Þjóðviljinn - 16.06.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 16.06.1967, Side 10
Ky vill 600 þusund bandr. hermenn SAXGON 15/6 — Forsætisráð- berra Saigonstjórnarinnar, Ky, sagði á blaðamannafundi í dag, að 600 þúsund bandaríska her- menn þyrfti til að haegt sé að hafa í tré við herstyrk Þjóð- frelsishreyfingarinnar. Nú eru um 460 þúsund Bandaríkjaher- ! menn í landinu. Sendiráðsmönnum ✓ vísað úr landi NEW DEJHLI 15/6 — Indverjar hafa vísað tveim kínverskuro sendiráðsstarfsmönnum úr landi. Er þetta svar við því að Kín- verjar hafa sakað tvo indverska sendiráðsmenn í Peking um njésnir og vísað þeim úr landi. Indverjarnir komu til Hong Kong í dag og kváðust þeir hafa verið barðir af aestum mannfjölda bæði á flugvelli í Peking og í landa- mærabænum Tsjumtsjum fyrir norðan Hong Kong. Hér sjást f jórir nýstúdentar, állir úr stærðfræðideild. A myndinni eru talið frá vinstri: Auður Sveins- dóttir, Gísli Benediktsson, Jón Sigurðsson og Þóra Richter. Auður var formaður íþróttafélagsins, fyrsta stúlkan sem hefur gegnt þvi starfi. Ætlar hún til Noregs að læra skrúðgarðaarkitektúr. Hin þrjú ætla öll í Háskóla Islands, Gísli í viðskiptafræði, en hin voru ekki alveg ákveðin í hvaða nám Málverkasýning Gunnars lengd þau færu. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Málverkasýning Gunnars S. Magnússonar hefúr verið fram- lengd um tvo daga og verður opin í dag og á morgun í ný- byggingu Menntaskólans við Lækjargötu. Fimmtíu og tvö málverk hafa sélzt og hátt á annað þúsund sýningargesta hafa skoðað sýa- inguna. Biskupsriiari kjörinn prestur Prestskosning fór fram í Mos- feHsprestakaUi í Ámesprófast- dæmi 11. þ.m. Umsækjandi var einn, sr. Ingólfur Ásfcmarsson, biskupsritari. Atkrvæði voru tal- in í skrifstofu biskups í morgun. Á kjörskrá í prestakallinu voru 295 kjósendur. Atkviæði greiddu 235. Umsækjandi fékk 185 at- lcvæði, — 47 seðlar voru auðirog 3 ógildir. Kosning lögmæt. 17. júní verði al- mennur frídagur Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undarufömu að 17. júní verði almennur frídagur um lan"d allt. (Frá forsætisráðuneytinvi). Gestamóttaka 17. júní kl. 3.30-5 Ríkisstjómin tetour á móti gest- um í ráðherrabústaðnum, Tjam- nrgötu 32, þjóðhátíðadaginn 17. júní M. 3,30 — 5. (Frá försætisráðuneytinu) Frá skólaslitum MR Myndin er af einni nýstúdínunni frá MR, Brynju Guðmundsdóttur, en hún kvaðst ætla í laeknisfræði. Guðrún Hannesdóttir nýstúdent og afi hennar Þorsteinn Þorsteins- son, fyrrverandi Hagstofustjóri, 65 ára stúdcnt frá MR. (Ljósm. A.K.). Komin bræla á miðunum Verksmiðjan á Raut- höfn byrjuð bræðslu Lítil síldveiði var á miðunum í fyrrinótt og tók að bræla snemma um nóttina, svo að lítið var um köst og eru um þrjátíu skip á leið til Iands með sl'atta. Þrjú skip tilkynntu afla til síldarleitarinnar á Raufarhöfn i gærmorgun á leið til Iands. Það voru örn RE 120 tonn, Faxi 120 tonn og ögri 120 tonn. Síldarverksmiðjan á Raufar- höfn hefur þegar hafið bræðslu. Síldarleitin á Raufarhöfn hóf að hlusta M. fjögur í fyrrinótt og eru tveir menn komnir þar til sumarsetu og ganga þar á vaktir í sumar. Eru það Þórhallur Karls- son og Markús Þórðarson,— gam- alreyndir á miðunum frá fyrri tíð. Við náðum tali af Þórhalli í gærdag og kvað hann þrjá síld- arbáta liggja núna í höfninni, ný- buna að losa — Ásgeir RE, Jör- und III og Amar RE. Síldarverksmiðjan á Raufar- höfn hefur tekið á móti 3600 tonnum og hóf bræðslu í byrjun viikunnar af fullum krafti og bræðir enn. Þórhallur segir að bátamir séu 38 til 40 tima