Þjóðviljinn - 24.01.1968, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.01.1968, Qupperneq 7
Miövikudagur 24. janúai’ 1968 — í»JÖÐVILJINN — SÍÐA 'J Breytingar á skálakerfínu Framhald af 5. síðu. Dr. Bjöm Sigfússon, háskóla- bókavörður, kvaðst hlynntur hugmynd Jóhanns Hannessonar um margs konar stúdentspróf. Taldi hann jafnframt, að óráð- legt væri að leggja landspróf niður, nema öruggt væri, að betra tæki við. Hugði hann, að hugmynd Jóhanns yrði komin niður á jörðina hér eftir 10 ér, „og þá er ég henni fylgjandi". Okkur væri ekki viðráðanlegt að fylgja fordæmi Svía, ei-ns og sakir stæðu, enda leyndust ýms- ar hættur í því, og skólarann- sóknir væru enn skamrnt á veg komnar. Drap hann síðan á þann mikla hlut, sem mennta- skólar utan af landi ættu í prófessoraliði háskólans, og loks taldi hann heillavænlegast að lengja skólaskylduna aðeins um eitt ár í senn. Bjami Kristjánsson, skóla- stjóri Tækniskólans, taldi eina álmuna í skóla Jóhanns Hann- essonar reista nú þegar, og hugði hann rétt að kalla próf frá Tækniskólanum tæknistúd- entspróf. ★ Dr. Björn Bjömsson sagði, að hér hefðu málin æxlazt svo, að einhver stofnun væri sett á fót af knýjandi þörf, en síðan yxi kerfi umhverfis hana. Heildarsýn hefði vantað 'Tiins vegar, en hún væri mjög nauð- synleg. Yfir henni hefði Jóhann Hannesson búið, og í Ijósi henn- ar væri sýnt, að knýjandi þörf^, væri á að umskapa fræðslu- kerfið — meta það upp á nýtt og grípa til rótar á vandamál- unum. Væri slíkt í samrænii við þróun í hinum vestræna heimi. Við gætum ekki leyft okkur þann varasama munað að sitja með hendur í skauti í 10 ár. Að loknurn frjálsum umræð- um tóku framsögumenn stutt- lega til máls á nýjan leik. Egill Jónasson Stardal taldi hugmynd Jóhanns Hannessonar um allsherjarmenntaskóla því miður draumsýn, en það væri óskandi, að hún kæmist í fram- kvæmd. Einnig taldi hann ó- kieift að mennta allt fólk á Háski vofír yfir íslandi sama hátt vegna mismunandi greindar. Skólákerfið vildi hann gera sveigjanlegra, þannig að hinir duglegustu gætu lokið námi á styttri tíma, ,en jafn- framt yrði kerfið sveigt til hag- ræðis hinurn seinþroska nem- anda. Jóhann Hannesson leiðrétti misskilning um örfá atriði og sagði m.a., að með áðurgreindri skólahugmynd væri í engu geng- ið á hlut landsbyggðarinnar. Slíkir skólar mundu fá sömu stöðu og gagnfræðaskólar hafa nú að því leyti, að þeir yrðu um iand állt. Kerfi þessu mætti koma á hér á landi. f Banda- ríkjunum væru slíkir skólar hinn almenni framhaldsskóli nú þegar. Væri ekki rétt að tala um draumsýn í þessu sambandi. Höskuldur Þráinsson sagðist vona, að draumsýn Jóhanns Hannessonar mætti sem fyrst rætast, svo að. hæfileikar hvers einstaks nemenda mættu nýtast sem bezt. Þess má geta, að kvikmynda- tökumaður sjónvarpsins var staddur á fundinum og kvik- myndaði það, sem fram fór. Vinnur kynningarnefnd stúd- entafélagsins undir forystu Guð- mundar Þorgeirssonar lækna- nema að undirbúningi sjón- varpsþáttar um háskólalífið í heild og nýtur góðrar aðstoðar stúdentaráðs og deildarfélaga. (Fréttatilkynnnig frú Stúd- entafélagi Háskóla Islands — SFHÍ). Morðmálið óleyst enn Haldið er áfram rannsókn vegna morðsins á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra, en