Þjóðviljinn - 30.11.1967, Blaðsíða 11
Pfcramtudagur 30. nóvember' 1967 — ÞJÓÐVELJINN — SlÐA J J
til minnis
Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er fimmtudagur 30.
nóvem'ber. Andrésmessa. Tungl
naest jörðu. Árdegisháflæði k.
3,55. Sólarupprás kl. 9,29 —
sólarlag kil. 15,00.
★ SlysavarOstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230
Nætur- og hel gidagalækn i r 1
sama síma.
★ Cpplýsingar um lækna-
þjónustu 1 borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvikur.
— Símar: 18888.
★ Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt 1. desember: Kristj-
án Jóhannesson, læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
★ . Kvöldvarzla í apótetoum
Reykjavíkur vikuna 18.—25.
nóvember er f Ingólfsapóteki.
Opið til kl. 9 öll kvöld þessa
vitou.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virtoa daga klukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13.00—15,00.
★ Bilanasimi Rafmagnsveitu
Rvíknr á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varnla 18230.
★ Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað f síma 8L617
og 33744.
Coolangatta fór frá Hamborg
28. þm. til Leningrad.
★ Hafskip hf. Langá er á
Akranesi. Laxá er í Hamborg.
Rangá fer væntanlega frá
Fáskrúðsfirði í dag til Great
Yarmouth. Selá er í Rvik.
Marco fór frá Gautaborg 25.
þm. til Reykjavíkur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
fer frá Reykjavík kl. a13,00 í
dag vestur um land til Isa-
fjarðar. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21,00 í kvöld til Vestm,-
eyja. Blikur er á Austfjarða-
höfnum á norðurlleið. Herðu-
breið er á Húnaflóahöfnum á
leið til Akureyrar.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er í Antwerpen. Jökulfell los-
ar ó Austfjörðum. Dísarfell
átti að fara í gær frá Seyðis-
firði til Stralsund, Gdynia og
Riga. Litlafell fer frá Rvík i
dag til Homafjarðar. Helga-
fell er á Dalvík, fer þaðan
til Húsavíkur. Stapafell kem-
ur til, Reykjavíkur í dag.
Mælifell er í Ravenna.
ýmislegt
★ Pan American. þota kom
i morgun kl. 06,05 frá N.Y.
og fór kl. 06,45 til Gtttasgow
og Kaupmannaliafnar. Þotan
er væntanleg frá Kaup-
mannahöfn og Glasgcw í kvöld
kl. 18,25 og fer tíl New Yprk
H. 19,15.
skipin
★ Eimskipafélag Isl. Bakka-
foss fór frá Reykjavík kl- 17
’í gær til Seyðisfjarðal-, Hull,
Lbpdon' og Antwerpen. Brúar-
foss fór frá Siglufirði í gær
til Akureyrar, Ólafsfjarðar,
Akraness, Keflavíkur, Glouc-
hester, Cambridge, Norfolk og
NY. Dettifoss fór frá Gauta-
borg í gær til ’Álaborgar og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
NY 24. þm til Reykjavíkur-
Goðafoss fer frá’ Hamborg l.
des. til Leith og Reykjavíkur.
Gullfoss kom • til Reykjavíkur
28. þm. frá Leith, Kristian-
sand og Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss fer frá Turku í dag
til Kotka, Kaupmannaihafnar,
, Gautaborgar og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Fáskrúðs-
firði 28. þm. til Lysekil og
Gautaborgar. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 26. þfn. frá
Rotterdam.'Selfoss fór frá N,
Y. 25. þm. til Reykjavíkur.
Skógafoss fór frá Antwerpeh
í gær til Rotterdam og Rvík-
ur. Tungufoss fór frá Kaup-
mannahöfn 25. þm. til Rvík-
Ur. Askja fór frá Siglufirði
27. þm. til Djúpavogs, Stöðv-
arfjarðar, Fáskrúðsfjarðár,
Seyðisfjarðar og Lysekil.
Rannö fór frá Dalvík 28. þ.m.
tiíl Ólafsvíkur, Akraness, Ost-
ende og Hamborgar.
Seeadler fór frá Seyðisfirði í
gærkvöld til Lysekil, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar.
★ Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna halda káffisölu og
skyndihappdrætti í Sigtúni,
sunnudaginn 3. desember kl.
2—5,30 e.h. Happdraettismun-
um sé skilað á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11 hið
fyrsta, en kaffibrauð afhend-
ist í Sigtúni f.h. á sunnudag-
inn. Konur sem vilja aðstoða
við framreiðsluna vinsamleg-
ast hafi samband við skrif-
stofuna í síma 15941.
I
★ Kvenréttindafélag lslands
heldur basar laugardaginn 2-
desember að Hallveigarstöð-
um kl. 2 e.h- Félagskonur og
aðrir sem vilja gefa á basar-
in-n vinsamlegast skilið mun-
um sem fyrst á storifstofu fél.
Opið daglega þessa viku kl.
4-7 síðdegis.
★ Bræðrafélag Óháða safnað-
arins. Aðalfundur sunnudag-
inn 3. desember, tol. 3 e. h.
í Kirkjubæ. — Stjórnin.
★ Frá Guðspekiféiaginu. —
Stúkan Baldur annast fund-
inn í kvöld kl. 9. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi sem
hann nefnir: Sólskin í sálinni.
Karl Sigurðsson leikur á pí-
anó. Kaffiveitingar. Gestir
velkomnir.
