Þjóðviljinn - 02.12.1967, Side 6
■
| FÍFA auglýsir
Þar sem verzlunin hættir verða aliar vör-
ur seldar með 10% — 50% afslætti.
j Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99.
(inngangur frá Snorrabraut).
0 STöA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagnr 2. deeemtoer 1962.
óvissan og vissan um
tilveru hinna dánu
nefnist erindi, sem Júlíus Guð-
mundsson flytur í Aðvenfkirkj-
unni (Ingólfsstraeti 19) surmu-
daginn 3. desember kl. 5.
Hlustið á þetta athyglisverða
erindi og ágætan söng.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
2-3-4-s og emm. MarsTradingCflmpanyhf
AogB gæoafloKKarLaugavegio3_____Sfmi 173 73
vikunni í Mávahlíð 45, þar sem
fólk úr félaginu hefur kbmið
saman eitt kvöld í viku allt ár-
ið til að undirbúa bazarinn.
Sérstaklega fallegir og vand-
aðir handunnir munir verða
• Bazar Sjálfsbjargar verður
opnað>ur í Listamannaskálanum
á morgun,,. sunnudag, klukkan
klukkan tvö
Þessi mynd var tekin núna í
• Bazar á Elliheimilinu Grund
• Þegar Allbýðublaðið staðfesti
lygar ráðlherranna varð þessi
visa til:
Eðlinu eru menn háðir,
óbreytt frá því, sem var.
Hér standa þeir stripaðiir báðir,
stimpOaðir Iygairar.
Atkvæðagreiðslur stjómarliðs-
ins urðu tilefni þessarar vísiu.
Ekki liðið opnar hvoft,
cnginn manndóm brúkar.
Likt sem hendur hefji á loft
höfuðlausir búkar.
Pallagestur.
• Skopmyndir
Alþjóðleg skopmyndasýning
var haldin í Vínarborg dagana
23. september sl. til 22. októ-
ber. Sýndar voru myndir teikn-
ara frá átján þjóðlöndum og í
þeirra hópi var Halldór Pét-
ursson. Um 5000 manns sáu
sýningu þessa.
þar til sölu á bazarnum, að-
ventukransar og aðrar jólavör-
ur, einnig heimabakaðar smá-
kökur.
Ágóðinn rennur allur til hús-
byggingar félagsins.
• Tvær vísur
• Bazar vistfoiksins á Ellihcimilinu Grund verður haldinn í dag, laugardag og á morgun. Verð-
ur hann í útbyggingu hcimilisins og hcfst kl. 1. Undanfarin ár hafa fjölmargir komlð á bazar
þennan enda eru munir gamla fólksins margir hvorjir hinir cigulcgustu og verðinu er stillt í hóf.
Á myndinni eru nokkrir vistmenn að útbúa muni á bazarinn. (Ljósm. Þjóðv. A-K.).
útvarpið
13.00 Öskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjömsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grínlsson kynna nýjustu dseg-
urlögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Fljótt á litið. Rahb með
millispili, sem Magnús Torfi
Ölafsson annast-
16.00 Veðurfregnir. Tónlistar-
maður velur sér hljómplötur
Jórunn Viðar tónskáld-
17.30 Úr myndabók náttúrunn-
ar. Ingimar Óskarsson talar
um íslenzk jurtaheiti.
17.50 Söngvar f léttum tón: —
Freddie og The Dreamers
syngja nokkur lög.
19.00 Fréttir.
19-20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son fréttamaður sér um bátt-
inn.
20.00 Leikrit: Jorim eftir Karl
Bjamhof. Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir- Leikstjóri: Bald-
vin Halldórsson. Persónur og
leikendur; Sögumaðurinn:
Jorim Erlingur Gíslason.
Faðirinn Þorst. ö. Stephen-
sen. Móðirin Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir. Erika Valgerð-
ur Dan. Frau Erika Helga
Valtýsdóttir. Karlmannsrödd
Gísli Halldórsson. Konurödd
Þóra Friðriksdóttir. Skóla-
stjórinn Jón Aðils.
