Þjóðviljinn - 11.05.1967, Side 2

Þjóðviljinn - 11.05.1967, Side 2
9 SfBA------WÖ9VEJINN — FTmrrttoaagur 1/1. maí 1967. Tvö íslandsmet □ Tvö Islandsmet og nokkur telpnamet voru sett í • fyrrakvöld á sundmóti Ármanns sem haldið var í tilefni af 40 ára afmæli sunddeildar félagsins. Um 100 keppend- ur voru í mótinu o'g árangur góður í mörgum greinum. f upphafi mótsins voru nokkrir gamlir sundmenn úr Ár- manni sæmdir silfurmerki félagsins fyrir vel unnin störf. Boðsundssveit Ármanns beetH íslandsmetið um rúmar 2 sek. í 4x50 m fjórsundi karla og var tími sveitarinnar 2:02,0mín. í 3x100 m þrísundi tovenna bætti Ármannssveitin íslandsmet sitt um 4,7 seik., sjuxti á 3:58,1 mln. Hin unga og efnilega sund- kona úr Ármanni Ellen Ingva- dóttir sigraði í 100 m bringu- sundi kvenna á 1:25,20 rm'n. og er það nýtt telpnamet og annar bezti árangur sem náðst hefur í þessari grein, en Islandsmet Hrafnhildar Guðmundsdóttur er 1:21,1 mín. 200 m bringusund karla. Guðm. Gísiason, IR 2:40,8 Leiknir Jónsson, Á 2:44,7 Gestur Jónsson, SH 2:47,6 50 m bringusund telpna, 1955 og síðar: Helga Gunnarsdóttir Æ 42,7 Ingibjörg Einarsdóttir Æ 46,2 Bimá Bjamadóttir Æ 47,5 50 m baksund telpna, f. 1953 og síðar: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 37,1 Ellen Ingvadóttir, Á 39,2 Guðmunda Guðmd., Self. 40,5 Úrslit í mótinu urðu þessi: 100 m skriðsund karla: Guðm. Gásdason Á. 58.2 Guðmundur Harðarson Á 59,3 Logi Jónsson, KR 1:01,6 100 m bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir Á 1:25,2 Ingiibjörg Haraldsdóttir Æ 1:27,1 Elín Guðmundsdóttir Á 1:30,2 200 m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Kristjánsd. Á 2:49,4 Sigrún Siggeirsdóttir Á 2:58,6 Ii.gunn Guðmundsd. Self. 3:03,8 50 m. skriðsund drengja. Finnur Garðarsson Á 28.4 Sigmundur .Stefénss. Self. 29,8 Gísii Þorsteinsson Á 30,0 100 m flugsund karla: Guðmundur Gísiason Á 1:04,6 Guðm. í>. Harðarson, Æ 1:07,8 Gunnar Kristjánsson, SH 1:10,7 100 m skriðsund kvenna Hraf nhildur Kristjánsd.. Á 1:06,7 Ingunn Guðmundsd. Self. 1:08,6 Guðmunda. Guðmsd., Self. 1:14,9 4x50 metra fjórsund karla 1. Sveit Ármanns 2:02,0 (íslandsmet). 2. Sveit SH 2:08,1 3. Sveit Ægis 2:12,7 3x100 metra þrísund kvenna: 1. Stúlknasveit Árm. 3:58,1 (Isllandsmet). 2. Sveit Selfoss 4:22,2 3. Telpnasveit Ægis 4:32,9 Frjáls viðskipti Kvemig fara hugsjónasam- tök aö þwt'-að gefa út blöð? Ganga liðsmennimir ekki frn stefnuskrá, semja þeir ekki greinar. ausa þeir ekki af brunnum þekkingar sinnar og sannfæringar? O, sei sei nei; nú á tímum er þetta a/llt einfaldara. Dálítill hópur skringilegra manna sendi blað á markaðinn í fyrradag. Nafn- ið tóku þeir ófrjálsri hendi og köllúðu málgagnið „Alþýðu- bandalagsblaðið"; hugsjóna- eldurinn nægði ekki einusinni til að framfcvæma skemmri skím. Að öðru leyti var blað- ið eins