Þjóðviljinn - 10.08.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 10.08.1967, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVBLJINN — Fim.mte»dagur 10. ágúst 13©í. @nlinental Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á iarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofcm h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-5 og 6mm. Aog B gæðaflokkar Laugaveg MarsTrading Company hf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Lausar stöðar Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavik eru lausar eftirtaldar stöður: 1. Staða bókara við vélabókhald. 2. Staða ritara við vélritun o.fl. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist embættinu fyrir 25. ágúst n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 9. ágúst 1967. 13.00 Kristín Svombjömsdöttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Abli Ölafsson les framhalds- söguna „Allt í lagi í Reykja- v£k“ eftir Ólaf við Faxafen. 15.00 Miðdegisútvarp. Monte earlo-hljómsveitin, hljóm- sveitir W. Giahé og L/ucchesi og F. Schröder leika, E- Rog- ers kórinn, Peter og Gordon, The Troll Keys og G. Corren syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Elsa Sig- fúss syngur. Philharmonía leikur „Rómeó og Júlíu" — fantasíu eftir Tsjaikovski; C. M. Giullini stjórnar. G. Cassadó leikur með Pro Mus- ioa sinfóníusveitinni í Vínar- borg Konsert fydir selló og hljómsveit op. 104 eftir Dvor- ák; J. Perlea stjórnar. 17.45 Atriði úr The Mikado eftir Gilbert og Sullivan. J. Wakefield, M. Sudhölme, J. Holmes o. fl. söngvárar flytja ásamt kór og hljómsveit Sad'l- er‘s Wells óperunnar; A. Faris stjómar- 19.35 Efst á baugi. 20.05 Hans Hotter syngur lög eftir Bach, Wolf, Loewe, Wagner og Schubert. 20.30 Útvarpssagan: Sendibréf frá Sandströnd. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jón- asson staddur á Húsavík með hljóðnemann- 22.10 Sónötur eftir Scarlatti. W. Landowska lcikur á sembal. 22.35 Ðjassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stutbu máli. Dagskrárlok. • Vinningar í happdrætti AFS • Nýlega var dregið í happ- drætti A. F. S. á íslandi og komu upp eftirtalin númer: 1. vinningur á 1701 2. vinningur á 1205 3. vinningur á 1797 4. vinningur á 592. Vinninga skal vitja til Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar að Safamýri 91, Reykjavík, sími: 35410. • Um verzlunar- mannahelgina Geng ég flóttaferilinn fæstir skilja hvað ég meina. „Koppagötu“ hvergi finn hvernig sem ég er að reyna. Enginn leggur kinn við kinn kela ég við fjallið eina. Volaður er vangi minn verð að faðma „gráa steina". Ferðalangur. • Evrópuráðs- styrkur á sviði heilbrigðismála • Evrópuráðið veitir á árinu 1963 Styrki til náms og kynn- isferða fyrir lækna og starfs- fólk í heilbrigðisþjónustu. Tilgangur styrkjanna er, að styrkþegar kynni scr nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum irman ráðsins. Styrkurinn er veittur hverj- um einstaklingi í 1 til 12 mán- uði og er að upphæð fransk- ir frankar 850 til 1000 á mán- FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaríayg 17 dagar (14 + 3) Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. Hópferöir frá íslandi 31. júli, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. FERBASKRIFSTOFA ■ Simar 22875 og 22890. Einangrunargler Húseigenduí — Byggingameistarai;. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum viö sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. * uði, auk ferðakostnaÓax. Styrktímabilið hefst 1. apr- a 1968 og lýkur 31. marz 1969. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum fást í skrifstofu landlæknis og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Umsóknir skulu sendar dóms- og kirkjumálaráðuneytmu fyr- ir 1. október n.k. (Frá Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu). • Styrktarfélag vangefinna fær góða gjöf • í tilefni 100 ára afmælis Halldórs heitins Högnasonar frá Skálmholtshrauni gáfu börn hans og tengdabörn Styrktarfé- lagi vangefinna rausnarlega gjöf til minningar um hann og konu hans, Andreu Katrínu Guðmundsdóttur. Gjöfin var afhent á skrifstofu félagsins hinn 4. þ.m. Styrktarfélagið færir gefendum hugheilar þakk- ir og árnaðaróskir. (Frá Styrktarfélagi vangefinna). HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI • Hjúskapur Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Leó Júlíussyni ungfrú Sig- ríður Jóhanna Tryggvadóttir og Magnús Reynisson, E-götu 4, Blesugróf. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20 b, sími 15-6-02). • Laugardaginn 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Ölafi Skúlasyni ungfrú Gyða Björg Elíasdóttir, Melgerði 30 og Jó- hannes L. Guðmundsson, Ás- garði 55. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20 b, sími 15-6-02). • Sparisjóður Alþýðu • Sparisjóður aiþýðu, Skóla- vörðustíg 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. Afgreiðslu- tími kl. 9 til 4 og kl. 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október n. k. — Sparisjóður aílþýðu, sími 1-35-35. ★ Skrifstofan er opin daglcga frá ld. 4 — 6. ★ Félagsheimili ÆFR er opið á f i mmtuda gkvöldu m frá kl. 8,30 — 11,30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.