til lands af mið- unum þessa stundina vegna brælúnnar. Fjölþætt hátíðahöld 17. jání / Kópavogi 17. júní hátíðaíhöldin í Kópa- vogi hefjast með skrúðgöngu frá Félagsheimi 1 inu kll. 1,30. Lúðra- sveit Kópavogs leikur fyrirgöng- unni. Gengið verður í Hlíðar- garð, en þar hefjast hótíðahöldin M. 1,50 með ávarpi frú Ragn- heiðar Tryggvadóttur. Ræðuflyt- ur Jón Gauti Jónsson, nýstúdent, Með hlutverk fjallkonunnar fer Gyða Thorsteinsson. Samkór Kópavogs syngur. Einnig syngur kvartett. Þá skemmta þau Guð- rún Guðmundsdóttir og Ingi- björg Þorbergs. Ketill Larsen og Davíð Oddson. Sýndur verður steppdans og Leikfélag Kópavogs sér um nýjan skémmtiþátt. Kynn- ir verður Guðni Jónsson. Kl. 4,u0 hefst knattspymukeppni á i- þróttajvellinum í Smárahvammi og unglingadansleikur verður við Félagsheimillið frá M. 4 — 6,30. KO. 8,00 um kvöldið verða svo dansleikir í Félagsheimilinu fyr- ir 16 ára unglinga og eldri og í Æsku lýðsheim ilinu fyrir 13 — 16 ára unglinga. Veitingar verða í FéJagsheim- ilinu allan daginn fyrir þá sem þess ósica. Formaður þjöðhátiðar- nefndar Kópavogs er Sigurjón Ingi HiUaríusson. Tvær togarasölur I fyrradiag seldi togarinn Sur- prise 2608 kit í Hull fyrir 12.300 sterlingspund. Þá átti Uranus einnig að selja í Bretlandi í gær en aðrar togarasölur verða ekki í þessari viku ytra. Á mánudag selur svo Karlsefni í Bretlandi. Gerið skil í happdrættmu ■ Vinningsnúmer í Landshappdrætti Aliþýðubandalagsins verða birt eftir noklkra daga. Þeir sem enn eiga eftír að gera sfcil eru beðnir að gera það hið fyrsta til Kjartans Ólafsson- ar í Tjamgrgötu 20, sími 17512. ur ferðakjostnaðurinn um 17 þúsund. krónur fyrír hvert. ■ Við náðum tali af þrem nýstúdentum frá Verzlunar- skóla íslands í gærdag við skólaslitin og hentum á lofti nokikrar setningar frá þeim é þessum merkisdegi þeirra. Trúlofuð þegar sig lögfræðina, sagði Ólafur, — kannsM mé Mta á það sem fjölskj/lduhefð. Við stúdentamir erumáför- um tjl Spánar og verðum þar á þriggja viikna ferðalagi. Það er orðin skólahefð að sjöttu- bekkingar reki búð í ■ skólan- um og er afnaksturinn slíkur. að við þurfum aðeins að leggj a fram tólf hundruð krónur t.il ferðalagsins, — hinu stendur sameiginlegi sjóðurinn undir að borga fyrir okkur. Brsjálf- Þá náðum við tadi af giað- legri stúlku er ber nafriðÞór- unn Hafstein. Foreldrar Þór- unnar heita Eyjólfur Hafstein og Sigrún Hafstein oger Hann- es Hafstein skáld og ráðherra afalbróðir stútkunnar. Þórunn segist vera trúlofuð og er kærastinn einmitt að taka stúdentspróf líka frá Verzlunarskólanum. Heitir hann Guðlaugur Björgvinsson og þau eru á förum tii Spán- ar eins og öll hin. Fjölskylduhefð Við skólaslitin náðum við tali af Ólafi Gústafssyni, — er varð hæstur af piltunum og hlaut einkunnina 7,14 við stúdentspróf. Foreddrar Ólafs eru Gúsfcaf Ólafsson, hæsfaréttarlögmað- ur, og Ágústa Sveinsdófctir, kunnir Reytovíkingar, en föð- urætt úr Dölunum. Ætfli maður leggi elkki fyrir Þónmn Hafstein Ölafur Gústafsson Erla Sveinbjörnsdóttir FóreldrTr Erlu heita Svein- bjöm Pálsson, vélvirfci, og Guðríður Gudmundsdóttir. Eg hefi þegar áltoveðnar hug- myndir um nám mitt í fi-am- tiðinni, sagði Erla, — vii þó etoM láta þær uppi að svo stöddu, — er það eingöngu vegna fjárhagsástæðna hjá mér. z En maður lifir fyrir vonina á þessum bjarta vordegi, sagði þessi ellsfculega og glaðlega stúlka að loteum. Óvíst urh nám Við náðum tali af Erlu Sveinibjömsdóttur, er varð dúx við stúdentspróf og hlaut hún eintounina 7,29.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.