Þjóðviljinn - 02.12.1967, Síða 7
Ijaugardagur 2. desember 1967 — ÞJÓÐVHJINTSf — SÍÐA 'J
Síðustu sýningar á Galdra-Lofti
• Nú eru aðeins eftir tvær
sýningar á leikritinu „Galdra-
Lofti“ í Þjóðleikhúsinu, en sýn-
ingum á þeim leik lýkur fyrir
jól. Leikurinn hefur nú verið
sýndur 18 sinnum við góða að-
sókn. Síðasta sýning leiksins
verður sunnudaginn 10- desem-
ber. Einnig sýnir Þjóðleikhúsið
nú gamanleikinn „Italskur
stráhattur", og hefur verið upp-
selt á flestar sýningarnar. Sýn-
ingum á „Stráhattinum" verður
að sjálfsögðu haldið áfram eft-
ir jóL „Jeppi á Fjalli“ verður
sýndur í tuttugasta og fimmta
sinn laugardaginn 9. desem-
ber og er það einnig síðasta
sýning á þeim leik fyrir jól. —
Myndin er af Erlingi Gíslasyni
og Kristbjörgu Kjeld í hlut-
verkum sínum í „Galdra-Lofti“.
Jólahndur Húsmæðrafélags-
ins haldinn á Hótel Sögu
Jólafundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður haldinn að
þessu sinni að Hótel Sögu mið-
vikudaginn 6- des. kl. 8. Húsið
verður opnað kl. 7.30.
Jólafundir Húsmæðrafélags-
ins eru orðnir árviss skemmtun
reykvískra húsmæðra. Þar fá
þær að sjá og heyra ýmislegt
nýtt bæði í matargerð, borð-
skreytingu, klæðnaði o.fl.
A þessum jólafundi verða
dúkuð borð með fallegum mat-
erstellum og skreytingum og
sýndir margskonar jólaréttir,
bæði heitir og kaldir, er þykja
hentugir til þess að spara tíma
húsmóðurinnar svo að hún geti
notið hátíðarinnar með fjöl-
skyldunni. Alla matargerðina
annast fagmenn frá Sláturfélagi
Suðurlands og mun matreiðslu-
maður svara spumingum sem
húsmæður bera fram. Einnig
£á konumar ókeypis uppskriftir
af matnum.
Kjólaverzlunin Elsa sýnir
kjóla, en kjólar verzlunarinnar
eru vel þekktir bæði hvað
snertir gæði og verð. Eru þeir
af öllum stærðum og til not-
kunnar bæði heima og heiman.
Húsmæður annast sjálfar sýn-
ingarstarfið og píanóundirleik-
inn.
Sóknarprestur séra Jón Thor-
arensen annast um jólaspjallið
og verður skemmtilegur að
vanda.
Þá syngja hinar landskunnu
söngkonur Margrét Eggertsdótt-
ir, Sigurveig Hjaltested og
Svala Níélsen. Undirleik ann-
ast Þorkell Sigurbjömsson pí-
anóleikari.
Einnig verður ágætt happ-
drætti. Verða í því margir fal-
legir, handunnir jólamunir, líka
ágætis jólamatarkarfa, borð-
Bókaútgáfan Hildur gefur út
sjö bækur í ár. Þeirra merkust
mun „Timavélin“ eftir H. G.
Wells, en þessi fjölhæfi brezki
höfundur varð einna fyrstur til
þess að nota af árangri í skáld-
skap hugsanleg stórtíðindi í
vísindum og tækni. Þessi fram-
tíðarsaga hefur ekki komið áð-
ur út í bókarformi á ísílenzku.
Aðrar bœkur útgáfunnar eru
þessar:
Starfandi stúlkur, eftirnorsku
skáldkonuna Margit Ravn. Þetta
er þriðja bókin, sem Hildur
gefur út eftir hana, en margar
bækur hennar komu út fyrir
lampi, gæruskinn, brauðtertur
og margt fleira.
Þarf ekki að efa, að konur
noti þetta tækifæri til þess að
lyfta sér upp, sýna sig og sjá
aðra, og fræðast um leið.
Aðgöngumiðar verða afhentir
mánudaginn 4. desember frá kl.
3-5 í félagsheimilinu að Hall-
veigarstöðum við Túngötu. Fé-
lagskonur eru beðnar um að
sýna félagsskírteini.
stríð á bókaforlagi Þorsteins M.
