Þjóðviljinn - 16.06.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.06.1967, Qupperneq 2
2 SlÐA — I>JÓÐVILJINN — Föstudagur 16. Júní 1967. IslandsmófiS, l.deild: KR-ingar reyndust ofjarlar Skagamanna og sigruðu 3:1 tekið stjórnarflokkamir sem hafa meirihluta á þingi. Hins vegar staðhæfðu Morgunblað- ið og Alþýðublaðið fyrirkosn- ingar að atkvæði I-listans munu koma Alþýðubandalag- inu — „kommúnistum“ — að gagni. Er sú afstaða ekki ó- breytt þótt kosningunum sé lokið? RADI@NE.TTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðaistræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. / Vesturgötu 2. Bátabylgjur ■ KR-ingar ollu ekki hinum fjölmörgu aðdáendum sínum sem fóru með Akraborginni upp á Skaga s.l. miðvikudag^kvöld neinum vonbrigðum. Þvert á móti sýndu þeir sinn bezta leik á sumrinu og sigruðu Skaga- menn verðskuldað með þremur mörkum gegn.einu. Ef til vill má segja að munurinn hafi verið of stór, eins marks munur hefði verið sanngjarnari Strax í upphafi leiksins hóíu KR-ingar sókn sem' hélzrt nær látlaust allan fyrri hálflei'k. Á 5. mínútu meiddist Bjöm Lár- ursson fyrirliði lA, og náði sér ekki allan leikinn eftir það. Þetta veikti IA-Iiðið • auðvitað mjög mikið. Á 15. min. bar sókn KR loks árangur, þegar Einar Guðleifsson hikaði í út Landsllðið gegn Spánverjum valið Eftirtaldir 14 knattspymu- menn hafa verið valdir í landsliðið, sem keppir gegn Spánverjum í Madrid hinn 22. þ.m.: Guðmundur Pétursson, KR Árni Njálsson, Val Jóhannes Atlason, Fram Magnús Torfason,. ÍBK Sigurður Albertsson, ÍBK Kári Árnason, ÍBA i Hermann Gunnarsson. Val! Ellert Schram, KR I , Ingvar Elísson, Val I Elmar Geirsson, Fram Kjartan Sigtryggsson, ÍBK Björn Lárusson, ÍA Eyleifur Hafsteinsson, KR Ársæll Kjartansson, KR I hiaupi og Baldvin komst í miílii og skoraði 1-0. Áfram sóttu KR-ingar en vöm Skagamanna með Þórð Áma- son sem langbezta mann varð- ist öllum sóknum þeirra þang- að til á 40. mín. Einar Isfeld náði knettinum og lék upp h. kantinn, sendi vel fyrir ííl Baldvin sem skaut viðstöðu- laust i bláihornið af stuttu færi 2-0. Akumesingar sóttu nokkrar vel upp byggðar sóknarlotur en tókst aldrei að skapa sér nein hættuleg tækifæri. Nokk- ur langsikot þeirra átti Guðm. Péturfeson ekki í neinum vandræðum með en hann átti frábæran leik. Um miðjan fyrri hálfleik meiddist annar tengilliður Skagamanna, Benn- dikt Valtýsson, og varð að yf- irgefa völ'linn. 1 hans stað kom ungur nýliði, Jón Al- freðsson, og stóð sig vel. Þrátt fyrir þessi skakkaföll hjá Skagamönnum sóttu þeir sig miög í seinni hálfleik og áttu mun méira í honum en KR. Á 15.^ mín. átti Guðjón Guð- mundsson fastan skalila á markið af stuttu færi, en Guðm. Pétursson' varði meist- aralega. Skömmu seinna varði hann hörkus-kot -frá ■ Matthíasi- ■ á næsta ótrúlegan liátt. Á 25. min. bjargaði Þórður Jónsson, annar miðvörður KR-inga, á línu föstu skoti frá Guðjóni Guðmundssyni en hann hafði leikið á Guðmund Pétursson markvöri og komst innfyrir. Fimm mínútum síðar náði Gunnar Felixson boltanum á miðjum valilarhelmingi Skaga- manna og brauzt í gegnum tA vörnina og skoraði 3-0. Þetta gegnumbrot Gunnars var stór fallegt og minnti á hin frægu gegnumbrot Ríkiharðs hér á árunum. Á 40. mín. bar pressa Skaga- manna loks árangur. Guðjón sendi góðan bolta fyrir KR- markið þar sem Bjöm Lárus- son var einn og óvaldaður óg skaut viðstöðulaust í homið niðri, óverjandi fyrir Guð- mund markvörð. Síðustu 10. mín. sóttu Skagamenn stíft en