Þjóðviljinn - 20.05.1967, Blaðsíða 12
KOSNINGA-
SKRIFSTOFA
ALÞÝDU-
BANDALAGSINS
KOSNINGASKRIFSTOFUR Al-;
þýðubaadalagsins eru í Tjarn-
argötu 20, sími 17512 og 17511, j
opið kl. 10—10, og i Lindar-
bæ, Lindargötu 9, sími 18081,1
opið kl. 9—6. j
SJÁLFBOÐALIÐAR! — Hafið
samband yið kosningaskrif-
stofurnar.
Vertíð lokið
líöfn, Hornafirði, 16/5 — Vetr-
arvertíðinni lauk hér á Homa-
firði laugardaginn 13. maí. í>á
kom Jón Eiríksscn úr seinasta
vertíöarróðrinum með um það
bil 70 tonn af fiski og þar með
orðinn aflahæstur Homafjarðar-
báta yfir vetrarvertíðina með 925
tonn.
Ástvald Valdemarsson skip-
stjóri á Jóni Eiríkssyni segir að
fiskgengd hafi verið svipuð og
undanfamar vertíðir, en í vetur
var tíðarfar afar óstöðugt, gæft-
ir oft mjög slæmar og eru þ\d
aflabrögð Hornafjarðarbáta með
lakara móti.
Aðrir bátar voru með afla sem
hér segir: Gissur hvfti 816 tonn.
Ólafur Tryggvason 779 tonn.
Hvanney 763, Akurey 651, Sigur-
fari 547, Einar 556.
— Þorsteinn.
Benedikt Gunnarsson við eina af myndunum á sýningunni. — (Ljósm Þjóðv. G. M.).
Fjörug aðsákn og sala á sýn-
ingu Benedikts Gunnarssonar
Laugardagur 20. maii 1967 — 32. árgangur — 110. töfiublað.
Norrænt æskuiýðs-
mát í Rvík / sumar
Benedikt Gunnarsson hefur selt 30 mjmdir á sýningu
sinni að Kastalagerði 13 í Kópavogi og þangað hefur verið
stanzlaus straumur sýningargesta, en hann opnaði sýning-
una á laugardaginn var. Og fræðslumálastjórn Stokkhólms
er nýbúin að kaupa stórt málverk eftir Benedikt af sýning-
unni í Hásselbyhöll, og á hún að prýða ráðhúsið í Stokk-
hólmi.
Myndin sem Svíarnir hremmdu | arssonar, en það eru myndir sem
er stærsta málverkið í svonefndri til hafa orðið vegna áhrifa frá
„Eldlandssyrpu“ Benedikts Gunn- I hinum stórkostlegu náttúruham-
Dagana 1.—8. ágúst í sumar
verður haldið hér norrænt æsku-
lýðsmót, þátttakendur í mótinu
verða frá flestum æskulýðsfélög-
um á Norðurlöndum, á aldrinum
20—30 ára, 70—100 þátttakendur
frá hverju landi nema Færeyjum
en þaðan koma um 20 ung-
menni.
Mót þetta er haldið í tilefci
af norrænu æskijjýðsári sem
hefst haustið 1967 og lýkur sum-
arið 1968. Markmið þess er að
vekja ungt fólk á Norðurlöndum
til umhugsunar um norrænt sam-
starf og efla tengslin milli ungs
fólks á Norðurlöndum.
Mótið er haldið af æskulýðs-
ráðum félaganna og nýtur stuðn-
ings frá norræna- menningar-
sjóðnum. Fyrsta undirbúning að
mótinu önnuðust æskulýðsráð
Norræna félagsins í Noregi og
Einar Pálsson, frkvst. Norræna
félagsins hér. Nú hefur fimm
manna nefnd skipuð af Norræna
félaginu en tilnefnd af Æskulýðs-
sambandi íslands, tekið við öll-
um undirbúningi og framkvæmd
mótsins. Eftirtaldir menn skipa
nefndina: Jón E. Ragnarsson,
form., Örlygur Geirsson, Ólafur
Einarsson, Sigurður Geirdal og
Sveinbjörn Óskarsson. Fram-
kvæmdastjóri er Jónas Eysteins-
son kennari.
Minnismerki
sjómanna á
Akranesi
Er blaðamaður Þjóðviljans
var á Akranesi nú á dögun-
um og kom á aðaltorg bæjar-
ina sem opinberlega heitir
Akratorg en bæjarbúar nefna
Skuldartorg, voru þar fyrir
menn úr bæjarvinnunni að
grafa kringum heljarmikinn
stein á torginu miðju. Menn
kalla hann Grástein og ein-
hverjir hafa sagt að hann
hafi flotið upp um Jónsmessu-
nótt eins og aðrir merkir
steinar á Islandi. Nú á að
nota hann sem stöpul undir
minnismenki sjómanna á Akra-
nesi, sem afhjúpað verður á
Akranesi á sjómannadaginn.
