Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.05.1967, Blaðsíða 6
0 SIDA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 31. maí 1967. Leyniþjónusta CÍÁ í sæti aiairítstjórans □ Stöðugt birtast nýjar greinar um starfsemi bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Öllum eru kunnar fréttir um fjárveitingar hennar til stúd- ent'asamtaka, verkalýðsfélaga — hér fer á eftir grein eftir þekktan bandarískan blaðamann, þel- dökkan, William Worthy, um það hvernig CIA réynir að nota blaðamenn og háskólamenn í sína þágu — og þá ekki sízt blaðamenn af blökku- mannaættum. í, april 1961, nokkrum dögum «ftir misképpnaöa tilraun Bandaríkjamanna til innrásar á Kúbu átti þáverandi yfirmaíVijr léyrtibjónustunnar, Allen Dulles leyhilégán fiand með ritst.iórum bandariskra blaða. Fundur béssi fór. fram í sambandi við árleáa ráðstefnu American Society of Newspaper Editors. Éftir atburðina við Svinaflóa Og eftir að það var ljóst að ráðamenn í Washington höfðu átuðzt Við álrangar upplýsingar þégar þéir lögðu út í það ævin- týri, hlaut Dulles að heyra Spurningar sém þessa: HVaðá héimildir notfærði CIA sér. til að fýlgjast með þvi sem er að gérast i öðrum löndum? Herra Dulles kom í þessu til- - - .. ■ — Útvarpsaðvaran- ir um farsóttir 14 útvarpsstöðvar senda nú út hinar daglegú aðvaranir Al- þjóðaheilbr.m.stofnunarinnar (W HO) um farsóttir. Þær ei*u Séndar M. 8 GMT frá Genf á hverjum morgni, en síðan er þéim endurvarpað af útvarps- stöðvum í Singapore, Hongkong. Karachi, Keelung, Madras, Man- ila, Mauritius, Saigon, Sanda- kan og 'Tokíó! Aðvaranimar táka til drepsótta, kóleru, kúa- bólu, taugaveiki óg febris rec- ufrens, þegar þéssir sjúkdómar kóma upp í nánd við hafnir og flugVéflti eða á svaeði sem áður hafa vérið laus við þá. Um þessar mundir er minnzt 50 ára afmælis skátahreyfingar- ihnár á Akureyri, én hún var fttófnuð þar 27. maí 1917. Aðal- hvatamaður að stofnun hreyf- ingarinnar var Viggo Hansen Öfiurd, sem þá bjó á Akureyri en er nú búsettur á Fjóni í . Danmörku. Viggo Hansen og kona hans komu til Akureyrar til að vera viðstödd hátíðarhöld skátanna í tilefni hálfrar aldrar afmættis- ihs. 1 afmælisfagnaði sem haildinn var sl. laugardag bárust margar jgjafir og kveðjur frá eldri fé- logum og öðrum vedunnurum skátahrevfiingarinnar. Formaður Skátafélags Akur- eyrar, Tryggvi Þorsteinsson, flutti starfssögu skátaihreyfing- arinnar á Akureyri í stórum dráttum og lýsti eðtti og'tilgangi hennar og því uppeldismark- miði, að stuðla að því að hver og einn félagi verði sem nýt- astur þjóðfélagslþegn. Frú Margrét HalMgrímsdóttir flútti ávarp og kveðjur frá Kvenskátafélagi Akureyrar. . Af stcfnendum Skátaféttags Akureyrar eru nú aðeins fjórir á lííi, þeir Stefán Vilmunds- vifci upp um a.m.k. einn heim- ildabrunn: bandaríska frétta- menn erlendis, sem CIA fær upplýsingar hjá þegar þeir koma lleim. Þótt CIA sé valdamiki’l stofn- un og til allsj vfs, þá er henni illa við afhjúpanir. Má vera að sú staðreynd að forieður mínir f þrjár kynslóðir hafa verið uppreisnárgjamir menn hafi hlfft mér við því að CIA hefði samband við mig um þau 48 lönd — þelrra á meðal Kína, Kúbu og Norður-Vietnam, sem ég hefi heimsótt á ævinni. HHt veit ég ofurvett að leyniþjónust- an hefur fylgzt með blaða- mennskuferðum minum af mik- illi athygli. Einu sinni hitti ég til að mynda prófessor við Texas Southem University í Houston sem sagði við mig frammi fyrir stúdentum símim og samikenn- urum: „Herra Worfchy, begar þér voruð i Kína vann ég fyrir Kínadeild CIA og við fengum á hverjum morgni ieyniiega skýrsiu um athafnir yðar dag- inn áður.