Þjóðviljinn - 19.05.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.05.1967, Blaðsíða 4
■w í| SÍÐA — ÞJÖÐVH-J13SN — FBstadaguæ ia maí KKjX. Otgefandi: Sameiningarfloktout aiþýdu — Sósialistaílokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnúa Kjartansson, Sigurðui &uðmundsson. Fréttaritstjóri:. Sigurðux V. Fridþjófeson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj-: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavöröust 10. Sími 17500 (5 línur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00. Kosningahorhr ^jegja flná áberandi í kosningabaráttunni enn sem komið er að meira ber á tiltölulega hófsömu mati stjórnmálamanna og blaða á möguleikum ílokkanna, og er það sjálfsagt á því byggt, hve litlar breytingar hafa orðið á þingfylgi flokka uim aldarfjórðungs skeið, eða allt frá stórsigrum Sósí- alistaflokksins í tvennum þingkosningum árið 1942. Hins vegar telja margir að verulegt los sé á flokksböndum við þessar kosningar, og geti orð- ið meiri breytingar á skipan Alþingis en um langt skeið, og það óvæntar breytingar. J ræðu á Alþingi í þinglokin kom fram hjá for- manni þingflokks Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jósepssyni, mat á kosningahörfum, og hefur ekkert það gerzt frá þeim tíma sem breyti forsendunum: „í kosningunum í sumar hlýtur Sjálfstæðisflokk- urinn, forystuflokkur ríkisstjómarinnar, að stór- tapa fylgi. Og það væri blátt áfram hlægilegt ef fylgistap Sjálfstæðisflokksins yrði til þess að efla Alþýðuflokkinn, 'sem er 1 raUn og veru ekkert ann- að en það sem forysta ihaldsins vill á hverjum tíma. Staða Framsóknarflokksins í kosningunum í sumar er sú, að hann getur hvergi unnið þing- sæti og uppbótarsæti fær flokkurinn ekki. Fylgis- aukning Framsóknar mun því engu breyta um valdaaðstöðu núverandi ríkísstjórnar. Stjómar- flokkarnir munu ekki missa meirihluta sinn á Al- þingi nema með atkvæðaaukningu Alþýðubanda- lagsins. „Stéfna“ Framsóknarflokksins er þannig að enginn veit hvað flokkurinn í raun og veru vill. Stefnan er tvöföld í flestum málum. Fram- sókn er t.d. aneð hernaðarbandalagi og vill efla „varnimar“, en mótmælir þó „vamarframkvæmd- um“ í Hvalfirði. Hún er ýmist með eða móti er- lendri stóriðju. Framsókn er nú á móti hermanna- sjónvarpinu en leyfði það á sínum tíma. Þannig hefur Framsókn tvær andstæðar stefnur í flest- um sfórmálum. Enginn veit hvað gerast myndi í íslenzkum stjórrumálum með eflingu Framsóknar- flokksins. Stefna Alþýðubandalagsins er skýr í öllum méginþjóðmálum. Alþýðubandalagið er sterkasti fulltrúi íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Það miðar stefnu sína við hagsmuni þjóðarheild- arinnar. Afstaða þess til hemámsins er skýr og ótvíræð. Afstaða þess til atvinnureksturs útlend- inga í landinu er öllum kunn og ótvíræð. Afstaða þess til íslenzkra atvinnuvega er einnig skýr. Eina leiðin til að tryggja fall ríkisstjómarinnar í kosn- ingunum í sumar er að efla Alþýðubandalagið, og efling þess er eina tryggingin fyrir því að breytt verði um stefnu í mikilvægustu málum þjóðar- innar“. Jjetta mat Lúðvíks Jósepssonar á kosn'ingahorfun- um er byggt á staðreyndum íslenzkra þjóðfé- lagsimála og þannig flutt að hver og einn getur sannfærzf um að rétt sé skýrt frá afstöðu flokk- anna og stöðu þeirra nú. Kosningar geta að sjálf- sögðu alltaf borið í sér óvænt úrslit, og þá helzt breýtinga von þegar eins stendur á og nú, að kos- ið er eftir langa valdatíð óvinsællar ríkisstjóm- ar, — s. Hér situr Hrafn Bachmann, kjötkaupmaður, en hann rekur Kjötbúðina að Laugavegi 32, — bá er hann að yfirtaka rekstur á Kjötmiðstöðinni í Laugarnesi, byrjar að reka l»á verzlun í júní næstkom- andi. — Á myndinni sjást fyrirmyndir að verðmerkingu í einni kennslustundinni, hvernig íslenzk- ir kaupménn ættu að auðkenna vörur sínar með greinilegri verðmerkingu. Hrafn kvaðst hafa reynt þetta sjálfur í nokkrum mæli og kvað slíka auðkennda vöru seljast fimmtíu prósent betur í verzl- uninni þá stundina, — þá sýnist þetta auðvelt i verðstöðvun líðandi stundar, sagði hann, en það svarar varla kostnaði eins og