Þjóðviljinn - 13.05.1967, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. maí 19G7 — ÞJÖÐVTtLJTSfN — SÍ1>A f
Rætt við Jón Tímótheusson varaformann Samtaka síldveiðisjómanna
Síldarsjómenn munu ekkl una
því að kaup þeirra lækki
Nú þegar er alger óvissa um síldveiðar
í sumar og ríkisstjómin sér ekki önnur úr-
rseði en stöðva veiðamar, er fróðlegt að
heyra álit forystumanna síldveiðisjó-
manna um þessi mál. Þjóðviljinn ræddi
því við varafonmann Samtaka síldveiðisjó-
onanna, Jón Tímotheusson, skipverja á mb.
Vigra, og fer samtalið hér á eftir.
Jón Tímótheusson
Horfurnar eru satt að segja
ekki glaesilegar fyrir okkur
síldarsjómenn þegar horft er
fram á sumarið. Vetrarvertíð-
in var mjög léleg hjá okkur
a.m.k. sem vorum á loðnu og
síðar með þorskanót. Flestir
höfðu ekki meira en rétt um
tryggingu, sem er núna kr.
12.235 á mánuði auk orlofs,
og það er enginn peningur til
að lifa af nú, fasðiskostnaður
á bátunum er víða um þrjú
þúsund krónur á mánuði og
þá er lítið eftir til þarfa fyrir
fjölskylduna.
Lækkun á kaupi
Verksmiðjumar eru lokaðar
svo við erum aðgerðarlaiusir all-
an þennan mánuð a.m.k. og
ekki auðhlaupið í aðra vinnu
á meðan. Allt bendir til að
síldarverðið stórlsekki frá því
sem var í fyrra. Ég veit ekki
hvort fólk'j almennt gerir sér
grein fyrir því að verðið á síld-
inni ákvarðar kaup okkar, því
að tryggingin er algerlega ó-
viðunandi. Ef verðið lækkar
nú vegna þess að verksmiðju-
reksturinn stendur ekki undir
hærra verði þá er verið að
lækka kaup okkar sjómanna.
Ég held að aðrar stéttir mundu
ekki sætta sig við það að
launin lækkuðu sjálfkrafa ef
atvinnurekandinn segðist ekki
þola að greiða óbreytt kaup. '
Við búum við algeran gerð-
ardóm um kjör okkar, því að
verðlagsráð eða yfirnefnd á-
kvarðar síldarverðið. Við á-
kvarðanir sínar ber því að
taká tillit til rriarkaðsverðs og
framleiðslukostnaðar verk-
smiðjanna og jafnframt til af-
komu sjómanna og útvegs-
manna, en okkur finnst tals-
verður misbrestur hafa orðið
á því síðari ár að, tekið sé til-
lit til þess síðasttalda.
Hæpnir pappírar
í rauninni hefur verðlagsráð
ekki á öðru að byggja um
verðákvörðun en reikninga
Síldarverksmiðja ríkisins, því
að skattaframtöl einkaverk-
smiðjanna eru hæpnir papp-
írar eins og önnur skattafram-
töl hér á landi svo sem allir
vita. Stór hluti af verksmiðj-
um SR eru ekki nýttar nema
að mjög litlu leyti, eins og
verksmiðjurnar á Skagaströnd
og á Siglufirði, samt koma t.d.
afskriftir af þeim til greina
við verðákvörðun sildarinnar.
Við höfum gert kröfu um að
fiá yfirlit yfir rekstur allra
stærstu verksmiðjanna sem eru
• nacst veiðisvæðunum, því að
afkoma þeirra hlýtur að vera
betri.
Þá finnst okkur óréttlátt að
síldarverð og þá um leið kaup
okkar lækki sjálfkrafa í hvert
sinn sem lækkun verður á
markaðsverði, en aldrei hreyft
til hækkunar. Á árunum 1964
og 1965 var markaðsverð þegar
afurðirnar voru seldar miklu
hærra en reiknað var með við
ákvörðun síldarverðs, og í
fyrra sumar var talsvert_ um
fyrirframsölur á hærra verði
en miðað var við þegar verðið
var ókveðið. Vitað er að verk-
smiðjurnar hafa rakað saman
grpða á undanförnum árum eins
og hin gengdarlausa fjárfest-
ing þeirra í þarfa hluti og ó-
þarfa ber með sér. Viljum við
ekki una því að strax og horf-
ur eru ó að draei úr eróða
er rétt að margir síldarsjó-
menn hafa haft góðar tekjur
en ef meðalhluturinn í fyrra-
sumar væri reiknaður út býst
ég ekki við að hann yrði svo
hár að aðrar stéttir þyrftu að
öfunda okkur. Og lítið hefur
verið gert aif því að reikna út
hlutinn okkar í vetur.
