Þjóðviljinn - 25.11.1967, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. nóvember 1067.
Otgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk-
urinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustlg 19.
Sími 17500 (5 línur) — Askriftarverð kr- 105.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Póliiískt siðleysi
[ gaer fékk ríkisstjómin leyfi frá Alþjóða'gjald-
eyrissjóðnum til þess að skýra íslendingum
frá því hvað gjaldmiðill þeirra hefði verið lækk-
aður í verði. Gengislækkunin nemur tæplega 25
en af því leiðir að vörur sem keyptar eru í lönd-
um með óbreyttu gengi hækka í verði um nær
33%. Meira að segja sterlingspundið sem skert
var fyrir viku verður nú 14% dýrara fyrir íslend-
inga en það hefur verið. Afleiðingarnar verða þser
að allar þær vörur sem íslendingar flytja inn
munu hækka í verði; um 70% þeirra munu hækka
í innkaupsverði um einn þriðja. Ný dýrtíðarflóð-
bylgja mun rípa í landinu, hún mun smám saman
hafa víðtæk áhrif á innlendar vörur og þjónustu
— eftir skamman tíma verður allt á íslandi mikl-
um mun dýrara en það er nú.
Jþetta er þriðja gengislækkunin sem núverandi
ríkisstjóm framkvæmir á rúmium sjö árum —
en um slíka efnahagsóstjórn verða ekki fundin
dæmi annarstaðar á hnettinum, þegar rómanska
Ameríka er undan skilin. Allar afsakanir ríkis-
stjómarinnar um óhjákvæmilegar afleiðingar af
fordæmi Breta eru haldlausar. Staða sterlings-
pundsins er nú svo veik að lækkun þess hefur haft
furðulega lítil áhrif. í Evrópu fylgdu aðeins tvö
ríki fordæmi Breta, bæði alræmcjar bækistöðvar
afturhalds og óstjórnar, írland og Spánn. Danir
létu sér nægja að fara hálfa leið, og eru þeir þó
mjög háðir brezka markaðnum með hinar við-
kvæmu landbúnaðarvömr sínar. Á gjörvöllum
hnettinuim fannst aðeins einn gjaldmiðill vesælli
en sterlingspundið, íslenzka krónan — ein ríkis-
stjóm með aumara efnahagskerfi en sú brezka,
íslenzka viðreisnarstjórnin.
^engislækkunin kemur ekki á óvart. Ríkisstjóm-
' in hefur jafnt og þétt verið að lækka verðgildi
krónunnar á öllum ferli sínum; þegar tveimur
formlegum gengislækkunum sleppti í upphafi við-
reisnarinnar tók við óðaverðbólga sem tvöfald-
aði allt verðlag á íslandi á sex ámm, en það er
margfalt Evrópumet. En þótt gengislækkunin
komi ekki á óvart ber mönnum að minnast þess
að ráðherrarnir sóru og margsóru fyrir kosning-
ar að gengið skyldi ekki verða fellt. Þeir héldu
þeim svardögum áfram eftir kosningar; það em
raunar ekki nema nokkrar vikur síðan forsætis-
ráðherrann mælti á þingi fyrir frumvarpi um
efnahagsmál með þeim rökum að með því ætti að
forða gengislækkun. Með gengislækkuninni nú —
sem er fimmfalt meiri en svarar áhrifunum af
lækkun sterlingspundsins — er ríkisstjómin að
ómerkja öll þau fyrirheit sem hún gaf þjóðinni
fyrir kosningar, hún er að svíkja þá stefnu sem
færði henni meirihluta. Slíkt atferli er pólitískt
siðleysi sem ekki má una, ef mannorð íslenzkra
stjórnmálamanna á ekki að skerðast ennþá ör-
ar en krónan. Því er vantraust það sem borið var
fram á þingi í gær flutt af margfalt ríkara tilefni
en - - , ' "'iw rökum. —m.
