Þjóðviljinn - 28.10.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 28. október 1967 — 32. árgangur — 243. tölubblað.
Ceneverínn kostaði800þúsund krónur
■ Raransókn smyglmálsins miðar á-
fram frá degi til dags og lét sakadóm-
ari í málirau hafa eftir sér tvö ný at-
riði varðandi þá Ásmundarmenn í gær-
dag.
■ í fyrsta lagi ér nú ljóst orðið,
hvað þeir Ásmundarmenn þurftu að
snara út miklu fé fyrir drukkinn, en
það nemur 800 þúsund í íslenzkum
krónum.
■ Þá er ljóst, að þeir höfðu haft
samband við aðila úti um ákveðinn
komudag, en það átti að vera 4. októ-
ber. Vegna vélarbilunar töfðust þeir og
lögðu ekki af stað fyrr en boðaðan
komudag úti.
Gefin út ný reglugerð um auknar inn-
borganir og bindingu innborgunár-
fjár vegna vörukaupa erlendis
□ Þeim, sem þurftu að eiga skipti við gjaldeyris-
deildir bankanna í gærmorgun vegna vörukaupa erlendis
frá, brá heldur betur í brún, því þar var þeim tjáð, að
lokað hefði verið fyrir afgreiðslu gjaldeyris til slíkra
nota fram á mánudag.
O Orsök þessarar ráðstöfunar er sú, að á mánu-
dag mun ganga í gildi ný reglugerð varðandi aukna
innborgun og bindingu á innborgunarfé í bönk-
unum í sambandi við afgreiðslu vörukaupa er-
lendis frá. Eru þessar nýju reglur miklu strang-
ari en þær sem gilí hafa að undanförnu og ráð-
stafanir þessar einn liðurinn í efnahagsaðgerðum
ríkisstjórnarinnar.
I gaer barst Þjódvlljanum efcir-
farandi fréttatilkynning frá
Seðlabankanum um bessar nýju
ráðstafanir:
í framhaldi af breytingu á
Verkalýðsfé-
lög á Snæfells-
nesi mótmæla
Á sameiginlegum fundi
stjórna verkalýðsfélaganna á
Snaefellsnesi sam haldinn var
22- október 1967 var samþykkt
eftirfarandi ályktun:
„Sameiginlegur fundur
stjóma ver kal ýðsf élagan n a,
haldinn 22- október 1967, mót-
mælir harðlega kjairaslierðing-
arfrumvarpi ríkisstjórnarinnar,
sem hann telur að komi
þyngst niður á lægst launuðu
þegnum þjóðfélagsins. Þess-
vegna skorar fundurinn á rík-
isstjómina, að endurskoða
frumvairpið. Að öðrum kosti
verður verkalýðshreyfingin að
heita samtakamætti sínum til
að hrinda þessu af sér."
reglugerð um skipan gjaldeyris
og innflutningsmála o.fl., sem
gefin var út af viðskiptamála-
ráðunéytinu í dag, hefur Seðla-
bankinn birt auglýsingar nm
nýjar reglur um innborganir
vegna innflutnings.
1 hinum nýju reglum felst, að
greiða þarf 15 prósent innborg-
un, um leið og sala gjaldeyris
fyrir innflutningi fer fram, enda
sé ekki um greiðslufrest að ræða,
og verður inn-borgun bundinn í
þrjá mánuði. Sé vara flutt inn
með greiðslufresti, en án ábyrgð-
ar, hækkar innborgun um 15
prósent, þ.e.a.s. úr 10 prósent.
sem nú er í gildi, í 25 prósent.
Innborgun þessi stendur, á meö-
an greiðslufrestur er, en þó ekki
skemur en í þrjá mánuði. Und-
anþegnar þessum nýju innbovg-
unum verða allar helztu rekstr-
ar og hrávörur. svo sem korn-
vörur, fóöurvörur, kaffi, sykur,
olíur, veiðarfæri, áburður, iðnað-
arhráefni o.fl.
Ákvörðun þessi, sem tekin hef-
ur verið af viðskiptamálaráðu-
neytinu í samráðd við Seðla-
bankann, tekur gildi mánudag-
inn 30. þ.m. Er tilgangur henn-
ar sá að draga úr hinum sívax-
andi halla, sem verið hefur á
greiðsluviðskiptum við úflðnd
Framhald á 2. síðu.
Krafa herdómstóls í Bolivíu:
Debray dæmist í
30 ára fangavist
CAMIRI, Bolivíu 27/10. Akæru-
valdið hefur krafizt 30 ára fang-
elsis sem hámarksrefsingu yfir
franska heimspekingnum og
blaðamanninum Regis Debray,
sem er ásamt fimm mönnum
öðrum sakaður um skæruliða-
starfsemi í Bolivíu.
Krafist er 20 ára fangelsis yf-
ir argentínska listamanninum
Ciro Bustos, niu mánaða til
þriggja ára fangelsi yfir þrem
Bolivíumönnum og farið er fram
á að einn ákærðra verði náðað-
ur.
Beðið er um að sá maður verði
náðaður, sem Debray sagði hafa
bent Bolivíuher á búgarð þann,
sem skæruliðar notuðu sem
bækistöð. Yfirvöldin segja þá
Debray og Buston seka um morð
og rán.
