Þjóðviljinn - 16.12.1967, Side 7
w
Laugardagur 16. desemíjer 1967 — 1>JÓÐVTLJINN' — SlÐA
JÓNAS ÁRNASON:
Ræða flutt á fundi Hinnar íslenzku Vietnamnefndar sl. sunnudag
BRÚÐUR
OGASKA
Jónas Árnason
Einhvernlima í fyrra las ég i
bandarisku . tímariti býsna
merkilega grein um Lyndon B.
Johnson, forseta Bandaríkjanna.
Grein bessi var af bví tagi sem
blaðamenn bar vestra nefna
„human-interest-stories“, t>g í
henni var lýst ýmsum mann-
legum eiginieikum bessarar
voldugu persónu.
' Þarna var til að mynda.sagt
frá því að einn af nánustu sam-
starfsmönnum Johnsons, Val-
enti að nafni, ætti litla dóttur,
þriggja eða fjögurra ára gamla,
og á blaðamannafundum i Hvíta
húsinu væri telpa þessi oft að
leik á gólfinu, og stundum þeg-
ar mestu vandamál mannkyns-
ins; væru til umræðu, vissu
menn ekki fyrr til en Johnson
tæki telpuna á kné sér og
stryki á henni kollinn hennar
litla með angurværum svip. Og
einu sinni gaf ,hann telpunni
brúðu sem gat lokað augunum
og allt hvað eina, og telpan
sagði bláðamönnum hvað hún
hefði orðið undrandi og glöð
yfir því að fá brúðuna, og hvað
sér þætti vænt um forsetann,
og þetta var allt svo yndislegt
og fallegt og gott, að því verð-
ur vart með orðum lýst.
Brúður -i
made.in USA
En það .eru fleiri en þessi
litla telpa sem fengið hafa í
hendur brúður frá forseta Banda-
ríkjanna — eða á hans vegum.
Sara Lidman hin sænska, 'sem
hingað kom í fyrra, hefuir sagt
frá því að bandarískar
sprengjuflugvélar köstwða eitt
sinn brúðum í þúsundatnfi yfir
Norður-Vietnam, og þetta vakti
mikla undrun þar um slóðir,
ekki beánHínis a£ því oð það
þættí svo yndíslogt og fbílegt
og gott, heiidur veg«a þcss að
þiggjendur þossara gjafia gátu
ómöguiega skilið það hugarfar
sem bjó að baki þeim. Til að
mynda hitti Sara Lidman unga
konu sem lýsti viðhofi sínu
eitthvað á þessa leið: •
— í>eir erueinkennilegir menn,
þessir Amcrikanar. Þeir virðast
halda að v!ð viljum heldur eiga
brúður en iifandi börn.
Kona þessi hafði átt þrjú
böm, og þó að þær brúður sem
flugvélar þessar fluttu henni á
vegum Johnsons forseta hafi án
efa verið vandaðar og fallegar
ekki síður en brúðan hennar
litlu Miss Valenti og getað iok-
að augunum og allt hvað eina,
þá breyttu þær ekki þeirri stað-
reynd að í næstu ferð á undan
höfðu þessar söimu flugvélar
flutt með sér farm sem va-
þéss eðlis að iokazt höfðu nð
fullu og, öllu augun á börnun-
um konunnar. Þau höfðu öll
þrjú látið lífið í loftárás.
Já, hún átti erfitt með að
skilja þessa Amerikana, konan
sú. Og eins mun um okkur
fleiri, einfaldar sálir, sem höld-
um að börn hljóti að vera
meira virði en jafnvel hinar
vönduðustu brúður, made in
U.S.A.
'Til varnar
frelsinu
Nokkur hluti fundarmanna að llótel Borg sl. sunnudag.
En svo eru líka til menn
sem gæddir eru nógu miklum
gáfum og skarpskyggni til að
skilja hina dýpri merkingu
þeirra atburða sem gerast fyr-
ir tilstilli Johnsons forseta i
> þvf fátæka landi Vietnam. Sýn-
ið þessum mönnum myndir —
þær eru margar til — af börn-
um sem hafa orðið fyrir banda-
rískum napalmsprengjum og
breytzt við það í köggla af
svartri ösku, og þeir munu
segja að þetta sé að vísu átak-
anlegt, hörmulegt, hræðilegt,
en það sé ekki gott við því að
gera. Stríð sé stríð. Og þetta
stríð réttlætist af því, að það
sé háð til varnar frelsinu,
meira.tað sogja því frelsi sem
sjálfur himnafaðii'inn boðaði
mannkyninu. Eða sagði ekki
Spellman kardinóli, sá mæti
kennimaður fró New York, (scm
nú er nýllátinn, Guð veri sól
hans náðugur), — sagði hann
ekki, eitt sinn er hann kom til
Saigon, að hinir bandarís'ku
napalmsprengjukastarar væi-u
hermenn Krists? Þurfa menn
þá frekar vitnanna við um
nauðsyn þessa stríðs? Liggur
ekki í augum uppi að þetta er
heilagt stríð, hóð fyrir þann
málstað som hver sarmkristinn
maður og hver sannvestríenn
maður hlýtur að setja öllu
ofar: málsteð Drottins — og
vestræns frelsis.