21.50 Kreólarapsódía eftir Duke
Ellington. Höfundurinn og
hljómsveit hans leika-
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
✓
sjónvarpið
Laugardagur 2. desember,
17.00 Enskukennsla' sjónvarps-
ins. Walter and Connie. Leið-
beinandi: Heimir Áskelsson.
4. kennslustund endurtekin.
5. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni. — ísland
nútímans. Nýleg kvikmynd
um ísland, séð með augum
franskra kvikmynatöku-
manna. Myndin var áður
sýnd 8. sept. 1967.
18.15 íþróttir. Efni m.a.: Ars-
enal 'og West Ham United.
Hlé.
20.30 Ástarsöngur Barnie Kap-
insky. Handrit: Murray Schi-
sgal. Aðalhlutverk: Alan Ar-
kin og John Gielgud. — ísl.
texti: Júlíus Magnússon.
21.20 Villta gresjan. Kvikmynd
sem lýsir afar fjölskrúðugu
dýralífi á sléttum Ameríku.
Þýðandi. Guðni Guðmunds-
son. Þulur: Andhés Indriða-
son.
21.45 Sagan af Louis Pasteur.
Bandarísk kvikmynd. Aðal-
hlutverk: Paul Muni, Josep-
hine Hutchinson og Anita
Louise. íslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
• Útvarpið í Eíe-
van svarar
• 1 Sovétríkjunum er höfð uppi
vinsæl tegund af gamansemi,
pólitískri og ópólitískri, sem
gengur undir nafninu „Útvarpið
í Ervan svarar“, En Érvan er
höfuðborg Armeníu — og Ar-
menar eru sagðir helztu
meistarar slíkrar gamansemi.
Hér kemur eitt sýnishorn:
Útvarpið í Erevóm er spurt:
Er það rétt að Gagarín geim-
fari hafi unnið Volgubíl sem
fyrstu verðlaun í fegurðarsam-
keppni í Moskvu?
Svar:
Það er í aðalatriðum rétt. En
hér er ekki um að ræða Gaga-
rín geimfara heldur bóndann
Gagarín, sem er ekki . frá
Moskvu heldur frá Odessu. Og
betta gerðist ekki í fegurðar-
samkeppni heldur í sambandi
við verðlaunakrossgátu. Og það
var ekki Volgubill, sem var
fyrstu verðlaun heldur reiðhjól.
Auk þess vann Gagarfn bóndi
ekki hjólið, heldur var bví
stolið frá honum.
• Til fólksins
Stjómarfiðið verst f vök,
vængjasviðinn fjandi.
Það er yðar ekki sök
ei þó friður standi.
x
• Brúðkaup
• Pann n- növ. voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Auðuns dómprófasti ungfrú
Guöný Sigrún Hjaltadóttir frá
Raufarhöfn og Þorsteinn Sæ-
mundsson, stjarnfræðdngur. —
Heimili þeirra er að Bólstaðar-
hlíð 14. — (Stúdíó Guðmundar,
sími 20900)-
• Aðventukvöld
í Kálfatjarnar-
kirkju 3. des.
• Á morgun sunnud- 3. des-
i verður efnt til helgiathafnar í
Kálfatjamarkirkju. Athöfnin
hefst með söng, bæn og ritn-
ingarlestri, en slðan munu Sig-
urveig Hjaltested og Mar.grét
Eggertsdóttir syngja tvísöng,
Gunnar Bjömsson, stud. theol.
leika á selló og kiricjukór Kálfa
tjamarsóknar og Garðsóknar
syngja sameiginlega undir
stjóm Guðmundar Gíslasonar,
organista. Þá flytur Valgeir
Astráðsson, stud. theol. hugleið-
ingu og athöfninni lýkur með
bæn og blessunarorðum- Að-
ventukvöld þetta hefst klukkan
8.30 e.h, og eru allir innilega
velkomnir.
Bazar Sjálfsbjargar á morgun
....
@níinenlal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglíngarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með íullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Vatteraðir nylonjakkar
hettuúlpur, peysur og terylenebuxui -
Athugið okkar lága verð. — Póstsendum.
Ó. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Sigiirjón Björnsson
sálfræðingur
Viðtöi skv umtali.
Símatími virka daga kl
9—10 f.h
Dragavegi 7
Símí 81964
i