Þjóðviljinn - 16.06.1967, Page 7
Föstiudag’ur ig. júni 1967 — ÞJÖÐVTLJllíN — SÍÐA ’J
Auglysíng
um breytt símanúmer lögreglu-
stjóraembættisins í Reykjavík
Frá og með 19. juní verða símanúmer
embættisins sem hér segir:
Aðalsími (10 línur) 10200
Lögregluvarðstofa 11166
Skráning bifreiða 16834
Sjá nánar í símaskrá.
LÖGREGLUSTJÓRENN í Reykjavík,
15. júní 1967.
______
T/LKYNNING
frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla ís-
lands hefst mánudaginín 19. júní n.k. og
lýkur föstudaginn 14. júlí.
Við skrásetningu skulu stúdentar útfylla
eyðublað, seon fæst á skrifstofu Háskólans
og ennfremur á skrifstofum menntaskól-
anna og Verzlunarskóla íslands.
Umsókn ufn skrásetningu skal fylgja ljós-
rit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófs-
skírteini ásamt skrásetningargjaldi, sem
er kr. 1000,00.
Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskól-
ans alla virka daga nema laugardaga (á
mánudögum til kl. 6 e.h.). Ekki er nauð-
synlegt, að stúdent komi sjálfur til skrá-
setningar. Einnig má senda umsókn um
skrásetningu í pósti ásamt skrásetningar-
gjaldi fyrir 14. júlí.
Skrífstofumaður
Óskum að ráða vanan skrifstofumann að Búrfelli.
Staðgóð kunnátta í einu norðurlandamálanna
nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og
menntun sendist skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut
32, eigi síðar en 24. þ.m.
Fosskraft
Bólstruð hásgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn-
bekki. — Tek klæðningar.
Bólstrunin,
Baldursgötu 8
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bómð og sprautið oilana ykkar s'jálfir. Við
sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er.
IVleðalbraut 18, Kópavogi.
Sími 4-19-24.
Stærstl stúdentahépurinn frá MR
Framhaád a£ 1. síðu.
616 próf. Nokkrir nemendúr
fluttust próflaust í næsta bekk
og nokkrir fengu að fresta próf-
um til hausts.
Hæstu einkunnir á ársprófum
fengu Helgi Skúli Kjartansson
5. S 9,39, Þorvaldur Gylfason
3. J 9,35, Jakob Smári 3. B
9,26, Helga Ögmundsdóttir 5.Z
9,17, Emilía Martinsdóttir 4X
9,12 og Mjöll Snæsdóttir 3. A
9,09. Ágætiseinkunn á ársprófi
fengu einnig Gunnhildur Gunn-
arsdóttir 3. G og Leifur Jóelsson
3. N. Fengu nemendur þessir
allir viðurkenningufyrirframmi-
stöðu sína.
Er retotor hafði afhent ný-
stúdentum prófskírteini sín af-
henti hann þeim nemendum er
a einn eða annan hátt hafa skar-
að fram úr verðlaun skólans og
nýstúdentar er bezt námsafrek
áttu í ýmsum greinum fengu
verðlaun úr minningar- og verð-
launasjóðum sem tengdir eru
skólanum auk bókaverðlauna frá
félögum og erlendum sendiráð-
um. Þá færði rektor embættis-
mönnum skólafélagsins bókagjaf-
ir sem þakklætisvott fyrir vel
unnin störf.
Mangir fulltrúar eldri árganga
voru m.ættir við skólauppsögnina
og minntist ,rektor þess að stúd-
entar frá fyrri öld væru nú 3
á lífi: Karl Einarsson fv. sýslu-
maður 72 ára stúdent, Halldór
Júlíusson fv. sýslumaður 71 árs
stúdent, sem hvorugur treysti sér
til að koma, og séra Sigurbjöm
Á. Gíslason, sem varð stúdent
1897 'og á nú 70 ára stúdentsaf-
mæli. Flutti séra Sigurbjöm
sííólanajm kveðju í tilefni dags-
ins.
Af 65 ára stúdentum, frá 1902,
er aðeins einn eftir, Þorsteinn
Þorsteinsson fv. hagstofustjóri,
sem mætti við uppsögn skólans í
gær og fagnaði því jafnframt að
þá útskrifaðist sonardóttir hans,
og af 60 ára stúdentum, frá 1907,
eru aðeins tveir á lífi, séna Sig-
urður Norland og Sigfús John-
sen fv. bæjarfógeti, sem báðir
komu til skólaslitanna í gær.
Mœttir voru nokkrir fulltrúar
Aðalfundur Sam-
vi n nutrygginga
Framhald af 5. síðu.
bifreiðaeigenda fyrir tjónlausar
tryggingar námu kr. 27.5 milj.
Tjóiia- og iðgjaldasjóðir Sam-
vinnutryggmga námu í árslok
1966 kr. 271.1 milj., en að frá-
dregnuom hluta endurtryggjenda
í tjónum námu eigin trygginga-
sjóðir félagsins ásamt vara-
sjóði og höfiuðstól kr. 214.8
milj.
