Þjóðviljinn - 13.05.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.05.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 13. maí 1967. í þágu veðurfræðinnar Sgónvarpsmyndir úr gervi- hnðttum yfir ísiandssvæði Hér er C. R. Hall, veðurfræðingur með nýklipptar sjónvarpsmyndirnar úr myndritanum I gærmorg- ur. — Hall er yfirmaður veðurstofu bandaríska fiotans. — (Ljósm. Þjóðv. G- M.). Ó- hjákvæmilegt Fyrir nokkrum dögum skýrði yfirsaikadóimari svo í'rá að einn litill heildsalli hefði á skörmmrm tfma dregið sér 2,6 miljónir króna með skjalafalsi og tollsvikum. Ekki hafði smá- j heildsali þessi fundið upp á neinium óvæntum aðfeiðum við iðju sína heldur látið sér nægja þau fomfálegu vinnu- þrögð sem Kiljan greindi frá í Atómstöðdnini á eftírminnileg- an hátt. Samt komst heildsal- inn upp með fjárdrátt sinn án þess að noktour grunur vaton- aði hjá gjaldejrriseftiriiti, tollaeftirliti, stoattaeBtírliti og hvað þau nú heita öll þessi eétirlit. Trúlega hefði kaupsýslumaðurinn getað haldið þessum athöfnum sín- um áfram þar tíl hann hesfði sagt sfcildð við þetta til- verustíg, prýddur heiðurs- merkjum og öðrum þakkJætis- táknum þjóðfélagsins, ef hann hefði ekfci orðið fyrir þvi 6- láni að samverkamaður hans dansfcur fcveifctó i húsi, en tókst þó efcki að brenna fróð- leg sfcjöL Staðfestust þar Þ®u merku sannindi að þurfi rnenn að láta tovedfcja í fyrir sig, þarf til þess státheiðarlega merm. En Danir bmgðust sem kunnugt er svo við að þeir sendu lögregluþjóna til Is- lands og eftírlitin öJl vökn- uðu upp við vondan dnaum. En fýrst þessi iðja vafcti eng- an grun hiýtur sú spuming að vatona hvort ekki séu býsna margir stórheildsalar sem leiki hliðstæða íþrótt með marg- failt meiri árangri og kunni betur að vefja sér erlenda samverkamenn. Fer ekki að verða óhjáfcvæmilegt fyrir stjórnarvöldin að sdnraa þeirri margítretouðu kröfu Þjóðvil j - ans, að framkvagmd sé rann- sókn á eftírlitskerfinu öilu og því breytt í nútímahorf? I samibandi við viðreisnina er mest talað um efnahagsmál og kjaramál og sjélfstæðismáh og önnur hliðstæð viðfangs- efni sem öll eru vissuleiga stórfellld. En skyldi það samt etoki vera ein háskalegasta afleiðing viðreisnarstefnunn.ar hvemig hún hefur grafið undan heáðarleika og siðferð- isivitund, leitt til öndvegis þá „hugsjón" að öHu máli skipti að Jocmast yfir peninga hvem- ig sem farið sé að því? I>að er sfcaþhöfn og siðtferðMegur styrtour sem sker úr um manngildi einstaJdinga — og styrk þjóðfélaga. NÚ reynir á I greiin f „Nýja AJ/þýðu- bandaila(gsiblaðmu“ og „Frjálsri þjóð“ talar Hanniball Valdi- marsson um „géðvonsfcu og geðotfsa Þjóðviljans . . . van- máttuga bræði og ofisaihræðsiu rits-tjórans“. Astæðan fyrir þessum Jourteislegu ummæl- um var sú að -Þjóðviljinn sJcýrði frá þvi á forsiðu eð HannibaJ Valdimarsson hefði sagt skilið við Alþýðubanda- lagið. Um það segir Hannibal: „Það er alrangt, að ég hafi sagt skilið við Alþýðubanda- lagið. Og tilefnislaust er það með öllu hjá Þjóðviljanum að ráðast gegn mér með slítoum úppspuná að fyrrabragði.“ Um þetta er nú óþarft að deilla. Yfirkjörstjóm hefur skorið úr. Listi HanniibaJs Váldimaresonar er utanflokka- listi; Hannibal hefur — eins og ÞjóðviJjinn sagði — sagt skilið við Alþýðubandalagið. Ennfremur segir Hannibal í grein sinni; „Ég legg áherzlu á að framboð Alþýðuibanda- lagsmanna í Reykjavlk verður í nafni AlþýðubandaJags- ins . . . ÖIl atkvæðd greidd síliíkum lista, hvort sem fleiri eru eða færri, koma flokknum í heild til góða við ákvörðun á tölu uppbótarþingsæta hans. Slíku framboði er því eloki stetfnt gegn framboðum AI- þýðubandalagsdns í kjördæm- um landsins, heldur blýtur það, hvort sem það fær fJeiri eða færri atkvæði, að styrkja mögwleika frambjóðenda flokksins úti í kjördæmum landsins, tíl þess að hljóta uppbótarsasti, ef þeir ná ekki kosningu. Þetta vil ég . gera fyiJilega ljóst.“ Engin ástæða er tíl að efa að Hannibal er hér að lýsa upphaflegum fyrirætlunum sínum. Þær reynast hins veg- ar ekitoi í samræmi við lög og stjómarskrá, eins og HannibaJ Valdimarssyni hafði verfð sagt fyrir löngu og áreitnis- laust hér í blaðinu. Og nú reynir á hvort Hannibal stendur við þá umhyggju fyr- ir gengi Alþýðubandalagsins sem Joemur fram í setningum þeim sem áðan var vitnað til. Þær getur hann aðeins stað- fest með því að draga utan- flokkaframboð sitt tnl baka. — Austrl. * f mærmorgun áttu ísJenzkir blaðamenn þes kost að fylgj- ast með móttöku sjónvarps- mynda frá gervihnöttunum Essa 2 og Essa 4 í bækistöðv- nm veðurstofunnar á Kefla- vikurflugvelli, — eru þessar sjónvarpsmyndir síðan notað- ar til úrvinnslu við veður- spár af íslenzku veðurstof- unni og veðurstofu banda- ríska flotans. * íslenzka veðurstofan hefur þegar gagn af þessum sjón- varpsmyndum á þrennskonar hátt: Nákvæmari veðurkort fást yfir flugleiðir á Atlanz- hafi, útgefin með tveggja klukkustunda fyrirvara, — — tveggja daga spár frá veð- urstofunni.