Margir hafa orðið til að mót-
mæla þessum réttarhöldum og
nú síðast í dag Ralp Schoen-
mann, eirfkaritari þrezka heim-
spekingsins Bertrands Russels.
Tók herlögreglan hann höndum
í réttársalnum í' Camiri eftir að
hann hafði fordæmt málaferlin
í heyranda hljóði.
Fra íiokksstjórnarfundinum. — (Ujósm. Þjoöv. A. K-).
Flokksstjomarfundur settur
, Flokksstjó-rnarfundur Sósí-^
alistaflofcks*ms hófst í gær-
kvöld. Formaður filokksins,
Einar Olgeirsson, setti f-und-
inn og bauð flokksstjórnar-
men-n velkomna. Minntist
hann nýlátins flokksstjórn-
armanns, Sigurðar Stefáns-
sonar og minntust fundar-
menn hans með því að
standa á fætur.
' Fundarstjóra-r voru kfjörn-
ir þeir Ingi R. Helgason, Þór-
oddur Guðmundson og Böðv-
ar Pétursson. Fundarrita'rar
Er þetta framtíðarlaus'n’in?
Ólögleg stjórn s Stýri-
mannafélagi íslands?
voru kjörnir þeir Páll Berg-
þórsson, Oddhergur Eiríks-
son og Svavar Gest-sson.
Þá flutti Lúðvík Jóseps-
son framsögu um fyrsta dag-
sk-rárlið, s-tjómmá-1 av iðhorf-
ið, og var enn rætt um þau
mál er blaðið fór í prentun.
Fundur h-efst aftur í dagt
laugardag, kl. 13.30 með
framsögu Einars Olgeirsson-
ar um stefnuskrá og fram-
tíðarskipulag sósía-lískar
hreyfingar á fslandi.
Fundinum lýkur á mor.g-
un, sunnudag.
Heimsmeistarar
feika 3. og 4
Smábreyting hefur orðið á
komutíma heimsmeistaranna,
tékkneska landsliðsins í hand-
knatfleik karla, hingað til lands.
Þeir leika tvo leiki í Laugardals-
höllinni, sunnudaginn 3. desem-
ber og ménudagimi 4.
□ í tipphafi vikunnar'
sendu nokkrir stýrimenn á
farski'paflo-tanum bréf til
stjórnar F arm a nnasa-m'band s -
ins og kröfðust rannsóknar á
því með hvaða hætti Sverr-
ir Guðvarðarson gæti kallað
sig löglegan formann st'jórn-
ar Stýrimannafélags ísla-nds
og hvemig aðrir stjórnar-
meðlimi-r gætu setið löglega
í stjórninni, þar sem aðal-
fundur í félaginu hafi ekki
verið hal'dinn ennþá á ár-
inu og stjóm-arkosning í fé-
laginu, sem þarf að hafa far-
ið frr n fyrir apríllok, til
þess að kjósa forma-nn og
aðra stjómarmeðlimi.
★ Þjóðviljinn náði í gær tali af
Emi Steinssyni, sem á setu
í stjórn Farmannasambands-
ins eins og Sverrir Guðvarð-
arson. Kvað Örn stjórn Far-
mannasambandsins hafa tek-
ið betta bréf fyrir á stjój-n-
arfundi síðastliðinn miðviku-
dag og hefði verið sambykkt
bar að skrifa hverjum ein-
stökum stjórnarmeðlimi í
stjórn Stýrimannafélagsins
bréf, bar sem farið er fram
á skýringar á bessu máli,
sagði Öra.
k Á mánudag og briðjudag fór
fram undirskriftasöfnun með-
al starfandi stýrimanna á far-
skipum hér í Reykjavíkur-
höfn og var haft samband við
alla er til náðist og skrifuðu
allir undir bá kröfu, að bessi
rannsókn færi fram.
■jk Samkv. lögum Stýrimannafé-
lags íslands ber að kjósa
stórn félagsins í síðasta lagi
fyrir aprillok hvers árs. Virð-
ist aðalfundur ekki hafa ver-
ið haldinn síðan á útmánuð-
um 1966. Kannski er betta
Iausnin, sem íhaldsmenn
eygja í framtíðinni að sitja
svona í hverskonar stjórnum
og stjórna án bess að sam-
bykki óbreyttra félagsmeð-
lima eða almennra begna
komi til.
★ Þing Farmanna- og fiski-
mannasambandsins verður
haldið 23. nóvember næst-
komandi og vorður fróðlegtað
vita, hvort formaðm-inn eða
aðrir stjórnarmeðlimir sitja
bað eins og ekkert hafi í
skorizt.
%
•k Sverrir Guðvarðarson hefur
við undanfarnar borgarstjórn-
arkosningar verið ofarlega á
lista íhaldsins og mætt oft
sem borgarfulltrúi íhaldsins á
borgarstjórnarfundum.
Alþýðubanda-
lagið, Kópavogi
■ Aðalfundur félagsins
verður næstkomandi mánu-
dagskvöld í Félagsheimili
Kópavogs og hefst kl. 9.
1. Aðalfundarstörf.
2. Lúðvík Jósepsson, al-
bingism., ræðir * kjara-
skerðingarfrumvarp rík-
issctjórnarinnar og við-
brögð við bví.
STJÓRNIN.
i
4