Þjóðviljinn - 16.06.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 16.06.1967, Page 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJTKTN — Föstudagur t6. Jfiwí 1367. MIRAP • ÚTILOKAR SLÆMAN ÞEF • HINDRAR AÐ MATUR ÞORNI • VINNU-’OG SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT (oníineníai Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 | I FLOGIÐ STRAX yy FARGJALD % GREITT SÍÐARVÍ Údanmöbk oe ÉA-ÞÝZKAIAND/í ynwn Eystrasaltsvikan l............. i 5.-26. júli. 1967. Verð kr. 13.500.00. Fararstjóri: Magnús Magnússon. kennari. Feríaáætlun: 5. júli. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júlí. Farið með lest til Wame- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17 júli Lagt aí stað í 9 daga ferð til Berlínar. Magdeburg Erfurt Leipzig Dresden og Wittenberg og farið 25 júlí með næturlest til Kaupmannaþafnar og flogið 26. júli til Reykjavíkur. Innifalið fullt fæði nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn. flugfar. járnbrautir og langferðabílar. leiðsögumaður. hótel. aðgangur að söfnum. dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunni. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð oc þegar búið að panta i ferðina. Hafið samband við skrifstofuna. 4 sæti eftir. Ferðinni lokað 19. júní. LflNOSLJ N/r FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 jÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK yO jÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK • Úðun skrúð- garða hefst bráðlega • Frá skrúðgarðyrkjumönnum hefur þjóðviljanum borizt eft- irfarandi: Gróður í skrúðgörðum laufg- ast nú óðum en jafnframt hefja skordýrin skemmdarstarf- semi sína. Um leið og brum- knappar trjánna springa út skríða lús og maðkur úr eggj- um sínum og byrja að nærast á laufskrúðinu. Skrúðgarðyrkjumenn eru nú þegar tilbúnir til að hefja úð- un skrúðgarða gegn þessum skemmdarvörgum, en bíða að- eins eftir hentugu veðri. Þeir hafa skipulagt þessa starfsemi sína þannig, að allir garðar borgarinnar vcrða úðaðir á ör- fáum dögum. Rækilega verður sagt frá þegar úðun garðanna' hefst og byrjað verður í öllum borgar- hverfum samtímis. Oðunar- menn munu gera vart við sig, en verði einhverjir útundan eru læir beðnir um að hafa samband við viðkomandi úðun- armann. Hver úðunarmaður hefur sitt ákveðna borgarhverfi til úðunar og eru garðeigend- ur beðnir um að leita til úðun- armanns síns hverfis, en nafn hans og símanúmer mun terða að finna á næsta garði, sem úðaður hefur verið. • Leitað eftir gistirúmum • Eins og fram hefur komið í blöðum og útvarpi verður nor- rænt æskulýðsmót haldið hér á landi dagana 1- tjl 8. ágúst n. k. Mótið er haldið í þeim tilgangi að kynna Island nú- tímans fyrir æskufólki Norð- urlanda og þá fyrst og fremst fyrir leiðtogum æskunpar, sem verða fjölmenriir á þessu móti. Einnig er gott tækiíæri fyrir ungt íólk hér að kynnast jafn- öldrum sínum frá Norðurlönd- um. Auk þess sýna Norður- löndin íslandi þann sérstaka heiður að hefja hér norrænt æskulýðsár, sem lýkur svo með mófi í Álaborg í júní 1968. í sambandi við heimsókn þessa heitir æskulýðsráð Nor- ræna félagsins, á alla velunn- ara norrænnar samvinnu til samstarfs, og þá fyrst og fremst með