Þjóðviljinn - 02.06.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.06.1967, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. júní 1967 — ÞJÖÐVrLJINTsí — SlÐA J | frst morgni ti! minnis •jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 2. júm'. Marcellinus og Petrus. Annar fardagur. Árdegishá- flasði kl. 2,12. Sólarupprás kl- 3,35 —sólarlag kl. 23,17. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230 Naetur- og helgidaga- iæknir f sama síma. ★ (Jpplýsingar um lækna- þjónustu í borginnl gefnar 1 sfmsvara Læknafélags Rvfkur — Sími- 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 27. mai til 3. júní er f Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100 ★ Kópavogsapótek ex opið alla virka daga Kiukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa helgidagá Mukkan 13-15 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 3. júní annast Kristján Jóhann- 18, sími 50056. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipirr' ★ Eimskípafélag fslands. Bakkafoss fór frá Rotterdam 31. f.m- til Hamborgar og R- víkur. Brúarfoss fór frá Isa- firði 25. f.m. til Cambridge, Camden, Norfolk og N. iY. Dettifoss kom til Reykjavík- ur 24. f.m. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Siglufjarðar. Isgfjarðar, Stykkishólms og Rvíkur. Goðafoss kom til R- víkur 24- f.m. frá Hamborg. Gullfoss kom til K-hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer væntanlega frá Klaipeda 3. til Turku, Kotka, Ventspils, K-hafnar og Moss. Mánafoss fór frá Ross í gær til Aust- fjarðahafna. Reykjafoss fer frá Rvík klukkan 6 í dag t.il . Akraness. Selfoss fer frá N. Y. 2. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Kristiansand í gærkvöld til Rvíkur. Tungufoss fór frá : Rvík í dag til Keflavíkur. Askja kom til Rvíkur í gær frá K-höfn. Rannö fór frá . Riga 30< . f.m. til Helsingfors, : K-hafnar og Rvíkur. Marietje Böhmer fer frá London í dag til Hull og Rvi'kur. Seeadler kom til Rvíkur 30. f.m. frá HuU. ★ Hafskip hf. Langá er í Kaupmannahöfn- Laxá er í Gdynia. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur í nótt. Selá fór frá Hull í dag til íslands. Marco er í Helsinki. Andre- as Boie fór frá eVstmannaeyj- um 30. f.m. til Helsinki. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til til Reyðarfjarðar. Jökulfell er í Hull. Dísarfell er í Rotter- dam- Litlafell er stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. Helgafell er í Reykjavik- Stapafell er í Purfleet. Mæli- fell fer í dag frá Aabo til Hangö. Hans Sif er væntan- legt til Hafnarfjarðar í dag. Knud Sif losar á Húnaflóa- höfnum. Peter Sif er á Rauf- arhöfn. Polar Reefer fór í gær frá Reyðarfirði til Grimsby. Flora S er á Hbrnafirði. flugið ★ Flugfélag Islands. Milll- landaflug: Sólfaxi kemur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer' til Kaupmannahafnar kl. 9,00 á morgun. Skýfaxi fer til London kl. 10,00 í dag- Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21,30 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir). Akureyrar (3 ferðir), Horna- fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreks- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar (2 ferð- ir), Homafjarðár og Sauðár- króks..... ýmislegt ★ Sparisjóður alþýðu Skóla- vörðustíg 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klu'kkan 9 til 4 og klukkan 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður Ibkaður á laugardögum til 1. október n.k. — Spari- sjópur alþýðu, sími 1-35-35. ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir 2 ferðir um helgina: Á Iaugardag kl. 14 er Þórsmerk- urferð. Á sunnudag kl. 9-30 er gönguferð í Brúarárskörð. Lagt af stað í báðar ferðirnár frá Austurvelli. Nánari" upp- lýsingar veittar í skrifstofu F.I. Öldugötu 3, símar 11708 og 19533. ★ Frá Farfuglum. Unnið verður í Heiðarbóli um helg-t ina. Mætið vel. — Farfuglar. til kvölds Húseigendur Tökum að okkur að annast frágang lóða, svo sem: Gangstéttarlögn, hellur eða steypu. Kantsteinslögn og steypu. Jarðyegsskipti, frárennslislagnir og MALBIKUN með útleggjara og víbróvaitara. Vönduð vinna á vœgu verði. — Leitið tæknilegra upplýsinga og tilboða í síma 36454 milli kl. 13 og 18.30. Heimasímar: 37824, 37757 og 41290. Hlaðprýði hf. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hornakórallinn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. 3cppt d Sfaííi Sýning laugardag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200 Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTl — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercourl, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. wmm Þei. . . þei, kæra Karlotta (Hush . Hush, Sweet Charlotte) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi Nog æsispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sími 22-1-40. Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor — Techniscope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winters. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasti sýningardagur. DMHíDl AG wmwvtKiyg 99. sýning laugardag kl. 2(X30. Næst siðasta sýning. Fjalla-Eyvindup Sýning sunnudag kl. 20.30. Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími: 1-31-91. Simi U-4-75 M^ist»rabiófarnir (Big Job) Bráðfyndin ensk gamanmynd. Sidney James. Sylvia Sims. Sýnd kl 5 7 og 9 Síml 50-1-84 Síðasta sýningarvika. Darling Sýnd kl. 9. Allra síðasta sýningarvika. KRYDDRASPJÐ Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heirftsfræg amerísk stórmynd í iitum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd i Todd A-O. sem er 7o mm. breiðfilma með 6 rása seg- ulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSEÍá^- Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTl — Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart Granger, Mickey Ronney. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YTIM-YCJM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. þar sem Jack Lemmon er ) essinu sínu ésamt Carol Linley, Dean Jones og fleirt kl. 5 og 9. Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. Athugið okkar lága verð. Póstsendum. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, Ljósa- og mótorstillingar. Skiptum uro kerti. platínur. ijósasamlpkur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100. Sími 50-2-49. Judith — ÍSLENZKUR TEXTI — Frábær ný amerísk litmynd. Sophia Loren. Sýnd kl. 9. Sími 11-3-84. Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon. Virna Lisi, Dawn Addams. Sýnd kl. 5 og 9. TPUtOfUNAP _ HRINGIR^ Halldór Kristinsson eullsmiður. Oðinsgötu < Sími 16979. SÆNGER Endurnýjum gömlu sæng- umar, eiguro dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðuro Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740, (örfá skref frá Laugavegi) SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. L J ÓSMYND AVÉLA- VIÐGERÐIR. — Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opiö frá 9—23,30. — Pantið tímanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. :3G STEIHÞ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ó allar tegundir bfla. OTU R Hringbraut 121. Sími 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR smarakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartoflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. tURJ0l6€US cœscm. »4 I »1» * '4 Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.