Þjóðviljinn - 11.05.1967, Qupperneq 4
4 SfÐA — ÞJÖÐVTUIim — Ftotmbudagur LL tasí 1067.
Otgefandi: SameiningarflokJcur alþýdu — Sósíalistaflokk-
urinn.
Ritstjórar: Ivai H- Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Sigurðttr Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj-: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólaivörðust- 19.
Sími 17500 (5 líwur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. —
Lausasöluverð kr. 7.00-
i-------------------------------------------------------
Smánarleg þögn
r>i
^ fundi í fastaráði Atlanzhafsbandalagsins hafa
ríkissjómir Danmerkur og Noregs borið frarn
hörð mótmæli vegna valdaránsms í Grikklandi.
Ríkisstjóm Svíþjóðar hefur lýst yfir mjög afdrátt-
arlausri andstöðu sinni. Stjórnmálaleiðtogar í þess-
um löndum hafa verið ómyrkir í máli í fordæmingu
sinni á óhæfuverkunum í Grikklandi, ráðherr-
ar jafnt sem stjómarandstæðingar. En frá ís-
landi heyrist ekki neitt. Þegar tvö Norðurlanda-
ríkjanna fluttu mótmæli sín á fundinum í fastaráði
Atlanzhafsbandalagsins, þagði fulltrúi þriðja Norð-
urlandaríkisins sem tekur þátt í þessum stríðssam-
ítökum. Ríkisstjóm íslands hefur ekki heldur sagt
neitt utan þeirra samtaka; viðbrögðin em þessi
venjulega smánarlega þögn. Samt er ísland í stjóm-
málasambandi við Grikkland og ríkisstjóm íslands
verður að ákveða hvort hún vill viðurkenna vald-
ránsmennina. Hefur það ef til vill þegar verið gert?
jpélag ungra jafnaðarmanna hélt mótmælafund
vegna atburðanna í Grikklandi og þav var sam-
þykkt ályktun þar sem þess var m.a. krafizt að ís-
lendingar tækju þátt í þeim mótmælaaðgerðum
sem hvarvetna em hafðar uppi til þess að reyna að
neyða ofbeldisöflin í Grikklandi til undanhalds.
Gera verður ráð fyrir því að ungir jafnaðarmenn
hafi komið þessari afstöðu á framfæri við ráðherra
sína í ríkisstjórninni. En hvað hefur síðan gerzt?
Neituðu ráðherrar Alþýðuflokksins að taka málið
upp innan ríkisstjórnarinnar? Eða strönduðu til-
lögur þeirra á afstöðu ráðherra Sjálfstæðisflokks-
ins; lýstu þeir ef til vill hollustu sinni við einræð-
isstjómina í Grikklandi í samræmi við skrif sem
nú em farin að skjóta upp kollinum í Morgunblað-
inu? Því er hér með beint mjög eindregið til Al-
þýðublaðsins að það gefi skýr svör um þetta mál. .
JJeimóttarskapur íslenzku ríkisstjórnarinnar nú
minnir á þá staðreynd að árum saman hefur
ekkert verið til sem kalla mætti íslenzka u’tanrík-
isstefnu. Utanríldsmálanefnd alþingis hefur verið
sniðgengin árum saman í trássi við lög, utanríkis-
mál eru aldrei rædd á alþingi nema í sambandi
við tillögur Alþýðubandalagsmanna, þátttaka okk-
ar í alþjóðastofnunum, þar á meðal að Sameinuðu
þjóðunum, er pukunmál sem almenningur fær eng-
ar skýrslur um, og litið er á sendiferðir á ráð-
stefnur erlendis sem umbun og uppbót til gagns-
lausra flokksgæðinga. Frumkvæðisskortur okkar
er stundum réttlættur með því að við séum bundn-
ir Atlanzhafsbandalaginu, en framtak' annarra
ríkja í því bandalagi, þar á meðal norrænna frænd-
þjóða okkar, sýnir að sú afsökun er haldlaus.
Ástæðan er hin að íslenzku ráðherrarnir líta sjálf-
ir á sig sem viljalaus peð í höndum Bándaríkja-
stjómar, ogþögnin um Grikkland sannar að stjórn-
arráði íslands hefur borizt vitneskja um það úr
húsi við Laufásveg að hið vestræna herveldi líti
atburðina í Grikklandi velþóknunaraugum. — m.
