Þjóðviljinn - 20.05.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.05.1967, Blaðsíða 7
 IfiifP ' fljf i ■ Laugardagur 20. maá 1867 — JMÓÐVBLJiENíN — SlÐA J Vantar 100 miljónir kr. til að fram- kvæma ingaráætlunina? Ætlar rikisstjórnin að smeygja sér undan efndum gefinna loforða um fjármagn til byggingaráætlunarinnar — á kostnað annarra húsbyggjenda sem hafa ridti fengið, en treysta á lán frá Húsnæðism álastjóm til lausnar á nokkrum vandá þess að hafa þak yfir höfuðið? Styrimannaskólamim slitið: 28 luku nú farmannaprófi og 44 prófum fiskimanna Stýrimarn .asikólianiu m í Rvík var sagt upp hinn 11. maí í 79. siinn. Viðstaddir sfcólsiuippsögn voru alimargir af eddri nem- endum skódans. í upphafi gaf sfciólasitjóri, Jón- as Sigurðsson, yfirfHi; yfir starf- semi sfcóíans á sfcólaóriinu og gat þess jafnframt, að þeir far- menn og fiskimenn, sem nú lykju prófi, vænu hinir síðustu, sem brautskráðuK't, samikmæmt eldri lögum og regllugerðum. A þessu skólaári komu tiil fnam- kvæmda ný lög og regHugerðir fyrir stýrimannaskdlann. Sam- kvasmt þeim verða fisikima.nna- prófin 2; þ.e. fiskiimannapróf 1. stigs, sem tekið er upp úr fyrsta bekk fisfcimannadeildar, og fiskimannapróf 2. stigs, sem tekið er upp úr 2. bekk. Fiski- mannapróf 1. stigs veitir skip- stjómarréttindi á fiskisfcipum allt að 120 rúmlestum á heima- miðum. Fisikimannapróf 2. sti,gs veitir hinsvegar skipstjómar- réttindi á íslenTikum fislkiskip- um af hvaða stærð sem er og hvar sem er. Farmannaprófin verða 3, þ.e. farmannapróf 1. stigs, sem veit- ir sömu réttindi og fisfcimanna- próf 1. stigs, farmannapróf 2. stigs, sem veitir tfmabundin réttindi sem undirstýrimenn á verzl-unar- eða varðskipum, far- mannapróf 3. stigs, sem veitir skipstjómarréttindi á verzlun- ar- eða varðsfcipum af hvaða stærð sem er og hvar sem er. Síðustu dagana í marz, með- an stóðu yfir sikrifleg próf f yngri deildum, var haildið þriggja daga námskeið fyrir e^ldri defldir, þar sem eingöngu var kennd meðférð og notkun fiskileitartækja. Kennarar á námsfceiðinu voru Hörður Fri- mannsson, rafmaBnsverfcifrasð- ingur, og borsteinn Gíslæon, sfcipstjóri. í>á fluttu þar fyrir- lestra fískifræðingarnir, Jón Jónssan cg Jakob Jakobsson. Að þessu sinni iluku 28 nem- endur farinannaprófi og 44 fískimannaprófi. Við fermanna- prófið hlutu 7 ágætiseinkunn, 17 fyrstu einkunn og 5 aðra einkunn. Við fisikimannaprófið hilutu 7 ágætiseinikunn, 28 fyrsf.u einkiiinn, 8 aðra einkunn og 1 þriðju einkunn. Efstur við far- mannápróf var Vilmundur Víð- ir Siguiiðsson, 7.68, og hlaut hann verðlnunabikar Eimskipa- félaigs Isiands, farmannabikar- in.n. Efstur við fískimannapróf var Guðmundur Andréssoij, 7,56, og hlaut ha.nn verðjaunabikar Öldunnar, öldubikarinn. Há- markseinkunn er 8. Bókaverðlaun úr verðlauna- og . styrktarsjóði Páils Halldórs-í sonar, skölastjóra, hlutu