Þjóðviljinn - 16.12.1967, Blaðsíða 1
DMIMN
Laugardagur 16. desember 1967 — 32. árgangur — 286. tölublað.
Félagsfundur ÆFR
■ Félagsfundur verður haldinn í
Æskulýðsfylkingunni í Reykj avík n.k.
þriðjudagskvöld kl. 9.
■ Ingi R. Helgason ræðir uin helztu
niðurstöður flokksstjómarfundar Sósí-
alistaflokksins og miðstjórnarfundar
Alþýðubandalagsins. S tjórnin.
Liðsfundur
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík boð-
ar til liðsfundar kl. 4 á morgun, sunnu-
dag, í Tjarnargötu 20, vegna fyrirhug-
aðra mótmælaaðgerða.
Félagar, fjölmennið!
Stjórrnn.
pnnwwffliffli :tí|íh}I{1
íbúðaskattur stjórnarflokk-
anna var nœr því fallinn!
Breytingartillaga stjórnarandstæðinga um niður-
fellingu skattsins felld með jöfnum atkvæðum
■ íbúðaskattur ríkisstjórnarinnar sem svo var nefndur á
Alþingi í gær var nærri fallinn þegar brpytingatillaga
Skúla Guðmundssonar, Lúðvíks Jósepssonar 'og Vilhjálms
Hjálmarssonar um að íella niður þá grein stjórnarfrum-
varpsins sem um hann fjallar var felld í neðri deild með
jöfnum atkvæðum, 19:19, greinin var síðan lýst samþykkt
með 20:17 í ógreinilegri atkvæðagreiðslu. Stjórnarliðið, þing-
menn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, felldu einnig
breytingartillögu frá Þórami Þórarinssyni um að bætur al-
mannatrygginga skyldu undanþegnar tekjuskatti. Var sú
tillaga felld með 19:18 atkvæðum.
Þessar breytingatillögur komu
fram við 2. umræðu málsiris, er.
þingmenn stjómarandstöðunnar
í fjárhagsnefnd deildarinnar
höfðu skilað sameiginlegu nefnd-
aráliti og rökstuddu þar and-
stöðu sína gégn fbúðaskattinurn,
níföldun fasteignamats sem við-
miðun til eignaskatts.
Málið var tekið fyrir til 3.
umræðu með afbrigðum á nýi-
um fundi neðri deildar síðdegis
i gær.
Sex þingmenn SF felldu efnahagsfrumvarp stjórnarinnar
Danska ríkisstjórnin æskir
þingrofs og nýrra kosninga
Fluttu þeir fjárhagsnefndar-
menn, Lúðvík, Skúli og Vilhjálm-
ur þá breytingartillögu að í kaup-
stöðum og kauptúnum meðfærri
en 3000 ibúa skyldi einungis
sexföldun núgildandi fasteigna-
mats vera viðmiðunin, og • þre-
földun i sveitum. Þá fluttu þeir
einnig breytingartillögu um að
skattfrjáls eign skuli hækkuð í
400 þúsund kr., en þar er miðað
við 200 þúsund í stjórnarfrum-
varpinu. Taldi Lúðvík að með
þeirri hækkun væri nokkuð hlíft
þeim mönnum sem eiga lítið
annað en nauðsynlega fbúð við
þessari óþörfu skattheimtu.
Umræðunni var lokið en at-
kvæðagreiðslu frestað.
KAUPMANNAHÖFN 15/12 — Sex þingmenn úr
Sósíalíska þjóðarflokknum greiddu í kvöld atkvæði
gegn efnahagamálafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og
var það því fellt. Þingkosningar munu fara fram
í Danmörku 23. janúar næstkomandi.
Myndin sýnir hvernig ástandið er oft í umferðinni á Laugaveginum.
Til þess að forða umferðarteppu ættu menn að snciða hjá því eftir
getu að aka niður Laugaveginn í dag.
Sýnið aðgætni í umferðinni
í jólaösinni í dag og kvöld
1 dag, Iaugardag, cru verzlanir
opnar til klukkan 22.00. Má því
búast við mjög aukinni umferð
í miðborginni bæði gangandi og
akandi vegfarenda. Samkvæmt
auglýsingu lögreglustjórans í
Reykjavík um takmörkun á um-
feirð, verður öll bifrciðaumferð
bönnuð um Áusturstræti, Aðal-
strasti og Hafnarstræti í dag frá
klukkan 20,00 til klukkan 22,00.
Ef umíjerð verður mjög mikil á
Laugavegi frá Snorrabraut og í
Bankastræti verður samskonar
umferðairtakmörkun þar. Sérstök
athygli skal vakin á því, að
gjaldskylda er við stöðumæla til
klukkan 22.00.
