Þjóðviljinn - 25.07.1967, Side 9
Þridjudagur 25. júli 1967 — ÞJÓÐVIL.JINN — SÍÐA §
Fjarverandi íæknar úr bænum
Árni Guðmundseon Ijv. 1.
júlí til 1. ágúst. Staðg.: öm
Smári ArnaJdsson, Klapparstíg
27, sími 1-28-11.
Bergsveinn Ólafsson fjv. um
óáikveðinn tíma. Stg. augnlækn-
isstörf: Ragnlheiður Guðmunds-
dóttir, tekur á móti sjúkling-
um á lækningastofu hans sími
14984. Heimilislælknir: Þorgeir
Jónsson, Domus Medica, sími
13774.
Bjami Bjamason fjv. óákv.
Staðg.: Alfreð Gíslason.
Bjarni Konráðsson fjv. frá 4.
júli til 6. ágúst. Stg.: Skúli
Thoroddsen.
Bjami Snæbjömsson fjv.
næstu tvo mánuði. Stg.: Grím-
ur Jónsson héraðslæknir, sími
52344.
Bjöm Guðbrandsson fjv- um
óákveðinn tíma.
Björgvin Finnsson fjv. frá 17.
júlí til 17- ágúst. Stg. Alfreð
Gíslason.
Eiríkúr Björnsson fjv. 16. júlí
til 26. ágúst Stg. Kristján Jó-
hannsson.
Friðleifur Stefánsson, tann-
læknir, fjv. til 1. ágúst.
Gejr H. Þorsteinss. fjv. 26. júli
til 26. ágúst. Stg.: Ölafur Hauk-
ur Óláfsson, Aðalstræti 18.
Guðmundur Benediktsson er
fjv- frá 17. júli til 16. ágúst.
Stg. er Bergbór Smári.
Erlingur Þorsteinssbn fjar-
verandi til 14. ágúst.
Halldór Hansen eldri fjarv.
*
Kfiflavík - KR
Framhald af 5i síðu.
fór þá og gaf Baldvin áminn-
ingu og bókun sem að mínum
dómi var of vægt.
Liðto:
Keflavfkurliðið var mjög ve!i
að þessum sigri komið og var
betri - aðilinn allan leikinn.
Beztu menn liðsins vonu þeir
Guðni Kjartansson, Karl Her-
mannsson og Einar Gunnarsson,
Kjartan Ragnarsson, hinn ungi
nyíiÍH, kom einnig, ásamt Jóni
Jóhannssyni, vel frá leiknum.
Annars áttu allir leifcmenn
liðsins heldur góðan lei'k, eins
og árangurinn sýnir.
1 KR-liðinu báru Guðmundur
Pétursson, Eyfleifur og Þórður
Jónsson af, en Hörður Markan,
Ársæll Kjartansson og Jóhann
Reynisson voru allir nokkuð
góðir, enda voru þeir að spiia
knattspymu en ekki að stunda
slagsmál og hrindingar eins og
hinir meðlimir liðsins. Sigþór
Jakobsson lék nú aftur með KR
liðinu en er ekki svipur hjá
sj'ón á móti því sem hann var
síðast, er han-n lék með liðinu;
það munu vera ein tvö ár síðan.
Dómári í leiknum var eins og
áður segir Steinn Guðmunds-
son; Það þárf ekki nema eitt,
orð ýfir dómarastörf hans í
þessúm Íéik og raunar öllum
leikjum hans í sumar: FRÁ-
BÆR. '•
Sdór
um óákveðinn tíma. Stg. eftir
eigin vali-
Hinrik Linnet er fjarv. frá
12. júní Frá 12. júní til 1. júlí
er staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar og frá 1- júlí til 1.
sept. er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Ámason fjv. frá 16.
maí í sex mánuði. Staðgengill:
Ólafur Haukur Ólafsson, Aðal-
stræti 18.
Hulda Sveinsson, fjv. frá 31.
maí til 31. júlí. Stg.: Ólafur
Jóhannsson.
Bjöm Þórðarson, fjarverandi:
til 1. september.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson,
fjv. frá 2. júlí til 2- ágúst. Stg.:
Stefán Bogason.
Jón G. Nikulásson, fjarv. 10.
júli til 31. júlí Stg-: Ólafur
Jóhannsson.
Jónas Bjamason, fjarverandi
óákveðið.
Karl Jónasson v er f jarverandi
frá 21. júní óákveðiö. Staðg.:
Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti
18, sími f6910-
Kristján Hannesson fjarver-
andi frá 1. júlí óákveðið. Stg.:
Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti
18, Sími 16910.
Kristjana Helgadóttir, er fjar-
verandi frá 22. júni til 31- ágúst.
Stg.: Ólafur H. Ólafsson, Aðal-
stræti 18.
Lárus Helgason, er fjarver-
andi frá 1. júlí til 8. ágúst.
Ólafur Helgason fjv. frá 17-
júlí til 7. ágúst. Stg.: Karl S.
