Þjóðviljinn - 30.06.1967, Síða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1967, Síða 6
SÍSíSpSí*!?:: £ f|3É Nýr greiðasölustaður á Sauðárkróki • Mynd þessi er af Abæ, hinum nýja greiðasölustað Oliufélagsins h-f. við Shagfirðingabraut á SauðárkTóki, en veitingastaður þessi var opnaður 10. júní sL Þarna verða á boðstólum flestar þær nauðsynjar, sem ferðamenn vanhagar um. Þá hefur Oliufélagið boðið Vörubilstöð Skagafjarðar ó- keypis afnot af hluta hússins, en Vörubílstöðin og Otiufclagið höfðu um árabil afgreiðslu í sam- eiginlegu húsnæöi á Sauðárkróki. útvarplð 14.40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapítólu- 15.00 Miðdegisútvarp. Floyd Cramer Pg félagar' hans, The Four Lands, Doris Day, Dany Mann, Don Durlachers. Hljómsveitir Cyrils Staple- tons og Stefans Patkais og Norman Luboff kórinn syngja og leika. 16.30 Síðdegisútvarp. Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur Rondo Islanda eftir Hallgrím Helga- son. Berwald-tríóið leikur Tríó nr. 1 eftir F. Berwald. Maria Callas syngur óperulög eftir Rossini og Donizetti. Backhaus og Philharm'oníu- sveitin í Vínarborg leika Píanókonsert nr. 1 eftir Beet- hoven; H. Sehmidt-Isserstedt stjórnar. Neeber-Schuler karlakórinn syngur þýzk þjóðlög; P. Zoll stjórnar- 17.45 Danshljómsveitir leika. B. Kámpfert, Herb Alpert og Tommy Dorsey stjóma sinni syrpunni hver. 19.30 Islenzk prestssetur. Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum tekur saman erindi um Hruna. Guðjón Guðjónsson fljdur. 20.40 Samleikur í útvarpssal: Ruth Hermanns og Gunther Breest leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Bach. 21.45 Tirsi e Clori, ballettmúsik eftir Monteverdi. Sent frá út- varpinu í Lausanne á 400 ára afmæli tónskáldsins. La Ménestrandie syngur og leik- ur; H. Teysseire-Wuilleumier stjórnar. 22.30 Kvöldsagan: Áttundi dag- ur vikunnar. 22.35 „Pláneturnar" eftir Holst Nýja fílharmoníusveitin og Ambrosíusar-söngflokkur- inn í Lundúnum flytja; Sir Adrian Boult stjómar. 6 SÍBA — ÞJó ÐVTLJTNN — Föstudagur S0. fánt 1-967. RADI@NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Þ0RNI * VINNU- 0G SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Frá Raznoexport, U.S.S.R. L3aBa5æðaffokka;Mil|,iiT|,ai,Ín!|C0lnWl,f Mog ts gæoanoKKar Laugaveg 103 Sfmi 173 73 • Al Bishop í hringferð um landið náð mjög miklum vinsseldum. Slíku ástfóstri er hann búinn að taka við Island að hann sagði að hann gæti vel hugsað sér að setjast hér að. Illjómsveitin FAXAR fer með A1 Bishop um landið sem fyrr var sagt og mun leika á dansleikjum, en þar ætlar hann að skemmta. Hljómsveit- in er skipuð fimm ungum og efnilegum Mjómsveitarmönnum. Þeir heita: Tómas Sveinbjöms- son, (sóló-gítar), Páll Dungal, (bassi), Þorgils Baldursson, (i-ytihma-gítar), Þórhallur Sig- urðsson, (trommur) og Haraldur Sigurðsson, söngvari. Þeir tveir síðastnefndu eru broeður. Þeir Faxar og Bisihop skemmta í fyrs-ta sinn á Hellis- sandi annað kvöld, laugard., en fara síðan um Vestfinði, Norð- urland og Austfirði. Gera þeir ráð fyrir að hefja ferð um Suð- urlapd upp úr 25. júlí. • Hinn fraegi söngvari A1 Bisihop er orðin Reykvíkingum að góðu kunnur fyrir söng sinn. Undanfarið hefur hann skemmt á Hótel Borg við frá- baerar undirtektir og hrifningu. Nú ætlar hann að leggja land undir fót og ferðast um og skemmta ásamt hinni vinsælu danshl.jómsveit Föxum. A1 Bisihop er fædur í Balti- more í Marylandfylki í Banda- ríkjunum. Kom fyrst til ís- lands árið 1959 med Ðecp Riveriboys og síðan aftur árið 1962, en þá voru þeir félagar í hnattferð og höfðu hér að- eins stutta viðkomu en Reyk- víkingum gafst þó kostur á að heyra í þeim í bæði skíptin. Árið 1963 hætti A1 Bishop að syngja með Deep Riverboys og fluttist til Svíðþjóðar en þaðan ti'l Noregs árið 1964 og hefur skemrot á öfllum Norðurlönd- unum og gefið út fjöldann all- an af plötum sem allar hafa Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 Tjöldum öllum tegundunum í verzluninni Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. í pólsku tjöldunum er fyrsta flokks dúkur og frágangur mjög vandaður ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13 (stofnuð 1918) sími 14099. leysir vandann. FERÐIST MEÐ LANDSÝN. Landsýn býSur upp d alla hugsanlega ferSa- þíónustu innan lands og utan, meS flugvélum, skipum, jórnbrautum og bifreiðum smóum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða dn bílstjóra, — f/i útvegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri (í/ ferða-, útvegar vegabréfsóritun og sækir um /JJ gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. fff Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju /Ji óri og hagkvæm kjör, svo sem lónakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar". Takið ekki ókvörðun um ferðina án þess að leita upplýsinga fyrst hjá Landsýn. fcdok Intourist LAN DSblN f ^ FERÐASKRI F S T O F A LAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 -BOX 465 l i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.