Þjóðviljinn - 25.11.1967, Síða 7

Þjóðviljinn - 25.11.1967, Síða 7
Laugardagur 25. nóvember 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA jf Umrælurnar á Alþingi Framhald af 1. síðu. með afli samtaka sinna. Afnám verðtryggingar hlyti að leiða til mik- illa átaka á vinnumark- aðnum, til bess væri rík- isstjómin beinlínis að stofna með þessari á- kvörðun. Bjarni Benediktsson skýrdi Al- þingi svo frá á síðdegisfundi í gær að „réttir aðilar“ hefðu tek- ið ákvörðun um gengislækkun íslenzku krónunnar, „samkvæmt fréttatilkxnningu sem borizt hefði frá Seðlabanka Islands". Kvaðst forsætisráðherra ætla að leyfa sér að lesa upphaf tilkynn- ingar Seðlabankans um sjálfa gengislækkunina! Framhald af 10. síðu. Aðalfundurinn skorar á stjórn V.R. að boða nú þegar til félags- fundar svo félagsmenn sjálfir geti tekið Iýðræðislega ákvörð- un um þessi mál. Að gefnu til- efni beinir fundurinn þeim til- mælum til stjórnar V.R. að séð verði svo um, að engir aðrir en löglegir félagar í V.R. fái þar inngöngu.“ Fjörugar, umræður spunnust um skýrslu formanns og gjald- kera, svo og um framtíðarstöðu félagsins. Núverandi stjóm er þannig skipuð: Bragi Lárusson, formað- ur. Aðrir í stjórn: Leifur Unnar Ingimarsson, Richard Sigurbald- ursson, Sigurður Þóhallsson. og Þórður Sveinbjömsson. í vara- stjórn: Hrafn Magnússon og Hreinn Bergsveinsson. Með . þessum einstæða hætti var Alþingi Islendinga skýrt frá hinni stórfelldu gengislækkun en jafnframt var tekið til meðferð- ar frumvarp um nokkra þætti við framkvæmd málsins, sem ráðherrann taldi að afgreiða yrði fyrir helgi! Seinna væru fleiri frumvörp væntanleg sem lengri tíma myndi taka að afgreiða. Tók forsætisráðherra sérstaklega fram að hann sæi ekki ástæðu til að fjölyrða um májið í heild. nóg tilefni gæfust til þess síð- ar- * ★ Vísitölugreiðsla 1. des. —> Verðtryggingin afnumin! Þó tók hann nokkuð fyrir einn þátt væntanlegra frumvarpa, og lýsti yfir varðandi launamálin að flutt yrði frumvarp um að vísitölusreiðslur á kaup skyldu fram fara 1. desember, ■ sam- kvæmt nýju Vísitölunni, en jafnframt yrðu þurrkuð út úr ís- lenzkri löggjöf öll ákvæði um vísitölugreiðslur á kaup og yrði það hér eftir samningsmál milli stéttarfélaga og vinnuveitenda hvort slíkar greiðslur yirðu tekn- ar upp á ný. En það sé óhaggan- lee skoðun ríkisstjómarinnar að mjög varhugaverðar séu slíkar sjálfvirkar greiðslur. . Minnti Bjarni á ályktun stjóm- ar Alþýðusambandsins um að leggja til að verkalýðsfélögin af- lýstu hinhm boðuðu verkföllum 1. desember, eftir að ríkisstjómin hafði fallið frá því að banna vísitölugreiðslur þann dag. ★ Umboðslaus stjórn Eysteinn Jónsson talaði næst- ur og deildi fast á ríkisstjóm- ina fyrir gengislækkunina sem hann taldi að væri að langmestu leyti vegna stjórnarstefnunnar. Enginn efaðist um að ríkisstjóm- in hefði nú ekki meirihluta þjóðarinnar að baki og mætti þvi telja hana umboðslausa. Ákvörð- um Framhald af 1. síðu dollar, en það er 24,6% lækkun frá því gengi, sem í gildi hefur verið. Jafnframt hefur verið á- kveðið, að kaupgengi dollars skuli vera 56,93 og sölugengi 57,07, en kaup- og sölugengi annarra mynta f samræmi við —-------------------------..»