Þjóðviljinn - 24.01.1968, Page 9

Þjóðviljinn - 24.01.1968, Page 9
/ Miðvikudagur 24. janúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 — til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er miðvikudagur 24. janúar. Tímóteus. Tungl næst jörðu. Sölarupprás kl. 9,39 — sólarlag kl. 15,40. Árdegishá- flæði kl. 12,21. ★ Kvöldvarzla S apótekum Reykjavíkur vikuna 20.-27. janúar: Ingólfs apótek og Laugamesapótek. Opið til kl. 9 í þessum apótekum öll kvöld vikunnar. Eftir þann tíma pr aðeins opin nætur- varzlan að Stórhplti 1. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 'fimmtudagsins 25. janúar: Eiríkur Björnsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sóHal'hringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknlr 1 sama sima foss fór frá Avonmouth í gær til London. Reykjafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Gufu- ness. Selfoss fór frá Seyðis- firði í gær til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Vestmannaeyja. Skógafoss kom til Reykjavík- ur í gær frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Moss í gær til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Askja fór frá Ant- werpen í gærkvöld til til London, Hull og Reykjavíkur. ★ Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór 22. þ.m. frá Ábo til Rott- erdam, Hull og fslands. Jökul- fell losar á Vestfjörðum. Dís- arfell fór 22. þm frá Homa- firði til Hamborgar og 'Rotter- dam. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er í Gufunesi. Stapafell fór frá Þorlákshöfn í ■ gær til Aust- fjarða. Mælifell er á Sauðár- króki, fer þaðan til Þorláks- hafnar og Borgamess. ★ Skipaútgerð ríkisins: Esja .er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar. Herðubreið er á Vest- fjarðahöfnum á suðurleið. ★ Dpplýsingar um lækna- ————— bjónustu í borginni gefnar 1 VITlÍslöQt símsvara Læknafélags Rvfkur. 1 ^ — Sfmar: 18888. —— ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f sfma 81617 og 33744. Alþingi ★ Stúdentar frá MR 1958. Fundur í Leikhúskjallaranum fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. — Fundarefni: lo ára jubileum. — Mætið öll. Bekkjarráð- ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerð á ★ Dagskrá Alþingis: Samein- að þing, miðvikud. 24. jan. 1968, kl. 2 miðdegis: , . , l. Fyrirspumir: a. Gengis-- • teSUU?1 9. #' degis tll kl. 12, i Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum, ^nsið,,ipn;.frá „pj^uggtu. Þejr sem óska að færa ser þessa hagnaður, hvort leyfð skuli. b. Framkvæmd laga um ■ skcdakbstnað. Ein umr. e.; Lánveitingar úr Bygging- arsjóði. Ein umræða. / 2. Lýsisherzluverksmiðja á Hjalteyri, þáltill. Hvemig ræða skuli. ^_____ 3. Aðild fslands að GATT, . þáltill. Fyrri umr. S^inin 4. Áætlun um þjöðvegakerfi, ______ þáltill. Frh. fyrri umr. aðstoð í nyt biðji um ákveð- inn tíma i síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. 5. Embætti lögsögumanns. þál- till. Fyrri umr. 6. Vatnsveita Vestmannaeyja, þáltill. Fyrri umr. 7. Undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið. þáltill. Ein umr. 8. Stöðlun fiskiskipa, þáltill. Ein umr. 9. Námskostnaður, þáltill. — Fyrri umr. 10. Lífeyrissjóður togarasjó- manna, þáltill. — Ein umr. skipi n T*r Hafskip h.f.: Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 19. janúar til Bilbao. Rangá er í Ant- werpen. Selá er í Belfast Marco er í Great Yarmouth. ★ Eimskip: Bakkafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hafn- arfjarðar. Brúarfoss er í Cambridge, fer þaðan til Nor- folk og New York. Dettifoss fer væntanlega frá Klaipeda 125. þ.m. til Turku, Kbtka og Reykjavikur. Fjallfoss fer frá New York 25. þ.m. til Rvíkur. Goðafosá fór frá Akranesi í gærkvöld til Bíldudals. ísa- fjarðar, Skagastrandar, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Gull- foss kom til Reykjavíkur 22. þm. frá Kaupmannahöfn og Færeyjum. Lagarfoss fór frá Gdynia 22. þm. til Álaborgar, Osló og Reykjavikur. Mána- * Bðkasafn Seltjarnamess er opið mánudaga klukkan 17.15 19 og 20-22: miðviku.iai?: klukkan 17 15-19 ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30 til 4. Ctibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21 Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl 16-19- A mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna t - Ctibú Laugarnesskóla: Otlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16. gengið l Sterlingspund 138,09 1 Bandaríjtjadollar 57,07 1 Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgískir frank.. 