Þjóðviljinn - 10.11.1967, Blaðsíða 9
morgm
til minnis
"jdr Tekið er á móti til-
kynningum i dagbók
kl. 1.30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er föstudagur 10.
nóvember. Aðalheiður. Árdeg-
isiháflæði klukkan 0.03. Sólar-
upprás klukkan 8 21 — sólar-
lag klukkan 16.00-
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230.
Nætur- og helgidagalæknir t
sama sírna.
★ Uiiplýsingar um lækna-
þjónustu i borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvíkur.
— Símar: 18888
★ Níeturvairzla í Hafnarfirði
aðfaranótt laugardagsins 11.
nóv.; Sigurður Þorsteinsson,
læknir, Sléttahrauni 21, sími
52270.
★ Kvöldvarzla í apótekum R-
víkur vikuna 4. til 11- nóv. er
f Lyfjabúðinni Iðunn og Vest-
urbæjar Apóteki. Opið til kl.
9 öll kvöld bessa viku.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga kiukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15,00.
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutfma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
★ Skolphrcinsun allan sólar-
hringinn. Svarað f síma 81617
og 33744.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er á Fásikrúðsfirði Jökulfell
fór 8. nóv. frá Rotterdam til
íslands. Dísarfell losar á
Norðurlandsh. Litlafell er á
Akureyri. Helgafell fer í dag
frá Hull til íslands- Stapa-
fell fór 8- nóv. frá Rotterdam
til Seyðisfjarðar. Mælifell er
í Ventspils; fer þaðan til Rav-
erna.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Londnn klukkan 10.00
í dag. Væntanlegur aftur til
Keflavíkur klukkan 16.50 í
dag. Gullfaxi fer til Oslóar
og K-þafnar klukkan 10-00 á
morgun-
INNANLÁNDSFLUG:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær
ferðir, Homafjarðar, ísafjarð-
ar, Egilsstaða og Húsavíkur.
Einnig flogið frá Akureyri til
Raufarhafnar og Egilsstaða.
félagslíf
skipin
★ Eimskipafélag Isjands.
Bakkafoss fór frá Hull í gær
til London og Antverpen.
Brúarfoss fór frá N. Y. 8. til
Rvíkur. Dettifbsis er í Riga;
fer þaðan til Ventspils og Gd-
ynia. Fjallfoss fór frá Dublin
6. til Norfolk og N.Y. Goða-
foss fór frá Keflavík í gær
til Hull, Grimsby, Rotterdam
og Hamborgar. Gullfoss kom
til Rvíkur 6. frá Leitb og K-
höfn- Lagarfoss fór frá Hafn-
arfírði í gærkvöld til Seyðis-
fjarðar, Ventspils, Turku Dg
Kotka. Mánafoss fór í gær
frá London til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Akranesi
4. til Rotterdam og Hamborg-
ar. Selfoss fór frá Keflavík
4. til Cambridge, Norfolk og
N.Y. Skógafoss kom til Rvík-
ur 8. frá Hamborg. Tungufoss
fór frá Norðfirði í gær til
Seyðisfjarðar og Lysekil.
Askja fór frá Hamborg í gær
til Rvíkur- Rannö fór frá Fá-
skrúðsfirði 4. til Klaipeda.
Seeadler fór frá London 8. til
Hull og Reykjavíkur. Coolan-
gatta fór frá Gautaborg 8. til
Rvikur.
★ Hafskip. Langá er í G-
dansk- Laxá er á Húsavík.
Rangá er væntanlcg til Rvík-
ur í kvöld. Selá er í Hull-
Marco fór frá Stöðvarfirði 6.
til Nyköping Norrköping og
Aarhus.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
fór frá Reykjavík klukkan
17.00 í gær vestur um land í
hringferð- Herjólfur fer frá
Rvík klukkan 21-00 í kvöld
til Eyja. Blikur er á Austur-
landshöfnum á leið til Þórs-
hafnar. Herðubreið verður á
Siglufirði. í dag.
