Þjóðviljinn - 13.12.1967, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. desember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J
Er endanlega slitnað upp
úr viðræðum Krags og SF?
Islendingar fái styrki til
verknáms á Norðurlöndum
Þjáðfrelsisfylkingin hoðar
einhliða vopnahlé um jóHn
EHÖFN 12/112 — Vinstri mönn-
uxn í Sósíalistíska aliþýðuflokkn-
um danska (SF) mistókst í dag
enn eiti tilraun til að fá Ki-ag
forsœtisráðherra til að fallast á
lagasetningu um lágmarkslaun og
launajafnrétti, til að vega að ein-
hverju leyti upp á móti þeirri
kjaraskerðingu sem ætlunin er
að láta koma í kjölfar gengis-
laskkunarinnar.
Krag sagði á fundí' með full-
trúum vinstri armsins í SF, þeim
Erik Sigsgaard og Kai Moltke,
að hann teldi að það væri ekki
verkefni löggjafarvaldsins eð
koma á slíkum umbótum, heildur
vasru þau samningsatriði milli
aðila á vinnumarkaðinum.
Svo má virðast sem nú sé
endanlega slitnað upp úrsamn-
ingaviðræðum milli sósíaldemió-
krata og SF, því að Krag aflýsti
eftir fundinn með vinstrimönn-
um, fundi sem halda átti í sam-
vinnunefnd flokkanna í kvöld.
— Ég komst að þeirri niðurstöðu
OSLÓ 12/12 — Menntamálanefnd
Norðurlandaráðs leggur til að
ríki&stjórnir Danmerkur, Finn-
að tilgangslaust væri að . halda
fundinn, sagði Krag. Enginn nýr
fundur hefur verið boðaður í
nefndinni.
Per Hækkerup, formaður þing-
flokks sósíaidemókrata, sagði í
dag að ekki kæmi til mála að
breyta samstarfssamningi flokk-
anna.
Sigsgaard sagði eftir viðræð-
urnar við Krag í dag að hann
væri enn vantrúaðri en áður á
að ríkisstjórnin væri fáanleg til
nokkurra tilslakana. Hins vegar
kvaðst hann ekki álíta að ósig-
ur hennar á þihgi myndi leiða
til þingrofs og nýrra kosninga.
Danska fréttastofan Ritzaus
Bureau sagði á hinn bóginn að
eftir gangi mála í dag teldu
menn auknar líkur á því að
ríkisstjórnin stefndi að þingkosn-
ingum 23. janúar.
lands, Noregs og Svíþjóðar veiti HONGKONG 12/12 — Þjóðfrels-j Þjóðfrelsisfylkingarinnar hafi ver-
styrki og geri aðrar ráðstafanir til i isfylkingin í Suður-Vietnam gaf j ið felldir í sex daga bardögum á
að auðveida íslenzkum unglingum
að stunda verknám í skólum
þessara landa.
Nefndin hefur fjallað um til-
lögu sem lögð var fyrir hana
fyrr á þessu ári, en í henni er
m-a. bent á að Islendingar geti
ekki komið sér 'úpp fullkomnu
fræðslukerfi. Það er þess vegna
sjálfsagt verkefni handa öðrum
Norðurlöndum að aðstoða íslend-
inga á þessu sviði. Bent er sér-
staklega á samvinnu fslands og
Noregs sem gerir ráð fyrir að
íslenzkir nemar séu teknir, í
norska verknámsskóla að loknu
unglingaprófi á íslandi.
Námsmenn frá íslandi háfa
um skeið getað fengið styrki til
náms við lýðháskóla annars stað-
ar á Norðurlöndum.
Banda lýsir fylgi við:
Vietnamstríðið,
Suður-Afríku o;
ísraeismenn
GAUTABORG 12/12 — Fyrir-
tækið AB í Strömstad í Svíþjóð
sem rekur mestu niðursuðu á
rækjum í Evrópu mun næsta
sumar taka í notkun mikla verk-
smiðju í Chile til vinnslu á
rækju og öðrum skelfiski, sem
ýmist verður soðinn niður eða
frystur til sölu á Evrópumarkaði.
Fjárfesting í þessu fyrirtæki í
Chile mun nema um 5 miljónum
s. kr. (rúmlega 50 milj.. ísl. kr.)
ZOMBA 12/12 — Hastings
Banda, forseti Afríþulýðveldisins
Malaví, lýsti yfir því í dag að
hann styddi algerlega stríð
Bandaríkjamanna í Vietnam,
samtímis væri hann alveg ísra-
elsmegin í deilu þess við araba-
ríkin og hann ætlaði að halda
áfram að hafa nána samvinnu
við Suður-Afríku.
yerkföll ólögleg á Spáni
MADRID 12/12 — Dómstóll í
Madrid kvað í gær upp þann úr-
skurð að öll verkföll brytu í bága
við spænsk lög. Hafnað var
þeirri staðhæfingu að breyting
sem gerð var á refsilöggjöfinni í
desember 1965 hefði í för með
sér að verkföli sem háð væru
einungis til kjarabóta væru leyfi-
leg.
