Þjóðviljinn - 10.08.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.08.1967, Blaðsíða 9
 PimmtaKÍagur 10. égúsí 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlBA g ffrá morgni tii minms 'jír Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 10. ágúst. Lárentíusmessa. 17. vika sumars. Árdegisháflæði klukkan 9.16. Sólarupprás kl. 4-48 — sólarlag klukkan 22.17. ★ SlysavarOstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Sfminn er Í1230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma ★ Opplýslngar um lækna- Wónustu f borginni gefnar ' •ímsvara Læknafólags Rvíkur — Sfmir 18888 ★ Kvöldvarzla f apótekum Reykjavíkur vikuna 5. til 12. ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugamesópóteki. — Ath. að 1 kvöldvarzlan er til klukkan 21.00, laugardagsvarzla til kl. 18.00 og sunnudaga- og helgi- dagavarzla klukkan 10 til 16 00. Á öðrum tímum er að- eins opin næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Næturvarzla er að Stór- holti l. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 11. ág- úst annast Grímur Jónsson,' læknir, Stnyrlahrauni 44, sími 52315. ★ Slökkvillðið og sjúkra- bifreiðln. — Sfmf; Xl-100. fr Kópávagsapótek er opið alla virka daga Kiukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga klukkan 13-15. ★ Bilanasíml Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipin changelsk til Ayr í Skotlandi. Jökulfell fór 8. frá Camden til Rvikur- Dísarfell' er í Rvík. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega frá Flekkefjord í dag til Haugesund. Stapafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Mælifell er í Archang- elsk. Irving Glen kemur til Hafnarfjarðar í dag. Artic er í Hafnarfirði. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvík klukkan 17.00 í gær austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til R- víkur. Blikur er í Færeyjum. Herðubreið er á Austurlands- höfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfel’lsness og Breiða- fjarðarhafna á miðviicudag. flugið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Kotka 10. til Ventspils, Gdynia og R- víkur. Brúarfoss fór frá N.Y. 4. til Húsavíkur og Rvíkur. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Rvíkur, Hafnarfjarðar og Þorlákshafnar. Fjallfoss fer frá New York 16. ág- úst til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hull 10. til Griinsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Leith. Skip- ið kemur að bryggju um kl. 8.15- Lagarfoss kom til Rvík- ur 5. frá Þorlákshöfn og Gd- ynia. Mánafoss er væntanleg- ur til Rvikur í dag frá Ham- borg. Reykjafbss fer frá Rvík í kvöld til Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Grund- arfirði í gær til Akraness, K- víkur og Rvíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam 10. til Ham- borgar og Rvíkur. Tungufoss fer frá K-höfn 10. til Bergen, Eyja og Rvíkur. Askja fór frá Siglufirði í gær til Raufar- hafnar og Seyðisfjarðár. Rannö fór frá Hamborg 7. til Rvík- ur. Marietje Böhmer fór frá London 8. til Hull og Rvíkur. Seeadler fór frá Rvík í gær- kvöld til Hafnarfjarðar, Ant- verpen, London og Huil. Giildensand fór frá Ileykja- vík 4. til Riga., ★ Hafskip. Langá er á leið til Gautaborgar og Gdynia. Laxá er í Bridgewater- Rangá fór frá Þrándheimi 9. til íslands. Selá er í Rvík. Bellatrix er i Rvík. ★ Skipadelld SlS. Arnarfell átti að fara 1 gær frá Ar- ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafn- ar klukkan 8 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- ví'kur klukkan 17.30 í dag. Flugvélin fer til London kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Narssarssuaq í dag klukk- an 10.15, er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 18.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar klukkan 15-20 á morgun. INNANLANDSFLUG; í dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir. Akureyrar fjór- ar ferðir, Egilsstaða 2 ferðir, lsafjarðar, Patreksfj., Húsa- víkur og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Eyja’ 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, ísafjarðar, Egilsstaða 2 ferðir, Hornafjarðar og Sauð- árkróks- ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 10. Heldur áfram til Lúxem- borgar kl. 11. Er væntanlegur til baka frá Lúxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N.Y. klukkan 03.15- Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá N.Y. klukkan 11.30. Heldur' áfram til Lúxemborgar kl. 12.30. Er væntanlegur til baka frá Lúx- emborg kl. 03.45- Heldur á- fram til N. Y. klukkan 04.45. Guðríður Þorbjamardóttir er væntanleg ,frá N-Y. kl. 23.30. Heldur áfram til Lúxemborg- ar klukkan 00.30. Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow og Amsterdam klukkan 11.15. ★ Pan American þota kom í morgun klukkan 6-20 frá N.Y. og fór klukkan 7 til Glasgow og K-hafnar. Þotan er væntanleg frá K-höfn og Glasgow í kvöld klukkan 18.20 og fer til N.Y. klukkan 19.00. ferðalög ★ Skemmtiferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður að bessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur f Fljóts- hlíð, þaðan f Þörsmörk, dval- ið 4 til 5 klst. i Mörkinni. Haldið til Skógasikóla og gist bar. ,Á sunnudagsmorgun ^r ekið austur að Dyrhólaey, niður Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhald- ' ið er ekið f gegnum Þykkva- bæ og síðan til Reykjavíkur. Allar nánati upplýsingar um ferðina er að fá á skrif- stofu félagsins, símar 20335 og 12931. opið M. 2-6 s.d. Æskilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. ItiH kvölds Siml 31-1- — íslenzkur texti Lestin (The Train) Heimsfræg, ný, amérisk stór- mynd gerð af hinum fræga leikstjóra F. Frankenheimer. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 50-1-84 Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITR HRYW0RTH E.G."teáw"MARSHRLL TREVOR HOWRRD OPERB.TION OPIIJH Stórmynd 1 litum og Cinema- scope, sem Sameinuðu þjóðim- ar létu gera. — Æsispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál — eitur- iyí. Leikstj.; Terence Young. Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming. 27 stjörnur leika i myndinni. Sýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI -- Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda Soya-Iitmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11-4-75 Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskvikmynd gérð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingti. — t aðal- hlutverkunum: Kim Novak, Laurence Harvey. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sím! 32075 — 38150 Njósnarinn X Ensk-þýzik stórmynd 1 litum og CinemaScope með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð bömum. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Smúrt brauð Snittur brauöboer — við Oðinstorg — Simi 20-4-90. % éfÞOR. ÓUDMumsoK Mávahlíð 48. Sími 23970. INNHBIMTA tÖOTKÆVtSTðfíP Ástkona læknisins Frábær ný norsk kvikmynd um heillandi, stolnar unaðs- stundir: Myndin er gerð eft- ir skáldsögu Sigurd Hoel. Arne Lie, Inger Marie. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Borgarstjórinn og fíflið Hin sprenghlægilega, sænska gamanmynd með Niels Poppe Sýnd kl. 5. Simi 11-5-44 Æfintýri á N or ðurslóðum (North to Alaska) Hin sprellfjöruga og spennandi ameríska stórmynd. John Wayne Capucine. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 Nábúarnir Snilldar vel gérð, ný dönsk gamanmynd í sérflokki. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Siml 50-2-49 \ Að kála konu sinni Amerísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Sím) 22-1-40 Jómfrúin í Núrnberg (The Virgin of Nuremberg) Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspenn- andi stranglega bönnuð böm- um innan 16 ára og taugaveikl- uðu fólki er ráðið frá að sjá hana. — Aðalhlutverk: Rossana Podesta. George Riviere. Rönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER búðin Skólavörðustig 21. S Æ N G U K Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skreí frá Laugavegi) 1FERDAHANDBÚKINNIERU -ALLIR KAUPSTAÐIR OG KAUPTUN Á LANDINU^ FÆST i NÆSIU BÚB SMDRT BRATIÐ SNETTUR — OL — GOS Opið frá 9-23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. FERDAHANDBÓKINNl FYLGIR H1Ð4> NYJA VEGAKORT SHELL A FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAD ER I STOROM &MÆLIKVARÐA, A PLASTHUDUDUM PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NÖFNUM VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. \ Kaupið Minningakort Slysavamafélags tslands. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354 FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegxmdir bfla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR smArakaffi Laugavegi 178. Símj 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. úr Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 17a Sími 34780. Síminn er 17500 ÞJÓDVILJINN TUHdlG€Úð sifiiiRtoaRraiiðim Fæst í bókabúð Máls og menningar *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.