Þjóðviljinn - 17.10.1967, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1967, Síða 1
Ætlun ríkisstjórnarinnar er bótalaus kjaraskeriing Þriðjudagui 17. október 1967, — 32. árgangur — 233. tölublað. FarmiSaskaitinum œtla3 oo ]atna k]örin! -<?> ■ í mjög langri framsöguræðu Bjama Benedikts- sonar um kjaraskerðingarfrumvarp ríkisstjórnar- innar taldi hann annan eins vanda ækki hafa blasað við síðan á verstu kreppuárunum, 1931 til ’40, og hótaði þjóðinni atvinnuleysi og sams kon- ar ástandi og þá var ef ekki yrði tekið við kjara- skerðingunni sem ríkisstjórnin réttir nú að fólki, eftir átta ára samfellda stjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í hinu mesta góðæri. Miklum hluta ræðu sinnar varði Bjarni til að koma á fram- færi þeim áróðri að allir erfið- leikamir sem nú er við að stríða ættu sér orsakir sem ríkisstjóm- in hefði ekkert vald á og var þar enn lögð áherzla á lélega vetrarvertíð og verðfall á út- flutningsafurðum. Hann játaði að þær ráðstafanir sem nú væru gerðar myndu ekki leysa vanda atvinnuveganna en væm for- senda þess að haegt yrði að leysa þann vanda smám saman. Ráðherrann kvað sér það Ijóst að ráðstafanir ríkisstjómarinnar kæmu við heimilin, en ríkis- stjómin hefði talið að þessi leið veldi minnstri truflun. Ráðherrann reyndi ekki að verja það, að með því að taka Fyrsti snjórinn 1 GÆRMORGUN kom fyrsti snjórinn á þessu hausti hér á Suðvesturlandi og raunar snjó- aði um allt Iand en fyrr í haust var búið að snjóa fyrir vestan og norðan. Kom allmik- ill snjór í fjöll hér syðra og talsvert föl allt niður í sjó eins og myndin sýnir. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). A 12. SlÐU blaðsins í dag er nánar sagt frá snjókomunni í gærmorgun. j Happdætti ÆF ! □ Þegar hefur verið dreg- | ið í happdrættinu og verða : : vinningsnúmerin birt á ■ ■ morgun. Þeir sem ekki i hafa gert skil eru beðnir *! ! að gera þau í dag í skrif- j stofu ÆF I Tjarnargötu ■ ■ 20, opið kl. 3—11 e.h. : : □ Vestmannaeyingar! Ger- j ið skil hjá Gunnari Sigur- ■ mundssyni í prentsmiðj- i ; unni. — ÆF. ■ ■ s ■ *!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■£ Áskorun ráSstefnu S]ómannasambands Islands: sstjórnin endurskoði efnahagsráðstafanirnar □ Sjómannasarruband íslands boðaði til sjómannaráð- stefnu um síðustu helgi og sóttu hana auk stjórn- ar sambandsins fulltrúar frá öllum aðildarfélögum svo og fulltrúar frá flest- um sem eiga aðild að bátakjarasamningum með Sjómannasambandinu. Miklar rafmagnstruf/anir á Austuriandi á sunnudaginn Miklar rafmagnstruflanir urðu á Austurlandi á sunnudaginn vegna bilunar í Grímsárvirkjun og varð hluti af svæði því sem fær raforku þaðan rafmagnslaus um tíma, en svæðið nær frá Seyðisfirði til Stöðvarfjarðar. Að því er Brynjólfur Vil- hjálmsson starfsmaður Grimsár- virkjunar sagði .Þjóðviljanum í gær stafaði bilunin af því að ísnálar mynduðust í vatninu við Félagsfundur ÆF Félagsfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík verður haldinn n.k. fimmtudagskvöld kl. 9 í Tjárnargötu 20. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Starfsáætlun sambauds- ^tjórnarfundar ÆF um þjóð- frelsisbaráttuna fram til í 1969. 3. Vetrarstarfið. 