Og bæjarvinnumennirnir voru
ekki þeir einu sem fréttamað-
ur Þjóðviljans hitti á Akra-
nesi og báðu þess lengstra
orða að þeir ráðamerinimir
færu ekki að tylla einhverju
lífcneski ofaná steininn —
hann væri bezti minnisvarði
sjómanna.
Samkvæmt upplýsi'ngum
sem Þjóðviljinn fékk frá ráða-
mönnum á Akranesi í ^ær
notuðu þeir tækifærið í fyrra-
sumar er vitamálaskrifstofan
var með stóran krana þar
uppfrá að flytja þennan 30
tonna stein upp á torgið. og
hefur hann staðið þar síðan.
Nú nýlega hefur hann verið
færður á sinn stað á torginu,
'" ' ?, "v/ ■■ ' ...... ."••/•//■•••v/jJ
förum jarðelda á íslandi undan-
farin ár; í Heklu, Öskju og Surti.
Á sýningunni eru um 80 mynd-
ir og hafa sem fyrr segir 30
þeirra selzt. Nóg er því eftir að
ná í, og listamaðurinn selur I
myndirnar með afborgunarskil-
málum, svo margir gætu náð sér
þar í frumlegar myndir eins for-
vitnilegasta íslenzka málarans í
af yngri kynslóðinni, manns sem
óhætt er að spá gagnmerkri
framtíð.
Benedikt hefur veHð „að
byggja“ og nú eftir helgina þarf
hann að flytja í húsið, en fyrst
vildi hann vígja það með sýn-
ingu og hengdi myndir sínar upp
í stofunni, svefnherbergi, eld-
húsi og baðherbergi; þær eru j
langflestar málaðar árið 1966 en |
nokkrar 1965; árið 1966 tók |
Benedikt sér hvíld frá bygging- !
unni og málaði dag eftir dag;
með nýjum þrótti og innblæstri;
hann segir það ágætt að fást við
önnur störf tíma og tíma, það
veki hungur eftir því að mála
og sé hvati til þess að mála
meira og betur, þegar að því sé
snúið aftur/
Sýning Benedikts verður ein-
ungis opin tvo daga enn, í dag
(laugardag) og á morgtm, sunnu-
dag, því þá þarf hann og fjöl-
skyldan að flytja í húsið sitt.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir!
Hringur opnar sýn-
ingn í Bogasainum
í dag kl. 5 opnar Hringur
Jóhannesson málverkasýningu í
Bogasal Þjóðminjasafnsins og
sýnir 28 myndir. Sýningin stend-
ur til 28. þ.m.
Hringu# er Þingeyingur að
ætt og byrjaði, ungur að sýsla
við téikningar þar nyrðra. Síðari
koma hann til Reykjavíkur og
var við nám í Handíða- og
myndlistarskólanum uridir harid-
arjaðri Sigurðar Sigurðssunar og ;
lauk þaðan teiknikennaraprófi.
Að undanförnu hefur Hringur
kennt við báða myndlistarskól-
ana hér í borginni.
Fyrstu sýningu sína hélt
Hringur í Bogasalnum 1962 og
sýndi þar eingöngu teikningar.
Næst sýndi hann í Ásmundar-
sal 1964 og á Húsavík 1966. Auk
þess hefur hann tekið þátt i
fjölda samsýninga, og nú i júlí-
mánuði sýnir hann á stórri sam-
sýningu í Rostock, sem haldin
er í sambandi við Eystrasalts-
vikuna.
Á sýningu Hrings í Bogasaln-
Hringnr Jóhannesson.
um sem opnuð er í dag sýnir
hann einvörðungu ol-íumálverk.
og á sjómannadaginn annan
sunnudag verður þar afhjúp-
uð stytta af sjómanni á þess-
um stalli. Sjómaðurinn verð-
ur í fullum herklæðum — í
stakki og stígvélum og með
línu með sér í, hönd. — Stand-
mynd steypt í eir.
Myndin er tekin sl. fimmtu-
dag er verkamenn í bæjar-
vinnunni á Akranesi voru að
ljúka við að koma Grásteini
fyrir á Skuldartorgi. Talið frá
vinstri: Sveinn Guðbjömsson,
Bjami Stefánsson og Þórður
Ámason. (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.)
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
Kefíavík slapp vel með 6:0 móti Hearts
Fyrsti ieikur skozka Iiðsins
Hearts fór fram á Laugardals-
vellinum gegn Keflvikingum og
lauk þeirri viðureign með því að
Skotarnir skoruðu sex mörk
gegn engu og má segja, að Kefl-
víkingar hafi sloppið mjög vel
að fá ekki mun fleiri mörk.