- Framhald af 5. síðu. díalektískri hugsun, að efna- legar hagsbætur' muni sjálf- krafa geta af sér sósíalíska vit- und; í öðru lagi ræða þeir yfir- leitt um efnalega hvata al- mennt, án tillits til þess megin- atriðis, hvort þeir skapa vissum hópum forréttindaaðstöðu 1 þjóðfélaginu; í þriðja lagi bein- ist gagnrýni þeirra á siðferðis- legum hvötum aðeins að frum— stæðustu formum þeirra (áróðri ofan frá án nokkurrar sam- svörunar í þjóðfélagsveraleik- anum) og vanrækir með öllu þá ltíúgsanleeu' lausn að blása í þá nýj.u lífi með því að tengja þá við póritískar breytingar í lýðræðisátt. 4. Það orkar ekki tvímælis, að valddreifing og virkjun breiðari þjóðfélagshópa er höf- uðnauðsyn hins sovéza þjóðfé- lags í dag, en þar með er ekki sagt, að það form hennar, sem brotið hefur verið upp á í Sov- étrfkjunum, sé hið eina hugs- anleea- Og rriælikvarðinn á það er raunar ekki aðeins augna- bliks efnahagsl. árangur. Þ’að er vel hugsanlegt, að með þess- um ráðum náist fyrst í stað á- þreifanlegri árangur en með nokkram öðriim. Frá sjýnarmiði sósíalista hlýtur. þó það að ráða úrslitum, hvort nálgazt verður lokatakmarkið, fullmótað sósí- alískt þjóðfélag; til þess þarf annars konar og miklu róttæk- ari valdadrejfingu, sem beinast mundi fyrst ’ og fremst að því að auka þátt verkalýðsstéttar- innar í stjórn þjóðfélagsins. það. Vegna gengislækleunar ster- lingspunds breytist gengi krón- unnar gagnvart því mun minna, eða um 12%, og er hið nýja mið- gengi sterlingspunds 136,80. Ráð- gert er, að Seðlabankinn birti fyrir opnun bankanna mánudag- inn 27. nóvember n.k. nýja geng- isskráningu fyrir allar myntir, er skráðar hafa verið hér á landi að undanförnu, en þangað til helzt sú stöðvun gjaldeyrisviðskipta bankanna er ákveðin var af Seðlabankanum 19. nóvember s,l.“ I langri greinargerð sem fylgdi fréttatilkynningunni eru færð fram rök seðlabankastjómarinnar fyrir því að lækka gengið, svo miklu meira en áhrifum gengis- lækkunar sterlingspundsins nem- ur á stöðu íslenzku krónunnar og er það rökstutt með því að leysa hafi þurft vandamál ;s- lenzks útflutnings. Eftir að Jóhannes Nordal hafði lesið fréttatilkynninguna um gengisfellinguna lögðu frétta- mennirnir fyrir hann nofckrar spurningar og kom fátt nýtt fram í svörum hans við þeim. Þó sagði Seðlabankastjórinn, að í athugun væri hvort lækka bæri tolla af innfluttum vöram, aðal- lega þó matvöram og öðram helztu nauðsynjavörum, en að enginn ákvörðun hefði enn ver- ið tekin um það. Seðlabanka- stjórinn var að því spurður, hve mikið mætti ætla að toilatekjur ríkisins hækkuðu vegna gengis- fellingarinnar. Kvaðst hann eng- ar tölur vilja nefna í því sam- bandi og benti á að ein afleið- ing gengisfellingarinnar yrði sú að draga myndi til muna úr inn- flutningi, enda væri það tilætl- unin. Nefndi hamn sem dæmi, að eftir gengisfellinguna 1960 hefði innflutningurinn minnkað um 20fl/n. Þá var hann og að því spurður hvað gerast myndi, ef gengi Bandaríkjadollars yrði fellt en 'hann hliðraði sér hjá því að svara þeirri spurningu. unin um hð þurrka verðtrygg- ingu kaups úr lögum