Þjóðviljinn - 10.08.1967, Qupperneq 3
Fimmtudagur 10. ágúst 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 3
WFTLEIDIR_
Matreiðslunemar
Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða nú þegar nokkra
matreiðslunema til starfa á Keflavíkurflugvelli.
Umsóknjareyðublöð fást í skrifstofum félagsins,
Vesturgötu 2 og Reykj avíkurflugvelli, og skulu
hafá borizt ráðningardeild fyrir 20. þ.m.
/IP\
Tilboð óskast í smíði glugga og útihurða í
bygi gu Húsmæðraskóla Suðurlands að
Laugavatni.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
INNiHURÐIR
Harðviðarhurðir, Eik, Teak og Álmur.
Stærðir: 200x80, 200x75, 200x70
og 200x65 om.
Einnig hurðir undir málningu í sömu
stærðum.
Ásbjörn Ólafsson hf.
Vöruafgreiðsla Skeifunni 8.
Gerið góð
og hagkvæm kaup
Seljum hin heimsþekktu PHILIPS sjón-
varpstæki út ágústmánuð með aðeins 2 til
3.000,00 kr. útborgun og eftirstöðvarnar
eftir samkomulagi.
Véla- og Raftækjaverzlunin hf.
Lækjargötu 2.
ÍB Ú Ð
íbúðióskast til leigu strax eða fyrir 25.,þ-.m.
í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni, helzt
4ra herbergja. h
Upplýsingar í síma 41425 til kl. 7 á kvöldin.
KOPA VOGUR
Vantar útburðarfólk í Vesturbæ.
Byltingarráðstefnan íHavana
Fordæma stefnu Sovét-
ríkjanna í S-Ameríku
Vítt með 15 atkvæðum gegn 3 að sósíalísk ríki veiti
einræðisstjórnum í S-Ameríku lán og tækniaðstoð
HAVANA ■0/8 — Byltingarráðstefnan í Hávana
samþykkti í dag mjög umdeilda tillögu, sem for-
dæmir stefnu Sovétríkjanna að veita ríkjum í Suð-
ur-Ameríku lán og tækniaðftoð. Tillagan var sam-
þykkt með 15 atkvæðum gegn þrem, en níu full-
trúar sátu hjá.
Tillagan var samþykkt eftir
harðar umræður, sem stóðu í
margar klukkustundir í einni af
starfsnefndum ráðstefnunnar.
Fulltrúar nokkurra kornmún-
istaflokka höfðu áður hótað að
fara af ráðstefnunni í mótmaela-
skyni, ef þessi tillaga yrði sam-
þykkt, en hafa ekki enn staðið
við þær hótanir.
Vestrænir fréttamenn telja að
tillagan merki engu að síður
djúpan ágreining milli bylting-
armanna á vesturhveli jarðar, og
telja þeir líklegt að nokkrir
kommúnistaflokkar muni ganga
úr hreyfingunni um leið og full-
trúamir koma heim.
Deilurnar á ráðstefnunni hóf-
ust seint i gærkvöld eftir að full-
trúar Kúbu og aðrir byltingar-
menn höfðu sett fram tillögu sem
vítti þá stefnu ákveðinna sósíal-
ískra ríkja að veita einræðis-
stjórnum og klíkum í Suður-
Miölar Tító málum í deil-
um ísraelsmanna og araba?
BELGRAD 9/8 — Tito forseti fer á morgun til
fundar við Nasser í Kairo og talið er víst að hann
muni skora á þennan gamla vin sinn að taka upp
vægari stefnu í átökunum fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
Júgóslavía hefur stutt araba
afdráttarlaust í átökunum og
Tito hefur lýst Israelsmenn a-
rásaraðila og hefur krafiztþess
að þeir kalli heim hersveitir
sínar af herteknum landsvæðum
araba.
Fréttamenn í Belgrad telja
einnig, að Tito sé þeirrar skoð-
unar að Isráel þurfi ailþjóða-
tryggingu ■• fyrir landamærgm
sínum eins og þau voru áðuren
striðið brauzt út í júní.
Leiðtogarnir munu að öllum
líkindum einnig r-æða um við-
skiptatengsl Júgóslavíu og araba-
landa.
Júgóslavar hafa sent Egyptum
mikinn útbúnað síðan þeir biðu
ósigur f átökunum við Israels-
menn.
Skýrt hefur verið frá því að
Tita fari til Kairo í boði Nass-
ers og muni að líkindum dvelja
þar í þrjá daga.
Tita, sem er sjötíu og fjögurra
ára hefur þegar heimsótt Moskvu
og Búdapest til að ræða aðstoö
við araba og í Júgóslavíu hefur
hann rætt við Nikiolæ Podgornl
forseta Sovétrfkjanna og forsæt-
isráðherra Alsírs, Houari Boum-
edienpe.
AFP sendir þær fréttir frá
Balgrad að þar í borg verðihald-
inn ráðstefna A-EvrópuTÍkja til
geti menn fallizt á þessa áætlun.
