Þjóðviljinn - 24.01.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 24.01.1968, Side 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 24. janúarlí 1968. — á Alþingi um lýs- isherzluverksmiðju á Hjalteyri Unilever ræðiur verðinu á íslenzka síldarlýsinu □ Alþýðubandalagsmaðurinn Hjalti Haralds- son flytur tillögu til þingsályktunar um lýsis- herzluv’erksmiðju á Hjalteyri við Eyjafjörð. Til- lagan er þannig: Alþingi' ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hið fyrsta fram fara athugun á því, hvort ekki muni hagkvæmast að reisa og starfrækja lýsisherzlu- verksmiðju að Hjalteyri við Eyjafjörð. Skal athugunin einkum bein- ast að eftirfarandi atriðum: • 1. Hagkvæmni staðarins, m.a. með tiliiti tjl þeirra ónotuðu mannvirkja, sem þar eru fyrir hendi, og yfirvófandi hættu á eyðingu viðkom- andi byggðar. 2. Hvort ekki eru fyrir hendí möguleikár á hagstæðum samningum við eigendur mannvirkjanna á staðnum, sem leitt gætu til enn hag- stæðari stofnkostnaðar og rekstrar en áætlað er i skýrslu Jóns Gunnarssonar verkfræðings. 3. Hvaða eignar- og rekstrarað- ild væri heppilegust varð- andi fyrirtækið, ef heildarat- hugun sýnir, að hér sé um hagkvæma lausn ytálsins að ræða JohtiSðn b;ður um WASHINGTON 22/1 — Johnson forseti hefur farið þess á leit við Bandaríkjaþine sem nýlega kom saman að það leggi tíu pró- sent viðauka á tekjuskatt ein- staklinga og fyrirtækja. Þetta er sama frumyarp sem dagaði uppi á síðasta þingi, en nú þykja held- ur meiri líkur á að það nái fram að ganga. í greinargerð segir: Annað slagið undanfárin ár • hefur þeirri hugmynd skotið upp, að nauðsynlegt væri að koma upp lýsisherzluverk- smiðju hér á lanfli, og siðast i maí 1965 var samþykkt á Al- þingi tillaga um það að fela ríkisstjórninni að láta nú þeg- ar kanna möguleika á sölu hertrar síldarfeiti á erlendum mörkuðum og gera að öðru leyti tæknilegar rannsóknir á þvi, hvort orðið sé tímabært. að byggja verksmiðju til herzlu síldarlýsis hér á landi. Þessi rannsókn var falin Jóni Gunnarssyni verkfræðing. og skilaði hann áliti sínu til stjórnar Síldarverksmiðja rík- isins 10. júní 1966. Niðurstaða Jóns er sú, að rekstur slíks' fyrirtækis geti verið mjög arð- bær og til hagsbóta fyrir þjóð- félagið í heild. Segja má, að ýmislegt hafi breytzt, síðan þessi rannsókn var gerð, en það breytir ekki niðurstöðum Jóns að öðru leyti en því, að segja má, að nauð- syn þess að koma slíku fyrir- tæki upp sé ennþá brýnni nú en þá var, þ.e.a.s. fyrir þjóð- arheildina, því að eftir því sem síldarafurðirnar verða þýðing- armeiri liður í okkar utanrík- isverzlun, verði brýnni þörfin á því áð ’brjótást úr þéim ein- okunarfjötrum, sem við erum í hvað veyzlun síldarlýsis á- hrærir. ffin Unilever-hringurinn hefur að heita má einokunar- aðstöðu í þessum efnum, og verðið, sem við fáum fyrir síldarlýsið, er langt fyrir neð- an heimsmarkaðsverð á slíkri feiti og olíum En orðrétt seg- ir um þetta í skýrslu Jóns: Hjalti Haraldsson „Þegar Unilever kaupir soya- baunaoliu, þá verður hann að greiða heimsmarkaðsverð fyrir hana, en verðinu á íslenzka síldarlýsinu ræður hann, þar sem hann kaupir um 80% af framleiðslunni og ekki sem stendur um aðra kaupendur að ræða.