Þjóðviljinn - 02.12.1967, Side 5
RusseU-dómstóllinn aó störfum í Hróarsheldu. Dómendur sitja við borð á sviftinu, á gólfinu beint framundan: vitni, og þar umhverfis
fréttamenn og áheyrnarfull trúar ýmissa félagasamtaka.
Rögnvaldur Hannesson:
Stríðsglæpir Bandaríkja-
manna í Vietnam
Laugardagur 2. desea*er 1S67 — t>JÓE>VTL>TINN — SÍÖA 5
Það vaeri til lítils annars en
rugla lesandann að fara að
nefna tölur um árásarferðir
Bandaríkjahers gegn fjölmörg-
um þorpum Norður Vietnam.
En basði þeir, sem hafa farið
til þessa hrjáða lands á veg-
um Russell-dómslólsins, og ýms-
ir vestrasnir fréttamenn, greina
frá fjölmörgum þörpum, þar
sem ekki stendur lcngur steinn
yfir steini, ekki ein einasla
bygging stendur nolhœf eftir.
Heimildarkvikmynd sú, sem í
gaerkvöld var sýnd dómendum
og fréttamönnum studdi íylli-
lega þann vitnisburð að svo
miklu leyti sem stutt kvik-
mynd getur gert. íbúðarhús,
skólar, sjúkrahús, pagóður,
kirkjur; allt er eyðilagt. Maria
guðsmóðir og Búddha liggja
í rústum sinna gömlu húsa,
ræflar af skrifbókum skóla-
barna í rústum skólastofu. í-
stúlkuherbergi, nú aðeins með
þrem veggjum, má sjá gítar
og strigaskó; fjölskyldumynd
hangir skökk á vegg.
V
Myndin frá svæði FNL í
Suður-Vietnam er öðruvísi.
Ekki bara það að hún ' er í
litum. Fólkið býr í frumstæð-
um kofum inni í þykkum frum-
skóginum, svo ekkert verður
greint úr lofti. Þetta er í svo-
nefndu „free fire zone“, þar
sem allt kvikt er álitið „Viet-
eong“ og þar með réttdræpt,
og bandarískir flugmenn mega
kasta sprengjum og leika list-
ir sínar að vild. Allsstaðar
eru holur og-‘ jarðgöng, það
heýrist oft í flugvélum og betra
þá að forða sér. Undir yfir-
borði jarðar er sjúkrahús og
samkomustaður, upplýst frá
litlum rafal knúnum með hand-
afli. Erfiðar skurðaðgerðir eru
framkvæmdar; ungt fólk spil-
ar á spil og hlaer. TJndir ber-
um himni er ungum skærulið-
um kennt að fara með litlar
og léttar kínverskar eldflaug-
ar. Skólataflan er hlið banda-
rísks skriðdreka. sem , dagaði
uppi í „Operation Junction
City“ íyri-r niu mánuðum.
Gegn íbúunum
Það íólk, sem nú byggir
írumskógana hefur verið rek-
ið úr þorpum sinum, sem siðan
hafa verið brennd og jöfnuð við
jörðu með jarðýtum. Margir
haía ílúið írá víggirtu J>orp-
unum svonefndu, sem reyndar
voru ekki annað en fangabúðir
með gaddavír, varðturnum og
öllu tilhéyrandi. Nú er reyndar
ekki lengur talað um „slrategic
hamlets", því íramkvæmdin
tókst ekki sem bezt, heldur
eru vinnubúðirnár nú af al-
kunnri bandariskri gamansemi
nefndar „now life hamlets".
„Vinnan mun gera yður
frjálsa,“ var letrað á íanga-
búðir nazista. Bandaríkjaher
einbeilir sér nú gegn ibúum
frumskóganna moð því að af-
laufga trcn og eitra gróðurinn,
svelta þá, sprengja, brenna og
skjóta síðan.allt það, som blöð
trjánna skýla ékki lengur.
Þessar staðhæfingar eru
byggðar á framburði þriggja
Frakka, sem fóru til FNL-svæð-
isins í S.-Vietnam á vegum
Russell-dómstólsins. Þeir eru:
prófessor Francis Kahn, Jean-
Michel Krivine skurðlæknir og
Roger Pic kvikmyndatökumað-
ur.
