Þjóðviljinn - 02.12.1967, Síða 10

Þjóðviljinn - 02.12.1967, Síða 10
Tvö ný skip hlaupa senn af stokkunum í gærdag stóð til að sjó- setja tvö skip á vegum Stálvíkur h-f. í Arnamesi, en veður og illt sjólag fyr- ir utan hamlaði sjósetningu skipanna og er búizt við, að atíhöfnin fari fram eftir helgi. Annað skipið er smíðað fyrir Eldey h.f. í Keflavík og er 371 rúmlest að stærð. Hitt skipið er smíðað fyrir Þórð Öskarsson h.f. á Akranesi og er 360 rúm- lestir. Keflavíkurbáturinn er áttunda nýsmíðin á vegum Stálvíkur h.f. Aðaleigend- ur eru Jóhannes Jóhannes- son og Runólfur Sölvason. Haustið 1965 misstu beir Eldey KE 37. er hún sökk út af Dalatanga og á bessi bátur að koma í staðinn fyrir hana. Þetta nýja skip er 371 rúmlest að stærð, knúið 825 hestafla Mann- heim-vél. Nýjustu siglinga- og fiski- leitartæki eru i ■ skipinu, kraftblökkin er af Rapp- gerð. Þá er sérstök skelís- geymsla framan við aðal- lestar- Lestamar eru tvær og rúmmál beirra um 340 rúmmetrar- Hægt er að hafa tvær hringnætur á skipinu og kasta bæði af bátabilfari og innan úr skutlvftingu Akranesbáturinn, nýsmíði Stálvíkur nr. 9, er smíðaður fyrir Þórð Óskarsson h.f. Akranesi. Aðaleigendur hans eru Þórður Óskarsson skipstjóri og Biöm J. Biörnsson framkvæmdastj. sem er tengdafaðir Þórðar. Þetta nýja skip er 360 rúml. að stærð knúið 660 ha. að- alvél af gerð Stork ásamt Brevo niðurgírúm og Hjel- sét skiptiskrúfúbúnaði. I skipinu er bverskrúfa 75 ha- af gerðinni Ulstein- Skipið verður útbúið nýj- ustu og fullkomnustu sigl- ingar- og fiskileitartækjum. (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Verzlanir opnar til kl. 4 í dag SAMKVÆMT upplýsingum sem Þjóðviljanum hafa borizt frá Kaupmannasamtökum íslands verða verzlanir opnar sem hér segir á laugardögum í desember: I DAG verða verzlanir opnar til kl. 4 síðdegis, laugardag, 9. des. til kl. 6, laugardaginn 16. des. til kl. 10 að kvöldi og laugardaginn 23. desember, á Þorláksmessu, verða búðir opn- ar til kl- 12 á miðnætti. Síldveiðin: Heildarafiinn um 300 þús. lestum minni heldur en '66 Á miðnætti sl. laugardag var heildaraflinn á síldveið- unum fyrir Austurlandi kominn upp í 333.306 lestir en var á sama tíma í fyrra 640.471 lest eða rösklega 300 þús- und lestum meiri en nú. Búið er nú að salta í 273.361 tunnu eða nær 40 þúsund lestir og er það rösklega 18.500 lestum minni söltun en í fyrrasumar. Síldveiðin sunnanlands og vestan verið heldur meiri í sumar en í hefur hins Vestmannaeyjar (13.124). Þor- láksihöfn (3.369). Grindavík (7.935). Sandgerði (3.539). Keflavík (11.317). Hafnarfjörður (3.091). Reykjavík 28.183 (8.127). Akranes 117 (7.179). Ólafsvík (1.384). Stykk- ishólimur (57). Bolungavík 1.505 (306). Siglufjörður 58.408. Ólafs- fjörður 2.011. Dalvík 2.068. Hrís- ey 330. Krossanes 7.153. Húsa- vík 3.321. Raufarhöfn 45.994. vegar fyrrasumar eða 59.428 ' Þórshöfn 2.918. Vopnafjörður lestir nú á móti 45.164 lestum í fyrra. 