Þjóðviljinn - 02.06.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.06.1967, Blaðsíða 7
FöStudagHr 2. júní 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J SkóladœmJ um íhalds-vitleysuna: Yfir 20 milj. króna kastað í ævintýri íhaidsþingmanna: Umbúðamiðstöðina □ „Eínka£ramtakið“, sem íhaldið gumar mes't af, sýnir sig í allri sinni vitleysu í nýjasta fjár- festingarævintýri íhaldsþingmannanna — fyrr- verandi og ennverandi — Einars Sigurðssonar, Jóns Árnasonar & Co. □ Það er búið að setja 20 miljónir króna í „Umbúðamiðstöðina“ til þess að framleiða öskj- ur, sem Kassagerðin hinsvegar getur framleitt eins og hingað til og þótt meira væri. Vafalaust á þessi upphæð eftir að komast upp í að minnsta kosti 25 miljónir króna — og er þeim gersam- lega á glæ kastað þjóðhagslega séð. Hér er á ferðinni samskonar braskhugsunarháttur og er að eyðileggja „Jöklana". Einar Sigurðsson „ríki“, Jón Ámason þingmaður o.fl. hafa knúið fram aðgerðir, sem enga rétt- lætingu eiga þjóðhagslega séð. Kassagerðin, vel útbúin að öll- um vélakosti, gat framleitt allt, sem frystihúsin þurftu af um- búðum. Ef frystihúsunum fannst það of dýrt hjá Kassa- gerðinni var haegur vandinn fyrir þau að heimta verðlags- eftirlit og verðlagsákvarðanir, eða jafnvel þjóðnýtingu, ef ekki var hægt að tryggja rétt verðlag öðruvísi. Strax þegar kunnugt varð um áð þetta áevintýri, þessi þjóðhagslega alranga fjórfest- ing, væri fyrirhuguð, kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóðs á Alþingi utan dagskrár til þess að vekja athygli á þessari ó- nauðsynlegu fjárfestingu og beina því til ríkisstjórnarinnar að taka í taumana og láta ekki eyða fé þjóðarinnar í tækni- lega vitleysu, allra sízt meðan útgerð og frystihús þyrftu milj- ónastyrki úr ríkissjóði. En ríkisstjórnin vildi ekki Stöðva „hringrás vitleysunnar“. „Eihkaframtakið" var þvú heil- ög kýr, sem mátti gleypa milj- ónir að vild, meðan hver smá- kauphækkun verkamanna var talin glæpur við þjóðfélagið. Og nú er vitleysan holdi klædd. Stjórnleysið og eyðslan kosta ca. 25 miljónir króna. Almenningur verður látinn borga. Þetta umbúðaævintýri Ein- ars, Jóns & Co„ minnir á það, sem gerðist með „Jöklana“. Þegar stofnað var til þeirr- ar frystiskipaútgerðar, átti það líka að vera í nafni allra frystihúsanna. En reynslan varð sú að eftir nokkum tíma voru það ca. 20 þeir stærstu, sem áttu raunverulega „jökl- ana“ — og var Einar „ríki“ Sigurðsson þeirra mestur. Og þeir létu frystihúsin borga hátt flutningsgjald og græddu á þeim, sem þeir áttu að þjóna. Þessu gróðabraski Einars Sigurðssonar & Co. lauk tneð því að jafnvel Eimskip undir- bauð Jöklana, — og hefðu þó einmitt Jöklamir átt að geta flutt allra skipa ódýrast fyrir frystihúsin, því að þeir voru í upphafi fengnir handa þeim! Og nú voru svo tveir jökl- anna: Langjökull og Dranga- jökull, seldir úr landi, — ekk- ert not fyrir þá. Gróðafíkn „einstaklingsframtaksins" hafði drepið þó og flæmt þá úr landi. „Umbúðamiðstoðin“ verður verður ekki seld úr landi, ef eins fer. Henni yrði lokað eins^ og skóverksmiðjum eða öðrum íslenzkum iðnfyrirtsekjum, — ef engin framsýni, engin skipu- lagning, engin