ÞORSTEINN
JÓSEPSSON
HARMSÖGUROG
Verð kr. 450.00
án sölusk.
Vcrð kr. 160.00
án sölusk.
Inngang að bókinni ritar dr. Hermann Pörzgen,
þýzkur ritliöfundur og blaðamaður, sem er gjör-
kunnugur Rússlandi. Hann sér að vísu land og þjóð
með augum Vesturlandabúans, en hann skrifac a£
menningarlegri hludægni og áróðurslaust.
Árlega kemur út á Vesturlöndum mikill fjöldi
ágætra bóka um Sóvétríkin, þó að við íslendingar
höfum farið einkennilega varhluta af nýtilegum bók-
um um þetta efni og látið okkur að mestu nægja
forntáleg vigorð um fyrirbærið Sóvétríkin. Þess
vegná má okkur alveg sérstaklega vera fengur í þess-
ari fróðlegu, aðgengilégu og ásjálegu bók. Hvað sem
pólitískum skoðunum manna líður, fer ekki hjá þvf,
að þeim þyki forvitnilegt að skyggnast inn í heirn
Sóvétrikjaima eins og hann birtist í þcssari bók.
Bökin er gcfin út samtimis í mörgum löndum í til-
efni þess að í nóv. þ. á. eru liðin 50 ár síðan hin af-
drifarika Októberbylting gcrðist í Rússlandi.
ÞORSTEINN JÓSEPSSON
H&BHSÖGDB OG
HETJU
k DÁÐIR
eftir
ÁRMANN KR. EINARSSON.
bækur Ármanns, cn tvö fyrstu
ævintýri hans hafa verið algjör-
lega ófáanleg urn langt árabil, en
þau eru MARGT BÝR f FJÖLL-
UNUM og HÖLLIN BAK VIÐ
HAMRANA — sem nú birtast í
nýjum búningi í tilefni a£ 30.
rithöfundarafmæli höfundarins.
Þetta er jafnframt 1. bindi í
væntanlegri heildarútgáfu a£ rit-
vcrkum Ánnanns Kr. Einarsson-
ar, en hann hcfur sent frá sér
hátt á þriðja tug bama- og ung-
lingabóka.
eftir HERMANN PORZGEN.
f
KRISTJÁN KARLSSON og MAGNÚS SIGURÐS-
SON þýddu tcxta bókarinnar á íslenzku.
Þetta er stór og falleg myndabók, scm segir sögu
Sóvétríkjanna og rússncsku þjóðarinnar í máli og
myndum, algjörlega hlutdrægnislaust. Bókin gefur
lesandanutn tækifæri'til að líta til baka í rólegri
yfirsýn til hinna ógurlegu — eða fagnaðarriku —' at-
burða 1917, íhuga afleiðingar þeirra og öðlast um
leið — í bókstaflegri mcrkingu — furðu glögga mynd
af Sóvétríkjunum um 50 ára skeið; sögu þcitra,
stjómmálum, hugmyndafræði, atvinnuvegum, lands-
lagi, landsháttum, visindum, menningu. Þorri mynd-
anna í' bókinni er lítt kunnur cða alls ókunnur
áður.
Fyrir nákvæmlega 30 árum kom
á markaðinn fyrsta bamabókin
eftir ungan íslenzkan rithöfund.
Það átti fyrir þessuin ritliöfundi
að liggja að verða láng vinsælasti
barna- og unglingabókaritlröf-
undur á Islandi, auk þess scm
hann átti eftir að gcta sér frægð-
ar erlendis fyrir sínar ágætu bæk-
ur. Þessi ungi rithöfundur var
Ármann Kr. Einarsson. — í dag
þekkja allir krakkar á fslandi
í stórhriðum
á f jöllum uppi
RAMM-
ÍSLEIVZKAR
liMKNIJVCA*
SÖGCK MYND-
SKIiElTTlK
AFHREVG
JÓEMMSSTOI
LISTMÁLARA
VERÐ Kli. 398,-
fslenzkir unglingar
vilja eignast
RITSAFN ÁRMANNS
KR. EINARSSONAR
frá byrjun.
240 bls. í stóru broti (21x25 cm), prýdd 240 óvenjulegum og merkilegum myndum
Saga Sóvétþjóðanna í 50 ár sögð í máli og myndum . Álgjörlega
Iilutdrægnislaus lýsing á landi og þjóð . Glæsileg og eiguleg bók
bókaútgAfan
ÖIIN OG ÖKLYGOÍ
VONAKSTRÆTI 12
SÍiHI 18660
Biöjiö bóksalann yöar að sýna yöur BÓKAFORL.A*G
KURNAR
Biöjið bóksalann yðar að sýna yður BÖKAFORLAGSBÆKURNAR
Góðar bækur fyrir aila fjölskylduna ^
AKUREYRl
1, s
:: \éá . : ~ !
vm ö
;