Þjóðviljinn - 28.07.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.07.1967, Blaðsíða 7
m Wmm ■ ■ : :. Ilpljftfti hermadur tekin höndum á Gaza-svæðinu. Otto Kohler er þekktur frétta- maður í Vestur-Þýzkalandi og skrifar í vikublaðið Der Spiegel. í eftirfarandi grein rekur hann nokkuð viðbrögð blaða í Vest- ur-Þýzkalandi við styrjöld Isra- elsmanna og araba. En úr við- brögðum blaðanna má lesa við- horf og hugsanir sem eru al- mennari í Vestur-Þýzkalandi en alla jafnan er ætlað. Dajan í Tei ' Aviv í júní sl. Arabarnir okkar Sannarlega var það mikil stund. Israelsmenn hafa sigrað hjörtu ofckar Þjóðverja og við höfum alilir ákveðið að grafa andsemitismann tgegn júðunum. Það var gleðiefni fyrir Die Welt að geta dregið fram hina gömlu mynd: „Sem hreinsandi þrumuveður“ kom „striðið í austurlöndum nær“ og „sundr- aði þvingandi andrúmslofti". Og sjá: „Flestum okkar . . . hitnaði eins og bræðraþjóð eetti í or- ustu“ þegar ,,hinar ísraelsku herdeildir marséruðu fram.“ Þegar Israeiismenn heyja or- ustu gerum við okkur rækilega grein fyrir því ásamt með Dic Welt, hver „sannleikurinn er um Gyðinga". Nú er loks gömlum lygum og rógi sem látinn hefur verið ganga í 1900 ár svarað f eitt stkipt.i fyrir öll og hið gagn- stæða sannað. Nú loksins trú- um við því sem okkur renndi ekki grun í fyrir nokkrum dög- um, að Gyðingar eru ekki „huglaus skríðandi þjóð“. Gyð- ingar hafa unnið „Heifturstríð" og hvaða Þjóðverjahjarta slær ekki hraðar fyrir vikið? Okkar sigur Þessi sigur er vor. Því jafn- vel þó Rheinlsche Post skori á okkur í sjálfsgagnrýni að hætta að iðka „ölstofuherfræði“ og teikna ekki skriðdrekasveitir f sókn £ bleytu á kaffiborð, þá leyfir þetta blað okkur að njóta eins hlutar í friði: „þeirrar sjálfsvirðingar sem hugsunin um Rommel og lærisvein hans Dajan hljóti að vekja í þýzku fólki.“ Þess vegna sæmdi Neuc Revue hina baráttuglöðu Isra- ’ elsmenn heiðursnafngiftinni. sem hermenn Hitlers í Norður- Afríku höfðu hingað til borið einir: „Þeir sigra sem eyði- merkurrefir" (Wústenfuohse). „Leiftursigur — Leiftursigur“ fagnaði og Die Bunte Illustri- erte og áður en hann var unnin skrifaði Welt: „Skriðdrekasveit- ir Israels- renna fram til sig- urs“. Rétj; eins og við á sínum tíma háðu’m „algjört stríð“ þá vann Israel í dag hinn „algera sigur“ (Berliner Zeitung). „Fyrir einn mann, fyrir eina þjóð“ hljómaði lofsöngurinn i Biltl um lærisvein Rommels Mosje Dajan. Og Bild segir: Berlín sókn.“ Og þeir náðu takmark- inu: „Landamæri eru engin lengur í Berlínarborg • austur- - landa‘f. (Biid am Sonntag). Hvað skyddi vera nærtækara en notfæra sér leifturstríð gegn þeirri Jerúsalem sem liggur í „austurlöndum okkar nær“ og bjarga friðnum þar með skyndi- árás? Hvað sem öðru líður verður Die Welt sameining Jerúsalem að umhugsunarefni: „Manni hlýtur beinlínis að koma Berlín í hug“. Og fyrir þá sem eru seinir að skilja útskýrir Bild: „Arabarnir otkkar, það er þjóð- varnariið Ulbrichts, eða Tékkar eða Pólverjar — eða allir þrfr.“ gangi sögunnar í rúmilega tutt- ugu ár. Þess vegina er brýnt fyrir okkur, að „Enginn hefur meira að læra af Israelsmönn- um en Þjóðverjar.“ ísrael hefur sem sagt eins og Bild skýrir okkur frá, bjarg- að friðnum með hemaðarárás. Nú er það okkar hlutur, sem- kvæmt Welt am Sonntag að vinna nýja sigra í friðanbar- áttunmi: „Þýzkaland mun bjarga heimsfriðnum, ef það berst af djörfung fyrir lífshagsmunum sinum.“ Við grátmúrinn í Jerúsalem. „Nú fyrst erum við famir að gjalda Gyðingum stríðsskaða- bætur. Það gerist einmitt nú þegar herra Maier í Bayern, herra Lehmann í Dússeldorf og herra Schulze í Berlín segja við sjálfan sig: Herra trúr, þessir Gyðingar . . . Margir Þjóðverj- ar sem áður voru andsemftar munu nú ferðast til ísrael." Istael hefur sigrazt á andsem- ítisma okkar. Loksins getum við fyrirgefið Gyðingum. Og höfum ríka ástæðu til þess. Því Isra- el hefur skotið að okkur stór- snjallri hugmynd. I Bild segir: „Hermenn Israels hafa bjargað friðnum. Með hinni snöggu Lærdómur Og þó að þessir þrír aðilar hafi aldrei hótað þvi að eyða Sambandslýðveldinu, eins og arabar hafa hótað ísrael, er líkingin fullkomlega gild, a.m.k. fyrir Welt am Sonntag: ,„Upp- reisnin á austursvæðinu tilheyr- ir sögunni og margir Þjóðverj- ar hafa gleymt henni. En ísra- elsmenn hafa aldrei fengið frelsið að gjöf.