Þetta skozka lið er mjög
skemmtilega leikandi lið sem
ræður yfir miklum hraða, og kom
það sérstakle@a fram í fyrrihálf-
ledk meðan þeir léku á móti vind-
inum, og meira greiddist úr
leiknum.
Síðari hólffleikur vax að kaila
vamarleikur af háifu Kefflivfik-
inga. og þvi idit fyrir Skotana að
athafna sig, og tókst þeim ekki
að skora nema tvö mörk þótt
þeir væru nær allan hálffleikinn í
sókn.
1 upphaffl ledksins áttu Kefl-
víkingar nokkur aWhættuleg á-
Maiuip, en Jón Jóhannsson var ekki
heppinn og tókst þeim ekki að
notfæra sér möguleikana. Smátt
og smótt fóru yfirburðir Skot-
anna að segja til sin og á tl.
mín. skorar Kemp mjög laglégá,
en þar syndgaði Kjartan svolít-
ið með því að vera heldur iiia
staðsettur fyrir þessu skóskoti.
Neesta maxk sfcorar Traynor
eirmig laglega og gerðist það á
24. rm'n. og á næstu mínútu bæt-
ir Milns við þriðja markinu og
var unddrbúningur að þeim öll-
um mjög sfcemmtilegur. Fjórða
markið stoorar Kemp meðþrumu-
skoti af stuttu færi.
Síðari hélffledkur var hállffliaður
þegar Skotar skora úr vítaspymu
og skorar Kemp það einnig, og
síðasta marfc leiksins kom nokk-
uð fyrir leikslok og skoraði
hægri útherjinn Ford það mjög
F-rambald á 8. síðu.
Umferiami&stöðin er loks
fullfrágengin eftir sjö ár
■ í fyrrakvöld bauð Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráð-
herra, mörgum fyrirmönnum í samgöngumálum til kaffi-
drykkju í Umferðarmiðstöðinni, en þar er veitingastofa að
taka til starfa og telst nú stöðin fullbúin og er hið myndar-
legasta fyrirtæki.
• Byggingarframkvæmdir tóku sjö ár og lét ráðherra þau
orð falla að þetta teldist ebki langur byggingartími hér á
landi.
■ Að lokinni ræðu ráðherra söng tvöfaldur kvartett stræt-
isvagnabílstjóra í Reykjavík, — lagið „Fagurt galaði fugl-
inn sá“.
Fyrir eirnu og háWu árd tók
Umferðarmiðstöðin til starfa, áð-
ur en hún var fullfrágengin. Þar
eru nú 30 sérleyfishafar með
hundrað bíla, er ganga víðsvegar
út á landsbyggðina og fóru þeir
um 20 þúsund ferðir á liðnu ári
til og frá stöðinni.
Þessir bílar fluttu á þriðja
hu^idrað þúsund farþega á ár-
inu, sagði Éristjón Kristjónsson.
formaður félaigs sérleyfishafa. i
ræðu í þessu saimfcvæmi.
Þama er Mka stanfirækt póst-
hús er sá um ffluitning á 1029
tonnum á liðnu ári, — þé stairf-
rækir Verzlunarbainkinn þarna
útibú og Veitingastofan Hlað hef-
ur sitartfirastot þama sæigætissölu
og er nú að hefija veitingarekst-
ur.
Húsfoyggiíngijm, föostar f dag 13
miljónir toróna og sitíöðvaðist foún
þrisvar vegna fjárskorts, — þá
kosta bílastæðin og brautimarog
burrkunin á svæðinu kringum
húsbygginguna um sjö miljónir
króna-
A byggingartómafoálinu hefui
byggingarvisitalan meira en tvö-
fialdazt, sagði Kristjón, — það ei
sjö ár eða aidur viðreisnarstjóm-
arinnar.
Þá hélt ræðu Jón Sigurðsson
formaður Sjómannafélagsins, ei
hann var í byggingarnefnd o?
minntist þess, að fyrstu lög urr
sérieyfi voru sfcráð árið 1935, —
þá hefðd vegagerð í landinu geng'
ið vel, — ekki var tiunduð vega^
gerð í landinu í dag af skiljan
legum orsökum.
Þama vom mættir fflestir sér
leyfishafiamir og mátti líta þai
margan stðndugae plássbóng
BAWGKOK 19/5 — Kommúnis
ískar skæruiiðasveitir eru sagð.
foaifla efflzt mjög í norðausturfoiu'
Tíhaálands að undanförnu og i
riafið að í þeim séu nú um 15(
fflawts. 1 þeim hluta landsins ea
mffldar bandarísikar herstöðvar <
flugveliirf sem ncteðir em till i
rósa á VietoaaB.