“ v En þá þegar hafði kunningi minn, sem vann fyrir öryggis- ráð ríkisins (NSA) í Norður- Afrfku, sagt mér að blaðamenn gætu fengið alfflt að tíu þúsund dollara fyrir góða skýrslu um Kína. Sérstakt híutverk blökku- ^ matina CIA telur þeldökka blaða- menn sérlega mikilvæga. Þetta varð mér ljóst árið 1955 bégar Afriku- og Asiulönd héldu fyrsta fund slnn í Bandurtg. Ég komst son, Karl Tuttiníus, Eggert Stéf- ánsson og Sverrir RagnarS. Voru þeir heiðraðir. Fyrir hönd landssamibands skáta heiðraði Hréfna Tynés þá Rikharð Þórólfsson og Dúa Björnsson og sæmdi þá næst- æðsta heíðursmerki skétahreyf- ingarinnar fyrir 25 ára dug- mikið starf. Tryggvi Þorsteinsson gat þess í ræðu sinni, að Gunnar Guð- laugsson skálafioringi hefði á bemskuárum skátahreyfingar- innar borið hita og þunga starfsins með þvf að veita hreyfiingunni forystu fyrstu ár- in við erfið starfsskilyrði. Gaf Gunnar sem kunnugt er eftir sinn dag hreyfingunni íbúðar- hús við Lundargötu og hefur þar verið heimili slváfca á Ak- ureyri um margra ára skeið. Við þetta taekifæri tóku margir til méls og færðú gjafir, m.a. Þórður Jónsson, nú búsett- ur f Þorlákshöfn, Þorsteinn Pétursson fyrir hönd Skáta á Dalvík, séra Birgir Snæbjörns- son af hálfu Æskulýðsráðs, Ingibjörg Halldórsdóttir, Sess- elja Eldjám vegna Slysavama- félags Akureyrar, Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir, sem þá að því fyrir tilstilli ritstjóra eins í Washington, að ríkisstjórn- in áformaði að senda a.m.x. einn blakkan bflaðamann til Bandung til að fylgjast með • þessum sögulega viðbUrði. Pen- ingamir til þeirrar farar komu frá CIA og var millifliður blökkumannasamtök ein sem hafa það verkefni að berjast gegn kynþáttamisrétti á vinnu- markaði. Sambandið milli CIA og blökkumannasamteika þess- ara annaðist háttsettur emhætt- ismaður, sem í dag skipar-stöðu fylkisstjóra í einu hinna stóru ríkja á Austurströndinni. Safcir þess að . þetta mál gat haft alvarlegar afileiðingar og spilttt stöðu frjálsra blaða kom ég þeim upplýsingum sem ég hafði áleiðis til Amerísfca borg- araréttarsanubandsins. Ég sagði einnig einum af nánustu sam- starfsmönnum blökkiumannafor- ingjans A. Philip Randolphs frá því sem ég hafði frétt og féfck þá svar sem ég mun seint gleyma: ,,Súfcarno og stjórn Indónesfu veit nú þegar af þessu (ráðstéfnan Var haldin í þvf flutti kveðju fré Rauðakross- deild Akureyrar, og Jakob Fri- mannsson forseti bæjarstjómar Akureyrar sem flutti kveðjur og ámaðaróskir. En fyrir nokkrum árum gaf Aikureyrar- bær skátáféttögum bæjarins hið svokallaða Sýslumannshús við Hafnarstræti með stórri lóð. Vinna félögin nú að því að breyta húsinu og lagfæra, og er ætlunin að þar verði í náinni framtíð félagshetmitti þeirra og annarra æsikulýðsfélaga í bæn- um, Ármann DalmannSson flutti kveðju frá Skógræktarfélagi Akureyrar og tilfcynnti að fé- lagið gæfi- félögunum í tlttefni afmælis skátahreyfingarinnar pliöntur sem þyrfti til aða skreyta húslóðina. Einnig færði hann gjöf frá Menningarsjóði KEA, Akureyrardeild, 10 þús. kr. og lét svo fylgja með þessa vísu: Það cr enginn cinn á báíi ást og trú sem hafa í sinni. Eitt sinn skati, attltaf