“ Þá er í skýrslunni bent á, að herzla á síldarlýsi mundi auka á möguleika á meiri smjörlíkisframleiðslu, svo að um útflutning á þeirri vöru gæti orðið að ræða. Hvaða hagræði íslenzkum síldarút- vegi yrði að slíkri verksmiðju, þarf varla um að tala, svo gjörbreyta mundi hún öllu við-®' horfi útgerðarmanna, sjómanna og síldarverksmfðjueigenda. Hvað staðsetningu verksmiðj- unnar áhrærir má benda á, að Hjalteyri við Eyjafjörð hefur ýmsa kosti, sem gera staðinn ákjósanlegan fyrir slíka verk- smiðju. Þar eru mannvirki, sem koma slíku fyrirtæki að fullu gagni, þar eru m.a. lýsisgeym- ar fyrir 7000 tonn lýsis, ketil- hús ásamt miklum öðrum húsa- kosti, hafnarmannvirki góð með 18 feta dýpi við stórstraums- fjöru, góð vatnsveita og 320 kw. rafstöð. Hjalteyri ér í góðu vegarsambandi við Akureyri, en á Akureyri er vel hægt að hugsa sér að fram færi sá iðn- aðúr, sem þytfti til hliðar við slíkt fyrirtæki, m.a. stáltunnu- gerð, og engin ástæða til þess að ætla, að akureyrskir iðnað- armenn yrðu ekki þeim vanda vaxnir, sem á þeirra herðar yrði lagður í því sambandi, það hafa þeir sannað, svo að ekki verður um deilt, m.a. með skipa- smíði, ullariðnaði, húsgagna- gerð o.fl.. o.fl. En meginástæðan fyrir því að velja Hjalteyri fyrir þenn- an iðnrekstur er sú, að eins og sakir standa er allt atvinnu- líf þar í rúst. Á Hj,alteyri búa um 100 manns, sem horfa nú fram á það að -verða að yfir- gefa eigur sínar, flytjast það- an í burt og leita nýrra ur- ræða til að framfleyta sér og sínum. En þegar það getur farið saman að reisa atvirlnulífið úr rúst á staðnum, nýta miljóna verðmæti, sem fyrir eru, og byggja upp iðnað, sem yiði til mikilla hagsbóta fyrir alit at- vinnulíf ií landinu, sýnist mér allt mæla með því, að slík at- hugun verði gerð sem þessi til- laga gerir ráð fyrir. Titó og Sihmúk Sfa fyigi við ÞFF og Norður- Vietmrn PHNOM PENH 22/1 — I yfir- lýsingu sem birt vár 1 dag í Phnom Penh, höfuðborg Kamb- odju, eftir fimm daga heimsókn Títós, fonseta Júgóslavíu, ersagt að löndin tvö séu að mestu leyti sammála um helztu alþjóðamál. Júgóslavía styður algerlega sjálf- stæðisstefnu Kambodju og bæði löndin lýsa stuðningi við viet- nömsku þjóðjna, stjórnir Norður- Vietnams og Þjóðfrelsisfylking- una i Suður-Vietnam, sem séu einu réttmætu fulltrúar hennar, í baráttunni fyrir sjálfstæði, full- veldi og sjálfsákvörðunarrétti an íhlutunar annarra. Tító kom til Nýju Dehli, höf- uðborgar Indlands, í dag og mun hann dveljast þar í landi í tæpa viku. Meðan hann dvelst þar kemur þangað í heimsókn Kos- ygin, . forsætisróðherra Sovétríkj- anna, og verða þeir báðir við- staddir hátíðahöld á þjóðhátíð- ardegi Indverja á föstudaginn. Ekki er talið ólíklegt að þeir muni ræða við hina indversku gestgjafa sína um leiðir , til að koma á friði í Vietnam. Bretland veitir stjérninni í Aþenu fulla viðurkenningu LONDON 22/1 — Haft var eftir góðum heimildum í London í dag að brezka stjórnin hefði nú afráðið að veita grísku herfor- ingjaklíkunni fulla viðurkenn- ingu. Áður hafði annars verið litið svo á að klíkan hefði fyr- irgert viðurkenningu erlendra ríkja þegar Konstantín konung- ur fór úr landi. Brezka stjórn- in er sögð hafa komizt að þeirri niðurstöðu að athuguðu máli að engin þörf sé fyrir sérstaka. við- urkenningarákvörðun þótt kon- ungur fari úr landi. Wilson forsætisrúðherra sagði eftir flótta konungs ’að svo virt- inst sem viðurkenning Breta á grísku stjóminni væri úr sög- unni, þar sem brezki sendiherr- ann í Aþenu væri fulltrúi stjóm- ar sinnar hjá konungi Grikk- lands, en ekki ríkisstjóm. Síð- an