vika f Vestur-Evrópu.
Stefán Jónsson með hl.jóð-
nemann á ferð með hinum
vlsu Borgfirðingum úr sýslu- .
keppni útvarpsins í fyrra.
22.35 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Útvarpið á mánudag:
13.15 Búnaðarþáttur. Ámi G.
Eylands ráðunautur talar um
sauðburðinn.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Rósa Gestsdóttir les fram-
• haldssöguna „Zinaida Fjodor-
ovna".
15.00 Miðdegisútvarp. P. Kreud-
er og hljómsveit hans,
Knight, Morgan, Haskens,
Hljómsveit J. L. Grubers, G.
Backus og C. Corren syngja
og leika.
16.30 Síðdegisútvarp. Lögreglu-
kór Reykjavíkur syngur. S.
Rikhter leikur Píanósónötu
nr. 50 eftir Haydn. A. Dres-
cher og Fílharmoníusveitin í
Hamborg leika Adagio og
rondo í F-dúr eftir Schubert;
W. Martin stj. L. Price. R..
Gorr, J. Vickers, R. Merrill
o.fl. syngia atriði úr „Aidu“
eftir Verdi.
17.45 Lög úr kvikmyndum.
19.30 Um daginn og veginn.
Hrólfur ^lngólfsson bæjar-
stjóri á Seyðisfirði talar.
19.50 Qömlu lögin sungin og
leikin.
20.15 Á rökstólum. Tómas
Karlsson blaðamaður fær
þrjá menn til viðræðna um.
lækkun byggingarkostnaðar,
Gissur Sigurðsson formann
Meistarafélags húsasmiða,
Guðmund Gunnarsson b.ygg-
ingarverkfræðing og Bergfþór
Úlfarsson auglýsingastjóra.
21.30 Islenzkt mád. Ásgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. flyj.ur þáttinn.
21.45 Tvö tónverk eftir C.
Saint-Saens: a. Introduct.ion
og Rondo capriccioso op. 28.
Y. Menuhin leikur méð Phil-
harmoniu í Lundúnuiti; Sir
Eugene Goossens stj. b. Són-
ata fyrir klarínet.tu og píanó.
Ulvsse og .Tacques Delecluse
leika.
22.10 Kvöldsagan: „Landið
týnda“ eftir Johannes V.
Jensen. Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur les þýðingu
sfna (11).
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Frétt.ir í stuttu máli. Dag-
skráríok.
rNobi" í síðasta sinn
, V-vtv
atnf***...
• Hafnarfjarðarbíó hefur sýnt að undanförnu hina umtöluðu og víðfrægu japönsku ágætismynd
„Nobi“. Þjóðviljinn birtir þessa mynd af einu atriði kvikmyndarinnar tii þcss að minna lesendur
sína á að síðasta sýningin á „Nobi“ verður í kvöid.
Sjónvarpið í dag:
18.00 Helgistund. Prestur er sr.
Magnús Guðmundsson sjúkra-
húsprestur, Reykjavík.
18.20 Stundin okkar. Þáttur fyr-
ir börn f umsjá Hinriks
Bjamasonar. Meðall efnis:
Þrjár stúlkur syngja við gít-
arundirleik, skólahljómsveit
Kópavogs ieikur undir stjórn
Björns Guðjónssonar, og börn
úr Kársnesskóla flytja leik-
ritið „Prinsessan með rauða
nefið.“
19.05 Ibróttir — Hlé.
20.00 Fréttir — Erlend málefni.
20.35 Denni dæmalausi Aðai-
hlutverkið leikur Jay North.
Islenzkur texti Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.00 Kaj ,Munk. Dagskrá um
danska kennimanninn og
skáldið Kaj Munk. Lýst er
umhverfi, er liann lifði og
starfaði í, og rætt er við fólik,
er þekkti hann náið. (Nord-
vision frá danska sjónvam-
inu). Þulur og þýðandi: Ösk-
ar Ingimarsson.
22.00 Dagskráriök. ý
Sjónvarpið á morgun:
20.00 Fréttir.
20.30 Bragðarefir. Þessi mynd
nefnist ,,Leyndardómur graf-
arinnar". Aðalhlutverkið leik-
ur Gig Young. Gestahlutverk:
Jocelyn Lane og Jonathan
Harris. Isiénzkur texti Dóra
Haf steins dóttir.