Þegar talað er um lífskjör
má ekki einblína á kaupið, og
þeir sjómenn sem hafa góðar
tekjur hafa sannarlega unnið
fyrir þeim, og gerir fólk sér al-
mennt ekki grein fyrir því
hvað á sig þarf að leggja. Þó
að vinnan sé um margt léttari
um borð en áður þá er það
ekkert lúxuslíf að vera 7 món-
uði á ári í burtu frá heimili
sínu. Við lifum ekki eðlilegu
lífi með þessu móti og erum á
■ vissan hátt aðskildir frá um-
heiminum. Það kemur fyrir að
við erum aðgerðarlausir dögum
saman úti í sjó, en ef fólk
heldur að það sé lúxuslíf, þá
er það mikilll missikilningur, því
að ekkert er í rauninni verra
um fengið fulltrúa í stjórn
S.S. og fáum því betri að-
stöðu til að fylgjast með rekstri
verksmiðj anna.
— Verður félaginu beitt til
einhverra aðgerða ef verðið
lækkar að mun?
— Við höfum að sjálfsögðu
rætt þetta mál, en ég vil ekki
að svo stöddu segja um hvað
við gerum. Við leggjum höfuð-
áherzlu á, að verðlagsráð Ijúki
störfum sem fyrst, svo að tími
vinnist til að sjómenn geti tek-
ið sínar álovaröanir áður en í ó-
efni er komið. Það er alger
samstaða um það að fara ekki
á síldveiðar fyrr en búið er
að áikveða verðið. Við sjómenn
eigum heimtingu á því eins og
annað fólk að vita um kjörin
sem boðið er upp á áður en
við ráðum okkur til langs
tíma.
Ekkei4 einkamál
sjómanna
Nú virðist greinilegt að vandi
steðjar að, þar sem síldarverk-
smiðjurnar telja sig ekki geta
greitt hærra verð en svo að
útilokað er að stunda síldveið-$>.
ar upp á það verð sem helzt
er talað um, og gildir það
bæði um sjómenn og útgerð-
armenn. Vil ég leggja áherzlu
á að hér er á ferðinni þjóðfé-
lagslegur vandi sem ekki kem-
ur þeim einum við sem veiða
síld og hinum sem kaupa hana.
Hin mikla síldveiði oe háa af-
„Hin mikla sildveiði og háa afurðaverð undanfarin ár hefur staðið
undir velmegun þjóðfélagsins“.
„Síldarverksmiðjurnar hafa rakað saman gróða á undanförnum árum“
þeirra, sem þó liggur ekkert
fyrir um enn, þá séu fyrstu
viðbrögð að lækka síldarverð-
ið og þar með laun okkar.
Meðalhlutur ekki
hár
— Nú vilja margir halda
fram að þið sjómennirnir hafið
ekki síður rakað saman fé
undanfarin ár.
— Víst hefur því verið
hampað mjög og sum blöð gert
mikið af því að reikna út hlut-
inn á hæstu bátunum og þá
helzt skipstjóranna, en stétta-
skipting er mikil á síldveiði-
flotanum varðandi laun, meiri
en víðast annars staðar. Það
en að vera starfslaus úti á
sjó einangraður frá öllu sem
fólk í landi hefur að að hverfa.
Samstaða um
hagsmuni
— Þið síldarsjómenn stofn-
uðuð með ykkur félag í fyrra.
— Já, þörfin var orðin brýn,
og var félagið fyrst og fremst
stofnað í þeim tilgangi að
koma verðákvörðunum síldar-
innar á heilbrigðari grund-
völl. Við höfum reynt að ná
samstöðu allra sem hagsmuna
hafa að gæta í þessum efnum
í hvaða stéttarfélagi sem þeir
eru. Teljum við okkur hafa
orðið nokkuð ágengt, við höf-
urðaverð undanfarin ár hefur
staðið undir velmegun þjóðfé-
lagsins, og þegar erfiðleikar
virðast nú steðja að þá ber
ríkisvaldinu að skerast í leik-
inn ef ábyrg stjóm væri við
völd, en þess sér engin merki
að ríkisstjómin vætli að láta
þetta til sín taka.
