Þjóðviljinn - 11.05.1967, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.05.1967, Qupperneq 7
Fimmtudagur 11. maí 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA f Fórnarlömb bandarísku á rásarherjanna f Vietnam. |RÖGNVALDUR HANNESSON skrifar frá Stokkhólmi Engin hernaðarleg skotmörk voru þar Stokkhólmi 7. maí. — Það má segja sænskum íihaldsmönmum til sóma að þeir eru hreinsikiln- ir og ófeimnir við «.ð korna til dyranna eins og þeir eru klædd- ir. Sænska Dagblaðið, blað f- holdsmanna, segir í morgun, að sænskih kaupsýsllumenn hafi af því áihyggjur þungar, að starf- semi stríðsglæpadómstólsins hér geri þeim eríitt ,.að selja Svi- þjóð í Ameríku“. (Tilvitnunar- merki tákna, að haft er orð- rétt eftir Sænska Daglblaðinu). Formaður sænsk-ameríska verzl- unarráðsins segir, að það sé f jarstæða að leýfa þessi réttar- höld í Stokkhólmi og um leið ætla sér að reka áróður fyrir Svíþjóð í Ameríku. # í gær var rannsóknamefnd númer fjögur yfirheyrð af rétt- inum. M.a. var spurt hvort þess hefði orðið vart, að fólk kenndi Stjóminni í Hanoi um styrjöld- ina en eklki Bandaríkjamönnum. Enginn kvaðst hafa orðið þess var. — Við trúum því, að fó’lk, sem misst h^flur böm sín og maka skélli skuldinni á þann, sem það sjállft heldur sekan, en bergmáli ekki utanaðlærð siag- orð. Nefndin var einnig spurð um árás, sem Bandaríkjaher gerði á einangraða holdsveikra- nýlendu í N-Vietnam. Engin hemaðarleg skotmork voru þar. Sú eina skýring var tiltæk, að árásin hefði beinzt gegn ibú- unum, því eftir að hús höfðu verið eyðilögð og íbúamir hraktir til fjalla, var gerð á þá lcftánás. Vopnasérfræðingurinn Vigier var enn einu sinni kallaður fyr- ir réttinn, og spurður um nota- gildi ,lata hundsins* gegn mann- virkjum. Hann ítrekaði enn þá skoðun sína, að þessi vopn l-------...---*---------*---“ ! Dómstóllinn í Stokkhólmi Stríðsglæpadómstóllinn í Stokkhólmi skipa eftirtaldir menn: Jean-Paul Sartre, rithöfund- ur og heimspekingur, Wolfgang Abendroth, doktor í lögum, prófessor í þjóðfé- lagsfræðum við héskólann í Marburg, Gunther Anders, rithöfund- ur og heimspekingur. Nehmet Ali Aybar, þjóð- réttarfræðingur, á seeti á löggjafarþingi Tyrklands, for- seti tyrkneska verkamanna- flokksins. Lelio Basso, lögmaður, á sæti á ítalska þinginu bg í utanríkismálanefnd þingsins, prófessor í félagsfræðum við háskólarm í Róm, Simone de Beauvoir, rithöf- undur og heimspekingur, Lawrence Daly, framkvæmda- stjóri landsambands skozkra námuverkamanna. Vladimir Dedijer, M. A., doktor í lögum, sagnfrasðingur og höfundur bóka um alþjóða- samþykktir um hemað. Isaac Deutscher, sagnfræð- ingur, Dave Deilinger, bandarískur friðarsinni og ritstjóri blaðs- ins Liberation, formaður Fifth Avenue Parade Commit- tee, Amado Her Handez, þjóð- skáld á Filippseyjum, fórmað- ur Lýðræðislega verkamanna- flokksins, framkvæmdastjóri samtaka blaðamanna í .heima- landi sínu, forseti landssam- taka rithöfunda á Filippseyj- úm, Mahmud AIi Kasuri, lög- maður við hæstai’étt Pakist- ans. Kinju Morikawa, málfærslu- maður, varaformaður Frelsis- sambands japanskra borgara, framkvæmdastjóri japönsku nefndarinnar, sem rannsakar stríðsglæpi Bandaríkjamanna í Víetnam, Laurent Schwartz, prófessor í stærðfræði við háskólann í Paris. !