115.00 100 Svlssn. frankar 1322.51 100 Gyllini 1.582-53 100 Tékkn. krónur 792,64 100 y-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikni ngskrónur Vöruskiptalöfid 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 1.434,80 9,17 220,77 81,53 100,14 136,97 íwj ÞJOÐLEIKHUSID Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20. ítalskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. mm Sími IS-9-3fi — ÍSLENZKUR TEXTI — Ðr. Strangelove Spennandi ný ensk-amerísk gtórroynd með Peter Sellers. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. óvinur indíánanna Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 32075 - 38150 Dulmálið Amerísk stórmynd 1 litum og Cinemascope- Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl 5 og 9. Siml 11-5-44 Að krækja sér í miljón (How -To Stea) a Million) t — ÍSLENZKUR TEXTI — Víðfræg og glæsileg gaman- mynd i litum og Panavision. gerð undir stjóm hinS fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’Toole. Sýnd kl 5 og 9. Sími 50-1-84 Árás flugmannanna Sýnd ld. 9. Bönnuð börnum. Sumardagar á Saltkráku Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. — ÍSLENZKUR TEXTl — SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 A6 KFYKIAVÍKUR *\:m Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning fimmtudag kl. 20,30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20,30. o o Sýning laugardag kl. 16. Aðgöngumiðasalari í Iðnó opin frá kl. 14. - Sími 1-31-91. SimJ 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Late) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd £ litum og Cin- emaScope. — ÍSLENZKUR TEXTÍ — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Einvígið (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vól gerð og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. — Mýndin ef gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner. Janif.e Rule. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SEXurnar Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985. Næsta sýning mgnudag kl. 20,30. KKYDDRASPIÐ Síml 22-1-48 SLYS (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna- mjmd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde. Stanley Baker. Jacqueline Sassard. Leikstjóri: Joseph Losey. Islenzkur texti. 'Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 árá. OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp Síml 11-4-75 36 stundir (36 Hours) Bandarísk kvikmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI - Aðalhlutverk: James Garner. (Maverick). Sýnd kl. 9. Bölvaður kötturinn Sýnd kl 5. Síðasta sinn. Simi 50249 7. innsiglið Ein af beztu myídum Ingmar Bergmans. Max von Sydow. Gunnar Björnstrand. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Simi 41-9-85 Morðgátan hræðilega („A Study In Terror“) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk sakamálamynd i litum um ævintýri Sherlock Holmes. ’ John Neville. Donald Houston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16' ára. GRAND FESTIVAL 23” eSa 25" KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir piötuspilara <• Plötugeymsia • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabyigju. • Allir stiliar fyrir útvarp og sjónvarp f Iæstri veltihurð • 'ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HOGNI JÓNSSON Lögfræði- ogi fasteigriastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. FÆST i NÆSTU BÚÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttariögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði HurðarspjÖld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. H (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timaulega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. m LJ ÓSMYND AVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SÖLVHÓLSGÖTU 4 Sambandshúsinu III. hæði síroar 23338 og 12343. mnBificun afincmatmisðim Fæst í bókabúð Máls og menningar. |til kvðlds I !

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.