skáti, allir skyldu hafa í minni. Að lokum þakkaði Tryggvi Þorsteinsson fyrir allar góðar kveðjur og árnaðaróskir. — J. William Worthy landi) og nú eru þeir að velta því fyrir sér hvort þeir eigi að krefjast þess að Bandaríkja- menn biðjist afsökunar. Þeir em sérstaklega reiðir yfir því að það átti að nota bttöfckumann sem hjósnara í landi þeirra." ♦ Skcytið kom á undan sprcngjunni. Síðan 1959 þegar Fidel Castro komst til valda é Kúbu hefur Mjami á Flórída verið orðróms- smiðja af verstu gerð. Hveðeft- ir annað hefur „dauða“ Castr- as eða „valdamissi“ Verið lýst, án þess að nókikur fótur væri fyrir. Ég tel mig hafa getað sannfærzt um það í Havana ár- ið 1961 að slífcur söguburður átti rætur að rekja til náinna tengslá milli bandariskra blaða- manna og útsendara CIA. Ég var þá í fjórða sinn í heim- sókn á Kúbu og fékk að vita það í póst- og símamálaráðu- neytinu, hvernig bandarískur blaðamaður hafði orðið til þess að koma upp um skemmdar- vérfc. Skeyti fréttamannsins um aifburðinn fór til Western Union k’I. 9,03, en sprengjan sprakk ekki fyrr en 9,08 — nokkrum mínútum. seinna en til stóð. .Að Washington og Samein- uðu þjóðunum slepptum geri ég ráð fyrir þvi að blaðamanna- deild CIA hafi miklu meira að starfa erlendis hettdur en heima fyrir. Ég man þegar Walter Lippmann drap á mútur CIA til erlendra blaðamanna i sjón- varpsviðtáli árið 1961. Og alls- staðar i heiminum geta stjómir og pólitískir forustumenn t>ent á þá blaðatnenn sém vitað cr eða gert er ráð fyrir að taki við fé frá CIA. Jafnvel hlutlaus ríki sýna baridarískum blaðamönnum vax- andi tortryggni. Það er ekki langt síðan að Kambodja vís- aði þeldökkum blaðatnanni á dyr eftir aðeins 24 stunda dvöl í iandinu. Síðar gaf uppnýsinga- málaráðuneytið í Pnom Penh þá skýringu að þessi brottrekni náungi væri „ekiki aðeinsþekkt- ur sem blaðamaður, heldur og sem útsendari CIA“. Svipað gerist í ýmsum öðram löndum Asflu og Afríku, þar fá banda- rískttf blaðamenn vegabréfsárit- un aðeins með samiþyfcki stað- gengitts ráðherra eða annars héttsetts embættismanns, eink- rfm ef um fyrstu heimsókn er að ræða. Framhald á 9. síðu. Reykjavíkurganga 1967 hefiur þegar vakið athygli meðal borg- arbúa. Æ fleiri lýsa yfir stuðn- ingi sínum við þessa nýstárlegu aðgerð til þess að vekja menn til umhugsunar um herstöðva- mállið, blóðbaðið í Víetnam, fasismann í Grikklandi. Við birbum i dag nokkur nöfn stuðn- ingsmanna göngunnar: Líney Jóhannesdóttir, rithöfiundur Baldur Óskarsson, rithöfiundur Ingimar Erlendur Sigurðsson, rithöfiundur Sigur jón. Jóhannsson, listmálari Loftur Guttormsson, sagnfræðingur Hríngur Jóhannsson, listmáttari Halldóra Ó. GuðmundsdÓttir, varaform. NÓTAR Ása Ottesen, húsfreyja Ólafur Jensson, læknir Magnús Torfi Ólafsson, hóksölustjóri Skúli Thoroddsén, augnlæknir Bríet Héðinsdóttir, leikkona Baldvin Haildórsson, leikari Valdimar Lárusson, leikari Jón Thór Haraldeson, cand. mag. Hnlda Ottesen, húsfreyja Hildigunnur Sigurðardóttir, verkakona Jón Þorvaldsson, húsgagnasmiður Andrés Haraldsson, bifivélavirki Benedikt Björnsson, verka-maður Bolli Thoroddsen, verkfræðingur Dr. Martin Luther King, rit- höfundurinn Jean-Paul Sartre, suður-afríska söngkonan Miri- am Makeba bg sænski ráðherr- ann frú Alva Myrdal eru meðal þeirra kunnu manna sem boðn- ir hafa verið til ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna um kymþátta- misrétti í Suður-Afríku. Ráð- stefnan verður haldin í Dar es Salaam í Tanzaníu dagana 15. til 28. júlí næstkomandi. 