Þjóðviljinn - 16.12.1967, Blaðsíða 12
Hitaveitumál rædd á fundi borgarstjóra með fréttamönnum
Óhjákvæmilegt að endurbæta
kerfið
i vissum
Nú hefur kyndistöðin við Árbæ verið tekin í fulla notkun os er
farin að kynda báða katla hennar, sasði borsarstjóri á fundi með
fréttamönnum í gær. Myndin er tekin í kuldakastinu um daginn
er kveikt var undir fyrri katlinum í dauðans ofboði og er borgar-
stjóri þarna að ræða við verkfræðing hitaveitunnar. (Ljósm. G.M.).
borgarhverfum
Borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, - hélt
mánaðarlegan fund með fréttamönnum blaða, útvarps
og sjónvarps í gær. Var borgarstjóri þar m.a. að því
spurður, hvort þess væri að vænta að viðunandi lausn
fengist á hitaveitumálum í þeim hverfum borgarinnar
þar sem einfalt kerfi er í götunum nema með því að
breyta lögninni í tvöfalt kerfi.
Svaraði borgarstjóri því til að athugun hefði leitt í Ijós,
að kostnaður yrði svo geysilegur við að leggja tvöfalda
lögn í gömlu hverfin, að það væri ekki framkvæman-
legt. Hins vegar myndi óhjákvæmilegt að gera endur-
bætur á vissum, takmörkuðum svæðum, sagði borgar-
stjóri.
Hítaveitumálin voru meðal
þess sem borgarstjóri var spurð-
ur sérstaklega um. Skýrði hann
svo frá, að nú hefðu báðir katl-
arnir í kyndistöðinni við Árbæ
verið teknir í notkun. Ennfrem-
ur sagði hann, að búið væri að
setja niður eina af þeim fjórum
bordselum sem komu til lands-
ins um daginn, en þessar dæiur
eru miklu fullkomnari og öflugri
en þær sem hér hafa verið no>
aðar tii þessa. Ná þær m.a. til
vatnsins um 30 metrum dýpra í
holunni. Hafa mælingar sýnt oð
A tvinnuástandið er lakast
hjá iðnaðarnwnnafélögunum
Á fundi með fréttamönnum
í gær var Geir Hallgrímsson
borgarstjóri að því spurður
meðal annars. hvað kannan-
ir þær sem nú standa yfir á
vegum borgarinnar á atvinnu^
ástandinu í borginni hefðu
l^itt í ljós.
Borgarstjóri sagði, að einn
liðurinn í þessári könnun
hefði verið sá, að 13 verka-
lýðsfélögum í borginni var
ritað bréf þar sem þau voru
þeðin að láta í ljós álit sitt
á þessu máli. Svör munu hafa
borizt frá 11 af bessum fé-
lögum og sagði borgarstjóri.
að tvö þeirra, Málarafélag
Reykjavíkur og Múrarafélag
Reykjavíkur, hefðu talið, að
ekki væri um að ræða næga
vetrarv.innu fyrir félagsmenn
sín§.
Hin félögin 9 sem svör hafa
• •
gefið munu hinsvegar ekki
hafa talið að um atvinnuleysi
væri að ræða hjá félagsmöna-
um sínum að því er þorgar-
stjóri sagði. Þá var hann að
því spurður hvaða svar Xðja,
félag verksmi ðjufólks, hefði
gefið og sagði borgarstjóri þá,
að í svari Iðju hefði það m.a.
komið fram, að nú væri 150
mönnum færra starfandi í
verksmiðjuiðnaðinum heldur
en í októbermánuði í fyrra,
en aðspurður kvaðst borgar-
stjóri búast við að þetta fólk
hefði horfið að öðrum störf-
um.
Við þessar upplýsingar borg-
arstjóra um atvinnuástandið i
borginni vill Þjóðviljinn gera
þá athugasemd, að blaðinu er
kunnugt um að t.d. Félag
járniðnaðarmanna sag»i í
svari sínu til borgarhagfræð-
ings, að verulegur samdráttur
hefði orðið í atvinnu á starfs-
svæði félagsins á sl. ári, eink-
um hefði yfirvinna minnkað
mjög mikið og sumsstaðar al-
veg lagzt niður, en kaup fyrir
fasta eftirvinnu hefur verið
um fjórði hluti af tekjum
járniðnaðarmanna.
í svarbréfinu sem dagsett er
23. október s.l. segir orðréít:
Beint atvinnuleysi mun ekki
vera enn sem komið er, þar
sem félagi voru hefur tekizt
að útvega mönnum, sem þess
óska, atvinnu fram til þessa.