Umferð hefur aukizt verulega
un{Jamfarna daga, en þrátt fýrir
það, ’hefur lítið orðið um slys
og óhöpp. Lögreglan beinir þeim
tilmælum til ökumanna, að forð-
ast ðþarfa akstur þar, sem
þrengsli eru og að þeir legfii
bifreiðum sínum vel. Skorað er
á fóík að aka ekki á bifreiðum
milli verzlana, heldur finna bif-
reiðastæði og ganga síðan á milli
verzlana- Á nokkrum stórum bif-
reiðastæðum í miðbior'ginni starfa
gæzlumenn. Stæðin eru gjald-
frjáls, en stöðutími er talrmark-
aður við eina klukkustund.
Nokkuð hefur borið á því und-
Framhald á 3. síðu.
Eftir tíu klukkustunda umræður
á þingi um efnahagsmálafrum-
varp ríkisstjórnarinnar um ráð-
stafanir vegna nýgerðrar gengis-
lækkunar var frumvarpið borið
undir atkvæði og fellt, þar sem
sex þingmenn SF greiddu atkv.
með stjómarandstöðunni.
Ríkisstjórn Jens Otto Krag
hafði áður gert það ljóst að hún
mundi standa eða falla með
frumvarpinu. 2 þingmenn sátu
hjá, fulltrúi Grænlendinga og
Færeyinga. >
Eftir þessa atkvæðagreiðslu var
borin fram traustsyfirlýsing á rík-
isstjórnina og gerðist þá sá sjaid-
gæfi viðiburður að ríkisstjómin
snerist gegn traustsyfirlýsingu og
var hún felld með yfirgnæfandi
meiriihluta atkvæða.
Sendimenn ÞFF
komnir til Peking
HONGKONG 15,7112 — Utanríkis-
ráðiherra Kína Chen Yi kom. op-
inberlega fram í fyrsta skipí.i
um langa hríð í dag.
Hann tók á móti sendinefnd
frá Þjóðfrelsisfylkingunni í S-
Vietnam er hún kom til Peking
í dag.
Um 2000 fagnandi Rauðir
varðliðar voru eimnig viðstaddir
og hylltu Vietnambúana.
Það var þimgmaður SF sem
bar fram traustsyfirlýsimguna.
Jens Otto Krag forsætisráð-
herra skýrði síðan frá því að rík-
isstjórnin muni fara þess á leit
við konung að þing verði rofið
og efnt verði til nýrra kosninga
sem skjótast.
Hann vildi ekki um það segja
hvenær kosnimgamar ættu að
fara fram en fréttamenn telja
víst að það verði 23. janúar
næstkomandi.
Gagnbylting í Da-
homey í gær?
LAGÓS 15/12 — Herdeildir slóu
hring um allar helztu byggingarí
Contonou höfuðborg Dahomey í
dag jafnframt þvi sem verklýð-
ur landsins neitaði að aflétta
ailsherjarverkfalli.
Þess er krafizt að fórseti lands-
ins, Christophe Soglov segi af
sér, en hamm komst til valda á
svipaðan máta og nú er reynt
að reka hann.
Hlutavelta ÆFí dag kl. 2 eh.
□ Hlutavelía verður haldin í Tjamargötu 20 í
dag og hefst kl. 2 e. h.
□ Margir glæsilegir vinningar. — Ekkert happ-
drætti, engin núí — ÆF.
r
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGTJR 15.7
m
Frá almennum fundi Kgupmannasamtaka íslands:
Verzlunin verðnr nð tnkn n sig þungnr hyrðnr í
bili til nð nn miklu meiru siðnr
— sagði Bjarni Benedikfsson, forsœtis-
m
>1
a
i
_ JBk
-■íf
s?>
ráðhérra, á fundinum
KAEPMANNASAMTÖK ÍUands
cfndu I gaer tU almenim hádeg-
isverfíarfandar i Súlnaxal Hótel
SöffU og var dagtkrárefniö kaU^
sem þeír- væru í, svo og hefði
þvi verið h.aldjS fram á fundl
LÍÚ, að gengkfellin, '
ftkki
......... ,
lokíð máli sinu var hnrin u£
<rflirfaranidi lillaffa:
„Aimennur lundur ■ kauj
manna3a;mtaka íslands, hald|T
að Hótel Sögu, frmnrstudaghyxÚ
deserrtbeT 1967,
iega; afgreiSslu^
& fundL,
Svona var fyrirsögnin á frétt Morgunblaðsins i gær um fund kaupmanna og forsætisráðherra
á Hótel Sögu í fyrraclag. Blaðamanni Morgunblaðsins liefur tekizt að koma kjarna málsins fyrir
í fáum orðum fyrirsagnarinuar: Kaupsýslustéttin verður að sætta sig við svolitið skertan hlut
í fáeinar vikur til þess að hún nái til sín miklu meiri gróða síðar meir!
DREGiÐ EFTIR 7 DAGA
Opið í dag í Tjarnargöl-u 20
og að Skólavörðustíg 19 til
kl. 7 — opið á morgun á báð-
um stöðum frá kl. 2 til kl. 7