★ Aðalfundur Samb. Dýra-
vemdunarfélags Islands 1967.
Stjóm Sambands Dýravemd-
unarfélags íslands (SDl) hef-
ur samþykkt að boða til aðal-
fundar SDÍ sunnudaginn 26.
nóvember n.k. Fundarstaður
Hótel Saga í Reykjavík. Fund-
urinn hefst klukkan 10. Dag-
skrá samkv- lögum SDÍ.
Reikningar SDÍ fyrir árið
1966, liggja frammi hjá gjald-
kera Hilmari Norðfjörð, Brá-
vallagötu 12, Reykjavík, brem-
ur dögum fyrir aðalfund. Mál.
sem stjómir sambandsfélaga,
einstakir félagar eða trúnað-
armenn SDÍ ætla sér að leggja
fyrir fundinn óskast send sem
f.yrst -til stjómar SDÍ.
Stjórnin.
vmislegt
★ Kirkjuncfnd kvenna Dóm-
kirkjunnar heldur kaffisölu
og basar sunnudaginn bann
12. nóv. klukkan 2.30 í Tjam-
arbúð- Þeir sem styðja vilja
kirkjuna kpmi munum til
kirkjuvarðarins.
★ Happdrættismunir kvenna-
dcildar Slysavarnafélagsins í
Reykjavík verða til sýnis í
Slysavamahúsinu, Granda-
garði, laugardaginn 11. og
sunnudaginn 12. nóvember,
frá klukkan 2-5. Dregið 16.
nóvember- — Stjómin.
★ Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: T bókabúð
Braga Brynjólfssonar. hjáSig-
urði Þorsteinssyni. Goðheim-
um 22. sfmi 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73, sfmi
34527, Stefáni Bjamasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni. Álf-
heimum 48. sími 37407.
★ Mæðrafélagskonur. Basar
félagsins verður í Góðtempl-
arahúsinu mánudag 13. nóv-
ember klukkan 2. Félagskonur
og aðrir, sem vilja gefa muni,
vinsamlegast hafi samband
við Stefaníu, sími 10972, Sæ-
unni, síml 23782, Þóranni, sími
34729. Guðbjörgu. sími 22850.
★ Minningargjafasjóður Land-
spítaians. — Minningarspjöld
sjóðsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzluninni Ocúlus.
Austurstræti 7. verzluninni
Vík, Laugavegi 52. og hjá
Sigríði Bachmann, forstöðu-
konu, Landspítalanum. Sam-
úðarskevti sióðsins afgreiðir
Fösíudagur 10. nðvember 1967 — ÞJÓÐVTL.TTNN — SlÐA
í
;1,
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Hornakórallinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn
ítalskur stráhattur
gamanleikur.
Sýning laugardag kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið — Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning sunnudag kl. -20.30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumíðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 - Sími 1-1200.
Sími 32075 — 38150
Nautabaninn
(II. Momento Della Verita)
ítölsk stórmynd í fögrum lit-
um og technischope. Framleið-
andi Francesco Rosi.
Myndin hlaut verðlaun í Cann-
es 1965, fyrir óvenjulega fagra
liti og djarflega -teknar nær-
myndir af einvígi dýrs og
manns.
Sýnd ki. 5, 7 og 9. ,
Danskur texti.
Bönnuð börnum iunan 14 ára.
XYAM
LAG
reykiavíkur'
Fjaila-EyÉite
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Fáar sýningar eftir.
Indiánaleikur
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14 — Sími 1-31-91.
Sími 41-9-85
Markgreifinn ég
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný dönsk mynd, er fjall-
ar um eitt stórfenglegasta og
broslegasta svindl vorra tírrta.
Gabriel Axel.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50249.