‘ Og Þjóðverjar munu ekki fá það ókeypis heldur.“ Og í forystugrein i sama blaði eru dregnir ljósir og skýrir lærdómar: „Fyrsti lærdómur sem dreginn verður af þessu einstæða stríðsafreki . . . er sá að kenning nokikur hefur verið afsönnuð, en það er kenningin um það, að ekki sé hægt að nota stríð í pólitískum. tilgangi. Það er raunhæfara en nokkru sirini fyrr . . . Jafnvel hin minnsta þjóð getur, ef hún er reiðubúin að beina öllum sinum kröftum að réttlætiskröfum sin- um, breytt gangi sögunnar." Bjarga heims- friðnum En við höfum ekki breytt Níu sinnurn hruíur en Ijósið í rannsóknajrstofu sovézka verð- launahafans Nikolæs Basovs hefnr það tekizt að mynda Lasergeisla sem fór með 2.7 miljón km hraða á sek- úndu, þ.e. níföldum hraða ljóssins. Þessi hraði sem náðist í einkar ná- kvæmri tilraun veltir öllum fyrri hug- myndum um mesta hugsanlega hráða. í tilrauninni var rúbínkrystöllum. sem áöur höföu verið hláðnir orku, komið fyrir í röö og Lasergeislum síð- an beint að þeim. Búizt var við því áð Lasergeislinn mundi hirða alla orkuna í krystöllun- um og auka þar með styrk sinn veru- lega. Bn eðlisfræöingarnir urðu furðu lostnir við niðurstöður tilraunarinnar þegar þáð kom í ljós að Lasergeisl- inn fór miklu hraðar en ljósið. ★ Þessi uppgötvun mun leiða til bylt- ingar í undirstöðuhugtökum í eðlis- fræði. Ný bók komin í bókabúðir: Fréttaannáll í myndum og máli fyrir árió sem Iei6 Þessa daga er að koma út ný bóik, sem Bókaútgáfan Þjóðsaga gefur út og ber nafnið „Árið 1966 — Stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli — með ísilenriíum sérkafla“. Bókin er gefin út i samvinnu við sænsika vútgáfufyrirtækið Di- ans Bildreportage AB í Helsing- borg. Bókin er 332 blaðsíður í stóru ^ broti og þar er f jallað f myndum og méli um helztu viðburði í heiminum árið 1966 og er það frá einskonar skandinavískum út- sýnishóli. (1 bókinni er t.d. ekki ein einasta mynd frá stríðinu í Suður-Vietnam!). í bókinni eru 502 .myndir, þar af 94 iitmyndir. Á síðasta ári giaf Þjóðsaga út bókina i fyrsta skipti og voru þá viðburðir miðaðir við árið 1965 og þá bein þýðing á sænsku útgáfunni. AS þessu sinni er bókin með íslenzkum sérkafla, þar semsagt- er í myndum og máli frá mark- verðum atburðum úr fslenzku þjóðh'fi árið 1966. Eru 72 myndir og þaraf 8 lit- myndir í íslenzka kaflanum en hann er tekinn saman af Bimi Jóhannssyni, blaðamanni við Morgunblaðið. Bókinni fylgir nafnaskrá, staða- og atburðaskrá og einnig skrú yfir höfunda ljósmynda fslenzka kafllans. Aðeins einn fslenzkur viðburð- ur fékk inni f alþjóðlegu útgáfu bókarinnar, er það Surtseyjar- gosið, — er mjög falleg mynd í kápuopnu bókarinnar af goslnu. Þessi viðburðaannáll f mynd- ■um kemuf til með að kosta kr. 750,00 í tr'kabúðum cg gefstfólki kostur á að gerast áskrifendur, einnig getur fólk notið afborg- unarkjara' við kaup á bókinni. Forstjóri Bókaútgáfunnar Þjóð- sögu er Hafsteinn Guðmundsson áður kenndur við prentsmiðjuna Hóla hf., en nú er Hafsteinn fluttur út á Seltjarnames og stýrir þar eigin prentverki í Bygggarði á SeltjarBamesi, hóf þar starfsemi á fyrsta sumardag á þessu ári. Ritstjóri álþjóðlegu útgáfunnar er Nils Lodin. Gish Ólafsson, ritstjóri, hefur annast ritstjórn erlenda kaflans í ís- lenzku útgáfunni. Þegar er hafinn undirbúning- ur að Árbók 1967. Tilkynning um atvinnuieysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð- un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafn- arbúðum við Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 3. ágúst þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10 — 12 f.h. og kl. 1 — 5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spumingun- um: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. I 6 í * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.