og það lagði sig hirt úr annarri átt Fyrsta setning- in hljóðaði svo: ,,I síðasta blaði Frjálsrar þjóðar var sýnt fram á það“ o.s.frv. Á bls. 5 er grein eftir hinn merka hugsjónafræðing Gísla Gunnarsson, og þar er komizt svo að orði: „Oft hefur áður verið rakið hér í blaðinu, að fslenzk flokkaskipan er úrelt“ o.s.frv. Samt stendur við hlið- ina á hinu ófrjálsa nafni: „1/ tölublað — 1. árgangur“. Skýringin er sú að blaðið atlt er aðeins „Frjáls þjóð“ með nýjgm haus. Hugsjóna- baráttan mikila er aðeins ein- föld veralrmarviðBldpti. Hluta- félagið Huginn hefur blað á lager, með maikaðri stefnu. settum greimtm og umbrotn- um síðum, og þessi vara er föl á sama hátt og tertubotn- amir hjé Silla og Valda. Hin- ir gunnreifu bardagamenn hafa — skiljante@a — ekúd einusinni lagt það á sig að lesa máigagn sitt áður en þeir settu það á markaðinn með nýju og ófrjálsu vörumerfci. Um- skipti Allt er breytingum undir- orpið í veróldinni. Um skeið ^ hefur ,„stalinisti“ ekki verið par fallegt orð, en nu eru að gerast næsta óvænt umskxpti. Svetlana Stalínsdóttir er kiom- in til Bandaríkjanna, og svo sem skiljanlegt er og mannlegt er hún sannur stalínisti; henni er míkið í mun að endurreisa aéru föður síns; það var efcki hann, segir Svetlana,, heldur kerfið. Hún á viðtöl við blaða- menn, talar í útvarp og sjón- varp, sfcrifar greinar í blöð og tímarit, og hefur samið bók sem útgefendur keppast um; ritlaunin eru sögð vera 43 miljánir króna. AiMt bendir til þess sð vamarrit um Stalín Verði á næstunni stærsti þissnissinn f bandariskri þókaútgáfu og gefi sem gróða- végur ekkert eftir ritsmíðun- um um morðið á Kennedy. Áhrifin eru þegar tekin ?ð berast hingað til lands; Morg- unbdaðið er búið að skrifa leiðara þar sem ritstjóramir lýsa fyllsta samþykki sínu við kenningar Svetlönu. AHt mun þetta hafa víðtæk ábrif á þá nafngiftasmíð sem er rfkur þáttur í svokölluðum stjómmálaumræðum á Islandi Maður verður víst að fara að búa sig undir það að vera stimpTaður forhertur and- stalínisti. — Austri. c. Fermingar Fermingarbörn í Eskifjarðar- kirkju, hvítasunnudag 14, maí, kl. 10.30 f. h. Prestur sr. Ámi Sigurðsson. Stúlkur: Guðný HaUgerður Ragnarsdótt,- ir, Höfða. Guðný Klara Böðvarsdóttir, Valihöll. Guðný Sigríður Hallgrímsdótt- ir, Grímsstöðum. Halla Ösk Óskarsdóttir, Árbliki. Helga Gerður Gunnarsdóttir, Neðra-Hóli. Helga Jóhanna Magnúsdóttir, Grenihlíð. Helga Steinunn Guðmundsdótt- ir, Hlíðarvegi. s~ Herdis Kristmannsdóttir, Lundi. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Sím- stöðinni. Fermingar c Fermingarböm í Búðarkirkju í Rcyðarfirði, hvítasunnudag 14. maí, kl. 2 e. h. Prestur sr. Arni Sigurðsson. Stúlkur: Alda Jónsdóttir, Teigabóli, Vallahr. Björg Rannveig Ágústsdóttir, Hóltagötu 1. Eygló Kristín Sigurjónsdóttir, Heiðarvegi 2. Halldóra Guðrún Valdórsdóttir, Framtíð, Drengir: Aðalbjöm Soheving, Heiðárv. 