21.20 Baltfíkuferðin. Kvikmynd
Hafsteins Sveinssonar um
söngför Karlakórs Reykjavík-
ur með skemmtiferðaskipinu
„Baltíka.“
21.35 öld konunganna. Leikrit
eftir William Shakespeare,
búin til flutnings fyrir sjón-
varp. XIV. hluti — „Hinn
hættulegi bróðir“. Ævar R.
Kvaran fllytur iringansorð.
Sögubráður:
Játvarður IV. hefur verið 4>
krýndur til konungs, en Rík-
harður, bróðir hans, ætlar sér
konungsdóm sjálfur og vinnur
að bví af grimmd og misk-
unnarleysi. Hann eitrar hug
konungs gegn hinum' bróður
hans, hertoganum af Clar-
ence. Rfkharður, sem hafði
myrt Hinrik VI í Towerkast-
gla, tekst. að koma sökinni á
Clarence. Konungur lætur
varpa • Clarence í Tower-
dýflisuna, en Rfkiharður fœr
leigumorðingja til að myrða
hánn þar. Rfkharður biður
um hönd lafði Önnu, ekkju
Játvarðar prins, bar sem hún
stendur yfir líkbörum eigin-
manns síns. Tekst Ríkharði
að sannfæra hana um, að
hann hafi myrt eiginmann
hennar og föður. Hinrik VI. af
einskærri ást tii hennar. Lýk-
ur svo þeirra viðskiptum, að
hún þiggur af honum trúlof-
unarhring. — Játvarður IV.
deyr, og er eldri sonur hans
krýndur til konungs og Mýt-
ur nafnið Játvarður V., en
Ríkharður er útnefndur ríkis-
stjórí og verndari drerigsins
á konungsstólnum. Átök verða
nú milii Ríkharðs og Elísa-
betar konungsmóður (öðru
nafni Lafði Grey) um það,
hver skuii annast gæzlu hins
unga konungs.
2.40 Dagskrárlok.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á' miðvikudag verður dregið í 5. flokki. — 2.100 vinningar að fjárhæð
5.800.000 krónur. — Á þriðjudag eru seinustu forvöð að endumýja.
Happdrætti Háskóia íslands
5. FLOKKUR:
2 á 509.000 kr. ,
2 á 100.000 kr.
52 á 10.900 kr.
280 á 5.000 kr.
1.760 á 1.509 kr.
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
2.100
1.000.000 kr.
200.000 kr.
520.000 ter.
1.400.000 kr.
2.640.000 kr.
40.000 kr.
5.890.000 kr.
Skákin
Framhald af 4. síðu.
Dxe4. He8 né 20. g4, Bxg4; 21.
fxg4, Dxg4t og svartur vinnur).
20. — Bxe4
21. Rxe$ Dxd5t
22. Ke2 —
(Hvltur tapar riddaranum eft-
ir 22. Dd3, Dxd3f; 23. Kxd3,
Hxf3t; 24. Ke2, Hf5; 25. Kd3,
Hd5t).
22. — Dh5
23. g4 Dh3
24. Hafl Hxf3!
og í þessari vonlausu stöðu fór
þvítur yfir tímamörkin (25.
Hxf3, Dg2t; 26. Hf2, Hxe4t).
Stuðst hefur verið við skýr-
ingar úr Deutsche Schachzei-
tung.
Bragi Kristjánssön.
GÓLFTEPPADREGLAR - TÆKIFÆRISKAUP
Nœsfu fvœr víkur seljum v/ð vegna rýmingar á lager okkar I
Tollvörugeymslunni gólffeppadregla I heilum rúllum
Lykkjuíeppi (tepparayon) 300 cm. breidd 75 fermetrar í hverri rú-lLu. Verð kr. 245,00 per íermeter.
WILTON (ull) í eftirtöldum breiddum: 250 cm., 274 cm. og 366 cm. Verð kr. 480,00 per férmeter.
• Sérstaklega hagkvæon kaup fyrir þá sem vantar teppi á stóra gólffleti t.d. í verzlanir, hótel, skrifstofur,
stigahús og heilar íbúðir. — Sýnishorn hér á skrifstofunni.
Páll Jóh. Þorleifsson hf. Skólavörðustíg 38, símar 15416 - 15417
i
i