verðbreytingarnar hafa verið örar undanfarin ár. Hér eru á myndinni þeir Erik Mérkeberg og Hervald Eiríksson. Kaupmenn á skólabekk í öndverðri síðustu viku var haldið námskeið í húsakynn- um Verzlunarskóla íslands og settust þar á skólabekk um sextíu kaupmenn og verzlunar- menn. 5 punda seðlar brezkir innkallaðir Englandsbanki tilkyrmir, að 5 punda seðlar útgefnir á árunum 1957—1963 verði innkalHaðir 26. júní 1967. Seðlamir ern mieð and- litsmynd af „Britanníu“ og eru bláir að lit. Innköillun þessi á ekiki við seðla, sem gefnir hafa verið út eftir 1963 og bera mynd af Elísabetu XI., Englandsdrottn- ir.gu. Seðlamdr verða í gildi til og með 26. júní n.k. og er mönn- um bent á að skipta þeim innan þess tíma. Eftir ofangreindan dag verða seðlamir ékki gjaidgengir, en hægt verður að fá þeimsikipt á aðalskritfstofiu Englandsbanka. (Frá Seðlabankamim). Námskeið þetta var haldið á vegum Hervalds Eiríkssonar og fékk hann hingað til lands sér- fræðing frá Speedrite-verk- smiðjunum í Kaupmannahöfn. Heitir hann Erik Mérkeberg ,ig leiðbeindi hann á þessu nám- skeiði. Við litum þama inn eitt kvöldið og sátu þá • ýmsir grónir kaupmenn á skólabekk og höfðu uppi svip skólasvedna, — ætti mörg húsmóðirin að sjá kaupmanninn sinn hér á skóla- bekk. Námskeiðið var fólgið í því að kenna meðferð á sérstökum teikniáhöldum. Undirstaðan í þessum handhægu tækjum eru filtpenslar af mism. breidd og lögun, eru þeir látnir standa í þar til gerðum dósum, ávallt hæfilega rakir og tilbúnir til notkunar. Tíu mismunandi lit- ir eru notaðir. Væntanlega hvetur þetta kaupmenn til þess að verð- merkja vörur sínar betur en áður, en misbrestur hefur ver- ið á verðmerkingum undanfar- in ár í hinum öru breytingum dýrtíðarinnar með verðlag. Utarikjörfundar- j atkvæðagreiðsla j hafjn erlendis Frá utariiríkisróðuneytinu hef- ■ • ur Þjóðviljanum borizt eftir- ■ farandi fréttatilkynning um E utankjörfundaratkvæöagreiðslu E erlendis: Utankjörfundarkosning get- E ur hafizt á eftirtöldum stöð- > um frá og með 14. maí 1967: ■ ■ ■ BANDARlKI Ameríku: Washington D.C. Sendiráð Is- ■. lands 2022 Connecticut Av- ■ enue, N.W. Washington, D .5 C. 20008. ■ ■ ■ ■ Chicago, Illinois: Ræðismaður: ■ Dr. Ami Helgason, 100 5 West Monroe Street, Chica- 5 go 3, Illinois. .5 ■ ■ • Grand Forks, North Dakota: ■ Ræðismaður: Dr. Richard ■ Beck, 525 Oxford Street, • A.p.t. 3, Grand Forks, Nortíh ■ Dakota. ■ ' ■ ;■. Minneapolis, Minnesota: Rasð- E ismaður: Bjöm Bjömsson, ■ 524 Nicollet Avenue, Minne- ■ apolis 55401, MinnesDta. New York, New York: Aðal- E ræðismannsskrifst. Islands, ■ 420 Lexington Avenue, New ■ York, N.Y. 10017. ■ ■ San Francisco og Berkeley, E Califomia: Ríeðismaður: — ■ Steingrimur O. Thorláksson, ■ 1633 Elm Street, Sun Carlos, 5 Oalifomia* ■ : ■ ■ BRETLAND: London: Sendiráð Islands, 1, ! Eaton Terrpce, London S.W. ■ i. E 5 Edinburgh Leith: Aðalræðis- ■ •maður: Sigursteinn Magnús- ; son, 46 Constitution Street, E Edinburgh 6. r ■ ■ - c - DANMÖRK: | Kaupmannahöfn: Sendiráð Is- • lands, Dantes Plads 3, 5 Kaupmannahöfn. ■ ■ FRAKKLAND: París: Sendiráð Islands, 124 5 Bd. Hausmann, Parfs 8. ■ ■ ■ iTALlA: Genova: Aðalræðism.: Hálf- : dán Bjamason, Via C. Rocc- ■ ataglista Coccardi No 4-21, ■ Genova. ■ ■ fi KANADA: ■ Toronto—Ontario: Ræðismað- | ur: J. Ragnar Johnson, Sui- 5 te 2005, Victory Building, 60 ! Richmont Street West, Tbr- ! onto, Ontario. Vancoúver, British Columbia: ■ Rseðismaður: John F. Sig- ■ urðsson, Suite No. 5, 0130 E Willow Street, Vancouver, E 18 b.c. Winnipeg, (Umdæmi Mani- E toba, Saskatchewan og Al- | berta). Aðalræðism., Grettir ■ Leo Jóhannsson, 75 Middle 5 Gate, Winnipeg 1, Manitoba. E- NOREGUR: Osló: Sendiráð Islands, Stor- ■ tingsgate 30. Osló. ■ ■ (t ■ SOVÉTRlKIN: Moskva: Sendiráð Islands, ■ Khlebny Pereulok 28, Moskva. SVlÞJÓÐ: Stokkhólmur: Sendiráð Is- E lands, Kommandörgata 35, ! Stockholm. ■ ■ ■ ■ SAMBANDSLYÐ- VELDIÐ ÞVZKALAND: Bonn: §endiráð Islands, Kron- ■ prinzenstrasse 4, Bad God- S esberg. Liibeck: Ræðismaður: Franz ■ Siemsen, Kömerstrasse 18, E Lúbeck.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.