ÆSKAN ★
OG SOSi; ALISMtNN
Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Jón Sigurðss on, Ólafur Ormsson og Sigurður Magnússon.
*
i
I
\
I
\
VEIZT
ÞÚ?
Að árið 1954 var haldin
ráðstefna um Viec-
nam í Genf. I>á ráðstefnj
sóttu fulltrúar ýmissa
stórvelda, eins og Bret-
lands, Frakklands, Sovét-
ríkjanna, Kina og Banda-
ríkjanna og fHeiri landa.
Eftir nokkiurra vikna
samningaþóf tókst loks
samkomulag. Bandaríkin
neituðu að undirrita sam-
komulagið, en hétu að
virða það. I þessum samn-
ingi frá Genf árið 1950, er
meðal annars kveðið á, að
ófríði skuli hætt, og að
bannað sé að flytja vopn.
eriendar hersveitir og hem-
aðarráðunauta til Vietnam.
og að ekki megi setja upp
neinar herstöðvar i land-
inu, er lúti stjóm erlends
ríkis. Einnig segir, aðhern-
aðarlínan, sem skipti land-
inu, sé aðeins til , bráða-
birgða og megi á engan
hátt skoðast sem stjórn-
málaleg eða landfræðileg
landamæri. Samningurinn
gerir einnig ráð fyrir því,
að almennar kosningar fari
fraan i landinu f júlí 1956.
Að öll þessi ákvæði
Genfarsáttmálans um
erlenda íhlutun ogkosning-
ar hafa Bandaríkjamenn og
leppar þeirra í Saigop brot-
ið. Því nokkru eftir undir-
skrift samningsins gerðLt
Ngo Di Diem einvaldur í
suðurhluta landsins með
fullu samþykki og aðstoð
Bandaríkjanna, og þá þeg-
ar hófust flutningar á
bandarískum vopnum og
hemaðarráðunautum til
Vietnam og - áfcvæði samn-
ingsins um almennar kósn-
ingar vom sniðgengin.
Diem neitaði að láta fara
fram kosningar og naut í
því stuðnings Bandaríkj-
anna. Og skömmu seinna
neita Bandaríkjamenn að
3íta á Suður- og Norður-
■Vietnam sem sérstök svæði
í sama lamdi, en litu á
, hemaðarlínuna sem stjórh-
málaleg og landfræðileg
landamæri.
Að . herafli Bandaríkj'ó 1
anna í Vietnam er nú
orðinn um hálf . miiljóh"
manna, en talið er að her-
afli þjóðfrelsisfylkingar-
innar sé aðeins um 275
þúsund menn.
Að Bandaríkjamenn hófu
loftárásir á Norðúi:-
Vietnam 1965 og hafa síð- |j
an orðið fjölda fólks að ®
bana, gjöreyðilagt sjúlcra-
hús og valdið óbætanlégu
tjóni.
i
I
, ð um allan heim einn-
$
*
0
l
i
Bandariskir hermenn að verki í Suður-Vietnam.
Öflugt fræðslustarf ÆFR
Æskulýðsfylkingin mim nú í
vetur efna til fræðslnerinda
um sögu islenzkrar verkalýðs-
hreyfingar og sogu sósíalískrar
hreyfingar á slandi.
Flutt verða sex erindi og
einnig flytur Einar Olgeirsson
erindaflokk, sem hann nefnir
„Sósíalismi og íslenzk stjóm-
mál í 50 ár“.
-4>
INNTÖKUBEIÐNI
Inntökubeiðni (sendist skrifstofu Æ.F.R. Tjamarg. 20).
Ég undirritaður sæki um upptöku í Æskulýðsfylk-
inguna og viðurkenni lög og stefnuskrá félagsins.