taldi Ey- steinn myndi leiða til mikilla á- taka á vinnumarkaðinum,. ★ Valdsvipting Alþingis. Lúðvík Jósepsson benti á að þessar umræður væru fyrstu formlegu merkin á Alþingi um svo mikilvæga ákvörðun og þá að fella gengi íslenzku krónunn- ar svo stórkostléga og nú hefði verið gert. Nú kæmi það skýrt fram að þegar ríkisstjórnin beitti sér fyrir því að taka gengis- skráningarvaldið af Alþingi og fela það Seðlabankanum var hún í raun að taka valdið allt í hend- ur ríkisstjórnarinnar sjálfrar. Stofnunin Seðlabanki íslands hefði ekki fremur en Alþingi fjallað um þetta mál með eðli- legum hætti. Það var ekki fyrr en síðari hluta fimmtudags að Seðlabankastjórnin var' kvödd til fundar og þá til þess eins að samþykkja eða fella tillögu um ákvörðun gengisins, en þenni voru ekki fengnar neinar upp- lýsingar í málinu. Það er ríkisstjórnin ein sem' hefur fjallað um májið og tekið ákvörðunina. ★ Stjórnin afneitaði gengis- lækkun. I/úðvík minnti á hvernig rík- isstjómin hefur talað um geng- islækkun sem óhugsandi allt fram á síðustu vikur og vitnaði í tiltekin ummæli Gylfa Þ- Gísla- sonár og Bjarna Benediktssonar. Og ríkissjófnin valdi aðra leið í orði kveðnu, að ætla að sópa 750 miljónum í ríkissjóð og framkvæma til þess kjaraskerð- ingu alþýðufólks sem ef-tir eigin útreikninsi stjórnarinnar átti að nema 7%% en hefði á fjölmörg- um alþýðuheimilúm numið miklu meiri kjaraskerðingu. Bjarni Benediktsson hélt því fram að þettá væri öll kjaraskerðingin sem stjómin fyrirhugaði, ef kærrtt tiT'fffekári hsékkáha skyldu launþegar ■ fá þær bættar. ★ N,ý„ verðhækkanaskr.iða. , . Nú •er- snúið'-við blaðinu. Rík- isstjórnin hefur ekki treyst sér til að halda fa,st við að laun- þegar fengju engar bætur fyrir hækkanirnar sem komnar era vegna mótmæla1 og verkfallsboð- ana verkalýðsfélaganna og vill nú greiða 3% uppbót 1- desem- ber, og er þá hækkunin mæld eftir nýju visitölunni. Hins veg- ar ætli ríkisstjórnin tafarlaust að því loknu að taka vísitöluna úr sambandi og afnema verðtrygg- ingarákvæði kaups úr lögum, svo launþegum virðist ætlað áð béra bótalaust kjaraskerðinguna af verðhækkunum eftir gengisbreyt- inguna. Kvaðst Lúðvík hafa heyrt að reikningsmeistarar ríkisstjóm- arinnar teldu að almenn verð- hækkun í landinu verði um 7% en samkvæmt fyrri reynslu af slíkum reikningum væri líklegt að ven-ðhækkanimar yrðu enn meiri, sjálfsagt fljótlega 10% eða meira. Forsætisráðherrann ætlaði þannig ekki að standa við orð sín um að frekari hækkanir en þagr sem áttu að felast í upp- haflegu kjaraskerðingunni yrðu launþegum bættar. ★ Stuðlað að stórátökum. Lúðvík mótmælti þeim ásetn- ingi ríkisstjómarinnar að nema burt úr lögum ákvæðin um verð- tryggingu kaupsins. Með þeirri ákvörðun væri ríkissjórnin að stuðla að miklum átökum á vinnumarkaðinum-, launþegar — muni ekki láta bjóða sér stór- felldar verðhækkanir bótalaust. Þar kæmu einnig til launakjör sjómanna- Við svo mikla gengis- lækkun væri eðlilegt að fiskverð hækkaðí verulega og þar með hlutur sjómanna. Hins vegar muni uppi áform um að skerða aflahlut sjómanna og verði það gert, eigi sjómenn ekki að fá bættan hlut úr þessari miklu gengislækkun, yrði áreiðanlega ókyrrð á þeim vinnumarkaði. ★ Heildsölum ivilnað. Launamenn ættu að taka við miklum byrðum af gengislækk- uninni, en strax í þessu litla framvarpi sem ætlunin væri að afgreiða fyrir helgi væri ákvæði sem ætlað inyndi að túlka á þann veg að innflytjendur sem ættu ’ ógreiddar vörar, hefðu fengið svonefnd stutt vörakaupa- lán, ættu að fá að selja vörar sínar á hækkuðu- , y.erði.