Minningarorð
Guðrún Sigrí&ur
Guðlaugsdóttir
\
Þann 2. mai lézt frú Gtiðrún
Sigríður Guðlaugsdóttir, Freyju-
götu 37, Reykjavík. Hún var
faedd á Melum á Skarðsströnd
þann 10/2 1893, og var því 74
ára, þegar hún andaðist.
Guðrún hafði um langt skeið
átt við mikil' veikindi að stríða.
Á síðasta ári varð hún fyrir
þeirri miklu sorg að missa
mann sinn Einar Björgvin
Kristjánsson, byggingarmeist-
ara.
Forefldrar Guðrúnar voru séra
Guðlaugur Guðmundsson, prest-
ur á Stað í Steingrímsfirði og
víðar, og Margrét dóttir Jón-
asar Guðmundssonar prests f
Hítardal og á Staðarhrauni, en
kona hans var Blínborg dóttir
Kristjáns sýslumanns á Skarði
á Skarðsströnd Magnúsens.
Þegar ég rifja upp kynni mín
af Guðrúnu,. er ég í engum
vafa um, að hún hefur haft til
að bera marga frábæra eðlis-
kosti þeirra merku ætta, sem
að henni stóðu.
Það eru um, 14 ár síðan ég
' kynntist hjónunum, Guðrúnu
og Einari. Þau kynni hófust er
þau skutu yfir mig skjólshúsl
um eins árs skeið á námsárum
mínum.
Það var gott að laara 1 húsi
hjá þessum hjónum. Hið nota-
lega andrúmsloft átti upp-
sprettuna í ljúfmennsku og
skilningi lrfereyndra hjóna, sem
alið höfðu önn fyrir stóru heim-
ili af miklum dugnaði og kom-
ið mörgum bömum til beztu
mennta, sem völ var á.
í rauninni veit ég fátt um 1l'f
og starf Guðrúnar Guðlaugs-
dóttur í einstökum atriðum. Uin
það munu trúlega aðrir fjalio
mér fróðari. Af heimili henn-
ar og húshaldi gat ég auðveld-
lega dæmt, að hún væri það
sem kallað er myndarleg konn.
6g vissi af eigin kynnum að
hún var óvenju skapheit og hug-
rökk kona, mjög áfcveðin og
hreinskilin. Ég vissi ennfrem-
ur að starfsvettvangur hennar
og mörg áhugamál náðu langt
út yfir heimili hennar og hús.
Mér var auðvitað bunnugt um
að hún fylgdi Sjálfstæðisflokikn-
um að málum; að hún hafði
starfað í aragrúa af nefndum,
félögum, kvennasamböndum og
bæjarstjóm Reykjavíkur.
Ég var aldrei i minnstavafa
um hvílíkur styrkur það væri
hverjum flokki eða félagi að
hafa annan eins liðsmann og
Guðrúnu Guðlaugsdóttur innan
raða,
Sterk samúð Guðrúnar með
lítilmagnanum var óbrigðul og
það var öruggt að sú samúð
-------------------------------
Kartöflur eru þrefalt dýr-
ari hér en í Kaupmannahöfn
■ Verð á kartöflum til neytenda hér á landi er nær þre-
falt hærra en í verzlunum í Danmörku, og er þó um sömu
uppskeru að ræða. Fob-verð hinna dönsku kartaflna sem
fluttar eru hingað inn fjórfaldast á leið sinni til íslenzkra
neytenda.
er 7,5%, en smásöluálagning
20,16% á fyrsta flokk, en
22,14% á 2. flokk. Samkvæmt
upplýsingum frá áreiðanlegum
heimildum í Danmörku, var
talið sennilegast, að innkaups-
verð kartaflna * hafi verið sem^
svarar 2,62 ísL kr. eða mjög
nálægt því. Enn vaptar því
veigamiklar skýringar á hinu
háa verði. Geta má eins kostn-
aðarliðar, sem kunnugt er um.
