Þjóðviljinn - 24.01.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 24.01.1968, Page 6
w £ SÍÐA — í>JÓÐVIL,JINN — Miövikudagur 24. janúar 1968. Félag jámiðnaðarmamaa Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 26. janúar 1968 kl. 8.30 í samkomusal Landssmiðjunnar. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Atvinnumál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjdrn Félags járniðnaðarmanna. EN5KÁN $£* Byrjendaflokkar Framhaldsflokkar }$» Samtalsflokkar hjá Englendingum * Smásögur *£• Bygging málsins ££ Ferðalög * V erzlunarenska Lestur leikrita. KVÖLDTÍMAR — SÍÐDEGISTÍMAR . Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — (sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h.). : (gníinental Umboðssa/a Tökum í umboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. — Upplýsingar í síma 19394. FRÍMERKI- FRÍMERKI innlend ag erlend í úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tenigur og margt fleira. — Verðið hvergi lægra. Yerzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komiiu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbaxðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Miðvikuðagur 24. janúar. 18.00 Grallaraspóarnir. Teikni- myndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðal- hlutverk leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. — Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. ísl. texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Skaftafell í Öræfum. Rætt við ábúendur staðarins um sögu hans og framtíð. Um- sjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.20 Kathleen Joyce syngur. Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum. Guðr. Krist- insd. leikur undir á píanó. ^ 21.35 Vasaþjófur. (Pickpocket). Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. Aðalhlut. verkin leika Martin Lassalle, Pierre Lemarié, Pierre Etaix, Jean Pelegri og Monika Green. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. Myndin var áður sýnd 20. janúar. 22.50 Dagskrárlok. úlvarpiö Miðvikudagur 24. janúar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni 1 auðnum Alaska (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Bert Kámpfert og hljómsveit hans leika, Peter og Gordon hljómsveit Gyriis Stapleton leikur, Engilbert Humper- dinok syngur og Jolhn Molin- ari leikur á harmoniku- 16.00 Veðurfr. Síðdegistónleikar. Guðm. Jónsson syngur Haust eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti. Asjkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 í b- moll eftir Tjaikovskij; Lorin Maazel stjórnar. 17.00 Endurtekið efni. Egill Jónsson, Bjöm Ölafsson, Helga Hauksdóttir, Xngvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvintett í h-moll fyrir klarinettu og strengjakvartett op. 115 eftir Brahms (Áður útvarpað á jóladag). 18.00 Tónleikar. 19.30 Tækni og vísindi. örnólf- ur Thorlaeius menntaskóla- kennari flytur síðara erindi sitt um lífverur í hita- 19.45 Tónlist frá ISCM-hátíð- inni í Prag í október. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson talar um uppfinn- ingamann á Melrakkasléttu og bónda í Dölum. 21.20 Kórsöngur: Karlakórinn Orphei Dránger syngur sænsk lög; Eric Ericsson stj. 21.45 Kvöldsagan; Sverðið eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (15). 22.35 Djassþáttur. Ölafur Step- hensen kynnir- 23.05 „Mazeppa“, sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt. Ung- verska ríkishljómsveitin leik- ur; Gyula Nemeth stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. • Blað á ensku um íslenzk málefni • 65° ársfjórðungsrit gefið út á ensku um íslenzk málefni er nýkomið út. Ritstjóri og útgef- andi blaðsins er Amalía Líndal og framkvæmdastjóri er Ásgeir Þór Ásgeirsson. Teikningar í ritinu eru eftir Calum Camp- bell. 1 þessu fyrsta tölublaði ann- ars árgangs em m.a- greinar eftir Sigurð Nordal, Stefán Bjarnason, Amalíu Líndal, Har- ald Bessason, Pétur Eiríksson, önnu Sigurðardóttur, A. S. Halford-MacLeod, ambassador og Jón Magnússon. Auk þass eru í blaðinu viðtöl og skýrt er frá úrslitum í ritgerðarsam- keppni. Verð blaðsins er 65 krónur í lausasölu og áskriftárverð er krónur 250.00 á ári. Vísan Viðreisnar er vegsemd hverri vandi að lýsa- Sigin lukka er sýnu verri en sigin ýsa. Fiskæta. Ódýr matarkaup Seljum næstu daga smáar úrvals kartöfhir, rauð- ar, felenzkar og Gullauga, í 25 kílóa sekkjum á hólfvirði miðað við verð á 1. flokki í vörugeymslu vorri við Fellsmúla. — Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja spara nú í dýrtíðinni. — Látið ekki happ úr hendi sleppa. Grænmetisverzlun landbúnaðarins Síðumúla 24. Anvill - gullabuxur Amerísk úrvalsvara. hjá okkur. Fæst aðeins 0- O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Sækið sumaraukann Frá haustnóttum til yordaga er unnt að sækja sumaraukann með því að fljúga með LOFTLEIÐUM vestur til Ameríku eða suður til Evrópu og halda þaðan, þangað sem sólin skín allan ársins hring. Lág vetrarfargjöld og Iangt skammdegi freista til ferða allan veturinn, en einkum er þó heppilegt að sækja sumaraukann með LOFTLEIÐUM á tímabiium hinna hag- stæðu vor- og haustfargjalda, 15. marz—- 15. maí og 15. septemher—31. október, en þá er dvalarkostnaður í sólarlondum víðast hvar minni en á öðrum árstímum. ..............— • ' ” •r' ........................................................................................................... ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM LOFTLEIÐIS LANDA MILLI wmm í i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.