■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ B«aiii beindiust eingöngu gegn óbreytt- um bongurum. Þau kæmu ekki einu sinni að gaigni gegn loft- vamarbyrgjum. Kvsaðst hann þora að standa í venjulegu loft- vamarbyrgi undir slíkri árás. Kvaðst prófessor Vigier vera reifiubúinn að fara til Wash- ington og st.anda fyrir máHsínu, ef með þyrfti. # Manes, Iðgfræðingur, búsettur í Hollywood, var í rannsóknar- rtefnd númer þrjú. — Ég kem hér með trega í hjarta, sagði hann, tíl að ásaka stjórn lands míns um stríðsglæpi. Þvf miður vita tiltölulega fáir Bandaríkja- menn um gerðir stjórnar þeirra í Vietnam. A gjörvaTlri, vestur- strönd Bandarík janrm hefur ekk! eitt einasta dagblað minnzt aukateknu orði á þennan dóm- stól, og ein sjónvarpsstöð hefur kastað að honutn skætingi. . — Ég tók eftiT því í Vietnam, að sjúkrahús eru ekki merkt með rauðum krossi. Ég spurði Vietnamana hwrsvegna. Þeir sögðust hafa hætt að merkja sjúkrahúsin, því þau yrðu und- antekningalaust fyrir árásum ef merkt væru. — Ég veit fuMLved, að úr 1500 metra hæð gefcur hver flug- maður séð hvað hann er að gera. 1 Bandaríkjunum höfum við lög, sem lýsa ábyrgð á hendur þeim bílstjóra, sem ek- ur hratt um fbúðarhverfi og slasar mann eða deyðir. Mér finnst, að við ættum að beita þessari reglu í þessu tilfalli, sagði Manes. # Franska blaðakonan Riffaud, sem dvalizt hefur langdvölum í Víetnam og m.a. ferðazt um svæði þjóðfrelsisÆylkmgarinnar I Suður-Vietnam ásamt ástrailska bilaðamanninum Wilfred Bur- ohett. — Andúð Vietnama á ógn- arstjórn Diems leyndi sér akk’, sagði hún. Jafnvel þeir, sem upprunalega hðfðu flúið frá Norður-Vietnam leyndu her- mönnum Þjóðfrelsisfylikingar- innar í víggirtum þorpum sín- um. I einu þorpi, sem égdvald- izt í, höfðu 69% fjölskyldnanna misst einhvern ættingja í af- tökum Diems. Hersveitir hans ferðuðust um landið með flall- öxi á hjólutn og tóku misk- unnarilaust af Iífi alla samein- ingarsinna, sem þær náðu f. Upp úr þessum jarðvegi spratt Þjóð'- frelsisfylkingin. — Til er í S-Vietnam svókall- aður vopnlaus her. Það eru konur, sem fara með fallna og særða til stöðva Bandaríkjahers og stj’ómarihersins og heimta bætur. Oft eru konur þessar látnar sæta pyndingum. Ég veit, að pyndingar, svdpaðar þeim sem nazistar beittu gegn frels- ishreyfingum herteknu land- anna er beitt af hálfu Banda- ríkjamanna og leppa þeirra í Suður-Vietnam. Ég hef sjálf reynslu af þessu, ég sat í fanga- búðum nazista. Einu sinni var ungur maður skotinn fyrir aug- unum á mér til að fá mig til að tafla. Ég hef heyrt svipaðar sögur frá Suður-Vietnam. Börn eru pínd að foreldrum sínum áhorfandi, feður píndir fyrir augunum á bömum sínum. — Ég vil lýsa einni loftárás- inni á Haiphong, sem ég vard sjálf vitni að. Um fimmtíu bandarískar flugvélar komu í skipulegu flugi af hafi. _ Sex voru skotnar niður, hirtftr týistr- uðust á fluginu. Sprengjum v.ar varpað á fbúðahverfi í útjaðri Haiphong. Ég hafði gengið þar um daginn áður og séð mörg böm að leik. Nú voru þar rúst- ir einar, og ég tfndi upp blóð- stokkin sprengjubrot. Stuttu seinna fór ég til Hanoi. Þar sé ég úrklippur úr bandarísk- um blöðum, þar sem vitnað var í ummæli McNamara um árás þessa. Hann sagði. — Allir flug- mennimir komu heilir á húfi úr árásinni, eftir að hafa varp- að sprengjum á olíugeyma. Rögnvaldur Hannesson. Unnur