16'851' Eorgarfjörðui' e' 49fi'Seyö' Lítil síldveiði var í síðustu viku vegna ótíðar. Fyrir Austur- landi nam -eiðin samtals 4711 lestum og var saltað í 8.745 tn., 284 lestir fóru í frystingu, 2.828 í bræðslu og 322 í útflutnings- skip. Heildaraflinn er nú 333.396 lestir og skiptist þannig: I salt 39.911 (273.361 uppstn.). 1 frystingu 1.816. 1 bræðslu 284.480. Otflutt 6.982. Óviss verk- un 117. Á sama tíma f fyrra var aflinn bessi: I salt 58.533. í frystingu 12.324. í bræðslu 5.69.419. Útflutt ísað 195. Alls 640.471. (Mælt í lestum). Dauft var yfir veiðunum sunn- an og suðvestanlands í síðustu viku og nam aflinn aðeins 674 Stokeley Carmic- hae! með norsk- um stúdentum BERGEN 1/12 — Eftir að Stok- eley Carmichael leiðtogi Black Power hreyfingar blökkumanna i Bandaríkjunurt hafði talað "'á fundi með stúdentum í Bergen í gærkvöld var ályktunartillaga samþykkt á fundinum - með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða, þar sem „olind fordæming á Black Power-hreyfingunni“ er harðlega gagnrýnd. 1 ályktuninni segir að þel- dökkir kynþættir hljóti að hafa sama rétt og hvítir menn til að berjast fyrir félagslegum rétt- indum sínum. Flóð í fllsír ALSlR 1/12 — Um 20.000 manns hafa misst heimili sín í austur- hluta Alsír eftir þriggja daga miklar rigningar og flóð. Nokkrir hafa látið lífið oghef- ur Rauði krossinn í Alsír leitað aðstoðar alþjóða Rauða krossins og farið fram á tjöld og ullar- teppi handa því fólki sem verst hefur orðið úti. isfjörður 75.476, erl. skip: 115, ilandað í útfl.skip 322. Mjóifj. lestum. Er heildaraflinn nú 1537. Neskaupstaður 35.854, erl. 59.428 lestir, en var 45.164 lest- j skip 36. Eskifj. 19.020, erl. skip 262. Reyðarfj. 6.873. Fáskrúðsfj. ir á sama tíma í fyrra. Söltun upp í Suðurlandssamninga nem- ur 23.223 tunnum. Löndunarstaðir eru þessir: (SV- lands síld í svigum). Aflinn er mældur í lestum: 11.179. Stöðvarfjörður 4.305. Breiðdalsvík 1.223. Djúpivogur 2.503. Færeyjar 2.695. Hjaltland 1.766. Þýzkaland 2.199. Laugardagur 2. desember 1967 — 32. árgangur — 274. tolublað. Kaffísala og bazar Hríngsins á morgun Kvenfélagið Hringurinn efnir til sinnar árlegu kaffisöllu og bazars á morgun, sunnudaginn fyrsta í desemiber, eins og verið hefur um árabil. Barnaspítali Hringsins tók íil starfa fyrir tveimur árum, en til hans hefur félagið lagt meir en 10 miljónir króna og ætlar sér áfram að styrkja hann með ýmsu móti. Hringskonur hafa stofnað nýj- an sjóð, Barnahjálparsjóð Hrings- ins, og hafa tekið höndum sam- Úrslitin í bökunarkeppn- inni voru kunngeri í gær JóSakaffísala og skyndihapp- drætti i Sigtúni á sunnudag A morgun, sunnudag, gangast konur í Styrktarfélagi vangef- inna, fyrir kaffisölu op skyndi- happdrætti í Sigtúnj kl. 2—5,39 síðdegis. Konurnar í Styrktarfélagi van- gefinna hafa ávallt verið mjög duglegar við fjársöfnun, haxa þær sinn sérsjóð og hafa gefið úr honum árlega stórar upp- hæðir til kaupa á innanstokks- munum og leiktækjum fyrir heimili vangefinna. Óþrjótandi verkefni eru enn fyrir hendi og nægir að nefna að á Akureyri er i smíðum vist- heimili fyrir vangefið fólk, sem hlotið hefur nafnið Sólborg. Þá er verið að ganga frá nýjum innréttingum f gamla