Við þetta er svo þvi að
bæta, að samkvæmt upplýs-
ingum sem forijnaður Félags
járniðnaðarmanna gaf Þjóð-
viljanum í gær, hefur ástand-
ið í atvinnumálum járniðn-
aðarmanna stórum versnað
frá þvi í október, er félagið
svaraði fyrirspurn borgarhag-
fræðings.
eftir að nýja dælan var sett í
þessa einu holu jókst vatnsmagn-
ið sem úr henni fékkst úr 23
sekúndulítrum í 43 sekúndulitra.
Þá skýrði borgarstjóri frá þvi
að í gær hefði átt að mæla end-
anlega vatnsmagnið sem fæst úr
nýju borholunni í Blesugróf, en
það hefur verið áætlað vera um
40 sekúndulítrar af um 100 stiga
heitu vatni. Er talið líklegt að
þar sé um annað vatn að ræða
en nýtt hefur verið á Reykja-
víkursvæðinu og Reykjasvæðinu.
Næst verður borinii fluttur nær
aðalæðinni frá Reykjum og bor-
að í nágrenni veiðiskálans við
Eiliðaár, sagði borgarstjóri.
Borgarstjóri sagði, að með
hemlakerfinu sem sett hefði ver-
ið upp í gömlu hverfunum þar
sem aðeins er einföld hitalögn í
götunum ætti að vera hægt eð
jafna þrýstinginn á heita vatn-
inu í einstökum hverfum borgar-
i-nnar og hefði verið gripið til
þess ráðs -til þess að bæta úr
heitavatnsskortinum í gömlu
hverfunum, þar sem alltof kostn-
aðarsamt væri að leggja tvöfalt
kerfi í allan gamla bæinn, en
einfalt kerfi mun vera á nær
ölly svæðinu inman Hringbrautar
og Snorrabrautar.
Þá sagði borgarstjóri, að' nú
þegar ætti að vera nægilegt
varmamagn fyrir hendi, það er
eftir tilkomu kyndistöðvarinnar
við Árbæ og nýju boríholudæl-
anna, myndi það koma befcur í
ljós á hvaða svæðum í borg-
inni væri þörf á að gera endur-
bætur á kerfinu, en þess myndi
vera þörf á vissum takmörkuð-
um svæðum, sagði borgarstjóri,
að lokum.
LOGFESTING A ARANGRI
FARMANNA VIRKFALLANNA
Gæti orðið fordæmi öðrum starfshópum
■ Á þingfundi j gær benti Magnús „Kjartansson á að með
samþykkt skattfríðinda til farmanna er Alþingi að lögfesta
jafngildi kauphækkunar til þeirra, lögfesta árangur far-
mannaverkfallanna sl. sumar, og m-un það geta jafngilt
allt að 14% kauphækkun fyrir ýmsa yfirmenn skipanna
sem í verkföllunum stóðu. Væri hér augljóst fordæmi öðrum
starfshópum og stéttarfélogum. Lýsti Magnús yfir fylgi sínu
við skattfríðindin, eins og aðrir þingmenn stjórnarandstöð-
unnar höfðu gert.
Við 2. umræðu stjórnarfrum-
varpsins um breytingar á tekjiv
skattslögunum vakti Magnús
Kjartamsson afchygli á því að
skattfríðindin til farmanna, 36
þúsund krónur til frádráttar sem
jafngilti 21.600 kr. nettókaup-
hækkun væri afleiðing tvenrtra
verkfalla sem yfirmeri-n á skip-
unum hefðu gert á sl. surrui.
Hefði fyrra verk-fallið verið
bannað með lögum en hið síðara
leyst með samkomulagi um skatt-
fríðindi og rikissjóður þannig tek-
ið að sér að greiða raunveru.lega
kauphækkun í stað skipaeigenda.
Yfirmennirnir sem í samningum
'hefðu átt væru yfirleitt nokkuð
kaupháir, og venulegur hluli
kaupsins væri tekinn í opinber
gjöld. Hjá ýmsum yfirmönnum
Framhald á 3. síðu.
Gerið skil úti á landi ti\
umboðsmanna happ-
drættisins. Sjá, skrá yfir
þá á 8. síðu.
Laugardagur 16. desember 1967 — 32. árgangur — 286. tölublað.
Þessi mynd er tekin fyrir nokkru, þegar verið var að setja skíða-
lyftuna upp, í Seljalandsdal.
1250 m. skíðalyfta
sett upp á Isafirði
Fundur um
hitaveitu
í Sigtúni
HGSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkí-
ur hefur nú ákveðið fundar-
stað og fundartíma til þess
að ræða um hitaveitumálin.
Verður þessi fundur ha-Idinn í
Sigtúni næsta miðvikudags-
kvöld og hefst hann ki. 8,39.
A FUNDINUM munu mæta Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri og
Jóhannes Zoega, hitaveitu-
stjóri og veita upplýsingar við
hugsanlegum fyrirspurnum
frá fundarmönnum. Hér er
kjörið tækifæri að kynnastá-
standinu í hitavcitumálum
borgarinnar.