Jónasson.
Ólafur Jónsson er fjv. frá 15-
júlí til 15. ágúst. Stg.: Þórhallur
Ólafsson.
Pétur Traustason, fjv. frá 12.
júlí til 8. ágúst- Stg.: Skúli
Thoroddsen.
Rafn Jónsson tannlæknir, fjv.
til 8. ágúst.
Ragnar Arinbjamar, er fjarv.
frá 17- júl.í til 17. ágúst. Stg.:
er Bjöm önundarson.
Stefán P. Bjömsson, fjarver-
andi 17. júlf til 17. ágúst.
Stg.: Karl S. Jónasson.
Tómas Á. Jónsson fjv. um
óákveðinn tíma.
Þórður Möller, er fjarver-
andi frá 19- júrff til júlíloka.
Stg.: Bjami Amgrímsson,
Kleppsspítalanum, sfmi 38160.
Þórður Þórðarson er fjarver-
andi frá 29. júní -til 1. sept-
Staðgenglar eru Björn Guð-
brandsson og Útlifar éórðarson.
Þorgeir Jónsson fjarv. frá I.
júlí til 1. ágúst. Stg.: Bjöm ön-
undarson, Domus Medica.
Jósef Ólafsson, læknir í Hafn-
arfirði er fjarverandi óákveðið.,
Þorleifur Matthíasson tann-
læknir, Yttí-Njarðvík, fjarver-
andi til 2. ágúst.
Valtýr Bjamason fjarv. frá
6 júlí til 31. ágúst. Stg.: Þorgeir
Gestsson.
Victor Gestsson fjv. frá 10
júlí til 14. ágúst.
Viðar Pétursson fjarv. tift 31.
ágúst.
Tryggvi Þorsteinsson fjarver-
andi frá 18. júli í tvær vikur.
Guðmundur Eyjólfsson fjárv.
Staðg.: Þórhallur Ólafsson.
til 28., ágúst.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, stjúpfoður,
tengdaföður, bróður og afa
GUÐBJARTAR S. B. KRISTJÁNSSONAR,
Ásgarði 127.
Andrea Helgadóttir
Jóhanna Guðbjartsdóttir
Bjarki Guðbjartsson
Kristján Guðbjartsson
Ingiberg Guðbjartsson
Helga Jósepsdóttir
Jón Knátjánsson
Jóbanna Guðbrandsdóttir
Páll Guðbjartssoín
Jón örn Guðbjartsson
Þóranna Þórarinsdóttir
Jóhanna Þórisdóttir
Guömundur Jóhannesson
Ragnhciður Krtetjánsdóttir
og bamaböm.
Ræðs Nasssrs
Framhald af 3. síðu.
elsmanna væri yfirvofandi. Þess
vegna hefði hann farið fram á
að gæzlulið SÞ yrði flutt burt,
Stríð araba og ísraelsmanna
hefði í rauninni hafizt 15. maí
þegar þeir síðamefndu hefðu far-
ið að draga saman lið við landa-
mæri Sýrlánds. Þar hefðu Vérið
dregnar saman 18 ísraellskar her-
deildir. Þegar staðfestar hefðu
verið. fregnir af þeim liðsafnaði
gátum við eklri annað en hafizt
handa, sagði Nasser.
Nasser lýsti því hvemig stríðs-
hættan hefði magnazt dag frá
degi. 2. júní hefði hann sagt yf-
irstjórn egypzka hersins að
vænta mætti árásar af hálfu
ísraels innan 40—72 klukfcu-
stunda. Bardagamir hcfðu ekki
farið á þá leið sem hann hefði
vonað og kosið, en hann hlyti
að taka á sig alla ábyrgðina. Það
lægju fyrir n-ægar sannanir fyr-
ir þeim þætti sem Bandaríkin
hefðu átt í striðinu sagði hann
og varpaði m.a. fram þeirri
spumingu hverra erinda 6. floti
Bandaríkjamanna hefði verið
upp við landsteina arabaríkjanna
rétt áður en stríðið hófst.
Ræðu Nassers hefur verið vel
tekið í löndum araiba, en frétta-
menn benda á, að hann hafi ver-
ið miklum mun hógværari í orð-
um en sumir aðrir forystumenn
þeirra, eins og t.d. þeir Boumedi-
enne og El-Atassi, forsetar Alsú-s
og Sýrlands, hafa verið að und-
anfömu.
Franskt heimsmet
í 4x100 m hlaupi
ísland - Kúba 2:2
á stúdentamófinu
1 3- umferð í úrslitakeppni
Heimsméistaramóts stúdenta ‘ í
skák áttu íslendingar í höggi við
Kúbumenn sem þeir unnu með
3:1 í undankeppninni. Að þessu
sinni skildu sveitimar jafnar: 2:2.
Trausti Bjömsson og Guðmundur
Sigurjónsson unnu sínar skákir á
1: og 2. borði en Jón Þ. Þór
og Jón Hálfdánarson töpuðu á 3.
og 4. borði.