Grænmetisverzlunin tekur 1
kr. fyrir pökkun og pappírs-
poka á hvert kíló. Fróðlegt
væri að fá upplýsingar um það,
hve margar miljónir kílóa
Grænmetisverzlunin hefur
pakkað) þarinig inn t.d. á s.l.
ári. En upphæðin er nærri jafn-
há þeirri, sem kostar að flytja
kartöflumar frá Danmörku og
skipa þeim upp hér.
Verð á 1. fl. kartöflum hér
er kr. 11,30 kg. en á 2. fl. kr.
9,80. Hér hefur verið reiknað
með I. fl. verði, enda ekki vit-
að, hve mikill hluti innflutn-
ingsins hefur lent í 2. fl. pok-
um, né heldur hvers vegna.
í Kaupmannahöfn kostar
kílóið af kartöflum í plastpok-
um af ýmsum stærðum 65
aura danska eða 4,04 kr. ísl.
En þá ber þess að gæta, að
þær eru hreinsaðar, burstaðar
og þvegnar og sem jafnastar að
stærð. En hér er aðeins um
eina gerð af pokum að ræða,
og verður innihaldið ekki skoð-
að í gegnum þá fyrir kaupin.
Stærðarflokkun er engin. Er-
lendis er lögð áherzla á að
flokka kartöflur eftir sem jafn-
astri stærð, enda þurfa mis-
munandi stærðir mislanga suðu.
í Kaupmannahöfn er vissulega
hægt að fá ópakkaðar kartöfl-
ur af mismunandi stærð, éins
og þær eru í pokunum hér, og
eru þá að sjálfsögðu ódýrari en
hinar pökkuðu og flokkuðu. En
Sem kunnugt er kærðu Neyt-
endasamtökin Grænmetisverzl-
un landbúnaðarins si. haust
fyrir að selja blöndu af
skemmdum og óskemmdurn
kartöflum i umbúðum með vill-
andi einkennum. Að sögn
Sveins Ásgeirssonar, formanns
Neytendasamtakanna, var til-
gangur kæruhnar sá fyrst og
fremst að vekja athygli hins
opinbera á þessu máli og
skapa einkasölunni aðhald.
Að undanfömu hafa verið
fluttar hingað kartöflur frá
Danmörku og almennt lfkað
vel. Er Sveinn Ásgeirsson sat
fund Norrænnar samstarfs-
nefndar um neytendamálefni i
Stokkhólmi, riotaði hann ferð-
ina til að afla upplýsinga um
hvada kjörum íslenzkir og
danskir neytendur sæta þegar
þeir neyta sömu uppskeru.
Skýrði hann blaðamönnum
fyrir skemmstu frá niðurstöð-
um þessara athugana, og
stjóm Nejdendasamtakanna
óskar jafnframt eftir því, að
forsvaramenn Grænmetisverzl-
unarinnar gefi umbeðnar skýr-
ingar á opinbemm vettvangi.
Sveinn kynnti sér þetta mál
í verziunum í Kaupmanna-
höfn og ræddi við samtök
danskra kartöfluútflytjenda.
Fara upplýsingar hans hér á
eftir:
F.o.b.-verð hinna dönsku
kartaflna meira en fjóríaldast
á leið sinni til íslenzkra neyt-
enda. Menn skyldu ætla, að
flutningskostnaður og tollur
væru helzta skýringin. En því
fer fjafrí. Flutnings- og upp-
skipunarkostnaður eru um kr.
1,15 á kílóið. Þegar því hefur
verið bætt við innkaupsverð
kartaflnanna, þrefaldast verðið
á leiðinni frá bryggju til neyt-
enda. Tollur er 20 aurar á kíló.
svo að ekki verður honum um
kennt í þetta sinn. Söluskattur
þá eru þær flysjaðar, áður en
þær eru soðnar. íslenzkum
neytendum er aðeins gefinn
kostur á misstórum kartöflum,
rétt eins og hér þekkist ekki
annað en flysja þær hráar. En
staðreyndin er hið gagnstæða.
Neytendasamtökin fólu Rann-
sóknarstofnun iðnaðarins að
kaupa 3 poka af kártöflum og
vigta 3 stærstu og 3 smæstu
Framhald á 9. síðu.
var sívirkur aflvaki dáða til að
bæta úr bégindum. Líknarmál
af ýmsu tagi vom brennandi
áhugamál hennar og engum,
sem hana þekikti, gat latið sér
til hugar koma að þar sæti við
orðin tóm.