þjóðnýtur hugs- unarháttur fær að komast að við uppbyggingu íslenzks at- vinnulífs. Það\tlugar ckki að svona sé lialdið áfram. Það þarf fyrir- hyggju, skipulag og skynsam- Iega áætlanagerð til þess að byggja upp öruggan, sjálfstæð- an atvinnurekstur. Það verður ekki gert með braskhugsunar- hætti íhaldsins, sem nú er að setja allt á hausinn. Því þarf alþýðan að taka í taumana með þvi að fylkja sér um Al- þýðuhandalagið í þessum kosn- ingum. Sigurbförn Ketilsson beiðrnð■ ur við skó/ns/it í fyrrudug í fyrrad. var barna- bg unglingaskólanum 1 Y-Njarðvík slitið í 25. sinn og var Sigurbjöm Ketilsson heiðraður við það tækifæri fyrir 25 ára skólastjórn við skólann og frá- bært starf að skólamálum. Skól'aslitaathöfnin hófst með því að skólakórinn söng en síö- an ávarpaði skólastjórinn nem- er.dur og gesti. Þá tók til málls Ölafur Thord- arsen formaóur skólanefndar og færði hann Sigurbigni að gjiif mólverk frá skólanefnd og hrepps- n«fnd fyrir 25 ára starf í þágu skólans. Séra Bjöm Jónsson þakkaði Sigurbimi Ketilssyni frábært. starf að kennslu og barnauppeldi og flutti honum þakkir fyrir hönd kennara við skólann og færði honum málverk að gjöf frá þeim. . L ■ Séra Björn flutti Sigurbirni einn- ig sérstakar kveðjur frá fjórum fyrstu nemendunum sem útskrjf- uðust frá skólanum fyrsta vorið og færði honum blóm frá þeim. Sigurbjöm Ketilsson skólastjóri þakkaði gjafimar og hlý orð í sinn garð. ★ Rotaryklúbburinn, LionskJúbb- urinn, skótar, Bókabúð Kefllavík- ur íörmaður skólanefndar og sr. Bjöm Jónsscn gófu bókaverðlai’jn sem veitt voru fyrir námsafrek. Hæstu einkunn á umglingaprófi hlaut Ellen Mooney, 9,72. ■Mggf&g .:í«fíN3 Kassagerð Reykjavíkur — getur framleitt umbúðir sem Islendingar þarfnast, og meira til •; fiÝ it.'ÚÍÚY rjsfisssssrsp ÍBÍifÍ; j-* • *• • - - - i, Umbúðamiðstöðin — ekki verður hún seld úr landi eins og „Jöklarnir“ ef illa gengur. Skurðgröfur Vélusjóðs hufu grufið 15 þús. km á Skurðgröfur Vélasjóðs hafa starfað í 25 ár. Hinn 1. júní 1942 var fyrst grafið með skurð- gröfu í Garðaiflóa við Akranes. Það var skurðgrafa af gerðinni Priesbman Oub með 8 rúmf. dragskóflu, sem þar hóf störf. Litlu síðar, eða 25 júní var hafin vinna með annarri sams konar gröfu i Staðarbyggðar- mýrum í Eyjafirði. A þeim 25 árum, sem síðan eru liðin, hafa verið grafnir rúmlega 15 mi’lj. lenigdarmetrar af framræslusikuirðum, um 62.5 milj. rúmmetrar. Þar af hafa verið grafnir tæplega 38. milj. rúmm. með gröfum Véflasjóðs, eða um 60%. Kostnaður við gröftinn hefur alls orðið kr. 260 milj. en af þvf GJÖF TIL LAMAÐRA • Kristján Benediktsson, gull- smiður frá Kópaskeri, andað- ist að Hrafnistu hér í borg 9. marz 1966. Hann lét eftir sig rúmar 100 þús. kr. í verðbréfum og pen- ingum, sem hann ánafnaði Styrktarfélagi lamaðrá og fatl- aðra. Bú Kristjáns var tekið til opinberrar skiptameðferðar hjá Skiptarétti Reykjavíkur og vpru allar eignir hans afhent- ar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra laugardaginn 27. maí s.L hefur riikissjóður greitt um 169 milj. en bændur 91 milj. Auk þessa hofur Landnám rfkisins lctið grafa í nýtoýla- hverfum og við landnámsfram- kvæmdir um 1.3 