Þjóðviljinn - 10.08.1967, Blaðsíða 8
g SÉ»Á— ÞJóiÐWLJXNN — íðmaMagts Ml ágðsb ssea.
CRISTOPHER LONDÖN:
Handan við
gröf og dauða
Fyrr eda síðar sjáum við öli
etas og í leiftarsýn broti .af
sarmieikamtm bregða fyrir. Við
sjáum fyifr okkur þá keðjuverk-
un sem myndi eiga sér stað við
tiltekna athöfn. Binræðisherrann
verður fyrir bessu um leið og
harm sker \ sundur bandið utan-
trm sakleysislega pakkann, sem
hefvn* að geyma tímasprengju.
Bóndinn verður fyrir þessu, þeg-
ar hann starir inn í byssuhlaup
aftokusveitarinnar í rykugum
húsagarði, af honum óskiljanieg-
nm og óviðráðanlegum ástaeðum.
Báðir tveir eiga þeir þessa
reynslu aleinir: hvorugum þeirra
hefúr gefizt tími til að tala um
það; en einhvem tíma og ein-
hvers staðar verðum við öll fyrir
emhverju svipuðu. Ég varð fyrir
því þegar ég opnaði pábka.
Hann hafði ekkert merkilegt að
geyma; aðetas handrit að stattri
skáldsögu og stutt bréf frá lög-
frasðingunum, en í því stóð, að
þar sem ég hefði verið útnefndur
bókménntalegur ráðunautur í
dánarbúinu eftir Colin Headley,
sendu beir mér hér með síðasta
verk lians, til bess að ég gasti
hafið samningana við útgefanda
hans ...... ekkert, sem hefði á
nokkurn hátt getað gefið til
kynna það sem framundan var.
^ rUG&iie
f EFNI
IpV SMÁVÖRUR
M TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugáv. 18, III. hæð (lyfta)
SímJ 24-6-18.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtístofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968
En um leið og ég skar á bandið
og lagði litla blaðahlaðann utan-
vert á skrifborðið mitt, held ég
,samt að ég hafi vitað bað. Sem
snöggvast var eins og mér rynni
kalt vatn milli skinns og hörunds.
Svo leið það frá og ég sökkti mér
niður í viðskipti dagsins eins og
vera ber fyrir yngsta meðeiganda
í stóm endurskoðunarfyrirtæki.
Það var ekki fyrr en eftir há-
degisverð sem ég tók handritið
upp aftur og fletti fyrstu síðun-
um- Þá varð allt í einu ein setn-
ing ti'l að vekja athygli mína,
skrifuð með hinni aumlegu vél-
ritun Colins. Setningin sjálf
skipti ekki miklu máli, en hún
stóð í sambahdi við dálítið sem
við áttam sameiginlegt. Dálítið
sem aðeins hann og ég hefðum
getað vitað. Ég las áfram, hljóp
yfir síður, og þama var setning
af sama tagi .... og enn eta. All-
an síðari hluta dagsins, þegar ég
var búinn að fleygja handritinu
niðtlr í skúffu, voru þessi áhrif
að skjóta upp kóllinum. Eitrið
var farið að verka. Það þurfti á-
tak til að beina athyglinni
að hversdagslegum verkefn-
um: gegnum talnadálkana á
uppgjöri sá ég andlitið á Colin.
Ég skildi hvað það var sem hann
var að reyna að segja mér; hvaða
boðskapur leyndist á blaðsíðum
bókar hans. Allt var falið,
hverju einasta mannsnafni og
staðamafni breytt, en þama var
þetta. Mér tókst að þrauka þar
til ég kom heim í piparsveins-
fbúð mína. Ég fékk mér eitthvert
snarl í skyndi og settist í þægi-
legan stól með whiskykaröflu' við
hliðina á mér, því að þannig
var það nú einu sinni, að ekki
var hægt að lesa neitt eftir Col-
in né tala við Colin án þess að
hafa drykk milli handanna. Ég
las allt handritið í striklotu;
klukkan var ellefu og flaskan
var hálftóm, þegar ég var búinn.
En ég vissi hvað á spýtanni hékk.
Þetta var ekkert vafamál. Aðeins
þrjár mannverur hefðu nokkru
sinni getað haft vitneskju um
þetta, Colin, Louis kona hans og
ég. Og nú var Colin dáinn. Og
það sem hann sagði mér, þetta
bergmál handan við gröf og
dauða, var hræðilegt. — Að Lois
hefði sent hann þangað sem hann
var nú. Að hún hefði gefið hon-
um eitur.