eftir- taldir nemendur, sem aillir höfðu hílotið ágætiseinkunn. Or farmannadeild: Bjami Jóhann- esson, Guðmundur Kristinsson, Gunnar öm Haraldsson, Ingvar Friðriksson, Óskar Þór Karlsson og Vilmundur Víðir Sigurðsson. Úr f i sk i mannadci ld: Erlendtir Jónsson, Gáiðmundur Andrés- son, Hal'ldór Kristinsson, Jón Már Guðmundsson, Pétur Hall- steinn Ágústsson, Reynir Jó- hannsson og Þórður Eyþórsson. Bíjkaverðlnun frá Skipstjórafó- lagi Isilands fyrir hémonksednk- unnina 8 í siglingarregluim við farmannapixíf hlutu: Bjami Jó- hannesson, Gunnar Öm Har- aildsson, Ingvar Friðriksson, ViR- mundur Víðir Si'gurðsson og Ægir Björnsson. Skólastjóri ávarpaði síðan nemendur og óskaði þeim t;l hamingju með pi'ófið. Benti hann þeim á áibyrgð og skyldur yfirmanna á skipum og brýndi fyrir þeim að viðlhalda þeim fræðutn, sem þeir hefðu lært við skódann, og tengja þau þeirri reynslu, sem þeir mundu öðlast í starfi. Þá ræddi hann nokkuð þá erfáðleika, sem oð útgerðinni steðjuðu nú, m.a. vegna verðfalls sjávarafurða á erlendum markaði. Benti hann þeim á þýðingu þess að .vanda sem bezt meðferð affla, svo að verðmæti hans yrði sem mest. Þrátt fyrir nollckra örðugleika talldi hann, að þeir gætu þó lit- ið björtum augum til ^framtíð- arin.nar, skipastóll þjóðarimnar væri glæsvlegur og nóig verkefni framundan bæði fyrir farmenn og fiskimenn. Þá lét han,n í ljós ánægju yfir þeirri ákvörðun rífcisstjórnarinnar, sem miðaði að endurnýjun togaraflotan.s, og vonaöi að togaraútgerðin hæfist aftur upp úr þeim öldudal, sem hún hefur verið í undanfarin ár. Að ( lokum þafckaði hann nemendum samiveruina og ám- aði þeim heilla í framtiðinni. Að lokinni ræðu skólastjóra kvöddu sér hljóðs tveir af eildri nemendum skólans. Oi*ð fýrir 40 ára prófeveinum hafði Ey- þór Hallsson, forstjóri, Siglu- firði. Færðu þeir Styrktarsjóði nemenda Stýrlmannaskólans mjög myndariega fjárupplhæö. Þórður Þorstelnssoin á Sæbóli, einn af 40 ára prófsveinum færði skólanum fallegan blöm- vönd. Gunnar Magnússon, skip- stjióri, Reykjavík, sem átti 20 ára prófaímæli, hafði orð fyrir 10, 15 ctg 20 ára prófsveinum. Tilkynnii hann, pð þeir hefðu í sameiningu .stofnað sjóð, sem héti Tækjasjóður Stýrimann- skólans í Reykjoivík.. Tilgang- ur sjóðsins er að cfla tækja- kost skóHans. Gajt hann þess, að það væri viHíji stofnenda, að sjóður þessi væri opinn öllum eldri nemendum skólans,’ sr vildu leggja þessu mált lið. Skólustjóri þakfcaði góOar gjafír og hiýhu'g til skólans. Að lokurn þakikaði hann kenn- urum og prófdómendum störf þeirra á liðnu skólaári og gest- um kómuna og sagði ’ sikóíáhum slitið. Þessir menn luku flarmanraa- prófi: Aðalsteinn Finn.bogason Hafnarfirði. Ásgeir Ásgeirsson Reykjarvík. Bjarni Halldórsson Bolungaivfk. Guðmundur I. Guðmundsson Reykjavflc. Guðmundur Kristinsson Akranesi. Guðmundur Kr. Kristjánsson Reykjavvlc. Guömundur Lúrusson