Franski lögfræðingurinn Yves
Jouffa, sem hefur hvatt dóm-
stólinn að túlka alþjóðalög um
hemað þröngt, lýsti því yfir í
dag, að hann teldi á grund-
velli þeirra upplýsinga, sem
dómstólnum hafa verið gefnar,
að Bandarikin væru tvímæla-
laust sek um stríðsglæpi í Viet-
nam. Annar íranskur lögfræð-
ingur, Solange Bouvier Ajam
taldi, að alþjóðlegir snmningar
um slyrjaldir næðu tvímæla-
laust yfir Víetnamstriðið.
Studdi hún rnál sitt meðnl ann-
ars með tilvitnun í Honpíulu-
yfirlýsinguna eftir íund þeirra
Kys og Johnsons 8. íebrúar
1966. Segir þar, að þeir muni
virða Genfarsáttmálann, eink-
um hvar snerti meðferð sak-
lausra, óbreyttra borgara og
striðsfanga. (Ath. hér er ekki
átt við Genfarsamninginn um
Indókína frá 1954).
Gashernaður
Próíessor Francis Kahn frá
París gerði grein fyrir gas-
hernaði Bandarikjamanna í
Víetnam. Hann lagði á það
þunga áherzlu, að allt tal um
lífshættulegnr og ekki lífs-
hættulegnr gnstegundir væri út
í hött, eí þess væri ekki jafn-
frnmt gctið, í hvnðn hlutföll-
um J>eim væri blandað í and-
rúmsloftið, og vilnnði í bnnda-
rískn vísindaritið New England
Journnl of Medicine máli sinu
til stuðnings. Gas, sem undir
berum himni er hættulitið og
notað til að dreiía mannfjölda,
getur orðið bráðdrepandi í lok-
uðum jarðgöngum. Banda-
ríkjamenn hafa sérstnkt appar-
at, er }»eir nefna „Mighly
Might“, til þess að dæla miklu
magni af gasi inn í jarðgöng.
Hann nefndi þrjár „ekki lífs-
hættulegar“ gastegundir, sem
Bándarikjamenn að eigin sögn
nota í Vietnam. skammstafað-
ar CD, CN og CS. Bannað hef-
ur verið að nota DN gegn fólki
undir berum himni. í París
og Hanoi hafa verið gerðar
tilraunir á öpum og köttum
með þessar gastegundir. t öil-
um tilfellum dóu tilraunadýr-
in. Prófessor Kahn sýndi að
lokum mynd af föngum sem
voru nýkomnir úr jarðgöngum
með gasi í. Enginn jæirra
nuddaði augun, en allir virt-
ust reyna að æla. Taldi hann
myndina sanna, að hcr væri
ekki um táragas áð ræða. Eir,r-
ig minnti hann á, að vestræn-
ar fréttastofur hefðu oft birt
myndir af bandnrískum her-
mönnum með gasgrímur.
Saga stríðsins
Ekki ætti að þurfa að kynna
ástralska blaðamanninn Wil-
fred Burchett, greinar eítir
hann hafa oft birzt í Þjóðvilj-
anum. Hann rakti sögu Viet-
namstyrjaldarinnar fyrir dóm-
stólnum allt írá því að her-
skipin Boxer, Stickell og And-
ersen vörpuðu akkerum i höfn-
inni í Saigon 16. marz 1950
og Bandaríkjamenn íóru að
skipta sér af nýlendustríði
Frakka í Indókína. Þá var lnld-
inn fjölmennur mótmælafund-
ur í Saigon. Sá sem stjórnaði
þcim mótmælafundi var íransk-
menntaður lögfraeðingur að
nafni Nguyen Hiiu Tho, nú
foringi Þjóðfrelsisfylkingarinn-
ar (FNL). Ilann minntist á
tilraunir Dullesar til að snúa
Genfarráðstefnunni 1954 uppí
undirbúning nýrrar styrjaldar í
Indó-Kína og bréfaskriítir Eis-
enhowers til Churchills 1 m að
„stöðva út]>enslu kommúnism-
ans i Indó-Kína og Suðnustur-
Asíu“ Dulles kraíðist }>ess þó, 1
að „gjaldið“ fyrir vopnahlé ,
skyldi vera stofnun SE\TO, og
eftir Genfarráðstefnuna kvaddi
Anthony Eden úlvalinn hóp
enskra blaðamanna lil leyni-
fundar og tjcði þeim. að bráða-
birgðamörkin um 17. breiddar-
bauginn myndu að óllum lík-
indum verða varanleg landa-
mæri tveggja rikja^í 'Tetnam.