Og þó svo að hin« fávfsi mó-
guH lýður þar eystra frábiðii.
sér frdsi, og þó svo að sjálf-
ur Eisenhower hafi fuilyrt að
yfir 80% a£ fbúum Vietnaim
muncta hafa koeið höfuðand-
stæðvmg Bandaríkframann'a á
þessum sIóðHm, Hó Shí Mín
sem. forsete ef efirat hedVM verrð
tfl kosninga eins og til stóð
samkvæmt Genfarsamfcomiailag-
inU, — fa, hvað sarmar það þá
‘1
nema eitt og hið sama: hve
mikla nauðsyn ber til að koma
vitinu íyrir þetta fólk.
Og hvernig getur nokkrum
réttsýnum manni dottið í hug
að kalla Johnson forseta til á-
byrgðar fyrir þó köggla af
svartri ösku sem liggja á við
og dreif um Victnam og voru
eitt sinn börn, — Johnson for-
scte, þennan mikla barnavin.
Eða hafa menn okki heyrt hvað
honum þykir vænt um hana
litlu Miss Valenti?
Nei, ábyrgðin hvílir að sjálf-
sögðu öll á fjandmönnum John-
sons, og þá fyrst og fremst á
þessari sk'uggalegu persónu
þarna í Hanoi, garnla mannin-
um með geitarskeggið, honum
Hó Shí Mín. Það er á hans
valdi að létta öllum þessum
skelfingum af vietnömsku þjóð-
inni. Hann þyrfti ekki annað
en biðjast vægðar, og þá mundi
Johnson forseti óðara láta pilt-
ana sína hætta að brenna tll
ösku börn og annað saklaust
fólk þar austurfrá. Og and-
spænis þessari röksemdafærslu
er auðvitað til lítils að spyrja,
hvei-s vegnk Hó Shí Mín ætti
að fara að láta Bandaríkjafor-
seta segja sór fyrir verkum (
Vietnam, þar sem hann, Hó, er
sannanlega útrúnaðargoð þjóð-
arinnar. Sllkri spurningu verð-
ur einfajdlega svarað með ann-
arri spurningu, beint eða ó-
beint: Hvaða leyfi hefur þetta
fólk yfirleitt til að setja traur.t
sitt á slíkan mann? — oghvaða
leyfi hefur slíkur maöur yfir-
leitt til þess að vera átrúnaðar-
goð eins eða neins? Hanm sem
er kommúnisti!
Kommúnistarnir
Já, hann sem er kommúnisti.
Þetta er kjarni málsins. Þetia
er, í einu orði sagt, upphaf og
cndir allra þeirpa röksemda
sem . beitt er til að réttlæta
framferði bandarískra stjórnai>-
valda í Vietnam og víðar á
vettvangi heimsmálanna.
Nú ei; það að vísu svo að lil
að mynda Hó fnændi mun af
ýmsum aðilum, í Peking og
víðar, vera talinn heldur svona
slakur kommúnisti, fræðilega
séð að minnsta kosti. Og víst
er að af 6 æðstu mönnum
þ.jóðfrelsishreyfingarinnar í S-
Vietnam (þeirrar hreyfingar
sem Bandaríkjamenn yrðu að
s.jálfsögðu að Viðurkenna sem
samningsaðila, ef til kæmi,
jafnveí á undan sjálfum Hó) —
af C æðstu mörjnum þeirrar
hreyfingar er aðeins einn yfir-
lýstur kommúnisti, tveir eða
þrfr munu vera sósíaldemókrat-
ar og yrðu þá nefndir Al-
þýðuflokksmenn hér á landi;
gott ef einhverjir þeirra aðhyll-
ast ekki samvinnuhugsjónir af
svipuðu togi og Framsóknar-
menn og við ýmsir fleiri að-
hyllumst hér ó landi. En þetta
haggar þó í engu þeirri grund-
vallarreglu, sem stefna Banda-
ríkjanna í Vietnam byggist á.
Menn þessir hafa risið upp til
baráttu gegn þeirri stefnu, og
þar með gegn vestrænu lýð-.
rasði, og vestrænu frelsi, að ó-
gleymdum Guði almáttugum,
sbr. yfirlýsingu Spellmans kardi-
nála. Og þeir sem slíkt leyfa
sér eru kcmmúnistar, punktum
og basta.