Tito er sagður telja að þessi 4-
ætlun geti eytt bæði orsökumog
afleiðingum stríðsins og skapi
jafnframt grundvöll fyrir varan-
legri stjórnmálalegri lausn é
vandamálum í samskiptum rfkja
fyrir botnd Miðjarðarhafsins,
Ameríku fjárhags- og tækniað-
stoð.
í tillögunni. er greinilega átt
við Sovétrikin, Pólland og fleiri
sósílísk ríki sem hafa að undan-
fömu skrifað imdir margvíslega
viðskiptasamninga við Kolombíu,
Brasilíu, Chile og önnur lönd í
Suður-Ameríku.
Fidel Castro forsætisráðherra
Kúbu gagnrýndi þessa stefnu
harðlega fyrr i ár. Hann ákærði
Sovétríkin harðlega fyrir að leita
samstarfs við ríkisstjórnir sem
eiga í baráttu við skæruliða, sem
Kúbumenn styðja aftur á móti.
Helzti talsmaður tillögunnar
var Armgndo Hart ritari í
Kommúnistaflokki Kúbu, sem
er formaður kúbönsku néfndar-
innar.
Fréttamenn segja að hann hafi
sagt þeim fulltrúym sem höfðu
hótað því að yfirgefa ráðstefn-
una, að dyrnar væru galopnar.
Fulltrúamir þrír sem greiddu
atkvæði gegn tillögunni voru frá
Urugay. Costa Rica og E1 Salva-
dor.
★
I dag ákærðu Kúbumenn
Bandaríkin fyrir hafa sent
enn nýjan hóp andbyltingarsinn-
aðra hermdarverkamanna til eyj-
arinnar. Þessi hópur kom til eyj-
arinnar síðastliðinn sunnudag.
Þessi ákæra er sett fram'
aðeins þrem dögum eftir það, að
annar hópur hermdarverka-
manna frá Bandaríkjunum var
leiddur fyrir blaðamenn í Hav-
ana. og höfðu þeir átt að undir-
búa morðárásir á Castro og
aðra leiðtoga Kúbumanna.
í yfirlýsingunni sem var gefin
út í dag, segir að öryggissveitir
á Kúbu hefðu haft hendur í hári
fjögurra útsendara CIA (banda-
rísku leymþjónustunnar) sem
reyndu að komast á land á veöt-
urströnd eyjarinnar.
Tveir voru teknir höndum, en
tveim’ tókst að komast undan
á bát.
Þessir tveir sem voru teknir
höndum verða leiddir fyrir
fréttamenn og þátttakendur í
Byltingarráðstefnunni í Havana
á næstunni.
Sími 17500
að ræða aðstoð við araba eftir
þrjár vikur.
Ekki hefur enn neitt veriðbivt
af opinberri 'hálfu úm þessa ráð-
stefinu og það er ekki vitað um
hverjir muni sitja hana.
AFP teflur að það verði eink-
um efnahagssérfræðingar frá
ýmsum A-Evrópuríkjum.
Fréttamenn f Belgrad þykjast
liafa vissu fyrir því að friðar-
áætlun Titos sé sem hér segir:
1. Israelskar herdeildir skuiu
hverfa aftur til stöðva sinna, er
þær héldu fyrir 5. júní. Samein-
uðu þjóðirnar skuiu hafia eftirlit
með þessum flutningum ogstað-
setja gæzlulið beggja megin
landamæranna eins og þau voru.
Stórveldin skulu ábyrgjast landa-
mæri Israels eins og þau voru
fyrir 5. júní.
2. Arabalönd skulu hátíðlega
flýsa yfir því að hemaðaraðgerð-
um gegn Israel sé lokið.
3. Frjálsar siglingar skulu
vera um Súezskurð ogskuluísra-
elsk skip fá að sigla óihindrað
um skurðinn annað hvort und-
ir fána SÞ eða rfkisfána einhvers
annars lands.
4. Frjálsar siglingar skulu
lejrfðar um Akabaflóa.
5. Arabískir flóttamenn skulu
fá skaðabætur.
Fréttamenn í Moskvu tel ja að
bæði í Moskvu og Washington
Kísilgúrvegurinn
Framhald af 1. síðu.
hlíð og Reynihlíð og meðfram
vatninu eftir nokfcum veginn
miðju Eldhrauni endilöngu.
Að loknum ýtarlegum athug-
unum gerði Náttúruvemdarréð
samþykkt þess efhis, að þar eð
hinn fyrirhugaði þjóðvegur 4
þessum kafla myndi að dómi
ráðsins valda verulegum nátt-
úruspjöllum, skyldi óskað eftir
þvi við Menntamélaráðuneytið
að það stöðvað^ framkvæmd
verksins á grundvelli laga um
náttúruvernd nr. 48 frá 1956, og
að ítrekuð skyldi fyrri tillaga
ráðsins um að vegarstasðið verði
ákveðið sem næst núverandi
þjóðvegi á kaflanum frá Reykja-
hlíðarfióteli vestur fyrir flugvöll-
inn.
