Þjóðviljinn - 16.12.1967, Blaðsíða 8
1
3 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 16. desember 1967.
UMBOÐSMENN
Happdrættis Þjóðviljans 1967
RETBJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð-
laugsson. Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunn-
arsson, Þúfubarði 2. Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði
\ 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Melási 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. Njarðvíkur:
Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A. Keflavík:
Gestur Auðunsson, Birgiteig 13. Sandgerði: Hjörtur
Helgason, Uppsalavegi 6.
i
VESTURLANDSKJÓRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns-
son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson.
Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörð-
ur: Jóhann Ásmundsson, Kvemá. Hellissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson,
rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjalda-
nesi, Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs-
son, bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon.
Þingeytri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson,
lækndr.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — VESTRA: — Blönduós:
Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð-
mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjamardótt-
ir, Skagfirðingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn
Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni.
NORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð-
ur. Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn-
valdur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22. Húsa-
'vik: Gunnar Valdimarsson, Uppsa?avegi 12. Raufar-
höfn: Guðmundur Lúðvíksson.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig-
fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason, Egilsstöð-
um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson, Brekku-
vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaupstað-
ur: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður:
Bjöm Jónsson, kaupfólaginu. Fáskrúðsfjörður: Har-
aldur Bjömsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins-
son, Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtún 17. Hvéragerði: Bjorgvin Árna-
son, Hverahlíð ■ 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson.
Vík i Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars-
son, Vestmannabraut 8.
AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjavik er í Tjarn-
argötu 20 og á Skólavörðustíg 19.
GERH) SKIL — GERIÐ SKIL.
1
FÍFA auglýsir
Þar sem verzlunin hættir verða allar vor-
ur seldar með 10% — 50% afslætti.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99.
(inngangur frá Snorrabraut).
AUGL ÝSING
Verðbót á 10 ára spariskírteini rílds-
sjóðs íslands útgefin í nóvember 1964
Þegar spariskír'teini ríkissjóðs 1964 voru
gefin út var vísitala byggingarkostnaðar
220 stig. Vísftalan með gildistíma 1. nóv-
ember 1967 til 28. febrúar 1968 er 298 stig.
Hækkunin er 35,45% og er það sú verðbót
sem bætist við höfuðstól og vexti skírteina
sem innleyst eru á tímabilinu 20. janúar
1968 til 19. janúar 1969.
30. nóvember 1967
SEÐLABANKI ISLANDS.
útvarpið
13.00 Óskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14-30 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dæg-
urlögin.
15.10 Fljótt á litið. Rabb með
millispili. som Magnús Torfi
Ólafssón annast.
16.00 Veðurfrcgnir. Tónlistar-
maður velur séff hljómplötur.
Fjölnir Stcfánsson tónskáld.
17.00 Fréttir. Tómgtundaþáttur
bama og unglinga. örn Ara-
son flytur þáttinn.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúm-
fræðingur talar um ýsúna.
17.50 Söngvar í lóttum tón:
Freddie, og The Dreamers
syngja nokkur lög.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gwnnars-
son sér um þáttinn.
20-00 Lesur úr nýjum bókum.
Tónleikar.
22.15 Danslög-
23.35 Fréttir í stuttu málí.
18.10 íþróttir. Efni m.a. Arsenal
og Sheffield Wednesday.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggS á
sögu Alexanders Dumas. 2.
þáttur: Drottningin. Tilraun
hefur verið gerð til að nema
Antoinette, ekkju Lúðvíks 16.
úr fangelsi byltingarmanna.
Rauðsalariddarinn er við mál-
ið riðinn. Maurice fær ekki
gleymt stúlkunni, sem hann
bjargaði og hefur að henni
leit. Aðalhlutverk^ An’nie
Ducaux, Jean Dcsailly og
Francois Chaumette. íslenzk-
ur texti: Sigurður Ingólfsson.
20.55 Sprengingameistarinn.
Einn af færustu sprenginga-
meisturum Bandaríkjanna
f jallar um sprengiefni og sýn-
ir rétta meðferð _ þess. Þýð-
andi og þuluri Óskar Ingi-
marsson.
21.20 Of mikið, of fljótt. Banda-
rísk kvikmynd. Aðalhlutv.:
Dorothy Malone og Errol
Flynn. íslenzkur'texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
Brúðkaup
sjónvarpið
!
17.00 Enskukennsla sjónvarps-
ins. Walter and Connie. Leið-
beinandi: Hcimir Áskelsson.
6. kennslustund endurtekin.
7. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtckið efni. Jass.
Vibrafónleikarinn Dave Pike
leikur ásamt Þórarni Ólafs-
syni, Jóni Sigurðssyni og
Pétri Östlund. Áður flutt 10.
nóvember s.l.
• Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sváfni Svein-
bjarnarsyni ungfrú Brynja
Bergsveinsdóttir og Theódór
Guðmundsson. Heimili þeirra
er að Tumastöðum, Fljótshlíð.
(Nýja myndastofan, Lauigavegi
43 B).
Kona óskast
Konu vantar í eldhús Kópavogshælis strax. —
Allar nánari upplýsingar gefur matráðskonan á
staðnum og í síma 41503.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bifreiðaeigendur
Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við
sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er.
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Sími 4-19-24. -
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
AogBÍóatfokka; HarsWinoCÓmpyhf
HERRAFÖT
DRENGJAFÖT
STAKIR JAKKAR
TERYLENE-BUXUR
SKYRTUR
BINDI
SOKKAR
ULPUR
PEYSUR
VINNUFÖT
*
t v' ■
UTBOÐ
Tilboð óskast í málun póst- og símáhús*-
anna á Bíldudal og Suðureyri. — Útboðs-
gagna má vitja á skrifstofu símatækni-
deildar, Landssímahúsinu, 4. hæð.
Tilboðin verða ópnuð á skrifstofu síma-
tæknideildar þriðjudaginn 16. janúar 1968,
klukkan 11 f.h.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN.
@itíinéntal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálívirku neglingarvél,
veita íyllsta öryggi í snjó' ög
hálky.
Nú ér allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL’ hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholli 35 — Sími 3-10-55.
i .