Stykkishólmi. Gunnar öm HanaHdsson Reykjavík. Gylfi Guðnason RengárvaHasýslu. Haiflliði Baldursscm Reykjavfk. Háilfdán Henrýsson Reykjavík. Ingóilfur Ásgrímsson Homafirði. Ingivar Friðriksson Akranesi. Jón Guðnason Reykjavfk. Jón Herbert Jónsson Reykjavik. Kári Vailveson Árskógsströnd. Kristján Pálsson Reykjavik. Lúðvík Friðriksson Kefliavfk. Öskar Þ. Karlsson Ödafsfirði. Sigurður Einarsson Gnrðahreppi. Sigurður Gunnlaugsscn Reykjavfk. Slgurður Pétursson Reyfcjavík. Sfmon Guðmundsson Seltjamamesi. Vilmundur Víðir Sigurðsson Reykjavfk. Þórhaillur Jolhansen Reykjgivík. Þorvaildur Ómar Hillers Selfossi. Ægir Bjömsson Siglufirði. Fi'amhald á 8. síðu. Við lausn kjaradeilu almennu verkalýðsfélaganna sumarið 1965 var gert samkomulag við ríkisstjórn og Reykjavíkurborg um byggingaráætlun 1250 íbúða, 2, 3 og 4 herbergja af ednfaldri og smekklegri gerð. Niðurstaða þeirra kjarasamn- inga verður því að skoðast í ljósi þess samkomulags og þýð- ingar þess að við það verði staðið. ■ Samkvæmt samkomulaginu var stofnuð fimm manna fram- kvaemdanefnd, skipuð fulltmi- um verkalýðshreyfingarinmar, rikisins og Reykjavíkurborgar. Hlutverk nefndarinnar er að hafa á hendi yfirstjórn bygg- ingaráætlunarinnar. Þessar 1250» íbúðir skyldu byggðar á árunum 1966—1970 þ.e. 5x250 ibúðir á ári. Þær skulu seldar láglauna- íólki í verkalýðsfélögunum með þeim kjörum, að 80% bygging- arkostnaðar er lán til 33ja ára, afborgunarlaust fyrstu 3 árin. 20% skyldi íbúðarkaupandi greiða þannig: 5% árið áður en hann flytti í íbúðina 10% næstu tvö ár, 5% hvort ár. Ríkisvaldið og Reykjavíkur- borg tóku pð sér að ábyrgjast nægjanlegt fjármagn til fram- kvæmdanna. Reykjavíkurborg að 1/4 hluta og hafa ráðstöf- unarrétt á íbúðum í sama hlut- falli. Fyrsta þrautaganga Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar hófst með umsóknum um henlugt byggingasvæði hjá Reykj avíkurborg, sem reyndist ekki vera fyrir hendi. Niðurstaða þeirrar göngu var hluti af óður skipulögðu svæði í fyrirhuguðu Breiðholtshverfi Framkvæmdir í Breiðholti eru nú hafnar, einstakir bygg- ingarhlutar sem framleiddir verða annarsstaðar eru ýmist í útboði eða þegar hafin fram- leiðsla á þeim. En þannig er nú hafin vinna við undirbúning og framkvæmd á byggingu 312 íbúða í 6 fjöl- býlishúsum auk þess sem nefndin hefur ákveðið kaup á 23 einbýlishúsum erlendis frá sem ætlunin er að reisa í sum- ar. Áætlað er að ó þessu ári verði lokið við byggingu tveggja fjölbýlishúsa samtals 104 íbúð- ir, önnur tvö verði fokheld og kjallarar tveggja uppsteyptir fyrir næstu áramót, en öll sex fjölbýlishúsin verði fullbúin sumarið 1968. ^ Áætlaður kostnaður þess sem gera á á þessu ári, er milli 170 og 180 miljónir. Eins og áður er sagt tók ríkisstjórn og Reykjavíkurborg að sér að sjó fyrir nægjanlegu fjármagni ta byggingarfram- kvæmdanna. Framkvæmdirnar hefjast einu ári