Það er ekki aðeins svo. að
Bandaríkin hafi frá upphafi
ætlað sér að hafa að engu á-
kvæði Genfnrsamningsins frá
1954 um sameiningu landsins
eftir almennar kosningar ekki
síðar en 1956, heldur hefur
stefna }>eirra verið að brjóta
Norður-Víetnama á bak aftur.
James M. Gavin hershöfðingi
sagði eítirfarandi í viðtali við
Newsweek 16. okt sl.: „Áætl-
unin var þá (1956) herför og
bein árás á Norður-Víetnam.
Þetta þýddi landgöngu og töku
Haiphong, hernám Hanoisvæð-
isins og Hanoi-borgar. Flotihn
og flugherinn voru þessu hlynt-
ir. Flotinn krafðist auk þess að
íá að tryggja aðgang að Ton-
kin-ílóanum með því að her-
nema kínversku eýjuna Hainan.
Og }>eir tóku með í reikninginn
afleiðingarnar, sem það kynni
að hafa“.
Burchell kom moð enn eina
og áður óþekkta sönnun fyrir
árásarhugmyndum Bandaríkj-
anna. Franski herinn fékk 300
daga til að hafa sig á brott frá
Norður-Víetnam. Áður en- þeir
dagar voru liðnir höfðu Banda-
ríkjamenn tryggt sér ýmsa
þá Víetnama, sem höfðu unnið
með Frökkum, og sent þá á
námskeið í njósnum, skemmd-
arverkitm og sálfræðilegum
hernaði. Nærvera }>eirra síðar
í Norður-Víetnam varð uppvis
á harla einkennilegan hátt.
Verkamenn við Honggay kola-
námurnar urðu }>ess varir, að
menn sem ekki unnu við nám-
urnar voru af og til að sniglast
í kring um gljákolahaugana. í
fyrstu var ekki skeytt um
þetta, en einhver var svo ár-
vakur að taka eftir því, að
atferli }>essara þjófa var harla
einkennilegt. Þeir bættu nefni-
lega kolum í haugana í stað
þess að stela! Loks var einn
staðinn að verki og „kolin“
hans rannsökuð. Þá kom í
ljós að molarnir voru holir og
fylltir með sprengiefni.
í stiðrí var Þjóðfrelsisfylk-
ingin stofnuð 1960 eftir sex ára
ógnaröld Diem-stjörnarinnar
með „góðum ráðurn" Banda-
rikjamanna. 1962 var farin
mikil herferð til að einangra
fylkinguna frá íólkinu. Húp
fékk nafnið „operation sun-
rise“. Sú^sólarupprás var með
þeim hætti í Ben Cat i Binh
Duong norður af Saigon, 28.
marz 1962 samkvæmt Homer
Bigart, fréltamanni New York
Times:
„Þessi tilraun er afgerandi
fyrir árangurinn af „operation
sunrise“, fyrstu víðtæku áætl-
uninni um friðun Suður-Víet-
nam. Þessa aðgerð styðja
Þriðjudaginn 21. nóvember
sl. var haldinn á Selfossi fund-
ur til undirbúnings stofnunar
sálarrannsúknaríélags, sem
hugsað er að starfi með líku
sniði og önnur slík félög, sem
munu nú vera 5 starfandí á
landinu. En tilgangur þeirra er
sá að afla }>ekkingar á fram-
haldi lífsins eítir likamsdauð-
ann og vinná að framgangi
læirra mála.
Var íundurinn haldinn í
Tryggvaskála og var vel sótt-
ur, ekki aðeins af Selfossi held-
ur viða að lir héraðinu, enda
fer áhugi á þessum málum
vaxandi.
Mættir voru nokkrir stjórn-
armenn Sálarrannsóknarfélags
íslands og fleiri gestir úr Rvik.
í upphafi fundar ílutti Guðm.