Fyrsta litmynd Ingmar Berg-
mans:
Allar þéssar konur
Skemmtileg og vel leikin gam-
anmynd.
Jarl Kulle
Bibi Anderson.
Sýnd kl. 9.
Sími 11-5-44
Það skeði um sum-
armorgun
(Par un beau matin d’ete)
Óvenjuspennandi og atburða-
hröð frönsk stórmynd með
einum vinsælasta leikára
Frakka
Jean-Paul Belmondo og
Geraldine Chaplin, dóttur
Charlie Chaplin.
Bönnuð yngri en 14. ára.
Sýnd kl 5 os 9
|tÍÍ~M g d s |
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Heimsfræg. ný. amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndu leik-
riti eftir Edward Albee.
— fslenzkur texti. —
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Bönnuð börnupi innan 16 ára.
Sýnd kl 6- og 9.
Síml 22-1-4(1
Draumóramaðurinn
(The Daydreamer)
Ævintýri H. C. Andersens.
Mynd þessi er sérstök fyir
þær sákir, að við töku henn-
ar er beitt þeirri tækni, sem
nefnd er á ensku máli „ani-
magic“. en þar er um að
ræða sambland venjulegrar
leiktækni og teiknitækni, auk
lita og tóna. Aðalhlutverk:
Cyril Ritchard.
Poul O’Keefe.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS:
,,SEX-urnar“
(Boeing - Boeing)
eftir Mrcre Comeletti.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Þýðing og staðfærzla: Loftur
Guðmundsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Frumsýningargestir vitji miða
sinna í miðasölu Kópavogs-
bíós laugardag og sunnudag.
Sími 41985.
Næsta sýning laugardaginn
18. nóvember.
KRYDDIÍASPIÐ
Siml 31-1-82
— ISLENZKUR TEXTl —
Rekkjuglaða
Svíþjóð
(171 take Sweden)
Víðfræg og sniíldarvel gerð,
ný, amerísk gamanmynd.
Bob Hope.
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11-4-75
Það skeði á
heimssýningu
(It Happened at the World
Fair)
Bandarísk söogvamynd í litmn.
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sími 50-1-84
Þegar trönumar
fljuga
Heimsfræg rússnesk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Síðastá sinn.
Sími 18-9-36
Ormur rauði
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar spennandi og viðburðarík
amerísk stórmynd í litum og
Cinema-Scope um harðfengnar
hetjur á víkingaöld.
Richard Widmark,
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 5 og 9.
SERVIETTU-
PRENTUN ,
SÉM3 32-101.
Signrjón Björasson
sálfræðingur
Viðtöl skv umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h
Dragavegi 7
Sími 819G4
ÖNNUMST ALLfl
HJÓLBflRÐflNÖNUSIU,
FLJÓIÍ OG VEL,
MEÐ NÝTfZKU TÆKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBARDAViÐGERD KOPAVOGS
Kársnesbraut 1
Sími 40093
Sængurfatnaður
— Hvítur og misbtur -
ÆÐARDUNSSÆNGUB
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVEB
Irúði*
Skólavörðustig 21.
ATHUGIÐ
Tek gíuggatjöld í
saum, einnig dúllur,
hom, milliverk í
sængurfatnað og
blúndur á dúka —
Sími 33800.
fæst i NÆsnr
BtJÐ
SMURT BRAUÐ
SNITTUK — ÖL — GOS
Opið trá 9 - 23.30. _ Pahtíð
tfmanlega veizlnr.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgöta 25. Sími 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaðnr
AUSTURSTRÆTI 6.
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJÖLNISHOLTl 4
(Ekið inn frá Langavegi)
Símj 10659.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR.
Fljót ofgreiðsla.
SYLGJA
Lanfásvegl 19 (bafehðs)
Siml 12656.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu 11L hæð)
símar 23338 og 12343.
tumsific&s
SjfinBroagmBsan
Fæst 1 bokabúð
Máls og menningar
m
i