hefur brezka stjórnin rætt ,við bandamenn sína í Natö og það er að loknum þeim við- Norrænt æskulýðsbiennala á Islandi i september i haust Ann- að kastið Fjórmenningarnir sem vom dæmdir í Moskvu á dögunum njóta þess að ötulir blaða- menn á vesturlöndum hafa tekið mál þeirra upp og kynnt þau af miklum dugnaði. gn því miður njóta ekki allir þeir sem dæmdir em af pólitískum tilefnum jafn ríkrar um- hyggju. Ég las til að mynda nýlega í brezka vikuritinu New Statesman að i Vestur- Þýzkalandi mætti það heita vikulegur viðburður að menn væm ákærðir og sakfelldir fyrir pólitísk afbrot, einkan- lega fyrir störf í þágu Komm- únistaflokksins, en hann er bannaður í Vestur-Þýzkalandi. Á síðastliðnum sjö ámm hafa um 2.500 manns verið dæmdir fyrir óheimil stjómmálaaí- skipti af þessu tagi, en þar er yfirleitt um að ræða „sakir" sem taldar myndu eðlilegar athafnir á Norðurlöndum, r.il að mynda hérlendis. Dómar af þessum toga þykja svo hvers- dagslegir atburðir i Vestur- Þýzkalandi að það má heita undantekning að nokkrar frétt- ir um þá séu birtar í blöðum þar í landi, og erlend blöð telja ekki ómaksins vert að sénda fréttamenn sína út af örkinni til þess að kynna póli- tískar ofsóknir af þessu tagi. Menn . hafa mismunandi skoðanir á hvötum Morgun- blaðsritstjóranna þegar þeir á- fellast sovézk stjómarvöld fyrir pólitíska dóma. Eflaust myndi draga úr þeim skoðanaágrein- ingi ef ritstjóramir beindu siónum sinum, fránum afsið- eæðisbroska annað kastið að ávirðingum innan hins vest- ræna heims. Veik- ar forsendur I Reykjavíkurbréfi á sunnu- daginn var reyndi Bjarni Benediktsson að afsaka þá staðreynd að vandamál báta- flota og hraðfrystihúsa virðist sízt mihni eftir gengislækkun , en fyrir hana. Komst forsæt- isráðherra m.a. svo að orði: ,,Það fór þó aldrei milli mála, að ákvörðunina um gengis- lækkun varð að taka af mik- illi skýndingu í nóvember, og án þess, að öll kurl væru komin til grafar ... hana yrði að byggja á vissum forsend- um, sem allir vissu, að ekki voru eins öruggár og skyldi." Annað var hljóðið í banka- stjórum Seðlabankans þegar þeir gerðu grein fyrir ákvörð- un sinni, en þeir komust svo að orði 24ða nóvember s.l.: „Eftir gengisfeliingu sterlings- pundsins varð gengisbreyting krónunnar hins vegar ekki lengur umflúin, og var það skoðun Seðlabankans, að við þær aðstæður kæmi ekki ann- að til mála en að miða hina nýju skráningu hcnnar vlð heildaraðstæður I íslenzkum þjóðarbúskap, eins og þær eru nú. Miðar því hið nýja gengi að því, að hægt verði að reka útflutningsatvinnuvegi þjóð- arinnar í hcild hallalaust oa án styrkja úr ríkissjóði". Þarna er ekki vottur af fyrir- vörum; bankastjóramir hafa grandskoðað „heildaraðstæð- urnar“, og gengið er reiknað þannig út upp á krónu og aura að rekstrarhalli og styrk- ir hverfi úr bókhaldi útflutn- i n esatvi nnuveganna. Sé það rétt hjá Bjama Benediktssyni að þessar for- sendur hafi verið veikar, virð- ist sá veikleiki búa í fari bankastjóranna siplfra án þess að þeir geri sér það lýóst. , — Austri. Aðalfundur Félags íslenzkra myndlistarmanna var haldinn skömmu fyrir áramót. Stjórn félagsins var endurkjörin, þeir Sigurður Sigurðsson formaður, Valtýr Pétursson gjaldkeri og Kjartan Guðjónsson ritari. í sýningarnefnd málara voru kjörnir þeir: Kristján Davíðs- son, Steinþór Sigurðsson, Haf- Steinn Austmann, Eiríkur Smith og Benedikt Gunnarsson. í