milj. rúmrn., sem kostað hafa um .5.3 rrtilj. kr„ sem ríkissjóður hefur greitt að öl'lu leyti. Meðalkostnaður við . stourð- gixjft var kr. 1.57 á rúmm. fimm fyrstu starfsár Vélasjóðs en er nú við sambærilegar aðstæður kr. 7.20 á rúrnm., hefur sem sé tæplega fimmfaldazt. Till sam- anburðar má geta þess, að á sama tímabili hefur tímakaup verkamanna tæplega nífaldazt. Fi-amræsla með opnum stourð- um svarar til þess, að um 120 þúsund hektarar hafi verið ræstir, en stærð allra túna á landinu er nú tæplega 100 þús- und hektarar. Undanfarin 4 ár hafa verið gerðar 5.800 ,km af loknæsum með lokræsaplógum, sem finnski prófessorinn Pentti Kai- tera fann upp og seldi siðan Vélasjóði fi-umsmíð sína og einkaleyfi, sem’ hann hafði fengið hér á landi á þessari framræsiluaðferð. Auk þessa hefur Vólasjóður látið gera nokrar tilraunir með hreinsun upp úr göm'lum skurð- um. Síðast liðið ár var keypt skurðhreinsunartæki, sem dreif- ir leðjunni úr skurðtootninum upp á bakkann Ííkt og mykju- 25 árum dreifari. Virðist það lofa góöu um, að takast megi að hreinsa upp úr sikurðum ó ódýran og hagfcvaeman hátt. VéJasjóður á nú 22 starfs- hæfar skurðgröfur auk tveggja lokræsaplóga. Hins vegar hafa framræslu- mál þróazt þannig undanfarin ár, að einstaklingar og reektun- arsamtoönd hafa tekið að sér þannig, að hlutdeild Vélasjóðs í heildanskurðgreftri síðastiliðið ár var aðeins um 25°/iv Fllest verkefni, sem Vélasjóður fær nú orðið, eru erfið og vond á svæðum þar, sem samgöngur eru s'læmar og landið grýtt og illa fallið til ræktunar. Til að leysa þessi erfiðu verk- efni hafa verið keyptar 4 vökvaknúnar skurðgröfur, auk einnar traktorgröfu, sem stari- rækt hefur verið í Breiðafjarð- areyjum. Þessar vöfavaknúnu vélar eru hæfari en víragröf- ur til þess að vinna í föstu og grýttu landi, en þær eru dýrar i viðlhaldi og rekstri. Nú er út- lit fyTÍr, að ekki verði starf- ræfater nema 10-12 sfaurðgröfur á vegum Vélasjóðs f sumar. (Fná Vélasjóði). sfaurögröft í auknum mæli Kuupféiug Suðurnesja seldi fyrir 91,7 miliónir krónu Aðalfundur Kaupfélags Suð- umesja var haldinn í Aðalveri í Keflavík, laugardaginn 27. mai. ' Á fundinum voru mættir : 35 fullltrúar frá ölium deildum fé- lagsins, auk stjómar og endur- skoðenda. Formaður fólagsins, Hallgrím- ur Th. Björnsson flutti skýrslu félagsstjómar, en kaupfélags- stjórinn, Gunnar Sveinsson, las rei'kinga félagsins og skýrði þá. Heildarvörusala ársins var kr. 91.7 milj. og hafði, aukizt um 10.8% frá árinu áður. Fasteign- ir félagsins, innréttingar og á- höld voru afskrifaðar um kr. 846.000.00 og tekjuafgangur •’ar kr. 37.000.00. Kaupfélagið opn- aði nýja kjörbúð að Faxaibraut 27 þann 15. nóvemtoer. Framtovæmdastj. hraðfrysti- hússins, Benedikt Jónsson, flutti skýrslu yfir rekstur þess, Vegna endurbygginigar hússins af völdum bruna, var það eklri starirækt tii frystingar fyrr en. í byrjun apríl. Heildarvörusala þes6 á árinu nam kr. 23.9 milj- Frystihúsið gerði út 3 eigin báta, þá mb. Bergvík, mb. Hamravik og Þorstein Gíslason, er var keyptur síðari hluta árs- ins. Rekstrai’halli varð kr. 3.4 Framhald á 9. tíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.