ekkert nýtt hefur komið fram í málinu, sem verða mætti til að upplýsa það. Bandaríkjamáðurirm sem úr- skurðaður var í gæzluvarðhald, s.l. laugardag situr þar enn og er ekki iokið yfirheyrslu vitna til að sannprófa vitnisburð hans um ferðir sipar nóttina sem morðið var framið. Framhajd af 1. síðu. féllu á land höfðu tvær laskazt þegar þær skullu til jarðar; hvellhettumar höfðu snndrazt — en þar var raunar ekki um að ræða hvellhettur í venjulegum skilningi heldur plútóníum- sprengjur og dreifðust sprengju- brot ásamt geislavirkum, ögnum af plútóníum og úraníum, yfir allstórt svæði. Af þessum ástæð- um varð að gera miklar ráð- stafanir til þess að tryggja ör- yggi íbúanna, m.a. voru 1500 tonn af gróðri og jarðvegi sett í stálgeyma, flutt til Suður- Car- olina í Bandaríkjunum og graf- in þar. Eftir þennan atburð fóru spænsk stjórnarvöld þess á leit við Bandaríkjastjórn að hætt yrði að fljúga með kjarnorku- sprengjur yfir spænsku landi. Ekki er vitað aci Bandaríkja- stjórn hafi orðið við þeirri beiðni; hins vegar hét hún því að hætta að láta vélar, hlaðn- ar kj arnorkuvopnum, taka elds- neyti yfir Spáni. □ Ég rifja upp þennan atburð sökum þess að hann gefur nokkra vísbendingu um hversu alvarleg þau tíðindi eru sem nú Lausar stöður Stöður tveggja bifreiðaeftirlitsmanna í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist bifreiðae’ftirliti ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 15. febrúar n.k. \ •"•• N BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS, 23. janúar 1968. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-s og 6mm. MarsHrading Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103_sími 1 73 73 Atviiuiutevsi í Framhald af l. síðu. virkjar, 1 píþulagninga'ipaður, 1 þjónn, 1 prentmyndasmiður, 3 vélvirkjar, 3 iðnverkamenn, 1 ö- félagsbundinn og 1 loftskeyta- maður. Þetta er samtals 326 karl- menn. Þá eru 52 konur skráðar atvinnu- lausar í Rvík og skiptast þær þannig e'ftir starfsstéttum: 31 verkakona, 10 verzlunarkonur, 1 ráðskona, 2 matráðskonur ,og 8 iðnverkakonur. Af misskilningi var frá því skýrt hér í blaðinu í gærdag, að ■það hefði tekizt að endurráða stóran hluta hinna atvinnulausu gftur. Svo mun þó ekki vera, þó aö nokkur dæmi séu til þess — •ærstaklega hefur verið reynt að úfvega fiölskyldumönnum með brjú til fjögur börn á framfæri vinnu. Hefur það gengið mis- iafnlega og er þungt fyrir, sagði Ragnar Lárusson, forstöðumaður Ráðningastofu Reykiavíkurborg- •»r í viðtali við Þjóðviljann í -iTOrkvö1di. Framhald af 10. síðu. tíðinni yrði byggt sérstakt dóms- hús, þar sem allt yrði ó sama stað, embætti borgardómara, sakadómara og borgarfógeta og væri þá húsið sérstaklega sniðið til slíkra nota. Þá kvað borgar- dómari nauðsyn að gera ráðstaf- anir til að mæta mætti síauknu álagi til þess m.a. að komasthjá því að fjölga starfsfólki. Er nú í undinbúningi löggjöf, sem á að leiða til hraðari og fljótvirkari afgreiðslu hinna einfaldari mála, án þess þó að slegið sé af kröf- um um réttaröryggil Hinsvegar hefur þetta aukna álag að því er varðar skrifleg mál, orðið til þess að þrengja að kosti munnlegra fluttra móla og bíður sá vandi nú úrlausnar. Borgardómaraembættið í Rvík