sýningarnefnd myndhöggv- ara þeir: Sigurjón Ólafsson, Jó- hann Eyfells og Guðmundur Benedíktsson. Fulltrúi félagsins í stjórn Bandalags ísl. listamanna er Magnús Á. Ámason. Fimm nýjum mönnum var boðið að gerast félagar og voru þeir: Guðmundur Elíasson, Ein- ar Hákonarson, Ragnar Kjart- ansson, Agnar Herbertsson og Magnús Tómasson. í september næsta haust verður II. Norrænt æskulýðs- biennale, sem að þessu sinni verður í Helsingfors. Biennal- ið er á vegum Norræna list- bandalagsins sem FÍM er að- ili að fyrir fsland. Ætlunin er að opna sýning- una hinn 20. sept. en efni í sýningarskrá • ber að skila fyr- ir 15. maí. Þátttakendur mega ekki vera eldri en 3o ára og ekki fleirí en 5 frá hverju landi. Seinast var þessi sýning í Kaupmannahöfn. ræðhm sem komízt er að þeirri niðurstöðu að Bretum beri að taka aftur upp eðlilegt samband við stjórn herforingjanna. Ctark Clifford í stað R. McNamara Frá þvi var. skýrt í Washington fyrir helgina að Johnson forseti hefði skipað Clifford Clark (sjá mynd) eftirmann Roberts Mc- Namara í embætti landvarnaráð- herra. Clark sem hefur lengi verið einn helzti ráðgjafi John- sons tekur við ráðherraembætt- inu 1. marz. Bandaríska viku- ritið „Newsweek“ taldi Clark nýlega i hópi hinna herskáustu ráðamanna í Washington Leiðrétting 1 frétt í blaðinu í gær um banatilræði ungrar stúlku við tilvonandi tengdamóður sína var ranghermt að allt heimilis- fólkið hefði drukkið heima- bruggað öl kvöldið sem atburð- urinn skeði. Það voru hins vegar aðeins stúlkan og unnusti hennar sem drukku ölið og hef- ur blaðið verið beðið að leið- rétta þetta. Lýðháskóli Norðurlandn mun hefja sturfsemi í tehrúar n.k. í febrúarmánuði n.k. tekur Lýðháskóli Norðurlanda (Nord- ens folkliga akademi) til starfa í Kungálf, skammt frá Gauta- borg. Norðurlandaríkin öll eiga aðild að stofnun þessari, og starfar hún eftir reglum, sem menntamálaráðherrar Norður- landa staðfestu á fundj sínum í Helsingör I febrúar 1966. Stofnunin verður til húsa í ný- byggingu, sem reist hefur ver- ið í Kungálv og hýsa á bæði Lýðháskóla Norðurlanda og Norræna Iýðskólann, sem þar hefur Iengi starfað. Lýðháskóla Norðurlanda er ætlað að vera miðstöð, þar er miklu skipta fyrir þróun alþýðlegr-ar fræðslustarfsemi á Norðurlöndum. Mun starfsem- in einkum miðuð við kennara og forustumenn á vettvangi al þýðufræðslu — og æskulýðs starfsemi. Stofnunin mun gang ast fyrir námskeiðum og ráð stefnum, og er gert ráð fyrir að þátttakendur hverju sinni verði allt að 40 talsins. Við stofnunina starfar forstöðumað- ur, einn fastur kennari op bókavörður, en auk þess verða fengnir sérstakir fyrirlesarar til starfa við hvert námskeið Fyrsti forstöðumaður hefur verið ráðinn /Bjöm Höjer frá Svíþjóð. fyrir vormisserið 1968 hefur verið birt, og gerir hún ráð fyrir 6 námskeiðum, sem flest eiga að standa viku til hálfan mánuð. Á fyrsta námskeiðinu, sem haldið verður 4. til 9. febrúar, verður fjallað um markmið á sviði æskulýðsmála, og er það ætlað leiðtogum í æskulýðsstarfi. Frá 12. til 24. febrúar verður námskeið ura fræðslu fullorðinna, 4. til 22. marz um tungumálakennslu, 25. marz til 6. apríl um al- þjóðlegt æskulýðsstarf. 2. til 17. mai um alþýðufræðslu í bókmenntum og listum og 9. til 16. júni um þróun norrænna sem fjallað verði um málefni, Starfsáætlun stofnunarinnar lýðskóla.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.