Það gæti virzt sem þessi saga
byrjaði í miðju kafi, en ég verð
að segja frá því hvérnig þetta
byrjaði allt saman; ég verð að
9iafa þessa aðferð ta að segja
sananleiikartn, að sjvo mikiu leyti
sem nokkur maður getur séð hirm
>caunverulega sanrtleika. Og svo
er enn eta ástæða; Lois. Til að
sýna henni og sjálfum mér fuMa
sanngirrti, neyðist ég tKl að segja
söguna alla.
Harry Andrews heiti ég og nú
er ég bústinn miðal<ira og ánægð-
ur löggiltar endurskoðandi, sem
er farinn að tapa nókkuð hári.
En þegar þessi saga byrjaði í
raun og veru var ég þrettán ára,
ömurlega hræddur og einmana
fyrsta sunnudaginn minn á
fyrsta námstímabilinu í enskum
heimavistarskóla.
Slíkur sunnudagur er eflaust
'hinn versti sem npkkur getar
upplifað. Að minnsta kosti sá
einmíjnalegasti, unz kemur að
dauðastandinni; fyrsta, al'lra-
fyrsta skiptið sem maður sprlar
algerlega á eigin spýtar, að mestu
án allrar fortíðar, gagnvart nú-
tíðinni stendur maður bjargarlaus
og önnum kafinn við að samlag-
ast nýjum reglum; allan guðs-
langan daginn eftir messu er
ekkert að gera nema fylla upp
þetta tómrúm, þegar kennararnir
eru horfnir til herbergja sinna
og elzti bekkurinn hefur safnazt
saman fyrir framan arininn í
setustofunni; ekkert að gera fyrir
nýja drenginn nema ganga fram
og til baka eftir löngum súlna-
ganginum, fullum af dragsúg,
með hendumar utan vasanna
eins og vera ber fyrir dreng á
fyrsta ári og reyna í huganum
að átta sig á þjáningarbræðrun-
um, blístra til að bæta skapið Pg
sem þrautalending: reypa að
losna burt frá öllu saman í
nokkrar kíukkustundir með því
að fara í langa gönguferð eftir
sandhólunum.
Ég man að ég var að velta fyr-
ir mér hinum ýmsu möguleikum
og á meðan skoðaði ég útundan
mér hinar hallæriskrákumar. Ég
man að ég var að velta fyrir
mér hvort þeim væri öllum eins
ömurlega iryianbrjósts og útlitið
gaf til kynna, jafnömurilega og
sjálfum mér. Það var þeim öll-
um, öllum nema einum, litla
ljóshærða drengnum með stúlku-
andlitið og skærbláu augun. Hann
hélt sig afsíðis eins oghann hafði
gert allan tímann þá fáu dagá
sem við höfðum verið samvist-
um; það var dálítið skemmtilega
ögrandi við það hvemig hann
hafði rekið hendurnar á kaf í
vasana, hvemig hann setti stút
á munninn og blístraði hljóðlaust.
Hann vissi alveg hvað um var að
vera; hann vissi hvað hann vildi,
hvert hann ætlaði- Og svo mætt-
ust augu okkar og hann drap
tittllnga; hann brosti ....... ég
vissi að ég myndi fara með hPn-
um. v
— Kemurðu með út að labba,
Andrews? Það var ekki spuming,
miklu fremur skipun.
— Já, gjaman.
Þegar ég sterg fram, ráfaði
annar drengur úr hópnum hálf-
hikandi í áttina til að elta.
Áhrifin á Colin voru snögg og
athyglisverð; hönd var lögð á öxl
mér og pilturinn króaður af.
Höddin sem tók til máls var
næstum reiðileg; — Ekki þú,
Smithson. Ég var ékíá að spsnáa
þig. Ég ætla að fiara út með
Andrews. Við ætJum að tala sam-
an. Og frá þeirri standiU að ég
elti hann auðmjúWega útúr hús-
inu, út í ömuirlega örfoka og
vindskekna sandhóSana, var ég
þræH hans.