og borgarfógetaembættið var stofnað 1943 þegar lögmannsem- bættið var lagt niður og fékk borgarfógetaembættið þá fógeta- málin, skiptaréttinn, uppboðin og þinglýsingarnar, en borgardóm- araembættið þau mál, er þaðenn fer með, en það eru öll einka- mál, dómkvaðningar matsmanna, hjónaskilnaðir og hjónavígslur. Eins og vænta má, hefurstarfs- liði fjölgað við borgardómara- embættið frá því það var stofn- að árið 1943, en þá störfuðuþar auk borgardómarans, 3 fulíltrúar og tveir vélritarar. Nú starfaþar, auk yfirborgardómara, 6 borgar- dómarar, 5 fulltrúar og einn að auki hálfan daginn, gjaldkeri, bókari og 5 vélritarar. hafa gerzt á Grænlandi. Og við skulum gera okkur það ljóst að það er ekki víst að við fréttum einvörðungu um slíka ógnarat- burði frá öðrum löndum^ hlið- stæður héski getur vofað yfir hverju því landi sem lagt hefur verið undir bandariskar her- stöðvar. Það er að vísu ekki kunnugt að flugleiðir kjarnorku- flugsveitanna séu í námunda við ísland um þessar mundir, en bandaríska herstjómin getur æv- inlega breytt athöfnum sínum án þess að við séum um bað spurð. Og í annan stað er veðurfar slíkt yfir norðurslóðum. og flugvélar getur borið langt af leið — inn yfir ísland ekki síður en Græn- land. ★ Vissi ekki betur Emil Jónsson utanríkisráð- herra sagði að samkomulag væri milli íslenzku ríkisstjórnarinnar og Bandaríkjastjórnar um að hér á íslandi yrðu ekki höfð kjarn- orkuvopn. Vissi hann ekki betur en það samkomulag væri haldið að öllu leyti. Vitnaði hann í við- tal sem útvarpið hefði haft við Stone, yfirmann Bandaríkjaliðs á íslandi þar sem þetta hefði verið staðfest. Gæti gerzt á íslandi Magnús Kjartansson kvað sér fullkunnugt um þetta samkomu- lag. Sams konar samkomulag hefði verið í gildi millj dönsku stjórnarinnar og Bandaríkja- stjórnar og engu að síður gerðist atburður eins og þessi i Græn- landi. Lagði Magnús enn áherzlu á nauðsyn þess að Bandaríkja- stjórn gæfi yfirlýsingu um að hún virti þetta samkomulag og fslendingar kæmu upp eftirliti með. því að samkomulagið væri haldið. Sams konar atburður os varð á Grærjlandi gæti gerzt á íslandi. Það væri skylda rikis- stjórnarinnar og Alþingis að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að afstýra þvi að slíkt gæti gerzt hér. Athafna þörf Þórarinn Þórarinsson ræddi einnig Grænlandsatburðinn og tók undir kröfur Magnúsar um ath.afnir af hálfu ríkisstjómar- innar. •Ar Samkomulagið verður ' ítrekað Emil talaði aftur og lýsti yf- ir að hann skyldi ítreka við Bandaríkjastjóm stefnu íslend- inga að bægja öllum kjamorku- vopnum frá landinu og það sam- komulag sem um það stæði milli rikisstiórnarinnar og bandarískra yfirvalda. Skipulagðri leit er hætt að sinni Þjóðviljinn hafði í gsár sam- band við Jóhannes Briem hjá Slysavarnafélaginu og spurðist fyrir um hvort. leitinni að mönn- unum tveimur, sem saknað er héðan úr Reykjavík, væri hætt. í bili hefur skipulagðri leit verið hætt, sagði Jóhannes, og var síðast leitað á sunnudaginn. Enn er óráðið hvort leitað verð- ur oftar á fjörum, það kemur til mála. Leitin hefur verið mjög víðtæk og hefur sumarbústaða- land í nágrenni Reykjavíkur m.a. verið kannað en enn höfum við ekki fengið neinar vísbend- ingar um hVert mennimir