Þjóðviljinn - 31.10.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1967, Blaðsíða 8
1 g-SÍ&A — W1QÐ.3ií-í,J.ir)ra — öciðjudagiur 3L okióber ÍÍUK. um breyting á reglugerð nr. 79 frá 27. maí 1960 um skipan gjaldeyris- og innflufcn- ingsmála o.fl. — 1- gr. Ný 3. málsgrein 7. gr. reglugerðarinnar orðist svo: Viðskiptamálaráðuneytið ákveður, að höfðu sam- ráði við Seðlabankann, skilyrði, sem innflytjend- ur hvers konar vara þufa að fullnægja við gjald- eyriskaup eða innlausn vöruskjala, þar á meðal innborganir fjár, sem heimilt er að binda í banka- reikningi um ákveðinn tímai"'Ákvæði þetta getur einnig náð til gjaldeyriskaupa til annars en vöru- kaupa, samkvæmt nánari ákvörðun ráðuneytisins. — 2. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 30, 25. maí 1960, um skipan innflutnings- og gjald- eyrismála o.fl., og öðlast gildi nú þegar. Viðskiptamálaráðuneytið, 27. oktöber 1967. Gylfi Þ. Gíslason (sign). Þórhallur Ásgeirsson (sign). LÖGTÖK Lögtaksúrskurður að kröfu innheimtumanns rík- issjóðs hér í bæ, var kveðinn upp 20. október s.l. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar til trygg- ingar eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum ársins 1967 og fyrri ára: ÞENGGJÖLD: Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysa- tryggingas'jóðs skv. 40. gr., atvinnuleysis- tryggingasjóðs, lífeyrissjóðs skv. 28. gr. Alm.trl., framlög bæjars’jóðs til þeirra sjóða, tekjuskattur, eignaskattur, launa- skattur, námsbókagjald, iðnlánasjóðs- gjald, iðnaðargjald, kirkjufgjaM, kirkju- garðsgjald. BIFREIÐAGJÖLD: Bifreiðaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vá- tryggingariðgjald ökumanna. gjöld skv. vegalögum. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald. Gjald af innlendum tollvörum. Tollgjöld, út- og innflutningsgjald. Skipula'gsgjald. Skipaskoðunargj ald, lestagj ald,, vitagj ald. Vélaeftirlitsgjald. Óryggiseftirlitsgj ald. Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjald. Fjall s'kilas j óðs gjald. Gjöld vegna lögskráðra sjómanna. Söluskattur. Aukatekjur ríkissjóðs o.fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru og lögtakshæf. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. EINAR INGIMUNDARSON. Aug/ýsing um lokun á Almannagjá fyrir umferð ökutækja. Samkvæmt ákvörðun Þingvallanefndar hinn 4. sept. 1967 verður öll umferð ökutækja um núver- andi þ’jóðveg í Almannagjá á Þingvöllum bönnuð frá og með hádegi hinn 1. nóv. 1967. í stað vegarins í Almannagjá skal ekið um veginn, sem liggur á norðurbakka Almannagjár, um Leir- gjá og Innri-Velli og er sá vegur merktur í sam- ræmi við þessa breytingu á umferð. Reykjavík, 21. október 1967. VEGAMÁLASTJÓRI. útvarplð Bruðkaup 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14-40 Við, sem heima sitjum. - Gerður Magnúsd. talar um Ólöfu skáldkonu frá Hlöðum. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveit Josefs Leos Grubers leikur. T!he New Christy Minstrels syngja lagasyrpú. Edmundö Ros og hljómsveit hains leifca lög úr „Porgy og Bess.“ Santo og Johnny leika á sítara. 16.05 Síðdegistónleikar. Banda- rískir hljóðfæraleikarar flytja ,.Kadenza“, kvintett fyrir hörpu, óbó, tvær klarinettur og fagott eftir Leif Þórárins- son. Artur Rubinstein leikur „Carnival“ op. 9 eftir Schu- mann. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskólá SÍS og ASÍ. 17.05 Við græna borðið. Hjalti Elíasson rafvirkjameistarj flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: — Alltaf gerist eitthvað nýtt. — ■ Höfundurinn, séra Jón Kr. Isfeld, byrjar lestur nýrrar sögu (1). 18 00 Tónlerkar. , 19.30 Daglegt mál. Svavar Sig- mundsson cand. mag. flytur báttinn. 19.35 Víðsjá. 19-50 Píanósónata í f-mpll eftir Howard Pcrguson. Dame Myra Hess leikur á píanó. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hltrstend- um. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arnold Bennett. Geir Kristjánsson íslenzkaði- Þor- steinn Hannesson les (17). 22.15 Lúther á ríkisþinginu £ Worms. Jóhann Hannesson prófessor flytur erindi- 22.40 „Der Heiland ist erstand- en“, mótetta eftir Anton Heiller. Kammerkórinn í Vín- arborg syngur. Söngstjóri: H. Gillesberger. 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur efnið txg kynnir. Leikrit eftir Christopher Marlove: „The Tragical History og Doctor Faustus“. 