Þjóðviljinn - 16.12.1967, Blaðsíða 2
i
IBESBIi
Biöjiö bóksalann yðar að sýna yöur BÓKAFORLACSBÆKURNAR
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR . AKUREYR
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagiur 16. desexnfoer 1967.
önnur og betri ««mbúð milli
Halldórs Laxness og Morgun-
blaðsíns, en á þeirri stað-
reynd eru til fleiri skýring-
ar en sú að blaðið hafi breytt
afstöðu sinni.
Málgagn
ofsóknanna
Því miður er svo ástatt að
rithöfundar búa við takmark-
að frelsi og pólitískar ofsókn-
ir í flestum löndum heims.
(Þeir eru raunar helzt látn-
ir í friði í löndmn þar tem
gengi hins skrifaða orðs heí-
ur fallið svo ’riög að sticm-
arvöld telja "ér engan háska
stafa af gagnr'mi rithöfunda).
Um gervalla; rómönsku Amer-
íku eru rithöfundar ofsóttir,
þeir sem ekki beygja sig
fyrir valdhöfum eru ýmist í
fangelsum eða landflótta: á-
móta ástand er í flestum
löndum Afríku og Asíu.
Aldrei hefur það komið fyr-
ir að Morgunblaðið hafi gert
málstað þessara rithöfunda
að sínum, enda er hlaðið
pólitískt málgagn þeirra afla
sem að ofsóknunum standa.
Sama er að segja um sum
þau ríki sem Morgunblaðið
flokkar til sérstakra banda-
lagsríkja okkar, Portúgal,
Spán og Grikkland. Það er
til að mynda mjög athyglis-
vert að í gær birtir Morg-
unblaðið tvær forustugrein-
ar; önnur fjallar um bréf
Laxness og er það talið sönn-
un um „einræði og ofbeldi
kommúnismans“ sem „kæfi
frelsi í blóði“ og hafi rænt
rússnesku þjóðina „árangri
frelsisbyltingar sinnar“; hin
greinin er dýrðaróður um
Konstantín Grikkjakonung.
Allir vita að konungur þessi
af n@m stjómarskrá Grikk-
lands, hrakti löglega stjóm
frá völdum og batt endi á
þingræði; valdarán hersins i
var framkvæmt í skjóli hans. i
Þótt kóngurinn hafi nú bund-
ið trúss sitt við baráttu einn- \
ar herforingjaklíkunnar gegn i
annarri er fráleitt að kenna i
það framtak við lýðræði, og ■
ekkert bendir til l>ess að sig- \
ur kónungsklíkunnar hefði i
stuðlað að því að leysa úr :
íangelsum þúsundir manna [
sem nú búa við grimmilega i
áþján í Grikklandi — en í
þeirra hópi eru sumir fremstu i
listamenn landsins. Morgun- [
blaðið, málgagn Konstantins
konungs, heíur ekki hafið
neina sókn til stuðnings þeim i
listamönnum — og ekki fara [
sagnir af neinum bréfum i
sem send hafi verið frá i
Reykj avik til Aþenu.
Vöid !
■
Morgunblaðsmanna j
Hér er ekki verið að minna
á erfitt hlutskipti rithöf mda :
í flestum hlutum heims í j
því skyni að afsaka ofstæki
og heimsku Rússa — enginn
getur réttlætt fíflsku sína j
með hliðstæðri fíflsku ann-
arra. En það eru glámskyggn- j
ir menn sem tortryggj a ekki ■
heilindi Morgunblaðsins í ■
þessari baráttu, ekki sizt þeg- :
ar blaðið reynir í sífellu að j
halda því fram að þröngsýni
í menningarmálum sé eitt-
hvert einkenni á sósíalisma. :
Sósíalistísk lönd hafa þró-
azt á margvíslegan hátt að ■
undanfömu og afstaðan til
lista er afar fjölbreytileg frá j
Kína til Kúbu. Staða rithöf- :
unda er allt önnur í Sovét- ■
ríkjunum en í ýmsum löndum j
Austur-Evrópu. Á Kúbu er j
frjálsræði listamanna til j
hverskonar tilrauna ef til vill
meira en í nokkru öðru :
landi heims um þessar mund- j
ir; þar má segja að stjómar-
völdin veiti hverskyns fram-
úrstefnu sérstakan stuðning. :
Frjálst menningarlíf er að j
sjálfsögðu óhjákvæmilegur :
þáttur sósíalisma, en því ■
miður gengur sovézkum skrif- :
finnum erfiðlega að átta sig j
á þeirri staðreynd; í þeirri j
stétt hafa rússneskir Morg'jn- j
blaðsmenn aTlt of mikil völd. :
— Austrl. j
■
NYJUNGI BARNA-
W7 BÖKAtJTGÁFU!
Komnar eru út á vegum Heimskringlu tvær eftirtektarverðar
barnabækur í nýjum bókaflokki. Bðekurnar eru einkum eftir-
tektarverðar fyrir:
• Smekklegan og nýstárlegan frágang. • Fallegar litmyndir.
• Fræðandi og skemmtilegt efni. • Verð aðeins kr. 90.00.
Kjörin tækifærisgjöf handa börnum og unglingum.