Á árinu 1966 tók Líftryigg-
ingafélagið Andvaka upp nýja
tegund áhætituiíftryggingar,
verðtrygginga líftryggingu. Líf-
trygging; þessi hefur selzt mjög
vel, og hefur þetta frumkvæði
félagsins endurvakið áhuga all-
mennings fyrir gildi liftrygginga
hér á landi, þrátt fyrir vaxantíi
verðibólgu.
Heildariðgjaldatekjur Líf-
tryggingafélagsins Andvöku
námu kr. 2.6 milj. á árinu 1966.
Tryggingastofn nýrra Hftrygg-
inga nam kr. 40.2 milj., og var
tryggingastafninn í árslok 1966
kr. 150.1 miij. Tryggingasjóður
féiagsins nam kr. 29.1 milj. og
bónussjóður kr. 3.0 milj. í árs-
iofc 1966.
Úr stjóm félagsins áttu að
ganga Eriendur Einarsson, Jak-
ob Frímannsson og Karvél ög-
mundsson, en þeir voru allir
endurkosnir.
Að lcfcnum aðaifundinum hélt
stjóm Samvinnutryggmga full-
trúum og allmöngum gestum
hóf að Hótel Sögu.
í stjóm félaganna voru kosn-
ir: Erlendur Einarss. forstj., R-
vik, Isleifur Högn'ason, fram-
krvæmdastj. Reykjavík, Jakob
Frímannsson, kaupfélagsstjóri,
Akureyri, Karvel Ögmundsson,
framkvæmdastjóri, Ytri-Njarð-
vík og Ragnar Guðleifsson,
kennari, Keflavfk.
Framkvæmdas tj ór i félaganna
er Ásgeir Magnússion, llögfræð-
ingur.
50 ára stúdenta og tadaði Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri
fyrir þeirra hönd og Viggó Maack
skipaverkfræðingur tók til méls
fyrir hönd 25 ára stúdenta. Fulll-
trúar fleiri júbilárganga voru og
mættir við skólaslitin og færðu
skólanufn ýmsar gjafir.
Þakkaði rektor að lokum gjal-
ir þær sem skólanum höfðu bor-
izt, en þó meir en nokkrar fjár-
gjafir sagðist hann vilja þakka
afmælisstúdentum órofa . tryggð
og vináttu við hinn gamla skóla
sinn.
Sikólanum sleit refctor með eft-
irfarandi vísuorðum, sem voru
eitt verkefnið í íslenzkri ritgerð
á stúdentsprófi að þessu sinni:
Að hugsá ekki í árum en öldum
að alheimta ei daglaun að
kvöldum.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötti 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343.
Smurt brauð
Snittur
— við Óðinstorg
Simi 20-4-90.
Nýfa
þvottahásið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
\aui — miðast við
30 stykki.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sírni 13036.
Heima 17739.
Hópferðir
á vegum L&L
EÚMENÍA
Hópferðir á vegum L&L
til Rúmeníu hafa átt sí-
vaxandi vinsældum að
fagna, enda fer allt sam-
an: Ferðin er ódýr, hótel-
in ný og vistleg og bað-
ströndin á Eforiu — Perlu
Svartahafsins — rómuð.
4. júlí. er næsta ferð til
Efóriu. Flogið fer til Frank-
furt/Main og þaðan haldið
til Eforiu -og dvalið þar í
hálfan mánuð, Frá Eforíu
er hægt að fara í styttri
og lengri ferðir, m.a. í
verzlunarferð til Istanbul.
Ódýrt. 18 daga ferð, frá 4.
júlí til 21. júlí kostar að-
eins frá kr. 9.950 til
12.780. og innifalið fullt
fæði í Eforiu, annars
morgunmatur.
ÁkveðiS ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðir,
jafnt sem hópferðir. Leitið frekarr
upplýsinga í skrifstofu okkar.
Opið í hádeginu.
L0ND&LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 2 4313
BRI DG ESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin. .
B:RI DG ESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
HBINGI
Halldór Kristinsson
enllsmlður, Óðinsgötn <
Simi 16979.
ÚR7AISRÉTTIR
á virkum dögum
oghátiðum
A matseðli vikunnar:
STEIKT LIFUR
BÆJAMBJÚGU
KINDAKJÖT
MUTASMÁSTEIK
LIFRARKÆFA
Á hverri dós er tillagp.
um framreiðslu
. KJÖTIÐNAÐARSIÖÐ/
Sæn gnrfatnaður
- Hvítur og mislitur —
★ :
ÆÐAKDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
trúðm
SkólavörðUstig 21.
Laugavegri 38
10765
Skólavörðustíg 13
15875
KVENPILS
mjög vönduð og
falleg vara.
Póstsendum um
allt land.
MávaMíð 48. Síml 23970.
INNHBIMTA
LÖGFRÆ.Qt&TðHP
d [R frezr
RHBKI