Sjálfvirk símstöð
opnuð á Hellu
S.l. miðvikudag var opnuð
sjálfvirk símstöð á Hellu á Rang-
árvöllum. Símar um 40 notenda
voru tengd stöðinni og fá þeir
símanúmer milili 5800 og 5899 en
stöðin hefur svæðisnúmer 99
ei-ns og Selfoss.
Tekin var í notkun ný skíða-
lyfta, af gerðinni Pomagalski, I
Seljalandsdal við Isafjörð nú i
vikunni. Skiðalyftan er 1250 m.
löng og nær upp á Gullhól svo-
nefndan, sem ér I tæplega 500
mctra hæð. Lyftan vcrður reynd
á næstunni, en ekki vígð form-
lega fyrr en eftir áramót.
Isfirzki skíðamaðuri-nn Krist-
inn Benediktsson kalilaði blaða-
menn á sinn fund í gær ogsagði
frá hinni nýju skíðalyftu. A
fundi-num var einnig staddur
Frakkinn Daniel Bertrand, sem
hefur dvalizt á Isafirði í tæpa
riku og gengið endanlega frá
stillingum á lyftunni o.þ.h.
Sagði Kristinn að frá endastöð
lyftunnar væru skíðabrekkur við
allra hæfi, þar mætti velja allt
frá aflíðandi brekkum upp í
brattar brekkur. Lengsta brekk-
an væri um 3 km, frá. Gullhóli
niður að Seljalandi. Tilvallið væri
fyrir þá sem vildu fara ígöngu-
ferðir að fara með lyftunni uppá
Gullhól, því að þaðan væri mjög
víðáttumikið skiðaland sem
hæfði jafnt byrjendum og þaul-
æfðum s-k-íðaköppum.
Daniel Bertrand sagði að fyr-
irtækið Pomagalski, sem hann
er fulltrúi fyrir, hefði með hönd-
um um 50% af allri skíðalyftu-
sölu í heiminum.
Hámarksafköst s-kíðalyftunnar
á Isafirði er að flytja 535 manns
á klukkustund. 42 sæti eru á
lyftu-nni, en möguleikar eru á að
bæta við þau.
Skíðalyftan kostaði hingað
komin um 900 þúsund krónur og
er þá ótalinn með kostnaður við
uppsetningu. Eigandi hennar er
Skíðalyfta-n hf. á Isafirði, sem I-
þróttabandalagið á ísafirði rekur.
300 þúsund króna styrkur fékkst
frá bæjarsjóði til lyftukaupanna
og 400 þúsund kr. styrkur faest
frá I-þrótfcasjóði.
Bjarni boðinn
í steik hjá stór-
kaupmönnum
Félag stórkaupmanna hélt
hádcgisverðarfund I gærdag í
Þjóðleikhúskjallaranum og
bauð Bjarna Benediktssyni,
forsætisráðherra á fundinn.
Þarjia stóð upp hver heild-
sa'linn á fætur öðrum og ha.fði
sitt hvað að segja um hinar
; nýju álagningarreglur — var
| sótt að Bjarna um hríð.
Bjarni vairðist vel og enn
; drap hann á innanlandsófrið-
i inn í Alþýðubandalaginu og
i taldi hann veigamikinn þátt
| til þess að halda verkalýðs-
j hreyfingunni í skefjum —
: mætti taka á sig takmarkan-
i ir í bili til þess að ná miklu
I meiru síðar,,— þar ætti hann
i drjúgan hlut í stórkaupmönn-
i um.
| Þarna stóð upp meðal ann-
| arra Hannes J. Þorsteinsson,
| og ræddi meðal annars vænt-
i anleg töp af útlendum verzl-
i unarskuldum fyrir gengisfell-
| ingu — hann sem innflytjandi
; hcfði samt ekki tapað neinu
I af því að hann hefði gert sér
i Hjóst a-f hinum miklu svardög-
; um ráðherranna fyrir gengis-
j fellingu, að nú væru þeir að
■ Ijúga og hefði hagað sér sam-
j kvæmt því. Þá veittist Björg-
; vin Schram stórkaupmaður,
: að ráðherra og rakti nokkuð
! takmarkanir á verðlagsákvæð-
Endurkjör / framkvæmda-
stjórn Alþýðubandalagsins
ir.
Framkvæmdastjórn Al-
þýðubandalagsins, sem kjör-
in var á fundi miðstjórnar
samtakanna fyrir skömmu,
hélt fyrsta fund sinn sl. mið-
vikudag. Formaður fram-
kvæmdastjórnar var kjörinn
Guðmundur Hjartarson,
varaformaður Guðmundur
Vigfússon og ritari Gils Guð-
mundsson, allir endurkjöm-
*
4