Eiríksdóttir Skyldu þeir raska hinni sífelldu endurtekningu ? Skyldu þeir gefa hlé austur þar krossfestum börnum hlé til að rísa frá dauða? Tæplega tíminn er naumur og eftir að tortíma mörgum svo tæplega gefa þeir hlé. Viðbjóður styrjaldarinnar Stokkhólmi 6. mai. — Viðbjóður styrjaldarinnar í allri sinni nekt í orðsins fyfctu merkingu bttasti við, þegar níu ára drerng- ur, Van Ngoefrá N-Vietnam, af- klæddist frammi fýrir dómur- unum og fréttamönnunum. Hann ber menjar hræðile'gra bruna- sára á hnjám, lærum, kviði og kynfærum. Van Ngoe sagðist bafa verið að gæta uxa, þegar þrjár flugvélar feomu af hafk Ein þeirra varpaði tveimur sprengjum. Tveir uxar voru drépnir. Það feviknaði í fötum mínum, en ég slöfefeti með því að velta mér upp úr bleytunni á hrísakrinum. Enginn vegur, hús eða jámbraut er í nágrenn- inu. Sprengjan sem kveikti í Van Ngoe var napalmsprengja. Dómsforseti Vladimír Dedijer spjallaði við yan Ngoe áður en yfirheyrslur réttarins byrjuðu. — Ég gætti sauða föður míns í æsku — sagði hann — svo við skiljum hvor annan lagsmaður. — Drengurinn svaraði spurn- ingum réttarins skjótt og skil- merikilega. Einnig kom fyrir réttinn kennslukona frá Norður-Viet- nam. í heilla hennar siturstál- flís úr „lata hundinum“. Hún þjáist af stöðugum höfuðverk og sjón hennar er sködduð. Á- rás hafði verið gerð á skóla " hennar að nóttu til. Tvö börn höfðu látizt samstundis, mörg höfðu særzt. I þorpinu er ekk- ert skotmark sem hefur hem- aðarlegt gildi, hvorki vegur né járnbraut, sagði hún. Énnþá fjölgar þeim banda- rísku háskólafnönnum, sem é- varpa dómstólinn og ásaka stjóm lands sfns um stríðsglæpi. Sfð- ast í dag talaði Douglas Dowd, háskólaikennari í hagsöigu við Comell-háskóla,' nú sem stend- ur á Fuliforight-styrk í Bvrópu. Það er eikki tilgangur okkar Bandaríkjamanna að gena ung- ar vietnamskar stúlkur að skækjum, brenna böm, leggja borgir í rúst. Engu að síðup er betta ávöxtur gerða okkar. Sannleikurinn og siðalögmálin munu útrýma aillri lýðræðis- ‘ legri þolinmæði gagnvart stríös- glæpum. Aðgerðir okkar í Vi- etnam eru glæpsamlegar sam- kvæmt vorum eigin reglum. Fransloa vísindakonan Haii- mini las skýrslu ránnsóknar- nefndar númer fjögur, sem fór til Vietnam í apríi s.l. Bar hún mjög að sama brunni sem skýrslur fyrri ncsfnda. Upptaln- ing brunnina þorpa, hmndra sköla, sjúkralhúsa, ki-rkna og pagóða, særðra og drepin-na virðist engan endi ætla aðtaika. Eítt lífið sýnishorn, vtetnamsk- ur bóndi segir fró: — Ég átti einú sinni korxu og sjö börn, mig dreymdí um að aila þau upp. Nú á ég aðeins eitt bæklað bam. Þar sem heimí'ti mitt einu sinni stóð er nú djúp- ur sprengjugígur. Sprengjan féll síðdegis, þegar þau ætluðu að fara að botða og ég var á leið heim. Þau dóu öll samstundis, nema eitt bamið, sem kastað- isf twttugu metra í burtu og slapp með alvarleg meiðsli. Ekfkert hemaðarfiegt sfeotmark var í þorpinu ofefear, ekki einu sinni vegur. Við Mið mér situr Vic- tor Vinde, fyrrum ritstjóri Stokkhólms Tidningen. Hann hefur sfcritfað bókina Vietnam det smwtsiga kriget. — Þetta er viðbjóðsleg styrjöld, stór- veldi sem ræðst á smáriki. Eig- inleg-a ætti maðiur ekki aðgeta sofið á nóttunni þegar maður veit hvað þarna er að gerast. ítcgnvaldur Hannesson,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.