síðar en gert var ráð fyr- ir í upphafi og hefur því tími til fjárútvegunar v<?rið helm- ingi lengri en til stóð, — sá dráttur ætti að auðvelda, ef nokkur vandkvæði hafa á því verið, að skapa framkvæmd- inni traustan fjárhagslegan grundvöll. En fjárhagslega trauslur grundvöllur er forsenda nr. eitt fyrir því að nokkurt vit sé í því að hefja svo stórfellda framkvæmd, þ.e.a.s. ef ætlazt er til, að hún skili nokkrum já- kvæðum árangri írá því skipu- lagslausa vinnuafls- og fjár- magnsbruðli sem tíðkast í bygg- ingarmálum okkar í dag. Geir Gunnarsson, þingmaður Alþýðubandalagsins bar fram til félagsmálaráðherra fyrir- spurnir um húsnæðismál m.a. um handbært fjárroagn til frarokwemdanrra í Breiðholti. ■ ■■■■■ ■■■■(!•■■■■■■ ■■ ■■■■■■■■■<) ■■•■■■■■■■■ ■■■• I Eftir Jón Snorra ! ■ ■ | Þorleifsson ■■■»■■■»■■■«■■■■■■»■■■■■■■»■■■■■■■*■■***■■■■■ Af svörum róðherra sem birt voru í dagblöðum verður ekki betur séð en að 100 miljómr króna vanti til þess að nauð- synlegur fjárhagsgrundvöllur sé fyrir þeim framkvæmdum sem í undirbúningi eru eða unnið er að. Sé nú staðreyndin sú eins og svör ráðherrans gefa tilefni til að ætla að þrátt fyrir helmingi lengri undirbúningstíma en gert var ráð fyrir, vanti énn 100 milj. kr. til þess að sú byggingaráætlun sem var grund- völlur að kjarasamningunum 1965 fói staðizt, er full ástæða íyrir verkalýðshreyfinguna öð heimta afdráttarlaus svör við því hvort með tilbúnum fjár- magnsskorti sé ætlunin að eyði- leggja hugsanlegan árangur íyrstu .raunhæfu tilraunarinn- ar til félagslegrar lausnar hús- næðismálanna. Og það er einnig og ekki síð- ur óstæða að spyrja, hvort ætl- un ríkisstjórnarinnar sé kannski sú að smeygja sér undan efnd- um gefinna loforða um fjár- magn til byggingaráætlunarinn- ar, með alltof takmörkuðu fjár- magni Byggingarsjóðs og þá á kostnað þeirra annarra hús- byggjenda sem hafa ekki feng- ið. en treysta á, lán frá Hús- næðismálastjórn til lausnar á nokkrum vanda þess að hafa þak yfir höfuðið. Verkalýðshreyfingin og hús- byggjendur eiga heimtingu á svörum við þessum spuming- um fyrir en ekki eftir kosn- ingar. Utankiör- fund«ir- kosningin ★ Utank jörf undar atk væðagreiðsla er hafin og fer fram í Mela- skólanum kl. 10-^12 og 8—10 alla virka daga, á sunnudög- um kl. 2—6. Listi Alþýðu- bandalagsins um land allt er G-listi ★ Látið kosningaskrifstofur Al- þýðubandalagsins í Tjamau- götu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um alla þá stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. ★ Þeir sem eiga vini eða kunn- ingja meðal kjósenda Alþýðu- bandalagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosningarnar og senda þeim upplýsingar um hvar haegt er að kjósa naest dval- arstað viðkomandi (sjá yfir- lit um kjörstaði erlendis sens birt hefux verið í biaðinu). < I 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.