hafi farið og eru þeir nú taldir af. Mennimir tveir sem leitað hefur verið að heita Bjarni Krist- insson, lyfjafræðingur og Kristj- án Bernódusson, sjómaður. ekks borgaB Það kom fram á blaðamanna- fundi hjá borgarfógeta í gær að margir þeirra sem „af fróðleiks- fýsn“ hafa lagt í að kaupa al- fræðiorðabókina miklu Encyclo- pedia Britannica, sem sérptak- ir útsendarar voru sendir til að selja hér með góðum árangri, geta ekki staðið í skilum með afborganir af verkinu. Hafa bara á síðasta ári orðið 77 dómsmál vegna slíkra kaupa, og hætt er við að ýmsir verði að hætta að nota ritsafnið sem stofuprýði við hliðina á sjónvarpinu sínu, áður en lýkur. Skákin KHRKt Framhald af 10. síðu. Er teflt í öllum flokkum íSkák- heimili Taflfélags Reykjavíkur. f X. flokki er Svavar Svavars- n efstur með þrjá vinninga eftir þrjár umferðir. Keppendur em 10 í þeim fílokki. f II. flokki em 27 keppendur í tveim riðl- um. I A-riðli em em Ragnar Ragnarsson og Garðar Guðmunds- son efstir með 3 vinninga eftir 3 umferðir og í B-riðli er Gest- ur Pálsson efstur með 3 vinninga og Ingi Ingimundarson næstur með Zl/2 vinning. I unglingafl. em 18 keppendur, þar em Stefán Snævarr og Kristján Guðmunds- son efstir með 2 vinninga eftir 2 umferðir. Framhald af 10. síðu. ans framan á bæklingnum — en að öðru leyti verður ekki betur séð en þetta rit sé ætlað ungum íhaldsmönnum einum. Greinar- höfundar em þeir Gunnar Thor- oddsen, Birgir fsl. Gunnarsson, Jóhann Hafstein og Bragi Hann- esson, allt kunnir sjálfstæðisfor- kólfar. Og efnismeðferð er mjög að vonum: þegar lýst er bygg- íngu ræðu, þá er vitnað til ræðu sem flutt var á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins, og þegar lýster fundarsköpum, þá er tekið dæmi af því hvernig „ungir menn í A-kaupstað. stofna Félag ungra Sjálfstæðismanna“! Það væri fróðlegt að vitahvaða augum yfirvöld skólans líta jafn furðulega útgáfustarfsemi og þessa. iNNHEIMTA LÖÚFH&Ql&TÖnt? Mávahlíð 48. —' S. 23970 og 24579. Frystíhls Q.A. Framhald af 10. síðu. og látum við hann losa aflann hér, ef söluhorfur verða óálitlleg-^ ar erlendis, fer það eftir sam- setningu aflans — verður tekin ákvörðun um það seinna í dag. Þá er Harðbakur að veiðum og er ráðgerð losun á afla hans hér til vinhslu á mánudagsmorgun. Hafið þið nóg af umbúðum? Þær verða reyndar búnar í vikulokin með sama hraða. á vinnslunni eins og áður og er þá raunar sjálfhætt. Erum við komn- ir í bann v á umbúðaafgrcpiðslu hjá hinu nýja umbúðafyrirtæki hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, sagði Gísli áð lokum. Smurt brauð Snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. Sigfurjón Björnsson sálfræðingur Viðtöi samkvæmt umtali Símatími virka iaga kl 9—10 f-h. Dragavegi 7 — Sími 81964 — ÖNNUMST ALLA HJÚLBAR9ANÖNUSTU, FLiöTT 00 VEL, MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARDiWiDGERD KOFAVOGS Kársnesbraut 1 imi 40093 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eígum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stær'ðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simí 18140. (örfá skref frá Laugavegi) UTSALAN ER i HAFÍN ALDREI MEIRA VÖRUVAL ALDREI MEIRI AFSLÁTTUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.