Nafn: jj
■
. * ■
■
■
■
Heimilisfang: :
[
-
Símanúmer: j
:
Fæðingardagur og ár: ..................................... ■
I
Önnur félög: ......................................... j
8
ð
fi
«
■
8
• .... . . . ........ . . a
■
■
. ■
> :
- fi
B
.... ■
• ..........................................••.••••••.•... a
S
a
■■■—**■■*■**■*■*****■■■■■■■■■*■■■■■ aaaaa«aia«MMMmn»M»mMiM—iw»wa»
I
Þessi fræðsluerindi munu
hefjast nú á næstunni og standa
yfir fram í febrúar — marz á
næsta ári.
Stjóm Æ.F.R. hvetur alla
Fylkingarfélaga til þess að
sækja þessi fræðsluerindi og
jafnframt er allt ungt vinstri-
sinnað fólk velkomið.
Fræðsluerindin vérða flutt í
þessari röð:
1. Stefán Ögmundsson: Mark-
mið og eðli stéttarbaráttu.
2. Brynjólfur Bjamason:
Forsága Kommúnistaflokks ís-
lands og fyrstu starfsárin.
3. Frans A. Gíslason: Saga
íslenzkrar verkalýðshreyfing-
ar, I.
4. Jón Rafnsson: Saga ís-
lenzkrar verkalýðshreyfingar,
II.
5. Jón Snorri Þorleifsson:
Skipulag Alþýðusambands ís-
lands.
6 Kristmundur Halldórsson:
Bónus og vinnuhagræðing.
Einar Olgeirsson flytur svo'
eins og fyrr er getið erinda-
flokk' sem hann nefnir: Sósíal-
ismi og íslenzk stjórnmál í
50 ár.
rx ig hér á íslandi, liafa
verið skipulagðar nefnáir ^
til þess að aðstoða fólkið ^
í Vietnam. Um allan heim w
hópast menn saman til ^
mótmæla gegin árásar- K
stríði Bandaríkjanna i Vi- ^
etnam, og í Bandaríkjun- k
um sjálfum verður. yiB
'spyman gegn- etjóminni Í‘ ,B
Washington öflugri með ®
hverjum degi.
Að íslenzka ríkisstjómin
hjefiir ekki tékjð söniu
afstöðu .og stjómir hinna
. Norðurlandanna til Víet-
namstríðsins. Stjómir
Norðurlandanna haf a ! allar
krafizt þess að Bandaríkja-
menn hættu þegar í 'stað'
loftárásunum á Norður-Vi- .
etnam, sú fslenzka kýs. að;' ■
taka afstöðu með Bandá-
ríkjunum, eins og þerléga. 'H
kom fram í ræðu Emils j
Jónssonar á þingi Samein- I
uðu þjóðanna í haust. ' j|
Fró Æ.F.R.
☆ Skrifstofa Æ.F.R. ér opin
á mánudögum, þriðjudögúm,
miðvikudögum og fimiiitúdög-:
um frá kl. 5,30 til 7. Þejr ’fé-
lagar sem ekki hafa enn borg-
að félagsgjald fyrir árið 1967
eru minntir á að gera það sem.
allra fyrst.
★ '
☆ Salurinn er opinn á
þriðjudögum og fimmtudögum
frá kl. 8,30 til 11,30 á kvöldin.
Þar eru á hoðstóíum kaffi,
kökur og gosdrýkkir á lágu
verði. ’
★ . ,
☆ t næsta mánuði fara þrir
Fylkingarfélagar til Sovétríkj-
anna til þess að kynna sér.
fræðslu- og skólamál. Munu.
þeir dveljast í Sovétrikjunum:
í um það bil þrjár vikur. :
★ -
☆ Æ.F.R. heldur fiillveldis--
fagnað 1. desember eins og
venjulega. Síðar mun nánar
verða getið um fullveldisfágn-'
aðinn f Þjóðviljanum.
★ ‘ •
☆ Félagsfundur verður vænt-
anlega haldinn í næstú vticu
Forystumaður úr ýérkályffs-
hreyfingunni mun tnæta ' 'á
fundinum og ræða þau mál
sem nú eru efst á haugi. Nán-
ar verðsn fcýrl frá fnnrlinum
fljótlega.