húsið í Skálatúni. I Sigtúni á sunnudaginn verða einnig seldir munir, unnir af vangefnum bömum, sem dvelj- ast á dagheimilinu á Lyngási í Reykjavík. Ekki er að efa að margir Reykvfkingar munu leggja leið sína í Sigtún á sunnudaginn og styrkja þar með gott málefni. ★ I gær kepptu 10 konur til úr- slita í bökunarkeppni Pills- bury Best, sem umboðsmenn fyrirtækisins hér á landi, O. Johnson & Kaaber hf. efndu til í annað sinn. ★ Sigurvegarinn í keppninni varð Bryndís Brynjólfsdóttir, Tryggvaskála, Selfosisi, og hlaut hún ferð með Loftleið- um til New York og þaðan til Dallas í Texas, þar sem hún verður heiðursgestur i bökunarkeppni Pillsbury i febrúar n.k. Allar konurnar sem kepptu til úrslita fengu í verðlaun Sunbeam hræri "I og Philips kaffikvörn. Alls bárust tæplega 400 upp- skriftir í keppnina og völdu þær Guðrún Kristinsdióttir og Bryn- dis Steinþórsdóttir, húsmæðra- kennarar 10 beztu uppskriftirn- ar. I gær bökuðu svo konurnar tíu eftir uppskriftum sínum og síðan valdi dómnefnd beztu kökuna. Dómnefndina skipuðu Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóil Matsveina- og veitingaþjónaskól- ans, Guðbjörg Birkis, húsmæðra- kennari og Sigurður Jónsson bakarameistari. Konurnar sem kepptu til úr- slita voru þessar: Sigrún Ás- kelsdóttir Akureyri, Hjördís Briem Reykjavík, Guðrún Haf- liðadóttir, Reykjavfk, Martha Að- alsteinsdóttir, Þorvaldsstöðum, Breiðdal, Edda Konráðsdóttir. Kópavogi, Guðbjörg Guðbrands- dótrtir, Hafnarfirðd, BryndísBrynj- ólfsdóttir, Selfossi, sem hlaut fyrstu verðlaun fyrir rúgbrauðs- <S> tertu, Ingibjörg Jónsdóttir, Vest- mannaeyjum, Gunnlaug Hannes- dóttir, Laugarbakka, V-Húna- vatnssýslu og Dagmar Björgvins- dóttir, Akureyri. Þess má geta að sigurvegarinn, Bryndís Brynjólfsdóttir eryngst þeirra sem kepptu til úrslita, Framlhald á 7. síðu. Sigurvcgarinn í bökunarkeppni Pillsbury, Bryndís Brynjólfsdóttir frá Selfossi. Bazar Kvenfélags sósíalista í Tjarnargötu 20 á morgun ☆ Kvenfélag sósíalista heldur bazar á morgun, sunnudag, að Tjamargötu 20 og hefst hann kl. 3 e.h. Konurnar í félaginu hafa haldið bazar í fjöldamörg ár og hefur þar oft verið margt góðra muna sem heppilegir eru til jólagjafa. Má þar nefna prjónavörur, leikföng, skrautvörur og fatnað. ☆ Þær konur sem ætla að gefa á bazarinn eru beðnar að skila munum í Tjarnargötu 20 í dag kl. 2—6 eða fyrir hádegi á morgun. Gísli Árni er nú orðinn afla- hæsta skipið á síldveiðunum Sl. laugardag hafði Gísli Árni Náttfari ÞH 4.729 tekið forustuna í keppni síld- Börkur NK 4.663 veiðiskipanna um mestan afla á Ásberg RE 4.585 síldveiðunum fyrir Austurlandi. Fylkir RE 4.487 1 Virðist Eggert Gíslason hafa Guðbjörg IS 4.392 fullan hug á að verða enn einu Barði NK 4.292 sinni aflakóngur á síldveiðunum Jörundur III. RE 4.250 en keppnin er hörð að þessu sinni Hannes Hafstein EA 4.170. og fylgja Húsavíkurbátarmr tveir fast á eftir Gísla Árna. Listinn yfir þau skip, sem feng- ið hafa yfir 4000 lestir líturann- ars þannig út: Gísli Árni 5.912 Dagfari ÞH 5.796 Héðinn ÞH 5.760 Jón Garðar GK 5.507 Jón Kjartansson