★ Farfuglar. Kvöldvaka í
kvöld í félagsheimilinu að
Laufásvegi 41. Myndasýning
og fleira til skemmtunar. —
Kvöldvakan hefst kl. 8,30.
★ Kvenfélag Kópavogs held-
ur basar sunnudaginn 3. des-
í Félagsheimilinu kl. 3 e.h.
f Félagskonur og aðrir sem vilja
gefa muni eða kökur á basar-
inn gjöri svo vel að hafa sam-
band við Ingveldi Guðfnunds-
dóttur, sími 41919, önnu
Bjamadóttur, sími 40729, Sig-
urbimu Hafliðadóttur, sími
40389, Sigríði Einarsdóttur, s.
40704. Stefaníu Pétursdóttur, s.
41706, Elínu Aðalsteinsdóttur,
sími 40422. Bezt væri að koma
gjöfunum sem fyrst til þess-
ara kvenna.
★ Kvenfélag Grensássóknar
heldur basar sunnudaginn 3.
desember í Hvassaleitisskóla
kl. 3. Félagskonur og aðrir
sem vilja gefa muni eða kök-
ur á basarinn gjöri svo vel
að hafa samband við Bryn-
hildi í síma 32186, Laufeyju
í síma 34614 eða Kristveigu í
síma 35955. Munir verða sótt-
ir ef óskað er.
-'ltl
i
ÞJODLEIKHUSIÐ
Ofl LD RH-LOFIltR
Sýning í kvöld kl. 20.
ítalskur stráhattur
Sýning föstudag kl. 20.
Jeppi á Fjalli
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 tti 20. — Sími 1-1200.
i
SEX-umar
Sýnirtg föstudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h.
Sími 41985
Simi 11-3-84
Ekki af baki dottin
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í titum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk.
Sean Connery
Joanne Woodward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6íml 11-5-44
Póstvagninn
(Stagecoach).
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Amerísk stórmynd i titum og
CinemaScope sem með mikl-
um viðburðahraða er í sér-
flokki þeirra kvikmynda er áð-
ur hafa verið gerðar um sefin-
týri í villta vestrinu.
Red Buttons
Ann-Margret
Alex Cord
ássimt 7 öðrum frægum
leikurum.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
Sími 50249
Topkapi
Amerísk stórmynd í litum.
Melina Mereonri
Peter Ustinov
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Simi 11-4-75
með
Njósnarinn
andlit mitt
(The Spy With My Face)
Robert Vaughn.
Senta Berger.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð 14 ára.
6ími 50-1-84
Undir logandi seglum
Æsispennandi sjóorustulit-
mynd.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð böraum.
AG
reykiavíkur'
Indiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Sýning föstudag kl. 20.30.
í STAPA.
FjaUa-EyÉidup
Sýning laugardag kl. 20.30
Næst siðasta sinn.
Snjókarlinn okkar
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Sími 32075 — 38150
Munsterfjölskyldan
Ný sprenghlægtieg amerísk
gamanmynd í litum, méð skop-
legustu fjölskyldu Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 41-9-85
Eltingaleikur við
njósnara
(Chatienge to the Killers)
Hörkuspennandi og kröftug ný
ítölsk-amerísk njósnaramynd í
litum og CinemaScope í stíl
við James Bond myndirnar.
Richard Harrison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Siml 18-9-36
HERNAMSARIN ^340-1845
Stórfengleg kvikmynd um eitt
örlagáríkásta tímabil íslands-
sögúnnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22-1-4*
„THE TRAP‘
Heimsfræga og magnþrungna
brezka titmynd tekna í Pana-
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum og ótrúlegar
mannraunir. — Myndin er tek-
in í undurfögru landslagi i
Kanada.
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham.
Oliver Reed
Leikstjóri:
Sidney Hayers.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð bornum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ástardrykkurinn
eftir .
Donizetti.
ísl. texti: Guðm. Sigurðsson.
Söngvarar:
Hanna — Magnús
Jón Sigurbjörnsson — Kristinn
— Eygló.
Sýning í Tjamarbæ á
sunnudag kl. 21.
Sími 15171.
Síml 81-1-82
Islenzkur texti.
Hvað er að frétta,
kisulóra?
(Wat’s new pussycat)
Heimsfræg og sprenghlægileg,
ný. ensk-aiherísk gamanmynd
í litum.
Peter Sellers
Peter O. Toole.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÖNNUMST ALLfl
HJÖLBARÐANÚNUSTU,
FLJBTT UG VEL,
MEU NÝTÍZKU TÆKJUM
W" NÆG
BÍLASTÆOI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
KRYDDRASPIÐ
HJOLBARÐAVIÐGERÐ KOPAVOGS
Kársnesbrant 1
Sími 40093
Kaupið
Minningakort
Siysavamafélags
tslands.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl li 3. hæð.
Símar 21520 og 21620.
FÆST f NÆSTU
BÚB
Gnðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottnr á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLNISHOETl 4
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
SMURT BRAUÐ
SNTTTCR - ÖL _ GOS
Oplð Crá a - 23.30. _ Pantið
timanlega veizlur
BRAÚÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sfml 16012.
• SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÖSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
Fljót aígreíðsla
SÝLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Siml 12656
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
< Sambandshúsinu III. hæð'
simar 23338 og 12343
tunmGcás
SLGnsmoEQiaaaon
Fæst i bókabúð
Máls og menningar
til kvölds