Við gengum og við töluðum —
þetta er orðið óljóst í minning-
unni — mest um hinar nýju
þrengingar okkar; matinn, kuld-
ann, grjóthörð rúmin og rótar-
skapinn í öllum sem yfir okkur
voru hafnir, allt frá kennurum
niður til umsjónarmanna. En
þegar ég rifjaði þetta samtal upp
seinna meir, mundi ég eftir ýmsu
sem hafði þýðingu í garð köngur-
lóarvefsins.
— Hvar varst þú í wndirbún-
ingsskóla, Coílin? Hann hafði beð-
ið mig að kalla sig fpmafni, ef
til vill fuillfljótt, því að ég man
enn hvað ég var feiminn við að
nota það. En þó var það nokkuð
sem ég gat haft handfestu á í
þessum óblíða, nýja heimi.
Hann horfði á mig stundarkom
áður en hann svaraði; þessu
augnaráði átti ég eftir að kynn-
ast vel á ámnum sem í hönd
fóru- fhugandi, undirfurðulegt
áugnaráð; svipurinn sérstæður
vegna þess að munnvikin sveigð-
ust eilítið niður á við en dökk
augnahárin sigu hægt niður- —
Hvar varst þú? spurði hann.
— 1 Horsham. Þar á ég heima.
Ég átti ekki heima í skólanum
sjálfum. Þess vegna finnst mér
þessi fúli staður'svo ógeðslegur.
— Ég var í Dublin, sagði hann.
— Ertu nokkuð kunnugur í ír-
landi? i
— Nei.
Um leið breyttist raddblær
hans, röddin var ekki lengur
hvöss og það var edns og minn-
ingamar næðu tökum á honum:
— Skólinn minn hét St. Savours.
Ég var í heimavist- Við eigum
ekki heima í Dublin, skilurðu,
heldur lángt uppi í sveit við stórt
vatn ekki langt frá Shannonfiljót-
inu. Það er stórt vatn sem heitir
Loch Derg, Harry, og það er
þrjátíu mílna langt pg átta mílna
breitt þar sem það er breiðast.
Höllin sem við búum í. — Hann
tók eftir undrunaraugnaráði
mínu og filýtti sér að bæta við:
— Það er ekki alvöru höll, en öll
stór hús em kölluð hallir þar.
Hún heitir Clonco og er á fimm-
tíu ekra landi rétt við vatnið ..
.. Við röltum áfram og meðan
ég hlustaði hvarf melgresið und-
an fótum mínum og ég var stadd-
ur í allt öðrum heimi: grátt stein-
húsið og langa aðkeyrslan mi'lli
trjáaraða; útsýnið yfir Loch Derg
til fjallanna í fjarska; vatnið
sem stundum var brúnleitt og úf-
ið í snöggum vindhviðum, en
annars yfirleitt lygnt og blátt, ég
sigldi a vatninu, veiddi fisk og
dýr í nágrenninu. Þetta virtist
dýrlegt líf, svo fjariægt og frá-
brugðið því sem ég þekkti.
— Þú verður að koma í heim-
sókn til mín einhvern tíma, sagði
Colin loks. — Ég held að vorið
sé bezt fyiHr knall.....
Ég vissi ekki hvað „knall“ var,
en það skipti engu máli því að
þá stundina var ég að hugsa um
allt annað.
— Hefurðu alltaf átt þama
heima, Colin? sagði ég.
SKOTTA
þórður
4973 — Patrefcur kemur til áhafnarinnar á ,,Prosper“ fullur
tortryggni. En eftir að Þórður hefur skýrt honum frá öllu kemst
hann að raun um að þetta eru heiðarlegir menn. Nú skitur
hann líka hversvegna og hvemig franski báturinn er hingaðkom-
inn. — Sama kvöldið fær Rósa Kelly aðra heimsókn. Það eru
Furet og „gestur" hans. Furet villdi fyrst ekki fara með Wallace
en var kúgaður til þess. Já, það væri svo sem efitir ykkur að
láta mig fara einan og laumast svo burt! segir Amerikaninn
hæðnislega.
— Ef þetta er Donni, segðu honum þá að ég hafi farið með Bítl-
unlim til Afríku.
BÍLLINN
Bílaþjónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Gerið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA.
BIL AÞJÖNUST AN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptum
um kerti, platínur, ljósasamlokur. Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
Hemlaviðgerðir
Kennum bremsuskálar.,
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hernlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bilana ykkar sjálfir Við
sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Simi 4-19-24.
Terylene buxur
og gallabuxur 1 öllum stærðum. — Póstsendum
Athugið okkar lága *verð.
Ó.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169
4