Jónssonar og voru afar vinsæl-
ar.
Sonur óðalseigandans, eftir
Ib Henrik Claving, sem er vin-
sælasti þýddi rithöfundurinn hjá
kvenþjóðinni í dag og aukast
vinsældir hans með hverri
nýrri bók. Þetta er níundabók-
in, sem Hildur gefur út eftir
Cavling.
Menfreya kastalinn, eftirVic-
toríu Holt er spennandi ættar-
saga, útgáfan mun gefa út
fleiri bækur eftir Victoríu Holt.
Elssass-flugsveitin, saga or-
ustuflugmanns, eftir Pierre
Oiostermann. Höfundurinn, sem
var orustuflugmaður, segir frá
reynslu sinni í seinni heims-
styrjöldinni. Af þeim stóra hópi
flugmanna, sem með honum
voru í stríðinu, lifðu aðeins
tveir stríðið af. Þessi bók er
önnur bók útgáfunnar í bóka-
flokki sannra ævisagna. f fyrra
kom út bókin Frá viti til eilífð-
ar.
Bökunarkeppni
Framhald af 10. síðu.
KÓPA vom
Bladbera vantar í KÓPA.VOG. —
ÞJÓÐVILJINN sími 40-753.
Timavé! H. G. Wells
Hjartkær eiginkona min
JÓNÍNA Þ. ÁSBJÖRNSDÓTTIR
lézt í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1- desember-
Jóhann Björn Sigurðsson.
tæplega 22ja ára gömuil. Hún
er gift Hafsteini Matthíassyni.
Er blaðamenn spurðu hana hvort
hún hefði farið til útlanda áður
sagðist hún hafa farið þrisvar út
en aldrei til Bandarfkjanna —
og hlakkaði að vonum til farar-
innar í febrúar.
Tveir eða þrír karlmenn sendu
uppskriftir í bökunarkeppnina en
þær kökur þóttu víst ekki sér-
lega bragðgóðar.
Væntanlega verða uppskrift-
irnar tíu sem komust í úrslit
birtar í blaðinu siðar þannig að
þær sem vilja geti bakað þær
fyrir jólin.
Skip vor lesta erlendis í des-
embermánuði sem hér segir:
Hamborg
Rangá 13. desember, Laxá 23.
desember.
Hull
Rangá 11. desember, Laxá 27.
desember.
Rotterdam
Rangá 16. desember.
Antwerpen
Rangá 15. desember.
Gdyiria
Marco 19. desember-
Kaupmannahöfn
Langá 20. desember.
Gautaborg
Langá 21. desember.
HAFSKIP H.F.
ÖNNUMST flLLA
HJÚLBARÐAÞJÓHUSTlf,
FLJÓTT OG VEL,
MED NÝTlZKU TJEKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐi
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
Kársnesbraut \
Síifli 40093
Síaukin sala
sannargæðin.
B.RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
HJÓLBARÐflVIDGERD KOPflVOGS
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákatlega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp í læstri veltihurS
• ATHUGIÐ, meS einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viSkomandi
verkstæði — ekkert hnjask meS
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víSa um land.
AðalumboS:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
óuÐbíumsoK
INNHBIMTA
______LÖOFR/Z&t&TÖfÍP
iVJávahlíð 48. Siml 23970
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Sængnrfatnaður
— Hvftur og mislitur -
ÆÐARDUNSSÆNGUB
GÆSADIJNSSÆNGUB
DRALONSÆNGUB
SÆNGURVEB
LÖK
KODDAVER
biði*
Skólavörðustíg 21.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Smurt brauð
Snittur
braucS bœ
— við Oðinstorg
Simi 20-4-90.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu 6æng-
urnar, eigum dún- og fið
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda aí ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
HÖGNl JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Siml 13036.
Heima 17739.
Allt til
RAFLAGNA
■ Bafmagnsvörur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjóu-
varpstæki
Rafmagnsvöru-
búðin s.l.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
*elfur
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Við getum boðið viðskipta-
vinum okkar úrval af
vönduðum bamafatnaði.
ir ☆ ☆
öaglega kemur eitthvað
nýtt.
☆ ☆ ☆
Oog eins og jafnan áður
póstsendum við um
allt land.
V B [R S