SU 5.421 Kristján Valgeir NS 5.091 Harpa RE 5.017 Ásgeir RE 4.877 örn RE 4.804 örn RE hefur auk þess fengið 921 lest á síldveiðunum hér sunn- anlands. Þá hefur Fylkir RE fengið 12 lestir af Suðurlands- síld og er því alls með 4.499 lestir. Fjögur önnur skip en nú hafa verið talin hafa fengið sam- tals yfir 4000 lestir síldar fyrir Austurlandi og Suðurlandi, en þau eru: Þórkatla GR 4.668 (1800 og 2868), Höfrungur III. AK 4.457 (3876 og 581), Gjafar VE 4.127 (2007 og 2120) og Gideon VE 4023 (2384 og 1630). an við „Heimilissjóð taugaveikl- aðra bama“ um að koma upp lækninga- og hjúkrunarheimili fyrir taugaveikluð böm. Bygging heimilis fyrir tauga- veikluð börn er ailveg á byrjun- arstigi, en þörfin er mikil fyrir þessiháttar heimili. Oft er hægt að bjarga taugaveikluðum börn- um frá varanlegu heilsutjóni, ef þau fá rétta meðferð nógu snemma. Lækninga- og hjúkrun- arheimili fyrir taugaveikluð börn er ekki sjúkrahús í venjulegum skilningi. Börnin fara í skóla, leika sér með öðrum börnum og lifa eðlilegu lífi undir eftirliti sérfróðs fólks, en rétt þykir að það sé í tengsílum við sjúkraihús, svo notist af læknum og tækja- kosti þess. Þegar hefur verið fengin lóð fyrir heimili á svæði Borgarsjúkrahússins, en bó nokkuð afskekkt á lóðinni. „Heimilissjóður taugaveiklaðra bama“ á nú í sjóði meira en eina og hálfa miljón króna og Hringurinn annað eins. Heita Hringskonur á borgar- búa að veita þeim lið í þessum málum, eins og öðmm, og sækja vel jó'lakaffið á Hótel Borg og Bazarinn í húsakynnum Al- mennra trygginga. í Pósthús- stræti. Bilun hjá sjón- varpinu í gærkvöld Hætta varð útsendingu sjón- varpsþáttar Gunnars G. Schram í gærkvöld í miðjum klíðum vegna bilunar á senditækjum. SéÖ verði fyrir nægu fjármagni til lánakerfis Á félagisfundi í Múrarafélagi Reykjavíkur 16. nóv. s.l. voru gerðar eftirfarandi samþykktir: E\indur haldinn í Múrarafélagi Reykjavíkur 16. nóvember 1967 mótmælir harðlega þeim fram- kvæmdum í Breiðholtshverfi, sem framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar ríkisins er og hefur látið framkvæma, t.d. meðbygg- ingu timburhúsa. Fundurinn tei- ur að fé það sem ætlað er til íbúðabygginga, og Húsnæðis- málastofnun ríkisins hefur ráð- stafað fram að þessu, væri bet- ur varið á sama hátt og hún gerði áður. Krefjast verður af rikisstjórn- inni að hún sjái lánakerfi Hús- næðismálastofnunar ríkisins fyrir nægu fjármagni svo lokið verði byggingu þeirra íbúða, sem þeg- ar eru að verða fokheldar. svo staðið verði við júnísamkomu- lagið hvað þetta snertir og hús- næðismálastjórn þurfi ekki að vísa lánshæfum umsóknum frá. Ísraelskar þot- ur skotuar nið- ur í Fgyptalandi KAIRO 1/12 — Þrjár ísraelskar þotur voru skotnar niður í dag er þær höfðu flogið inn í eg- ypzka lofthelgi, segir í opinberri yfirlýsingu sem Egyptar gáfu út skömmu eftir að atburðurinn hafði átt sér stað. Flugmönnunum tókst að ná sér út og ainn þeirra lenti beint nið- ur í Súezskurðinn. ísraeismenn segjast ekki hafa misst nema eina flugvél í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.