Þjóðviljinn - 10.08.1967, Side 1
DMUINN
Fimmtudagur 10. ágúst 1967 — 92. árgangur — 176. tölublað.
Haraldur krónprins er
vcntanlegur klukkan 6
■ Haraldur ríkisarfi Ndregs kemur í opinbera heimsókn
til íslands í dag og verður móttökuathöfn á Reykjavikur-
flugvelli kl. 6 e.h. Mun krónprins Haraldur dveljast hér
á landi ásamt fylgdarliði sínu til 18. ágúst og ferðast um
landið, fer m.a. til Hvalfjarðar, til laxveiða í Borgarfirði,
til Akureyrar, Mývatns, að. Skálholti, Gullfossi, Geysi,
Þingvöllum og víðar.
------------------------------------Haraldur ríkisarfi kemur til
......................------------ian<asins með hinni nýju þotu
" Flugfélags íslands frá Kaup-
mannahöfn og lendir hún á
Keflavikurflugvelli kl. 17,30, þar
sem forsætisráðherra íslands,
ambassadorar Noregs og fslands
og fulltrúar utanrikis- og forsæt-
isráðuneytisins taka á móti krón-
prinsinum. Frá Keflavíkurflu-g-
velli verður flogið til Reykj a-
víkurflugvallar og komið þang-
ar laust fyrir kl. 18. Þar taka
á móti ríkisarfanum forseti ís-
lands Ásgeir Ásgeirsson, Emil
Jónssgn utanríkisráðherra, Geir
Hallgrímsson borgarstjóri, Sigur-
jón Sigurðsson lögreglustjóri,
Örn Johnson forstjóri Flugfélags-
ins og fulltrúar móttökunefndar
SkemmfiferS
i ÞJórsárdal
Björn Þorsteinsson
□ Sósíalistafélag Reykjavík-
ur efnir til skemmtiferðar
I Þjórsárdal sunnudaginn
13. ágúst n.k. Skoðaðir
verða helztu merkisstaðir
í dalnum. Fararstjóri:
Björn Þorsteinsson sagnfr.
□ Félagar eru hvattir til að
taka þátt í ferðinni og til-
kynna þátttöku sína hið
allra fyrsta til skrifstofu
félagsins, sími 17510. —
Skrifstofan er opin frá
kl. 4—7 alla virka daga.
Verð ákveðið á
Suðurlandssíld
í gær barst Þjóðviljanuin
fréttatilkynming frá Verðlagsráði
sjávarútvegsins.
Á fundi yfimefndar VerðJags-
ráðs sjávarútvegsins þann 4. þ.m.
var ákveðið. að lógmarksverð á
síld til frystingar veiddri við
Suður- og Vesturland tímaibilið
16. júlí til 30. septemlber og við
Norður- og Austurland tímabil-
ið 1. ágúst til 30. septemiber
1967 skuli vera hvert kg, kr. 1,79.
Verðið miðast við, að selj-
andi skili sfldmni á flutnings-
taski við hlið veiðiskips.
Verðið miðast við það magn,
sem fer til vinnslu.
Vinnslumagn telst innvegin
síld, að frádregnu því magni, er
vinnsliustöðvamar skila í síldar-
verksmiðjur. Vxnnslustöðvarnar
skulu skite úrgangssíld í síldar-
verksmiðjur seíjendum að kostn-
aðariausu, enda fái seljendur biö
auglýsta bræðslusáMarverð.
Þar sem ekki verður viðkomið
að halda afla bátanna aðsklldum
í síldarmóttötou, sfcal sýnishom
gilda sem grundvöllur fyrir hlut-
falHi mitli síldar til framan-
greindrar vinnslu og síMar ti':
bræðste miffi báta innbfyríös.
Þorleifur Thorlacius forsetarit-
ari og Hörður Bjarnason húsa-
meistari. Leiknir verða við mót-
tökuathöfnina þjóðsöngvar Nor-
egs og íslands.
Frá flugvellinum fer Haraldur
krónprins í Ráðherrabústaðinn
við Tjarnargötu þar sem hann
mun búa meðan á heimsókninni
stendur. í kvöld hefur svo for-
seti íslands kvöldverðarboð að
Bessastöðum til heiðurs gestin-
um.
Á morgun kl. 11 f.h. mun Har-
aldur ríkisarfi leggja blómsveig
við gröf norskra hermanna í
Fossvogskirkjugarði. Síðan fer
hann í hádegisverðarboð utanrík-
isráðherra a? Hótel Sögu og síð-
degis í heimSókn í Háskóla ís-
lands, Þjóðminjasafnið og Lista-
safnið í fylgd með Gylfa Þ.