Einarsson, forseti félagsins,
erindi og sagði frá lækninga-
fundum enska miðilsins Horace
S. Hamblings, sem kom hing-
að lil lands á liðnu sumri á
vegum félagsins og hélt fjöl-
marga fundi m.a. nokkra á Sel-
fossi. En hann hefur starfað
sem miðill um rúmlega 50 ára
Bandaríkin með fé, hernaðar'
legri skipulagningu og tækni-
legri hjálp. Á þessu svæði á
að flytja 1290 fjölskyldur með
góðu eða illu, úr skógunum,
sem Víet Cong ræður yfir, og í
viggirt þorp. Yfirgefin þorp
verða brennd til að svipta Vi-
et Cong mat og húsaskjóli...“
Stjórninni heppnaðist aðeins
að sannfæra 70 fjölskyldur.
Hinar 135 voru reknar í hóp
burt frá heimilum sínum.“ Big-
art var síðar gerður landrækur
frá S.-Víetnam.
Og svo kom blekkingin um
innrás að norðan. Halbgrstrom
segir í New York Times 6.
marz 1964: „Tilraunir til
skæruliðabaráttu í Norður-
Vietnam af hálfu Suður-Víet-
nam hafa verið gerðar að vissu
marki, en hafa engan árangur
borið hingað til...“ „Ekki er
vitað, að neinn- Norður-Víet-
nami hafi verið handtekinn í
Suður-Víetnam“.
★
Stundum er talað um menn,
sem ekkert hafi lært og engu
gleymt. Hans Hetler, stórkaup-
maður í Kaupmannahöfn og
félagi í afturhaldssamtökunum
Demokratisk Allianee, hefur
sont svohljóðandi bréf til
]>eirra Víetnama, sem nú eru
i Danmörku i sambandi við
Ru ssell-ré tt arhöldi n:
„Heimahagar Vietnama er
Suður-Víetnam. Komið til hins
frjálsa lands vors. Kæri vinur,
við viljum hjálpa yður til hinna
frjálsu átthaga yðar í Suðri.
í Suður-Víetnam eru allir
frjálsir, sæta ekki grimmilegri
kúgun og valdi eins og í Norð-
ur-Vietnam undir stjóm Ho
Chi Minh og ílokks hans. Vin-
ir í Danmörku úr félagsskapn-
um Demokratisk Alliance hjálpa
yður af hjartans gleði og eru
ætíð íjeióubúnir til að taka á
móti yður. Verið hugrakkir og
hringið í HE-718.“
Þegar cg var í skóla á Akur-
eyri fór ég einu sinni á kvik-
myndasýningu hjá Varðbergi
og sá mynd, sem sögð 1 var af
flóttamönnum frá Norður-Víet-
nam. Að sýningu lokinni kvaddi
þekktur Sjálfstæðismaður í
bænum sér hl.ióðs og hóf mál
sitt á þessa leið: „í kvöld höf-
um við fengið að sjá, hvað
er frelsi og hvað ekki.“
Það var rétt Syrir „operation
sunrise“ og staðreyndir um
Víetnamstríðið ekki almennt
kunnar úti á íslandi eins og
síðar hefur orðið.
Vituð ér enn eða hvat?
Hróarskeldu, 27. nóv.
Rögnvaldur Hannesson.
skeið og hlotið viðurkennipgu
enska huglækningasambands-
ins. Hann kom aftur lil lands-
ins sl. haust og hélt einnig þá
fjölmarga lækningafundi.
Að því loknu flutti sr. Sveinn
Víkingur erindi um > sálarrann-
sóknirnar almennt og þær
geysilegu breytingar, sem þær
hefðu haft á lifsskoðanir og
lífsviðhorf manna þá rúmu
öld, sem liðin er síðan nú-
tíma sálarrannsóknir hófust.
Síðan flutti Hafsteinn Björns-
son miðill nokkur ávarpsorð
og óskaði þess, að samtökin
mættu verða sálarrannsóknun-
um að góðu liði og félagsmönn-
um til blessunar.
í undirbúningsnefnd að stofn-
un félagsins voru kjörin: Þor-
kell Björgvinsson, Guðmund-
ur Kristinsson, Hallgrímur Þor-
láksson, Guðrún Eiríksdóttir,
Anna Eiríksdóttir og Valdimar
Þórðarson. Á fundinum ák\>áðu
50 manns að gerast stofnendur
og framhaldsstofnfundur var
ákveðinn í janúar nk.
(Frá Selfossi).
SÁLARRANNSÓKNAFÉL
STOFNAÐ Á SELFOSSI