\_______________________‘
lallgrímur
Framhálld af 1. síðu.
frest til hádegis- Kl. 1 töluðum
við svo við þá aftur og gátu þeir
.engin skilríki lagt fram. Var
þeim þá bannað að vinna hér á-
fram meðan verkfallið stendur,
og eru hér þvi engir við vinnu
aðrir en íslenzkir iðnaðarmenn,
trésmiðir og pípulagningarmenn.
Verkfallið hefur því farið mjög
friðsamlega fram, og er auðvelt
fyrir okkur að hafa eftiriit með
að það verði ekki brotið, því að
hér er unnið á mjög takmörkuðu
svæði. En þessi vinnudeila er
aðeins byrjunin, og verða verka-
lýðsféllögin að standa fast á rétti
sínum í samskiptum við verk-
taka sér, sem eru erflendir aðil-
ar að stærstum hluta. Hef ég
furðað miig á andvaraleysi for-
ystumanna í félögum iðnaðar-
manna gagnvart þeim fjölmörg'i
útlendingum sem hér starfa og
ganga inn í vinnu iðnaðarmanna
án þess að sýna skilriki fyrir þvi
að þeir hafi iðnréttindi.
Um helgina settu Frakkar nýtt
heimsmet í 4x100 m boðhlaupi,
38,9 sek. sem er einum tíunda
úr sekúndu betri tími en heims-
met Bandarikjamanna frá Ol-
ympiuleikjunum í Tokíó.
Heimsmetið var sett í keppni
um Evrópuíbikarinn í frjálsum i-
þróttum, en hún fór fram í
Tékkóslóvakíu. Pólverjar sigruðu
í keppninni með 94 stigum,
Frakkland félýk 93 stig og kom-
ast þessar tvær þjóðir í úrslita-
keppnina. Tékkar fengu 79 stig,
ítalir 71, Rúmenar 51 og Hól-
lendingar 31 stig.
Lítil .síldvfiíði var
um helgina
Lítill síldveiði var um helgina.
Fengu 144 skip samtals 2727 lest-
ir. Á sunnudagsmorgun höfðu 9
skip tilkynnt um afla, samtals
1737 lestir en í gærmorgun aðeins
5 skip með 990 lestir. Nöfn
skipanna fara hér á eftir:
Raufarhöfn Iestir
Auðunn GK 110
Sigurborg SI 100
Bára SU 100
örfirisey RE 257
Framnes ÍS 140
Dagfari ÞH 300
Guðm. Péturs IS 220
Héðinm ÞH. 350
Hamravík KE 160
Ámi Magnússon GK 240
Dalatangi
Óskar Halldórsson RE 290
Gu'llver NS 140
Sveinn Sveinbjömss. NK 80
Guðbjörg IS 240
Marzabotto
I FERDAHANDBOKINNI ERU
HALLIR KAUPSTADIR OG
FÉRBÍÍÍÍIÍÍ FYL6ÍfS
NÝJA VEGflKORT SHELl Á FRflM-
LEIDSLUVERDI, ÞAÐ ER I STÓRUW
jBM/tLIKVflRÐfl, fl PLftSTHÚÐUBUM
PflPPÍR OE PRENTAÐ ILJDSDM DE
LÆSILEGUM LIILIM, MEÐ 2,60048
STADft KÖFNUM
BNNUMST ALLB
HJðLBDRDDÞJÓNUSTU,
FLJðTT 06 VEL,
MED NÝTIZKU TJEKJOM
Framhald af 2. síðu.
Sunnudaginn 16. júlf var
haldinn fundur í kvikmynda-
húsinu í Marzabotto. Þar var
náðunarbeiðni Reders tekin til
meðferðar í leynilegri atkvæða-
greiðslu.
Það var dauðaþögn í salnum
eftir að borgarstjórinn Ias upp
úrslit atkvæðagreiðslunnar, en
náðunarbeiðninni var synjað
með öllum atkvæðum gegn
fjórum.
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.50-24.00
HJÓLBARÐflVIÐGERÐ KÓPflVOGS
Kársnesbraut I - Sími 40093
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
BRl DGESTON E
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sánnargæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Braufarholti 8
Sími 17-9-84
nýtt&betra
VEGA
KORT
(0)
Kaupið
Minningakort
Slysavarnafélags
íslands.
VB [R 'Va\*u*J&r öezt
Laugavégi 38
SlMI 10765
Skólavörðustíg 13
Etalskaz sumarpeysut
frá MARILU
Póstsendum um
allt land.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvörur.
■ Heimilistæki.
■ tTtvarps- og sjón-
varpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BtLASTÆÐI.
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUAA
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA,
VIÐGERÐIR.
Fl.iót afgreiðsía.
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bakbús)
Simi 12656.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
*
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODÐAVER
Skótavörðustfg 21.
SERvfirrru-
PRENTUN
SÍMI 32-101.