Við athugun má stundum sjá,
hvemig eiginleifcar og starfs-
hefðir fflytjast mfflli ættliða i
sumum ættum, sem raktar verða
að einhverju gagni. 1 bófc um
ætt Guðrúnar er sagt um EI-
ínborgu ömmu hennar: „Hún
var mikil meria'skona, vel að
sér og læknir góður“. —
Árin líða og viðhorfið tii
þeirra, sem maður hefur kynnzt,
mótast og breytist á ýmsanveg.
Mynd -sumra samférðamanna og
vina sljóvgast og hverfur, en
annarra skýrist og stækkar,
begar frá líður.
Eftir að ég hvarf úr húsi Ein-
ars og Guðrúnar var samband
okkar æði slitrótt. En bráttfyr-
ir bað hefur mér fundizt að
kunningsskapurinn hafi alitaf
verið að dafna. Sú mannlífs-
mynd, sem tengd er þessum
hjónum, er af þeirri tegund-
inni, sem stækicar og skýrist
með árunum.
ÓlafuT Jensson.
23þúsund trjáplöntur gróður-
settur í Borgurfírði sl. ár
Aðalfundur Skógræktarfélags
Borgfirðinga var haldinn 30.
apríl sl. Á fundinum mættu
fulltrúar frá flestum félags-
deildum, svo og þeir Hákon
Bjamason skógræktarstjóri og
Snorri Sigurðsson erindreki
Skógræktarfélags íslands.
Jón Guðmundsson, Hvítár-
bakka, formaður félagsins, bauð
fundarmenn velkomna og drap
á helztu störf félagsing.
Daníel Kristjánsson, skógar-
vörður Hreðavatni, gaf skýrslu
um störfin á s.l. ári og fjárhag
félagsins. Gróðursettar voru
rösklega 23.000 trjáplöntur, en
auk þess var mikið unnið að
grisjun og umhirðu plantna.
Aðallega var unnið að skóg-
rækt á fjórum stöðum, Svigna-
skarði, Leiraá Snaga og Gríms-
stöðum, en einnig hjá nokkrum
einstaklingum. Annaðist vinnu-'®’
flokkur aðallega gróðursetning-
arstöríin, en vinna sjálfboða-
liða var með minnsta móti, að-
eins 40 dagsverk.
Þá gat Daníel þess að hafin
hfefði verið vinna unglinga í
skógrækt fyrir forgöngu fé-
lagsdns og sveitarstjómar Borg-
amesshrepps. Vann flokkur
unglinga' úr Borgarnesi ýmis
skógræktarstörf í landi Ham-
ars í Borgarhreppi, en það land
er eign skógræktardeildarinnar
Aspar í Borgamesi. Störfuðu
unglingamir undir stjórn þeirra
Arnar Finnbogasonar og Hjart-
ar Helgasonar. Er í ráði að
halda þessu starfi áfram á
komandi sumri.
Fjárhagur félagsins hefur að
undanförnu verið nokkuð ör-
uggur. Opinber styrkur til þess
hefur haldizt óbreyttur sl. tvö
ár, en nokkur hækkun hefur
fengizt á styrk frá sýslufélög-
unum. Þrátt fyrir fjárhagsörð-
ugleika er gert ráð fyrir í
starfsáætlun að auka nokkuð
útplöntun á yfirstandandi ári.
Stjórn féiagsins skipa: Jón
Guðmundsson, Hvítárbakka,
Daníei Kristjánsson, Hreða-
vatni, Þórður Pálmason, Borg-
arnesi, Benedikt Guðlaugsson
Víðigerði og Hjörtur Helgason,
Borgarnesi.
Sjálfvirk símstöð í
Hveragerði
1 gær, 10. maí, kl. 16.00 var
opnuð sjálfvirk símstöð í Hvera-
gerði. Stöðin er gerð fyrir 200
númer, en 139 notendur verða
tengdir við hana strax, en nokk-
uð fleiri á næstunni. Símanúm-
erin verða á sviðinu 4100—4299,
en svæðisnúmerið er 99 eða hið
sama og á Seifossi.
1