Brét þessa efnis hefur þegar
verið sent menntamálaráðuneyt-
inu".
Hvað gerir ráðherrann?
I gær var Þjóðviljanum ekki
kunnugt um að menntamála-
ráðuneytið hefði svarað tilmæl-
um náttúnuverndarráðs. Þegar
blaðið hafði samband við ráðu-
neytið töldu starfsmenn sig ekki
geta gefið neinar upplýsingar,
vissu reyndar ekikert um það,
enda væri málið algerlega í
höndum menntamáHaráðherra
sjálfs. Þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir tókst ekki að ná sam-
bandi við Gylfa Þ. Gíslason ráð-
herra. Það skál tekið fram að
ráðherrann var staddur hér á
landi í gær.
Haraldur ríkisarfi
Stríðið efíir ofbeldistrú
HONOLTJLU 9/8 — J. William
Fullbright formaður utanríkis-
málancfndar öldungadeildar
Bandaríkjaþings hefur ekki
ráðist fyrr jafn harkalega gegn
stcfnu Johnsons forseta og hann
gerði í ra-ðu á lögmannafundi f
Honoluilu f gær.
Hann sagði, að það væri auð-
skilið hvers \ vegna svoncfndir
Hippics en það eru vandræða-
unglmgar í Bandaríkjunum vildu
segja sig úr lögum við banda-
riskt þjoðfclag eins og það væti
Bandaríkin eru orðin tákn of-
beldis og agalcysis. Stríðið f Vi-
etnam eitrar ðagicgt Iff f Banda-
rfkJwTHtm og gerir það rudda-
'legra og hefur nú breytt hinu
„mikla h.ióðfólagP‘ í hið sjúka
þjóðfclag.
Stríðið í Vietnam eyðileggur
ekki aðeins ungu mennina okk-
ar og efnaleg gæði sem hægt
væri að nota í hinum brenndu
og rotnandi borgum Iandsins,
sagði hann, en skapar einnig þá
trú mcðal blökkumanna í slömm-
hverfunum, að örlög þeirra
skipti ekki hinu minnsta máli <
landi þeirra og þar að auki rcnn-
ir stríðið stoðum undir það álit
að ofbcldi sé rctta Iciðin til að
ieysa vandamálin.
Þá sagði Fulbright að það
væri ekki fyrir annað en skort
á hugmyndaflugi að leiðtogar
Sovétrikjanna hefðu ekki þegar
tekið siðfcrðilega forustu í
Iieiminum af Bandaríkjamönn-
um.
Framihald af 1. síðu. ’
aldur ríkisarfi fer i opinbera
heimsókn fyrir land sitt, en hann
er aðeins þrítugur að aldri,
fæddur að Skaugum 1937. Er
Þjóðverjar hemámu Noreg í síð-
asta stríði fluttist Haraldur til
Bandaríkjanna ásamt fjölskyldu
sinni, þá þriggja ára að aldri og
ólst þar upp til stríðsloka. Har-
aldur gekk því fyrst í bandarísk-
an barnaskóla. en síðan f al-
menningsskóla í- Smestad i Nor-
egi. Síðan fór hann i Kirkjuskól-
ann í Osló. lauk þar námi 1955
og fór í herskóla við Trandum og
i herþjónustu.
Eftir að Hákon konungur, afi
Haraldar. lézt og faðir hans Ólaf-
ur varð konungur hefur Harald-
ur ásamt námi orðið að sinna
skyldum sínum sem krónprins
og oft gegnt stjórnarstörfum í
fjarveru föður síns. Haraldur
ríkisarfi er mjög vinsæll í heima-
landi sínu, þykir skemmtilegúr
og blátt áfram í umgengni. Hann
er mikill bókavinur, en aðaltóm-
stundagaman hans eru þó sigl-
ingar og laxveiðar og mun hann
fá tækifæri til að reyna leikni
sína í hinu síðamefnda í Haf-
fjarðará um næstu helgi.
Sjómælingar
Framhald af 10. síðu.
góðri samvinnu Við starfsmenn
Landhelgisgæzlunnar.
Rannsóknarsvæðið náði að
þessu sinni á landgrunninu frá
Dyrhólaey vestur fyrir Reykja-
nes og þannig á að halda hring-
inn í kringum landið. sagði Guð-
mundur. Var þetta svæði mælt
í fjórum skotlinum utan af hafi.
Ein skotlína var unnin viku af
leiðangrinum og þrjár skotlínur
á tveim dögum undir lokin á
leiðangrinum.
Þessar rannsóknir eru líkd
liður i alþjóðlegum rannsókn-
um p Mið-Atlanzhafshryggnunl
til þess að fylgjast með hreyfing'
um hans
Þannig verður kannski hægf
að uppgötva leyndardóminn urri
hvernig slíkir neðansjávarhrygg
ir hafa orðið til.
I