í Reykjavík verða nákvæmari, — og ekki sízt fást nákvæmari upplýsingar um stöðu hafíss á fiskimið- um við Grænlandi til nota fyrir íslenzka togaraskip- stjóra. * Sjónvarpsmyndir komu fyrst fram á móttökutæki á Kefla- víkurflugvelli, — kl. 11,07, föstudaginn 5. apríl síðastlið- inn og hafa verið í gagninu síðan hjá íslenzku veðurstof- unni. Yfir Nýju Gineu Nátovæmlega Idiulkkan 10.19 i gærmorgun byrjuöu seguJbands- spólumar að snúast tíl móttöku á hljóðmerkjum frá Essa 2, — síðan umritast þossi hljóðmerki á mynd eins og í radartæki og strimitíinn genigur hægt út úr myndritaranum og við blasir mynd af Isiandi og strönd Aust- ur Grænlands og hafinu í kring, — telcin úr þrettán hundruð kílómetra hæð á braut gervihnattarins umhverfis jörðu. Á myndinni var átoaflega skýr mynd af íslandi og sýndi méð- al annars að snjóa hefur tekið upp af landinu fyrir norðan og norðaustan og sömuleiðis er enginn snjór á Suðvestuiflandi og kemur þetta enn betur í ljós með samaniburch við sjón- varpsmynd frá sama hnetti er tekin var um tuttugasta apríl og sýnir þá landið nær alhvítt. Þá sýndi myndin háhlilkur fyrir suðvestan land og nofck- uð skýrar vindrastir og skúraleiðingar fyrir suðaustan land á hafinu milli Islands og Bretlandseyja, — , jafnframt sýndi myndin ísbeltið fyrir norðan land og lerrgra vestur sást votta fyrir strönd Austur Grænlands í mósku með alhvítt til norðurpólsins. Nimbus Gervilhnötturinn Bssa 2. Jwxm í gærmorgun á braut frá norðri og sýndi fyrst mynd af Spitz- bergen og hafinu umhverfis það. Áður en myndsfeióttaikan hófst á tíunda tímanum í gær- morgun biðum við spenntir etft- ir gervihnettínum, — hinum megin á jörðinni skar Essa 2. miðjarðarlínuna yfir Nýju Gin- eu, — þá fiór hann yfir Kamt- sjaka skagann norður af Jap- anseyjum, austari hluta Sfber- íu og Beringssund og þaðan yf- ir Norðurpól og þá fóru veður- stofumennimir á Keflavíkur- flugvelli að setja sig í stelling- ar. Lóðrétt yfir Færeyjum var myndin tekin af Islandi og strönd Austur Grænlands og hefur mynda/vélin svæði undir, cr tekur yfir þúsund fermílur. Við hverja uraferð hnikast braiut gervihnattarfns um 28 lengdargráður og færist þannig til við hverja umferð. C. R. Hafll, veðurfræðingur og liðsforingi í bandaríska flotan- um er yfirmaður veðurstotfu flotans á KeflavflcurflugveHi og lýsiti hann fyrfr blaðamönnum hverju viðbraigði starfs- Framhald á 5. síðu. Laust embættí er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Flateyrarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. grein læknaskipimarlaga. Umsóknarfrestur til 14. júní 1967. Veitist frá 1. júlí 1967. 0 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. maí 1967. Félag íslenzkra myndlistarmanna. Ungir Hstumenn 1967 F. í. M. hefur ákveðið að gangast fyrir sýningu á verkum ungra listamanna fyrri hluta júnímánað- ar í Listamannaskálanum. Aldursmark er 30 ár. Dómnefnd skipa; Steinþór Sigurösstm, Jóhann Eyfells, Sigurjón Jóhannsson og Jón Gunnar Árnoson. Verkum sé skilað í Listamannaskálann föstudag- inn 2. júní kl. 4—7. Stjóm F.Í.M. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 SKIPADEILD i^. • ••• ■■•.... sís .S. ARNARFELL lestar 1 Antwerpen 30. imaí, Rotterdam 1. júní og Hull 5. júní. Lnusnr stöður Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æða- vemdarfélaga á íslandi, óska eftir að ráða: 1. Ritara. Þarf að vera vanur vélritun og hafa vald á ensku og Norðurlandamálum. 2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrunarkonu til vinnu hálfan daginn. Umsóknarfrestur til 20. maí n.k. Upplýsingar í skrifstofu samtakanna. Austurstræti 17. 6. hseð, sími 19420. AfgreiðsLustjóri Þjóðviljinn vill ráða mann til að annast dreifingu blaðsins utan bæjar og innan. Vel launað framtíðarstarf. — Upplýsingar ekki veittar í síma. ÞJÓÐVILJINN MUNIÐ KAPPREIÐAR FÁKS á klukkan 2 eftir hddegi 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.