4. Önnur mál. Stjórnin. fyrsta frostið og komst klaki í vélina. Ef lónið ofan virkjunar- innar leggur í frosti gerist þetta ekki, en í þetta sinn var norð- austan vindur og lónið náði ekki að leggja. Bilunin varð um kl. 10 á sunnudagsmorgun en á meðan Grímsárvirkjun var óvirk fékk rafveitusvæðið straum frá dís- ilrafstöðvum svo langt sem þær náðu, en hluti þess varð straum- laus um tíma. Tvær síldar- bræðslur voru í gangi þennan dag, á Seyðisfirði og Eskifirði, og urðu þær að hætta störfum og var hægt að hafa straum á meginhluta svæðisins eftir að lokað var fyrir hann til þessara rafmagnsfreku stofnana. Rafmagnstruflanimar leiddu af sér fleiri bilanir, t.d. biluðu rofar á Eskifirði og var þar lengur ljóslaust en annarsstaðar á svæðinu. Viðgerð lauk í Grímsárvirkj- un kl. hálffimm og komst þá rafveitan í samt lag á ný. □ Meðal þeirra mála sem rædd voru á ráðstefnunni voru hinar nýju efna- hagsráðstafanir ríkis- stjómarinnar og sam- þykkti ráðstefnan eftir- farandi ályktun þar sem þeim er harðlega mót- mælt og skorað á ríkis- stjórnina að taka þær til endurskoðunar og taka nú þegar upp samninga við verkalýðssamtökin um önnur úrræði er ekki komi eins hart niður á þeim sem minnst hafa úr að spila. □ Samþykkt ráðstefnunnar um þessi mál er svohljóð- andi: „Sjóman uaráóstcfna Sjó- mannasambands fslands, hald- in 14. og 15. okt. 1967, við- urkennir að þurft hafi að gera sérstakar ráðstafanir tll stuðnings við undirstöðuat- vinnuveg þjóðarinnar, sjáv- arútveginn, sem nú hefur við alvarlega erfiðleika að stríða vegna minnkandi afla og mikilla verðhækkana sjávar- afurða á erlendum mörkuðum. Hinsvegar mótmælir ráð- stefnan/ ráðstöfunum í þeirri mynd, sem ríkisstjórnin hef- ur nú boðað, þar sem megln- þungi þeirra Iendir á þeim, scm minnst hafa úr að spila og flesta hafa á framfæri sínu auk sý.'.kra, aldraðra og Br- yrkja, en snerta ékki að veru- legu ráði hlna efnameiri í þjóðfélaginu og þá sem fáa hafa á framfæri sínu. Ráðstefnan telur, að hækk- | un sú, sem orðið hefur á að- allífsnauðsynjum fólks, svo 1 sem mjólkur- og kjötvörum o.fl., sé allt of mikil og hægt ! hefði verið fyrir rrkisstjórn- ina að ná sama árangri til fjáröflunar, með því t.d. að hækka meira ifiunaðarvörur, Framhald á 12. síðu. vísitöluna úr sambandi væri ver- ið að brjóta gegn júnísamkomu- laginu, og viðurkenndi að það væri ætlun ríkisstjómarinnar að menn ættu að taka á sig bóta- laust þá rýrnun lífskjara sem nú er ráðgerð. Um aðstoðina við sjávarútveg- inn sagði ráðherrann að' þar væri einungis um framlengingu að ræða til ársins 1968 á sömu hjálp og veitt er í ár. Vera mætti að frekari og róttækari ráðstafan- ir yrðu gerðar, en rök fyrir því lægju ekki fyrir í dag. Framhald á 3. síðu. Rauða kverið á íslenzku Út er komin f íslenzkri þýðingu bók sem hefur umfram aðrar verið í heimsfréttum undanfarin misseri — Rauða kverið, safn ívitnana úr ritum Maó Tse-tungs, en menn- ingarbyltingarmenn í Kína hafa ekki stigið eitt skref í pólitískum átökum í því landi án þess að hampa bókinni. Bókin er um 300 bls. í smáu broti, henni er skipt í kafla eftir viðfangsefn- um og er safnað í þá úr ræðum og ritgerðum Maós frá ýmsum tíma. Formáli er eftir Lin Piao vamar- málaráðherra og náinn samherja Maós. Þýðinguna gerði Brynjólfur Bjama- son en útgefandi er Heims- kringla. I I Fidel Castro staðfestir andlát Guevara HAVANA 16/10 — Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, staðfesti í sjónvarpsræðu í gær að félagi hans og samherji „Che“ Guevara, væri látinn. — Það hryggir mig að verða að viðurkenna að fréttin um dauða hans i Bolivíu er því miður sönn, sagði Castro. Það hefði í fyrstu leikið vafi á þvi, sagði Castro, en ljósmyndir og önnur gögn sem birt hefðu verið hefðu sannfært sig um að Guevara væri látinn, þótt að- standendur hans neituðu enn að trúa þvi. 'ímislegt benti til þess að Guevara hefði verið drepinn eftir að hann féll i hendur her- mönnum Bóliviustjórnar, sagði Castro, sem Iýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg á Kúbu. Erneoto „Che“ Guevara

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.