Jolian Huxley
Vancssa Redgrave
Neitið að berjast í Vietnam
Vek-
ur furðu
; í ágústmánuði í haust sendi
j Halldór Laxness Fúrtsevu
• j menntamálaráðherra Sovét-
; ríkjanna bréf þar sem hann
: mótmælti dómum yfir rithöf-
j undunum Síníavskí og Daníel
# j og fór þess á leit að þeir
•; yrðu náðaðir. Það er einskært
j ánægjuefni að xslenzkur rit-
j höfundur skuli nota frægð
sína til þess að reyna að að-
! stoða stéttarbræður sína er-
lenda sem orðið hafa að sæta
• ósæmilegum og fáránlegum
■ viðurlögum stjórnarvalda í
i landi sínu. Hitt hlýtur hins
j vegar að vekja nokkra furðu
j að Halldór skyldi láta Morg-
i unblaðið eitt njóta þess að
j birta frétt um bréfaskriftir
j þessar. Það blað hefur sann-
j arlega ekki getið sér orð fyrir
j ósíngjama umhyggju sína
j fyrir frelsi rithöfunda, hvorki
; erlendis né hérlendis. Ekki
j er nema aldarfjórðungur síð-
j an pólitískar ofsóknir gegn
■ rithöfundum og listamönnum
: risu hátt hérlendis og bitnúðu
: m.a. á Halldóri Laxness.
j Stjómarvöld reyndu þá að
: beygja hann til undirgefni
: með því að svipta hann
j skáldalaunum, og dómsmála-
j kerfið hafði ýmsa tilburði til
þess að hefja réttarhöld gegn
: honum, m.a. með ásökunum
j um skattsvik og vitneskju um
j fóstureyðingar! Morgunblað-
S inu var allan tímann beitt
[ sem vopni í þessari ofsókn,
; og ritstjórar blaðsins hefðu
; áreiðanlega ekki talið eftir
; sér að fagna þvi ef Halldór
j hefði verið ráðinn til vistar
; á Litla-Hrauni á þeim árum.
J. Greinar Halldórs um Morg-
: unblaðið og ritstjóra þess og
[ afstöðu þeirra til málfrelsis
: myndu fylla býsna digra bók.
\ Síðan hefur vissulega tekizt
Þekktir Bretar bjóða bandarískum liðhSaupum aðstoð
★ Mesta deiluefnið, sem nú er
rifizt er um á Bretlandi, er
hvorki vandræðaástandið í járn-
brautasamgöngunum né efna-
hagsástandið eftir gengisfell-
ingu. >að sem leitt hefur íil
verulegra æsinga og orðið til-
efni í sérstaka umræðuþætti í
útvarpi og sjónvarpi er auglýs-
ing í The Times.
★ 1. auglýsingunni er Ieitað að-
stoðar til að fullnægja því heiti
sem gefið er: að hjálpa Banda-
ríkjamönnum, sem vilja brjóta
herskyldulögin í Bandaríkjun-
um o.g ncita að gegni herskyldu
í Vietnam.
Fjölmargir þekktir brezk-
ir menntamenn hafa skrif-
að undir auglýsinguna og I
henni er eyðuiblað til útfylling-
ar fyrir þá sem vilja styðja
þessar aðgerðir með nafni sínu
og fé. Meðal þeirra sem hafa
skrifað undir er rektor Wad-
ham College í Oxford, Sir
Maurice Bowra, og fyrrverandi
heiðursforseti háskólans Sir
Julian Huxley, rithöfundarnir
Stephen Spender, Peter Ustinov
og John Le Carre. Leikkonan
Vanessa Redgrave hefur skrifað
undir og sömuleiðis tvær þekkt-
ar konur af aðlinum, sem tekið
hafa mikinn þátt í stjórnmál-
um.
Auglýsingin er birt á vegum
bapdarísku samtakanna:, Stop
It-Committe, sem hefur aðsetur
í London. Samtökin hafa einnig
haft samvinnu við alþjóðasam-
bandið fyrir afvopnun og frið.
Aðalritari' í Stop It-nefndinni
er Peggy Duff, sem hefur áð-
ur verið aðalritari brezku
hreyfingarinnar gegn kjarn-
orkuvopnum.
XXX
sem neita að gegna herþjón-
ustu í Víetnam.
Pincus hefur sjálfur ásamt
með mörgum ungum Banda-
ríkjamönnum í London nýlega
afhent herkvaðningarspjald sitt
til bandarískra yfirvalda og
þeir bíða nú bara eftir við-
brögðum yfirvaldanna.
Fyrst var áformað að setja-
HVER ER?...
K RISTÓFER
KÓLl/M 5US
John Le Carrc
S _ ; \ /
í auglýsingunni er beðið um
aðstoð hliðhollra brezkra borg-
ata og einnig er beðið um hús-
næði og atvinnu fyrir þó, sem
vilja strjúka úr hernum.
Einn af félögum í Stop It-
nefndinni Harry Pincus sem er
bandarískur stúdent í London
hefur viðurkennt að ætlunin
sé að útvega griðastað í Bret-
landi fyrir þá Bandarikjamenn,
Peter Ustinov
auglýsinguna í vikublaðið ’ The
Listener, sem er gefið út í sam-
vinnu við BBC, en neitað var
um birtingu hennar. The Times
tók aftur á móti auglýsinguna.
Þetta blað sem hefur ævin-
lega áður verið talið liður í
hinu settlega brezka samfélagis-
kerfi hefur einnig fyrr í ór
valdið nokkrum úlfaþyt með
Framhald á 9. síðu.
Sagan á brýnt erindi, jáfnt til foreldra sem unglinga.
eftir JENNU og HREIÐAR
STEFÁNSSON.
Þetta er sagan a£ Emmu, ung-
lingsstúlku í Reykjavík, SAGA,
sem mun eiga scr margar hlið-
stæður í veruleikanum, SAGA,
sem er líkleg til að valda nokkru
umtali, SAGA, sem 4 hrýnt er-
indi, jafnt til foreldra sem ung-
linga. Teikningar eftir Baltasar.
HVER ER?...
EDISON
/