GíslaSyni menntamálaráðherra.
Annað kvöld snæða ríkisarfinn
og fylgdarlið hans kvöldverð í
norska sendiráðinu, en á laugar-
dagsmorgun heldur hann til
Hvalfjarðar með varðskipi.
Þetta er í annað sinn sem Har-
Framhald á 3. síðu.
VegasfœSiS viS Mývafn:
Náttúruverndarráð vill að
vegagerðin verði stöðvuð
I H-dctgur
26. mai
m
■
!
■ Náttúruvemdarráð hefur snúið sér til mennta-
málaráðuneytisins og óskað eftir því að vegargerð-
in við Mývatn verði stöðvuð. Ekki var Þjóðviljan-
um kunnugt um það í gær, að ráðuneytið hefði
svarað þessum tilmælum náttúruvemdarráðs né
ráðherra tekið ákvörðun í málinu.
1 fnéfct frá Náttúnuvernidarráði
um þetta segir svo:
.Jíiim 3. þm. efndd Nátfcúru-
vemdarráð til fundar aðReykja-
hlíð við Mývatn. A<uk meirihteta
Náttúruvemdarraðs var fundur-
inn haldinn með þátfctöku sikipu-
laigsstjóima rílúsins, vegoméla-
stjórnarrnnQr, nóttúnuverndar-
nefndar S-Þingeyjansýste og
hireppsnefndar Skútestaðaihrepps.
Voru kannaðar adar aðsteeður
varðandi vegarstæði væntanlegs
þjóðvegar milli ReykjaMíðarihó-
tels og Grímsstaða og þó éink-
anlega á kaftenum næst Reykja-
hfh'ðarbyggðinni, þar sem vegur-
inn á, samkiviæmt nýlega sam-
þykktum. skipulagsuppdrætti, að
liggja máffili hóteJanna í Reykja-
FramhaM á 3. siðu
1968
Dómsmálaráðuneytið sendi
frá sér svofellda frétt í gær:
f lögum um hægri handar
amferð, nr. 65, 13. mail966.
er kveðið svo á, að ákvæði
laganna um hægri umferð
skuli koma til framkvæmda
á þeim degi april, mai eða
júnímánuði 1968, sem dóms-
máilaráðherra ákveður að
ftengrnni tillögu framkvaanda-
nefndar hægri umferðar.
Ráðuneytinu hefur nú bor-
izt tiilaga framkvæmdanefnd-
ar um þetta atriði, og hefur
ráðuneytið í dag, að fengnum
tillögum hennar ákveðið, að
hægri nmferð skuli takagildi
sunnudaginn 26. mai kl. 6,00
að morgni.
Dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið, 9. ágúst 1967.
Myndin er frá Reyl^jahlíðarhverfi við Mývatn, þar sem byrjað er að leggja þjóðveginn skammt
" frá árbakkanum í námunda við kirkjuna.
Fleiri dragast iam í HlífaxrverkfalMð:
Jarðvinnsiu er nú liærrí <ok-
iB á Straums víkur-s væðinu
Um 150 íslenzkir verkamenn
hafa starfað við jarðvinnslu við
Straumsvík í sambandi viöbygg-
ingu alúmínverksmiðjunnar. Hafa
þeir nnnið við að slétta og jatfna
hraunið þar sem verksmiðjan
og aðrar byggingar eiga aðrísa
þar í kring.
Nú er þessum fnamkvæmd-
um við jarðvinnsluna að mestu
lokið og var ætlunin að þetr
venkamenn sem þar unnu byrj-
uðu vinnu við hatSnargerðina.
Sem kunnugt er hafa verkbak-
ar við hafnargerðina neitað að
semja við Vmf, Hlff á sama
grundveili og aðrir verktaibar
við Strmxmsvfk og þess
hefur verið þar verkfall n-ú í
rúmar tvær vikur.
Þeir verkamenn sem unnu við
jarðvinnsluna hafa því 1 raun-
inni dregizt inn í verkfallið og
ganga því margir verkamenn á
fólagssvæði Hlífar atvinnulaus-
ir þessa dagana. Kemur það
sérstaklega illa niður á skóla-
piltum sem hugðust vinna sór
inn fyrir sikólavist næsta vetur
með uppgripum við Straumsvxk
í swmar, en þau áform hafa nú
strandað é ótoálgirni hinna er-
lendu verktaka og Vinnuveit-
erxtesambands Mands og hefur
samningafundBr ekiki verið boð-
aðar