6. á Eskifirði Jóhanna Maria Káradóttir, Bjargi. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Hvitárvöllum. Sigríður Friðný Halldórsdóttir, Lögbergi. Signý Einarsdóttir, Zeutfhenshús 1. Drengir: Anton Pétursson, Svalbarði. Anton Viggó Viggósson, Sjónarhæð. Ingólfur Friðgeirsson, Friðgeirshúsi. Kolbeinn Hlöðversson, Bakaríinu. Óðinn Leifsson, Hlíð. Ólafur Helgi Gunnarsson, Sig- mundarhúsum, Hélgust. hr. Sigurður Ómar Jónsson, Skálholti. Reyðarfirði Bjami Steingrímsson, Eyrarstig 2. Guðlaugur Valtýsson, Heiðarvegi 11. Magnús Kristjánsson, Hvoli. Ómar Sigurgeir Ingvarsson, Holti. Pétur Ármannsson, Bakkagerði 2. Sigurður, Eiríkur AðaTsteinsson, Heiðarvegi 13. Sigurjón Kristinn Baldursson, Sléttu. Vilmundur Þórarinsson, Sólhéimum. FERMINGAR í EYJUM Fermlngarböm f Landakirkju 1. og 2. hvítasunnudag 14. og 15. maí, 1967. Piltar kl. .10, f. h. hvítasunnu- dag. Baldvin Kristján Kristjánsson, Svalbarða. . Bjami Rögnvaldsson, Hólagötu 32. Stefán Rögnvaldsson, Hólagötu 32.' Brynjólf-ur Jóhannesson, Túngötu 15. Daníel Emilsson, Hólag. 21. Eggert Sigurjónsson, Bústaðabraut 6. Einar Ottó Högnason, Vestmannabr. 10. Einar Þór Kolbeinsson, niugagötu 13. Elías Weihe Stefánsson, Brekastíg 37. Friðrik Guðlaugsson, Hásteinsvegi 20. Friðrik Harðarson, Austurvegi 28. Friðrik Karlsson, Ásavegi 5- Guðmundur Bjömsson, Birkihlið 17. Guðmundur Guðmundsson, Landagötu 11. Stúlkur kl. 10, f. h. hvíta- sunnudag. Aldís Tryggvadóttir, Ásvegi 20. Anna Ingibjörg Lúðvfksdóttir, Höfðavegi 11. Anna Maria Kristjánsdóttir, Vestmannabraut 61. v Amdis Friðriksdóttir, Urðarvegi 18. Auróra Guðrún Friðriksdóttir, Grænuhlíð 7. Ágústa Magnúsdóttir, Skólavegi 33. Bergþóra Jónsdóttir, Urðarvegi 15. Bima Hilmisdóttir, Túngötu 22. Bjarney María Gústafsdóttir, Hólagötu 46. Edda Angantýsdóttir, Grænuhlíð 8. Elísabet Bjamason, Vestmannabraut 22. Elísabet Sigurðardóttir, Strembugötu 23. Eygló Óskarsdóttir, Sólhlíð 5. Fanney Bjamadóttir, Höfðavegi 13. Piltar á hvítasunnudag kl. 2, e. h. Guðmundur Sveinbjörnsson, Hólagötu 23. Guðni Friðrik Gunnarsson, Heimagötu 14. Gunnar Þór Grétarsson, Miðstræti 9c. Gylfi Þór Úraníusson, Boðaslóð 6. Haraldur Þór Þórarinsson, Miðstrseti 18. Héðinn Heiðar Baldursson, Hásteinsvegi-12. Herjólfur Bárðarson, Austurvegi 4. Hjalti Elíasson, Skólavegi 24. Hjálmar Brynjólfsson, Hólagötu 39. Jóhann Alfreðsson, Kirkjuvegi 53. Jóhannes Árnason Jhomsen, Heimagötu 28. Jóhannes Þór Ingvarsson, Kirkjubæ. Jón Stefánsson, Hásteinsvegi 13. Leó Óskarsson, Illugagötu 2. Stúlkur kl. 2, e. h. hvíta- sunnudag. Ásta Finnbogadóttir, Höfðavegi 4- Gíslína Magnúsdóttir, Helgatfellsbraut 15. Guðfinna Sigriður Kristjáns- dóttir, Faxastíg 11. Guðný Anna Eyvindsdóttir, Sjávargötu 10. Guðný Helga Guðmundsdóttir, Faxastíg 