áttu engin veruleg fækifæri. KR-ingar tóku nú að tefja leikinn, sem er vel skiljanleg afstaða, en heldur óvinsæl og ég tala nú ekki um á Akranesi, eins og á stóð. Fleiri urðu mörkin ekki og sigur KR-inga sanngjam en ef til vill of stór. Liðin: KR-ingar sýndu nú sinn langbezta leik á sumrinu. og bezta leik íslenzks liðs sem ég hef séð í vor. Ef þeir sýna fleiri slíka leiki í sumar kæmi mér ekki á óvart að þetta yrði „KR-ár“. Bezti maður liðsins /ar Guðmundur Pétursson mark- markvörður, sem varði olt naésta ótr-úlega. Guðmundi „Ekki óeðlilegt“ • Urslit þingkosninganna voru : sem kunnugt er mjög veru- • legt áfall fyrir Sjálfstæðis- ■ flokkinn, einkum á þéttbýlis- j svæðinu við Faxaflóa þar sem j fylgi hans hefur verið mest. í Reykjavík lækkaði hlútfalls- ; taLa flokksins úr 50,7% at- j kvæða í 42,8%, en það jafn- í gildir því að svo til sjöundi hver maður sem áður kaus flokkinn hafi nú snúið við j honum bakinu. í Reykjanes- : kjördæmi var fylgistap flokks- : ins langt til jafn mikið. Mað- j ur skyldi ætla að leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hefðu um : margt að hugsa af þessum j ástæðum, til að mynda í sam- : bandi við þá fróðlegu stað- reynd að þeir þrir listar í • Reykjavík sem tengdir voru verklýðshreyfingunni A-list- : inn, G-listinn og I-listinn ■ fengu nú sameiginlega 39,2%, eða langt til sama fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn, þótt : kjördæmakjömir þingmenn þeirra yrðu aðeins fjórir á móti sex fulltrúum íhaldsins. : Ef ekki hefði komið til sundr- ungar hér hefði Sjálfstæðis- flokkurinn tapað þingsæti til • Alþýðubandalagsins. Ekki hefur farið mikið fyr- j ir því að Morgunblaðið reyni að meta þessi málalok á raun- sæjan hátt. Þó hefst forustu-. grein blaðsins þannig í gær: „Eftir nær átta ára stjórnar- setu er ekki óeðlilegt, þótt einhverjir kjósendur láti í ljós nokkra óánægju í kosn- ingum, ekki sízt gagnvart þeim • flokki, sem þeir telja bera höfuðábyrgð á stjórn landsins.“ Morgunblaðið tel- ur semsé áð fylgishrun Sjálf- stæðisflokksins sé „ekki ó- eðlilegt“. Ég er á sömu skoð- un. Er það ekki? Staksteinahöfundur Morg- unblaðsins var að undrast það í gær að Þjóðviljinn skyldi birta frétt um það hverjir yrðu uppbótarþing- menn samkvæmt úrskurði Landskjörstjórnar. Vandséð er af hverju sú undrun staf- ar; það var á sama hátt rak- ið hér í blaðinu hvað gerast mýndi ef meirihluti alþingis ógilti niðurstöður landskjör- stjómar í haust. Reynslan sjálf hefur gersamlega stað- fest það sem höfundur þess- ara pistla sagði fyrir kosn- ingar; það verða andstæðing- ar Alþýðubandalagsins sem á- kveða hver áhrif atkvæði I- listans skuli hafa á skiptingu uppbótaTsætanna, nánar til- Reynsla Sj álf stæðisf lokksins Morgunblaðið heldur því fram í gær að kjósendur þeir sem nú skiptust milli G- , listans og I-listans í Reykja- vík muni ekki framar sam- éinast. Sjálfstæðisflokkurinn hefur samt aðra reynslu. Ár- ið 1953 klofnaði Sjálfstæðis- flokkurinn og boðinn var fram sérstakur listi til höfuðs D-listanum, kendur við lýð- veldi. Ekki var íormaður Sjálfstæðisflokksins efstur á þeim lista, en samt fékk hann 6,4% atkvæða í Reykjavík (I-listinn nú 8,6%). Þennan á- greining jöfnuðu kjósendur Sjálfstæðisflokksins þegar þremur árum síðar. Hitt mun Sjállfstæðisflpkkurinn sanna að stórfellt fylgistap, án þess að til slíks ágreinings hafi komið, er mun djúptækara og erfiðara vandamál. Enginn efi er á því að yf- irgnæfandi meirihluti þeirra kjósenda, sem