Gengið hréint
til verks
Þegar hæst stóðu útrýming-
arstríðin gegn Indíánum Norð-
ur-Ameríku, komu fram kröfur
um að gætt yrði meiri mann-
úðar í þeim aðgerðum: Indí-
ánar væru þó menn, og gætu
jáfnvel verið góðir menn, sum-
ir hverjir; — og þá var það
seta einn helzti hershöfðdngi
Bandaríkjanna, Philip Henry
Sheridan, tók af skarið þar sem
hann sat í hópi nókkurra starfs-
bræðra sinna og sagði:
' „There is no good Indian,
except a dead Indian." C,Það er
enginn góður Indíáni, nema
dauður Indíáni").
Þótti viðstöddum þetta vel
mælt og drengilega, enda var
kenningunni framfylgt af svo
mikilli einurð, að fi-umbyggjar
Norður-Ameríku fyrirfinnast nú
varla nema sem nokkurskonar
safngripir á afgirtum svæöum,
þar sem hin forna menning
þeirra er iðkuð sem skemmti-
prógram fyrir túrista.
En þó að liðin s.é heil öld
iTLtké . m , *'»
Og þetta strið réttlætist af því, að það sé háð til varnar frelsinu.
síðan indíánahatarinn Sheridan
mælti þessi orð, bergmála þau
samt enn þann dag í dag í söl-
um Pentagons, höfuðstöðva
Bandaríkjahers, aðeins- með
örlítið breyttum orðum: „There
is no good communist, exeept a
dead communist," — og einn
þeirra sem þarna ræður nú
mestu, þ.e. í Pentagon, hefur
sagt: „Við eigum að ganga hreint
til verks og bombardera Norð-
ur-Vietnam aftur í steinöldina".
— Og samkvæmt þessu er svo
hagað vinnubrögðum Banda-
ríkjolhers í Vietnam.
Baráttan gegn
siríðinu
En þó að hugsunarhátturinn
sé hrottalegur og orðbragðið ó-
hugnaralegt í höfuðstöðvum
Bandaríkjahers, megum við
ckki' láta leiðást í þá villu að
dæma alla bandarísku þjóðina
oftir þvi. Utan veggja Penta-
gons kveöur oft og víðar við
annan tón. „Skoðanabræður
mlnir' í Bandaríkjunum skipta
miljónum", sagði skoðanabróð-
ir minn og okkar allra, Sig-
urður A., í sinni miklu ræðu 1.
desember, — og hafði sannar-
‘lega lög að mæla.
Sú barátta gegn stríðinu íVi-
etnam, sem að undanfömu
hefur verið háð víðsvegar um
Bandaríkin, sýnir bað og sann-
ar, nð bandaríska þjóðin hefur
ckki — þrátt fyrir allt og allt
— látið stríðsóða stjómmála-
menn sína og hershöfðingja æra
frá scr alla skynsemi* Fjarri
þvi. Ég held jafnvel að segja
megi að sú marghrjáða þjóð
sem byggir landið Vietnam
njóti nú sem stendur meiri
samúðar og skilnings í Banda-
ríkjunum heldur en víðasthvar
annarsstaðar í heiminum; að
þar —- í röðum frjálslyndra afla
— sé að finna það fólk sem
kallast megi hvað mestir og
einlægastir vinir hennar. Svo
mikið er víst, að fáir hafa sýnt
betur i verki vináttu sína í
garð vietnömsku þjóðarinnar
heldur en það fólk, fáir gengið
fram af meiri djörfung til að
krefjast friðar, frélsis og rétt-
lætis henni til handa.
— Já, en hverjum stendur
það nær? spyr nú kannski- ein-
hver. Eru það ekki Bandaríkja-
menn sem heyja þetta stríð?
Hverjir ættu að finna til á-
byrgðar vegna þess, ef. ekki ein-
mitt Bandaríkjamenn?
Að vísu — jú, að vísu.
En það fylgir því einnig á-
byrgð að vera í hemaðarbanda-
lagi við þau öfl sem virðast
stefna að þvi — eirrs og góð-
kunnmgi okkar frá í vetur leið,
William Fulbright, orðaði það
er hann rasddi við blaðamenn í
fyrradag — virðast stefna að
því að gera Vietnam að eánu
aHsherjar Ifkhúsi. Við íslend-
ingar erum f slíku bandalagi.
Hvernig sýnum við í verki að
við fininum til þeirrar ábyrgð-
ar sem þvi fylgir?
Baráttunni gegn stríðinu f
Vietnam var lieí~a*v.r cðrstakur
Fram W. í o. síðu.