22-55 Fréttir í stutta máli. Dagskrárlok. sjónvarpið • Þann 7. september vom gef- in saman í hjónaband i Nes- kirkju af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Kristín Blöndail og hr. Karl Karlsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 4. (Stadio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). ’ Þriðjudagur 31. 10. 19G7. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Sjötti þáttur Guðmundar Arnlaugs- sonar. 20.40 Slys. Þessa kvikmynd gerði Reynir Oddsson fyrir Slysavarnafélag íslands. Hún hlaut viðurkenningu á kvik- myndahátíð í Cork 1962. 20.55 Húsbyggingar. Þessi þátt- ur fjallar um húsgrunhinn og frágang á neðsta gólfi. Um- sjón með þættinum hefur Ólafur Jensson. fulltrúi, en gestur þáttarins verður Har- aldur Ásgeirsson, forstjón I Rannsóknarstofnunar bygg- ingariðnaðarins. 21.15 Fyrri heimsstyrjöldin. (9 þáttur). Bretar hefja strið á nýjum vígstöðvum en bíða mikinn ósigur við -Gallipoli. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.40 Heyrnarhjálp. Fyrri hluti myndar- er lýsir kennslu og meðferð heyrnardaufra barrfa. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.10 Dagskrárlok. • Þann 9. september s.l. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju aE séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Lilja Ingibjörg Jóhannsdótlir, Kirkjuvegi 7, Selfossi og Jón Sævar Alfonsson, Digranesvegi 34 Kópavogi. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 71. (Stadio Guðmundar. Garðastræti 8, síml 20900). • Hver vill eignast bréfavin í Kanada? • Ung stúlka af þýzkum upp- runa, en nú búsett í Kanada, hefur skriíað blaðinu og bið- ur um bréfavini á íslandi. Seg- ist hún hafa mikinn áhuga á landi og þjóð og langa til að fræðast meira um ísland. Stúlkan heitir Ursula Osteneck, er 21 árs, skrifar þýzku og ensku óg kann dálítið í frönsku. Áhugamál hennar fara nokkuð eftir árstímum, segir hún, en eru aðallega Ijósmynd- un, prjónaskapur, bóklestur, bréfaskriftir og íþróttir (sund, skíðaíerðir, útreiðar, göngu- ferðir). Ursula vinnur nú á skrifstofu, en fer í hjúkrunar- nám eftir áramótin. Hún von- ar að einhver hafi tíma til að skrifast á við hana, en heim- ilisfangið er: Ursula Osteneck, 6504 — 32 Avenue N.W., Calgary, Alberta, CANADA. • Góð auglýsing • Eftir að tveir grímuklædd- ir þjófar brutust nýlega inn í eitt stærsta vöruhús Toronto, stálu þar nær þrem miljónum króna og komust undan á bíl, sem þeir höfðu áður stolið írá bílasala að nafni Willison, kom eftirfarandi auglýsing í dag- blöðunum: „Það er augljóst, að ef þér þarfnizt bifreiðar sem þér get- ið treyst upp á sekúndu, verð- ið þér að knupa hana hjá Pau) Willison". • „Veðráttan" • Nýlega eru komin út brjú hefti af Veðrátlunni, yfirlits- riti Veðurstofu Islands, þ. e. mánaðaryfirlit yfir appríl og maí á þessu ári og tíðarfars- yfirlit síðasta árs, 1966. / LÖGTÖK Lögtaksúrskurður að kröfu innheimturnanns rík- issjóðs hér í sýslunni var kveðinn upp 20. októ- ber síðastliðinn. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar til trygg- ingar eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum ársins 1967 og fyrri ára: ÞINGGJÖLD: Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysa- tryggingas'jóðs skv. 40. gr., atvinnuleysis- tryggingasjóðs, lífeyrissjóðs skv. 28. gr. Alm.trl., framlög sveitarsjóða til þessara sjóða, tekjuskattur, eignaskattur, launa- skattur, hundaskattur, sýsluvegasjóðsgjald, námsbókagjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnað- argjald. kirk'jugjald, kirkjugarðsgjald. BIFREIÐAG J ÖLD: Bifreiðaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vá- tryggingariðgjald ökumanna. gjöld skv. vegalögum. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald. Gjald af innlendum tollvörutegundum. Tollgjöld, út- og innflutningsgjöld. Skipulagsgjald. SKIPAGJÖLD: Skipaskoðunargjald, lestagjald, vitagjald. V élaeftirlitsg j ald. Öryggisef tirlitsgj ald. Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjald. F jallskilas jóðsgj ald. Gjöld vegna lögskráðra sjómanna. Söluskattur. Aukatekjur ríkissjóðs o.fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru og lögtakshæf. 1 i Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. EINAR INGIMUNDARSON. Vatteraðir nyionjakkar hettuúlpur, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. <§níineiital SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komiiu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó’ ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL’ hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMfVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. i V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.