greiddu G-list- anum og I-listanum atkvæði, nær 9.000 manns, meira en fimmti hver Reykvíkingur, taldi sig vera að styðja Al- þýðubandalagið, hvað sem öllum ágreiningi leið. Morgun- blaðið á eftir að sannreyna það að hollustan við Alþýðu- bandalagið og stefnumál þess mun brúa öll tímabundin vandamál. — Anstrl. hefur farið gríðarlega mikið fram og er að verða bezti markvörður sem við höfum átt. Eyleifur átti h'ka mjög góðan leik. Það er alveg furðulegt hvernig áhorfendur á Akranesi láta við Eyleit. Maður gat skilið að þeir væru sárir við hann á sínum tima, þégar hann fór suður til KR. En nú eru liðin tvö ár og þeir verða að sætta sig við Ey- leif sem KR-ing. Orðbragðið sem maður heyrði þarnd' í hans garð er viðurstyggð og Akurnesingum til ævarandi skammar, ,en Eyleifur stendur meiri maður eftir. Ellert Schram átti sinn bezta leik á sumrind, en er langt frá sinni fyrri getu. Hann er farinn að þyngjast nokkuð en reyndi að bæta það upp með hörkunni en fórst það heldur óhöndug- lega. Ég get ekki að þvl gert, en einhvern veginn finnst mér tn'mi til kominn fyrir Bjarna Felixson. að láta af þess- ari ,,crasy horse“-leikaðferð sinni; maðurinn kominn á fer- tugs aldur. Baldvin er fljótur og hættulegur upp við mark- ið, en þess utan heldur gagn- lítill fyrir liðið, en það er ef til vill nóg. Hörður Markan á eftir að verða mjög góður leikmaður, þegar hann lærT að stilla skap sitt. Gunnar Felixson var líka mjög góður í þessum leik sem oftast áður. Lið Skagamanna var ekki nærri eins gott nú eins og á moti Val á dögunum. Enda eðlilegt þar sem tveir leik- reyndustu menn þessa unga liðs meiddust. Beztu menn liðsins voru Þórður Árnason, Guðjón og Mattihías. Benedikt var mjög góður meðan hans naut við. Jón Alfreðsson sem kom inn á fyrir hann átti mjög góðan leik en munurinn á þeim er sá að Jón er sókn- artengiliður en Benedikt vam- artengiliður og kom það mjög bagalega niður á liðinu. Einar markvörður ver oftmjög vel en er óöruggur í úthlaupum sem kostaði m.a. mark í þess- um leik. Dómari var Steinn Guð- mundsson og dæmdi allvel, þó var hann ekki nógu strangur þegar harkan byrjaði í seinni hálfleiik. Hann hefði t.d. mátt áminna bæði Baldvin og EU- ert fyrir háskaleik í seinni hálMleik. Að öðru leyti dæmdi hann mjög rétt. ' S.dór. Kynnist vörum, verði og þjónustu. Góð bílastæði, KRON Stakkahlíð 17 Meistarahögg Halls Símonarsonar í golíkeppni blaðamanna. Blaðamenn íspennandi goif- keppni hjá Goifkiúbbi Ness I fyrradag fór fram hin ár- lega golfkeppni blaðamanna, sem Golfklúbbur Ness stendur fyrir, og var keppt á velli klúbbsins á Suðurnesi við Sei- tjöm. Pétur Bjömsson fórmað- ur Idúbbsins stjómaði keppni og afhenti sigurvegaranum verð- laun. Keppendur voru fþróttafrétta- ritarar dagblaðanna í Reykja- ví'k og kom greinilega í ljós ( keppninni að þar voru engir miðlungskylfingar á ferð. Leikn- ar voru fjórar holur, og Skiptust menn á um forustu í hinni tvi- sýnu baráttu um vegleg sigur- laun og eftirsóknarverðan titil sem meistari blaðamanna í golfi. Ósýnt var um úrslit þar til keppendur voru komnir með golfkúlur sínar fast að síðustu holunni, að Haillur Simonarson á Tímanum vann á éndasprett- inum og rændi þar með Atla á Morgunblaðinu meistaratign- inni sem hann vann í fyrra-vi Munaði aðeins höggi á Halli og Atla, én næstur í röðinni var Þjóðviljinn og þar á eftir Al- þýðublaðið, en síðdegisblað'ið Vísir rak lestina. NÝTÍZKU KJÖRBÚÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.