-, þetta væri hin mesta óhæfa og undir- rót misréttis. <★ Olflutningsframleiðslan látin bíða- Hins vegar ætti ekki áð búa 12 myndir seldar á sýningu Kristj- áns í Eins ög kunnugt er sýnir Kfistján í Últímá 29 málverk eftir sig í Bogasal Þjóðminj^- safnsins um þessar mundir. Að- sókn að sýningunni hefur verið talsverð en hénni lýkur á ’sunnu- dagskvöld. Er hún opin í dag og á morgun frá kl. 2-10 e.h. Af 26 myndum á sýningunni, sem lil sölu eru, höfðu 12 selzt er Þjóð- viljinn átti tal við Kristján í fyrrakvöld. F A N G fl R Framhald af 3. síðu. ingar. Því næst var bundið fyr- ir augu honum og lögreglu- menn dróu upp byssur sínar og skutu allt í kringum hann. Þetta virðist vera alvanalegt, segir greinarhöfundur. Thornberry segir að hann hafi ekki upplýsingar frá fyrstu hendf ’um rafmagnspyndingar, en hann endursegir frásögn um þær: Um kvöldið komu þeir (lög- reglan) með mann. Við sáum hann ekki nema fæturna upp að hnjám. Ég heyrði eins og ískraði í jámi við gólfið. Um kvöldið heyrði ég að mótor fór í gang. Við heyrðum ópin, það var ekki eins og verið væri að berja manninn. það var eitthvað alveg sérstætt við þessi óp. í fjórar nætur milli 22.30 til 4.30 var maðurinn pyntaður Þá segir Thomberry að gríska tónskáldið Mikis Theodorakis hafi verið fluttur úr einmenn- ingsklefa til að rýma fyrir pyntingavél. VÍETNAM Framhald af 3. síðu. að er skerið ; áí föllnum óvini og eyrun síðan þrædd á stél- þráð og borin í beltinu. Ritari Bertrand Russells, Ralp 'Schónemann fékk ekki að koraa inn í Danmörku í dag og hefur , . - , .. , honum veríð vísað frá í Kaup- þannig að utflutmngsframleiðsl- mannahöfn> stokkhó,mi, Helsing Sögnfélagið Framhald af 10. síðu. prófessor • þar m.a. stutta grein um mikið efni: Athugasemd um ársbyrjun í Hákonarsögu gamla. Þar kemst hann a,ð þeirri nið- urstöðu, að Sturla Þórðarson hafi miðað áraskipti við boðun- ardag Maríu meyjar 25. marz. Það skortir margs konar rann- sóknir á tímatali fornra ís- lenzkra heimilda, en hér er lagður ,fram dálítill skerfur til þeirra mála. Nokkrar aðrar greinar eru í bókinni eftir Magnús Má, þar á meðal um bókina Hörg, hov og kirke eftir Olaf Olsen. Þetta er doktors- ritgerð Olsens, sem ber mjög brigður á heimildagildi íslenzkra heimilda fornra. Magnús dregur skýrt fram, að niðurstöður Ol- sens eru ekki jafnóyggjandi og ýmsir hafa ætlað. Ólafur Hansson prófessor skrífar minningagrein um norska sagnfræðinginn Halvtlan Koht, og ritfregnir eru eftir Björn Sigfússon. Björn Þorsteinsson og Stefán Einarsson. Útgáfa Sögufélagsins hefur verið óregluleg undanfarin ár, en nú er mikill hugur í Sögu- félagsmönnum að rétta við hag félagsins. 