27. Guðný Linda Antonsdóttir, Brekastíg 29. Guðný Stella Hauksdóttir, Skólavegi 19. Guðríður Hallbjörg Guðjóns- dóttir, Vallartúni. Guðrún Guðlaugsdóttir, Ásavegi 25. Guðrún Hinriksdóttir, Skólavegi 15. Guðrún Linda Þorvaldsdóttir, Hólagötu 43. Gunnhildur Ólafsdóttir, KiTkjuibæjarbraut Í8. Gunnlhildur Pálsdóttir, 1 Sóleyjargötu 9. HaHdóra Bima Eggertsdóttir, Bústaðabraut 3. Hra|nhildur Hlöðversdóttir, Bustaðabraut 15. Piltar á annan hvítasunnu- dag kl. 10. Magnús Krisfmannson, Vallargötu 12. Magnús Svavar Emilsson, Hátúni 8. ðlafur Már Sigiurðsson, Kirkjuvegi 57. Ómar Guðmundsson, Háagerði við Austurveg. Ómar Jónsson, Illugagötu 11. Pétur Lúðvík Friðgeirsson, Vestmanngbraut 3. Rúnar Guðjón Einarsson, Vesturvégi 5- Sigurður Grétar Bogason, Boðaslóð 25. Sigurður Þór Pálsson, Nýjabæjarbraut 1. Sigurður Sveinsson, Bessastíg 12. Sigurjón Rúnar Jakobsson, Hólagötu 50. Framhald af bls. 9. Síldverkunamámskeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverkunar- og beykisnámskeið á Seyðisfirði í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráð- gert er að námskeiðið hefjist 24. maí. Skilyrði fyrir þátttöku eru, að þeir, sem námskeiðið sækja hafi unnið minnst þrjár vertíðir á viðurkenndri síldarsöltunarstöð. Umsóknum þurfa aóf fylgja skrifleg vottorð frá viðkomandi verkstjóra, eða síldarsalt- anda, þar sem tilgreint sé, hvaða. ár og á hvaða söltunarstöð, eða stöðvum umsækj- endur hafa unnið.'— Með umsóknum skal tilgreina aldur umsækjenda. Nánari upplýsingar uim námskeiðið gefa Björn Ólason, Hrísey, sími 3 og Haraldur Gunnlaugsson, símar 11-5-11 og 40-198. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldar- utvegsnefndar, Siglufirði, eða Reykjavík, Austurstræti 10. — Umsóknir þurfa að ber- ast fyrir 18. maí. SÍLDARÚTVEGSNEFND. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneyt- isins dags. 11. janúar 1967, sem birtist í 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967, fer önnur úthlutun gj aldeyris- og/eða innflutning:<leyfla árið 1967 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í júní 1967. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. júní næstkomandit LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Jarðfræðingur éskast Landsvirkjun óskar eftir að ráða jarðfræðing eða mann með hliðstæða menntun. Námsmaður kemur einnig til greina. Umsækjendur hafi samband við skrifstofustjóra Landsvirkjunar, er veitir nánari upplýsingar. LANDSVIRKJUN, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Heilsuhæli N L FÍ vantar yfirsjúkraþjálfara 1. júlí eða síðar. Umsóknir sendisf skrifstofu hælisins í Hveragerði, sem veitir nánari upplýsingar. AÐALFUNDUR H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins föstudaginn 12. maí kl. 1.30 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.