55 lönd — þeirra á meðal Danmörk, Finnland og Sváþjóð — hafa fengið boð um að taka þátt í ráðstefnunni og sama er að segja um ýmsar stofnanir. Umræðumar verða lagðar til grundvallar skýrslu sem Alls- Hinn 24. maí varði fil. lic. Bjöm Lárusson doktorsritgerö sina „The old Icelandic land registers“ að fengnu leyfi hag- fræðideildar háskólans í Lundi og hlaut nafnbótina filosoíie doktor. Andmælandi deildarinnar, pmtessor Sten Gagnér í Mlinc- hen, lauk lofeorði á verkið, enda hlaut ritgerðin ágæta einkunn. Ritgerðin er hagsögulegs efn- is og fjallar um jarðaþækumnr fslenzku frá s.htt. 17. attdar með hliðsjón af Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalíns og eldri gögnum, prentuðum og óprentuðum. Ritgerðin er 376 bls. og fylgja henni að auki 8 handritamyndir. Ritgerðin skiptist í 7 kafla og er 6. kafll- inn einkium mifcils virði, þar sem þar er að finna alttar lög- Bjarni Benediktsson, rittíhöfundur Steinunn Stefánsdóttir, listfræðingur Gísli Gnnnarsson, sagnfræðingur Gunnar M. Magnúss, rithöfundur Eyjólfur Einarsson, listmélari Þrándur Thoroddsen, kviikmyndagerðarm aður Þorbjörg Höskuldsdóttir, nemi Steinunn Sveinbjamardóttir húsmóðir' Margrét Helgadóttir, Jón Ólafsson, verkamaður Leifur Jóelsson, nemi Sigríður ólafsdóttir, Kársnesbraut 76 Ólafur Einarsson, kénnari Eygló Jónsdóttir, húsfreyja Hallgrímur Jakóbsson, kemnari Þuríður Stephensen, nemi Kristján Jónsson Björn Þorsteinsson Þorvaldur Þórarinsson Baldur Ragnarsson Skúli Norðdahl Guðmundur Thoroddsen, prófessor Skúli Þórðarson Oddný Sigurðardóttir Júníus Krístinsson Heimir Pálsson Tryggvi Gíslason Þorieifur Hauksson \ Kjartan Þorgfilsson Valborg Bentsdóttir, ;íj skrifstofustjóri. Sknéningarsímar Reykjavík-' urgöngu 1967 — 17513 pg 24701. Framkvæmdanefpd Reykja- víkurgöngu. herjarþingið fjallar síðan um á komandi hausti. Ráðstefnan hefst með yfiriiti yfir pólitískt, hemaðarlegt og efnahagslegt ástand í landinu. Því næst verður farið rsékiléga út f erlenda efnahagsmuni í landinu og hlutverkið sem þeir gegna til viðhalds kynþáttamis- réttinu — apartheid. Ennfremur verður rætt um hað, hvaða af- Afríku kunni að hafa fyrir leiðingar ástandið í Suður- heimsfriðinn og hvaða alþjóð- legar ráðstafanir beri að gera til að uppræta kynþáttamisrétt- ið og nýlendustefnuna á þessu býlisjarðir landsins. en neða- máls er gerð athugasemd um þær jarðir opinberar, sem fram koma í eldri heimildum og leit- azt er við að rekja 'eignartil- færslur þeirra. Af ritgerðinni ep Ijóst, að 1625 áttu 323 konur og 626 karl&r 54,4% af fasteignaverðmæti lögbýlisjarðanna í einkaeign, en 45,6 prósent voru í eigu 21 konu og 54 kartta. Heildaryerðmæti cinkafasteigna er þó ekki nema um 46% af verðmæti landsins í heild. En í tölunum frá 1695 er Hnappadals-, Húnavatns og Þingeyjarsýslum sleppt. í töfl- um koma fram hundraðstölur jarðanna, kvígildi, leigur og landskuldir og skipting í stótts- konungs-, kirkna og eínkaeignir m.ftt. og veitir þetta betri skiln- Framhald á 9. síðu. Minnzt 50 ára afmælis skáta- kreyfingarínnar á Akureyri Starfsmcnn CIA á leið lieim úr vinnu Niartin L. King og Sartre á ráðstefnu um kynþáttamál svæði. — (S.Þ.). Björn Lárusson ver doktors ritgerð um hagsöguleg efni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.