því að taka einn eða fleiri af þessum æsku- mönnum til gistingar á heimil- um sínum. Móttakan er fólg- in í því að veita svefnpláss og morgunkaffi viðkomanda að kostnaðarlausu. Allir dagar eru skipulagðir írá morgni til kvölds, og aðrar máltíðir en morgunverðir snæddar á Hótel Sögu. Svefnpláss án morgun- verðar væri einnig vel þegið, t.d. ef húsráðendur sjálfir væru í sumarfríi. X>eir, sem vilja halda á loft íslenzkri gestrisni og Ijá lið sitt í sam- bandi við gistivandamálið, geri svo vel og hafi sem allra fyrst samband við skrifstofu Nor- ræna félagsins Hafnarstræti 15 sími 21655. Skrifstofan er op- in kl. 4—7 virka daga nema laugardaga. (Skrifstofan verð- ur þó alveg lokuð 1. til 8 júlí). Þess skal getið, að þátttak- endur mótsins eru flestir á aldrinum 20 til 30 ára og eru meðlimir margvíslegra æsku- lýðsfélaga í löndum sínum s.s. stjórnmálafélaga, bindtindisfé- laga, kristilegra æskulýðsfé- laga íþróttafélaga, skátafélaga o. fl. og er upplagt tækifæri fyrir meðlimi sams .konar fé- laga hér að taka á móti nor- rænum félögum sínum. (Frá æskulýðsráði N.F.)., • Ný stjórn Rvík- ur deildar RKÍ • Aðalfundur Reykjavíkur- deildar Rauða Kross íslands var haldinn nýlega i Domus Med- ica. Fráfarandi formaður deild- arinnar, Óli J. Ólason, stór- kaupmaður, sctti fundinn og bauð félaga vclkomna. Fundar- stjóri var Guðmundur J. Kristj- ánsson, fulltrúi. í sikýrslu fráfarandi formanns var rætt um starfsemi deildar- innar á s.l. starfstímabili, en hún hefur verið með svipuðu sniði og undanfarin ár. Aðal- verkefnin hafa verið fjögui; sumardvahr barna, rekstur sjúkrabifreiða, kennsla í slysa- hjálp, útlán á hjúkrunargögn- um í heimahús. Auk þess hofur nú nýílega bætzt við nýtt mikilvægt verk- efni; þáttaka og aðstoð deildar- innar við blóðsöfnun R.K.I. Það mun að sjálfsögðu verða verlt- efni deildarinnar að aðstoða við blóðsöfnun hér í borginni og nágrenni hennar eins og RK- deildar út um landið munu gera hver á sínum stað. Merkasti áfangi deildarinnar á tímabilinu náðist í desember s.l. ár þegar stofnuð var kvennadeild í Reykjavík. I _ stjórn Reykjavíkurdeildar R.K.I. voru eftirfarandi kjörin fyrir næsta tveggja ára tíma- <S- bil: öli J. Ólason, stórkaup- maður, séra Jón Auðuns, dóm- prófastur, frú Ragnheiður Guð- mundsdóttir, læknir, Jón Helga- son, kaupmaður, Jónas B. Jóns- son, fræðs'lustjóri, Páll Sigurðs- son, tryggingayfirlæknir, og Eggert Ásgeirsson, fuiltrúi. I varastjórn: frú Sigríður Thor- oddsen, E>orsteinn Bernhardsson, stórkaupmaður og Reynir G. Karlsson, framkvæmdastjóri. Endurskoðendur voru kjömir Árni Björnsson hd'l., Víglundur Möller, fulltrúi og Otto B. Arn- ar, loftskeytafræðingur. Fram- kvæmdastjóri er Ólafur Step- hepsen. • Námsstyrkur Menntamálastjóm Liibeck- borgar í Þýzkalandi býður fram styrk handa íslendingi til náms í Lúbeck skólaárið 1967-68. Styrkurinn nenrur allt að 350 þýzkum mörkum á mánuði og veitist til náms í tæknifræði, tónlist eða síðara hluta læknis- fræði. , Upplýsingar um námsstofnar.- ir bser, er til greina koma, svo og kxöfur um undirbúnings- menntun, fást í menntamála- ráðuneytinu, stjórnarráðshúsinu við Lækjai'götu. Umsóknum um styrkinn skal komið til ráðu- neytisins fyrir 10. júlí n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Guðnrundsson kennari flytur síðari hluta frásöguþéttar síns. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestur í útvarpssal: Mar- jorie Mitehell frá Bandarikj- unum leikur á píanó: a) Són- ötu op. 26 eftir S- Barber. b) Prelúdíu í d-moll eftir S. Rakhmaninoff b) Blues-prelú- diu e, G. Gershwin. d) Til vil’lirósar, op. 51 nr. 1 eftir E. Mac-Dowell. 22.10 Kvöldsagan: Áltundi dag- ur . vikunnar eftir Marek Hlasko- Þorgeir Þorgeirsson les söguna í eigin þýðingu (2). 22.35 Kvöldhljómleikar: Finnska útvarpið minnist 50 ára isjálfstæðis Finna með flutningi íinnsknar tónlistar. a) Orjan poika, eftir T. Kuula. Utvarpshljómsveitin i Helsinki leikur; Söderblom st.iórnar. b) Tuttugu og fjórar etýður op- 77 eftir Palmgren. T. Valasta leikur á píanó. c) Opus sonorum cftir Kokkon- en. Otvarpshljómsveitin i Helsinki leikur; B. Berg- lund stjórnar. d) Fuglarnir eftir Bergman. Háskólakórinn í Helsinki flytur með hljóð- færaleikurum; höfundur stj. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir tónleikana. 23-20 Fréttir í stuttu máli. útvarpið 13.15 Lesin dagskrá nasstu viku. 14.40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldsöguna Kapítólu. 15.00 Miðdegisútvarp. P. Kreud- er og félagar hans, C. Corr- en, F. Nelson og hljómsveit hans, A- Williams, Richard Burtun, Julie Andrews o. fl. syngja og leika. 16.30 Síðdegisútvarp- Elsa Sig- íúss syngur. A. B. Midhel- angeli leikur píanósónötur eftir Galuppi og Scarlatti. Philharmonía leikur vals eft- ir O. Klemperer; höfundur stjómar. C. Bergonzi, R. Te- baldi o. fl. syngja atiiði úr La Bohéme eftir Puccini. 17.45 G. Martin og hljómsveit hans lcikur bítlalög. P. Jara- milo leikur suð xr-amerfsk danslög. 19.30, Isllenzk prestsetur. Dr. Simon Jóh. Ágústsson flytuí eríndi um Ámes í Stranda- sýslu. 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Dagur í Azoreyjum. Einar Sjónvarpið Föstudagur 16. júní 1967. 18,00 Bníðkaup Margrétar Dana- prinsessu (Endurtekið efni). 20.0ft Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. Um- ræðum stjórnar Eiður Guðna- son. 20.55 Gaudeamus igitur. Dag- skrá í tilefni skólaslita Menntaskólans í Reykjavík. 21.25 Hér gala gaukar. Tónlist- arþáttur í umsjá Ólafs Gauks. Sextett Ólafs Gauks flytur vinsæl lög, innlend og er- lend. Söngvarar eru Svan- hildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. Gestir þáttar- ins eru Jón Sigurbjörnsson og nokkrir nemendur úr dansskóla Hermanns Ragn- ars. 22.05 Dýrlingurinn. — Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast á HJARÐARHAGA DIOÐVIUINN Sími lY-500. HEFI FLUTT lögfræðiskrifstofu rp.ína að Mávahlíð 48. Fastur móttökutími frá kl. 6—7 s.d. Hafþór Guðmundsson lögfræðiskrifstofa. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, tjósa- og mótorstiUingar. Skiptum um kerti. platínur Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLLNG Skúlagötu 32. síml 13100. ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Terylene huxur og gallabuxur í óilum stærðum. — Póstsendum. Athugib okhar láqa verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikihúsinuy — Sími 23169 A i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.