1 Aðalumboð í Reykja- vík er skrifstofa Ragnars Jóns- sonar hrl. Hafnarstræti 14, sími 17752. Stjórn Sögufélagsins skipa: Agnar Kl. Jónsson ráðuneytis- stj., Bergsteinn Jónsson mennta- skólakennari, Bjöm Sigfússon háskólabókavörður, Bjöm Þor- steinsson sagnfræðingur, .Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi. Einar Laxness menntaskólakenn- ari og Þórhallur Tryggváson bankastjóri. unni enda þótt básúnað væri að gengislækkmnin væri öll fyrir hana gerð. Allar vörar íslenzkar sem framleiddar yrðu það sem eftir er ársins ættu að borgast framleiðendum samkvæmt gamla genginu. Það væri sýnil^ga ekki sama hvort <um væri að ræða heildsala eða framleiðanda, greinilegt væri með hvorum rík- isstjórnin fyndi til. ★ Gengislækkun fyrir ríkissjóð. Ríkisstjómin hefði ákveðið að taka allan gengishagnað af vör- um sem fyrir liggja til útflutn- ings í sjóð sem ráðstafa á með sérstökum lögum „í þágu þeirrar atvinnugreinar". Hvemig yrði það framkvæmt? Árið 1961 hefði allur gengishagnaður af út- flutningsbirgðum verið gerður upptækur og látinn renna í ríkis- sjóð. Lúðvík spurði hvort ætlunin væri að láta hinar 750 miljónir sem taka átti með fyrra frum- varpinu renna í ríkissjóð, og samtímis ætlaði ríkissjóður að hirða þær hundrað miljóna sem verja átti til stuðnings útflutn- ingsatvinnuvegunum. Rfkissjóður fengi sjáanléga gífurlegar nýjar tekjur af gengislækkuninni. Ef svo yrði gert gæti komið fram að gengislækkunin hefði ekki verið gerð fyrir útflutnings- atvinnuvegina heldur beinlínis fyrir ríkissjóðinn. Alþýðubandalagið er á móti þessari gengislækkun, hún Ieysir engan vanda, sagði Lúðvík að Iokum. Umræður héldu áfram á kvöldfundi og talaði Magnús Kjartansson þá fyrstur. Verður nánar sagt frá1 umræðunum í næsta blaði. Frumvarpið um nokkur fram- kvæmdaatriði gengislækkunar var afgreitt úr neðri deild skömmu fyrir miðnætti í gær- kvöld með 21 atkvæði gegn 19. j Það verður tekið til meðferðar í efri deild í dag- y I fors, Amsterdam og Hamborg, en hann hefur verið á ferðinni milli þessara staða að undanfömu í tilraun til að komast til Hró- arskeldu. Ástæðan fyrir því að honum er hvergi hleypt inn f löndin er sú, að hann ferðast pa&salaus, þar sem bandarísk yfirdöld sviptu hann vegabréfi fyrir að hafa faríð til Norður-Víetnam. BLAÐ- DREIFING Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Kleppsveg. Tjarnargötu. Háskólahverfi. Þjóðviljinn Sími 17-500. tajfe-life VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIL) ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 BRl DGESTONE HJÓ-LB ARÐAR Síaukin sala sánnar-gæðin. B:RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 HÖGNI JÓNSSON bögfræðt- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heinfa 17739. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvorur ■ Heimilistæki B Útvarps- og sjóu- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbráut 12 Siml 81670 NÆG BlLASTÆÐl. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Við getum boðió viðskipta- vinum okkar úrval af vönduðúm barnafatnaði. V ☆ ☆ Daglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áður ' póstsendum við um allt land. >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.