Gjaldþrota stjórn
verður að víkja
Nú er lagður 9,5% útflutn-
ingsskattur á síldarafurðir og
nær það vitaskuld engri átt
þegar svo horfir-. Sýnir það
bezt óstjómina og skipulags-
leysið sem hér hefur ríkt nnd-
anfarin ár, að þessi skattur
hefur verið notaður sem eyðslu-
fé á veltiárunum í stað þess
að leggja hann í varasjóð, og
hefði hann þá_ getað leyst þann
vanda sem nú steðjar að. En
það er eins og stjómarvöldin
komi ekki auga á aðra leið en
að stöðva síldveiðar. Þetta er
gjaldþrota stjóm sem verður
að víkja. Hj. G.
Utankjörfundaratkvæða-
greiðsla getur hafíit
eríentfís á sunnudnginn
Fná utanríkisráðuneyti au
hefur Þjóðvidjanum borizt eft-
irfarandi fréttatilkynnin g
wm utankjörfundaratkvæða-
greiðslu eriendis:
Utankjörfúndankosning ge+.-t
ur haífizt á eftirtöldum stöð-
um frá og með 14. mai 1967:
BANDARlKI Ameríku:
Washington D.C. Sendiráð Is-
lands 2022 Connecticut Av-
‘enue, N.W., Washington, D.
C. 20008.
Chicago, Illinois: Ræðismaður:
Dr. Ámi Helgason, 100 West
Monroe Street, Chicago 3,
IMinois.
Grand Forks, North Dakota:
Ræðismaður: Dr. Ridhard
Beck 525 Oxford Street,
Apt. 3, Grand Forks, North
Dakota.
Minneapolis, Minncsota: Ræð-
ismaður: Bjöm Bjömsson,
524 Nieollct Avenue, Minne-
apodis 55401, Minnesota.
New York, Ncw York: Aðal-
ræðismannsskrifstofa Is-
lands, 420 Lexington Aven-
ue, New York, N.Y. 10017.
San Francisco og BerkeJey,
Califomia: Ræðismaður:
Steinigrímur O. Thorláksson,
1633 Eílm Street, San Carios.
Califomia.
BRETLAND:
London: Sendiráð Islands, 1,
Eatom Terrace, London S.W.,
1.
Edinburg — Leith: Aðalræðis-
maðúr: Sigursteinn Magnús-
son, 46 Constitution Street,
Edinburgh 6.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn: Sendiráð Is-
lands, Dantes Flads 3, Kaup-
mannaihöfn.
FRAKKLAND:
París: Sendiráð íslands, 124
Bd. Hausmann, París 8.
iTALfA:
Genova: Aðalræðism.: Hálf-
dán Bjamason, Via C. Rocc-
ataglista Coccardi No. 4—21,
Genova.
KANADA:
Toranto—Ontario: Ræðismað-
ur: J. Ragnar Johnson, Suite
2005, Victory Building, 60
Richmond Street West, Tor-
onto, Ontario.
Vancouver, British Columbia.
Ræðismaður: John F. Sig-
urðsson, Suite No. 5, L180
Willow Street, Vancouver,
18 B.C.
Wlnnepeg, (Umdætni Mani-
toba, Sasikatehewan og Al-
berta). Aðallræðism.: Grettir
Leo Jóhannsson, 75 Middle
Gate, Winnepeg 1, Manitoba.
NOREGUR:
Osló: Sendiráð Islands, Stor-
tingsgate 30, Osló.
SOVÉTRÍKIN: .
Moskva: , Sendiráð Islands,
Khlebny Pereulok 28, Moskva.
SVlÞJÖÐ:
Stokkhólmur: Sendháð Islands,
Kommandörgatan 35, Stock-
holm.
SAMBANDSLYÐVELWÐ
ÞYZKALANB:
Bonn:. Sendiráð Islands, Kron-
prinzenstrasse 4, Bad God-
esberg.
Liibeck: Ræðismaður: Franz
Siemsen, Kömerstrasse 18,
Lúbeck.
i
i
4